Morgunblaðið - 17.08.1993, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
Ef þú þarft að láta vinna
verk ættir þú að fá fleiri en
eitt tilboð í það. Vinur er
hálfgerður gleðispillir í dag.
Naut
(20. aprfl - 20. maí) I^
Smjaðrarar eru sjaldnast
einlægir. Heimili og fjöl-
skylda eru í fyrirrúmi í dag.
Það gengur á ýmsu í vinn-
unni.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Hafðu góða stjóm á fjármál-
unum. Nú -er ekki rétti
tíminn til að lána öðrum
peninga. Stattu fast á rétti
þínum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$8
Þér gengur vel að afla fjár,
en illa að innheimta gamlar
•skuldir. Varastu ágreining
sem getur stafað af mis-
skilningi.
Ljón
(23. júl! - 22. ágúst)
Sjálfstraustið er í lagi og
þér tekst vel að koma skoð-
unum þínum á framfæri.
En mistök eða glötuð gögn
geta valdið ruglingi.
Meyja
> (23. ágúst - 22. september)
Viðræður bera góðan
árangur hvað varðar íjár-
hagslega afkomu þína. Þú
getur orðið fyrir vonbrigð-
um vegna breytinga á fyrir-
ætlunum.
V°S „
(23. sept. - 22. október)
Dagurinn býður upp á frá-
bær tækifæri tengd vináttu
og skemmtun. En einhver
ruglingur getur komið upp
heima eða á vinnustað.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Tortryggni á fullan rétt á
sér þar sem sannsögli er
ekki öllum gefin. Þú glímir
við gamalt verkefni sem
hefur beðið lausnar.
Bogmaöur
(22. nóv. -21. desember)
Góðar fréttir berast langt
að. Þú gætir orðið fyrir
óvæntum útgjöldum og nú
er ekki rétti tíminn til stór-
innkaupa.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Ef þig skortir stöðugleika
' getur það valdið misskiln-
ingi hjá öðrum. En þú ert á
réttri braut hvað vinnuna
varðar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Varastu óþarfa hlédrægni
og láttu skoðanir þínar í ijós.
Skjótt skipast veður í lofti
og þróunin á vinnustað er
þér hagstæð.
Fiskar
(19. febrúar — 20. mars) -I"-—
Nýttu þér þau tækifæri sem
gefast í dag og beittu góðri
dómgreind. Láttu það ekki
hafa áhrif á þínar skoðanir
þótt ekki séu allir sammála.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
A'L' LéKéoÁ
T&/UJ/HA -.
LJOSKA
Héen/i.TAKlU &ZGNHL ÍF/HA
miHA, £6 r'/L EKK/ AF> bO
B£>tR \/OTW&^^'
þÚE/ZT PERLfí! £G ER- ,
AlLTAFAÐ f’alah/io hja
Þé-R OSNÖ ÆTL/tBEHJ/tE>
OANA /néRReGNHLÍr/HA)
þ/NA BtHO S/NN! ENN ^
HANti CB. í £/NNt 8FStO
peysuNNt /yi/NN/
FERDINAND
SMAFOLK
I TMINKITS A REAL SHAME
THAT ANIMALS CAN'TTALK.
IMAGINE ALL OF THE
WONDERFUL THIN65 VOU
COULD TELLME IF
Y0U COULD TALK...
Mér finnst það synd og
skömm að dýr skuli ekki geta talað...
ímyndaðu þér alla þá dásamlegu hluti
sem þú gætir sagd mér ef þú gætir tal-
að...
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Pólski Evrópumeistarinn, Adam
Zmudzinski, er hugmyndaríkur
bragðarefur og alls óhræddur við
að taka áhættu. Helsta áhugamál
hans fyrir utan bridsinn er kappakst-
ur og við spilaborðið líður honum
aldrei betur en í vöm í redobluðu
spili, sem er alveg við það að vinn-
ast. Þessi blanda af spennufíkn og
kænsku birtist í spilum eins og eftir-
farandi:
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ D96
V9
♦ 104
♦ KG109763
Austur
Vestur
♦ G8
V K10874
♦ Á763
+ 82
♦ Á1052
r G632
♦ DG92
♦ 5
Suður
♦ K743
V ÁD5
♦ K85
♦ ÁD4
Vestur Xorður Austur Suður
Pass
1 lauf
1 hjarta 2 lauf 3 hjörtu 3 grönd
Pass 4 spaðar
Dobl(?) 4 grönd
4 hjörtu(!)Pass
Pass Pass
Dohl Allir pass
Utspil: hjartasjö.
Spilið er frá æfíngamóti í Póllandi
í vor. Adam var í suður og mat stöð-
una rétt að segja áfram við fjórum
hjörtum. Sú „fóm“ er nefnilega
glettilega góð; með þvf að hitta í
tígulinn vinnast 4 hjörtu. Austur var
full gráðugur þegar hann doblaði 4
spaða, því hann mátti vita að NS
myndu aldrei spila þann samning
doblaðan.
Sagnhafi á níu slagi í 4 gröndum
eftir hjartaútspilið. Flestir myndu
reyna að sækja tíunda slaginn á
spaða, en Adam þóttist vita að aust-
ur ætti spaðaásinn og vestur því tíg-
ulásinn. Hann gæti farið tvo niður
með slíkri spilamennsku. Annar
möguleiki var að taka öll laufin og
vona að vömin henti óvarlega af
sér. En það var borin von.
Adam sá þriðja möguleikann.
Hann drap hjartagosa austurs f upp-
hafi með ÁSI! Spilaði svo laufunum
sjo: Norður ♦ D96 V - ♦ 104
Vestur * - Ausrivr
♦ - ♦ Á10
K1084 111 t6
♦ Á llllll Suður ♦ K V D5 ♦ K8 ♦ - ♦ DG
* - * -
Vestur hélt auðvitað að hjartað
væri fritt og fór niður í tígulás blank-
an. Adam spilaði næst smáum tígii
frá báðum höndum. Slagurinn á
hjartadrottninguna kom til baka og
annar til.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opna alþjóðlega mótinu í
Gausdal um daginn kom þessi
staða upp í viðureign Norðmanns-
ins Eriks Fossan (2,315), sem
haðfi hvítt og átti leik, og þýska
alþjóðlega meistarans Olivers
Reeh (2,435)
Norðmaðurinn hafði fómað
manni fyrir sókn og Þjóðverjanum
fataðist vömin þannig að upp kom
þessi staða. Mig gmnar að svarti
hafi brugðið mjög í brún við næsta
leik hvíts: 30. Dg8+! og Reeh
lagði niður vopn. Hann má auðvit-
að ekki þiggja drottningarfómina,
því 30. - Kxg8, 31. Bxe6+ er eink-
ar laglegt mát. 30. - Kg6 er eini
möguleikinn en þá er svartur
varnarlaus eftir 31. Bxe6!