Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.09.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 7 Þarf að fella allt sitt fé í þriðja skipti Húsavík. í FYRSTU göngum í Þeystarey- kjalandi kom fyrir sjúk ær svo gangamenn gerðu Bárði Guð- myndssyni, héraðsdýralækni, aðvart. Kom hann þegar á stað- inn, aflífaði ána og sendi viðeig- andi sýni til rannsóknar því hann hafði þegar grun að um riðuveiki væri að ræða og hefur það nú fengist staðfest. Ærin var frá Klambraseli í Aðal- dal en þar búa félagsbúi Jóhannes Kristjánsson og tengdasonur hans Gunnar Hallgrímsson og áttu þeir um 800 ijár á fjalli og verður nú sá bústofn allur felldur. „Þetta voru slæm tíðindi,“ sagði Jóhannes bóndi, „og er þetta í þriðja sinn sem ég stend í því að fella allan bústofnin. Fyrst var það mæðiveikin árið 1944 og svo kom upp hjá riða árið 1986 og vorum við þá fjárlausir í þijú ár, þó svo að flestir sem þá skáru niður hafði tekið nýjan fjárstofn eftir tvö ár sem heimilt var, en ég taldi örugg- ara að hafa árin þqú. En svona fór það nú. Ég held nú samt að við hættum ekki fjárbúskapnum þó ég verði nú ekki lengi við hann hér eftir, kominn á áttræðisaldurinn. En það taka aðrir við eins og gengur en það verður minna fyrir mig við að vera í vetur en ég óskaði og ætl- aði,“ sagði Jóhannes að lokum. - Fréttaritari. Tilboó fyrir hópa: 2.000 kr. afsláttur á mann ef í hópnum eru 15 manns eóa fleiri. 40.000 kr. spamaóur fyrir 20 rnanna hóp. frd nuðjiun jeptember a manmnn Veittur er 5% staðgreiðsluafeláttur* Yítvíbýlií 12 nœturog 3 dagaá Hotel Graf Moltke. ** Ein helsta versunarborg Þýskalands, vörugæði og hagstætt verö. í Hamborg bjóðum við gistingu á eftirtöldum gæðahótelum: Graf Moltke, Berlin, Monopol, SAS Plaza, Metro Mercur og Ibis. Nafntogaðir veitingastaðir, krár, vínstofur, skemmtistaðir, fjörugt næturlíf af öllu tagi. Tónleikar, sígild Brottfarir á fimmtu-, tónlist, jass og rokk, leiksýningar, eitt virtasta íaugardögum óperuhús í Evrópu, frábær söfn, fallegt umhverfi, Heimfiug á sunnu-, gott mannlíf. mánu- og ° þriðjudogum. *M.v að greitt sé með minnst 14 daga fyrirvata. Innifalið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Á tímabilinu 30. sept. til 28. nóv. er innifalið í verði akstur til og frá flugvelli í Hamborg og íslensk fararstjórn í brottförum síðdegis á fimmtudögum með heimkomu síðdegis á sunnudögum. Aksturinn verður að bóka sérstaklega. Börn, 2ja - 11 ára, fá 10.500 kr. í afslátt. Börn að 2ja ára aldri greiða 3000 kr. Enginn bókunarfyrirvari. Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið t verði. Forfallagjald er valfrjálst en Flugleiðir hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu. **Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993. OATfiAS'* EunocAno. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofumar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.) FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi Gerið verð- samanburð rð: 2ja herb. fullbúin íbúð kr. 5.800 þús. 4ra herb.fullbúin íbúð kr. 7.900 þús. Stæði í bílskýli kr. 200 þús Dæmi um Staðfestingargjald: Húsbréf: Samkomulag: greiðsl 4ra herb. 200 þús. 5.I35 þús. 2.565 þús. ukjör: 2ja herb. 200 þús. 3.770 þús. I.830 þús. Samtals: 7.900 þús. 5.800 þús. Grunnmyndir íbúða í einum stigagangi »• • »• l »..l »• i Greiðslukjör Byggðaverks hf. hafa alltaf verið með því besta sem þekkist. Lítið á aðstæður á byggingarstað. Hringið og fáið sendan litprentaðan bækling með frekari upplýsingum. FLÉTTURIMI 31-35 Söluaðilar: FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðirísgötu 4, simar 11540, 21700 BÍGGÐAVERK HF. Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfirði. Sími 54644, fax 54959. nýjar tlisar • ný pípulögn • nýtt rafmagn • ný málað • allt nýtt Fullbúnar íbúðir ú frábæru ver Athugið! Allar innborganir kaupenda fram að afhendingu íbúða verða í vörslu viðskiptabanka okkar. Frágangur: íbúðirnar afhendast fullbúnar með öllum gólfefnum, innréttingum og tækjum, sameign er fullfrágengin og lóð er þökulögð. Afhending: í júlí I994

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.