Morgunblaðið - 21.09.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 21.09.1993, Síða 8
s MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 I I DAG er þriðjudagur 21. septembér, sem er 264. dagur ársins 1993. Matt- heusmessa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 9.50 og síð- degisflóð kl. 22.15. Fjara er kl. 3.32 og kl. 16.12. Sólar- upprás í Rvík er kl. 7.07 og sólarlag kl. 19.32. Myrkur kl. 20.20. Sól er í hádegis- stað kl. 13.21 og tunglið í suðri kl. 18.24. (Almanak Háskóla íslands.) Svo segir Drottinn Guð: Hér er ég sjáifur og mun leita sauða minna og ann- ast þá. 1 2 3 ■ • ■ 6 ■ ■ . ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: I nabbi, 5 blóðsuga, 6 kvendýr, 7 vantar, 8 beygur, 11 gelt, 12 óþrif, 14 nema, 16 hug- lausara. LÓÐRÉTT: I Iát, 2 fim, 3 vætia, 4 afkvæmi, 7 púki, 9 þraut, 10 elska, 13 spil, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 böguna, 5 an, 6 ágrips, 9 lán, 10 et, 11 il, 12 óðu, 13 laus, 15 gan; 17 angrar. LÓÐRETT: 1 blálilja, 2 garn, 3 uni, 4 austur, 7 gála, 8 peð, 12 ósar, 14 ugg, 16 Na. SKIPIM______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag komu Jón Finns- son, Hrafn Sveinbjarnar- son, Vísir og Höfrungur til löndunar. Kyndill og Mæli- fell komu og fóru samdægurs og Drangavík fór. Þá kom Laxfoss í gær og Úranus var væntanlegur til hafnar. HAFNARFJARÐARHÖFN: I fyrradag komu til Straums- víkur Selfoss, Kyndill og Lagarfoss. í gærkvöld komu svo Hofsjökull og Hvítanes að utan. /?/\ára afmæli. í dag, 21. O U september, __ er sex- tugur, Sigurður Ólafsson, framkvæmdastjóri, Deild- artúni 2, Akranesi. Eigin- kona hans er Margrét Ár- mannsdóttir. Þau hjónin ásamt bömum sínum munu taka á móti gestum í sal Fjöl- brautaskóla Vesturlands, laugardaginn 25. september milli kl. 14—18. fT /\ára afmæli. í dag, 21. tj U, september er fimm- tugur Ólafur S. Guðmunds- son, pípulagningameistari, Urðarbakka 36, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigur- björg Smith. Þau hjónin munu taka á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, laugardaginn 25. september nk. milli kl. 18—21. FRÉTTIR_________________ I DAG, 21. september er Mattheusmessa, „messudag- ur tileinkaður Mattheusi postula og guðspjallamanni" segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. í dag kl. 9.30 byijar glerskurð- arnámskeið í Gjábakka. Lander verður spilaður kl. 13, leikfíminámskeið hefst í Kópavogsskóla kl. 10. Ven'4 er að skrá í ferðalag sem Teitur Jónasson býður eldri borgurum í Kópavogi uppá fimmtudaginn 23. kl. 13. f- Heimssögulegar sættir Staðfesting friðarsáttmála Palestínumanna og fsraela sem undirritaður var í Washington í byijun vikunnar markar ekki aðeins þáttaskil í málefnum landanna fyrir botni Miðjarðarhafs, heldur verður að teljast ein merk- asta sáttagjörð á þessari öld. ír Skrifa hérna takk FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Vesturgötu 7. Ftjáls spilamennska alla þriðjudaga frá kl. 13.30— 14.30. Farið verður að sjá Spanskfluguna hinn 7. októ- ber nk. Uppl. í síma 627077. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Á morgun kl. 11 gamlir íslenskir og erlend- ir dansar og leikir. Umsjón Helga Þórarinsdóttir. Kl. 14.30 ferðakynning. Kátir dagar i Nesbúð í Þingvalla- sveit. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Norðurbrún 1. í dag kl. 9—17 hárgreiðsla, kl. 9—17 smíði, kl. 13—17 bridskennsla, kl. 13—17 myndmennt, kl. 15 kaffi. Tau- og silkimálun fellur niður. DALBRAUT 18-20. Kl. 10— 11 samverustund, kl. 11— 12 matur, kl. 14 félags- vist og kl. 15 kaffi. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Þriðjudagshópurinn kemur saman kl. 20 í kvöld í Risinu. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi, spilar tvímenning í kvöld kl. 19 í Fannborg 8, Gjábakka. FLÓAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2, er opin í dag frá kl. 13—18. BANDALAG kvenna, Hall- veigarstöðum. Fræðslu- og menningarferðin verður farin til Lúxemborgar/Trier fímmtudaginn 28. október til 31. október. Nánari uppl. á skrifstofunni á mánudögum kl. 17-19. KIRKJUSTARF__________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. DÓMKIRKJAN: Orgeltón leikar og hádegisbænir kl. 11.30. Bænastundin hefst kl. 12.10. Ritningarlestur á ýms- um tungumálum fyrir erlenda ferðamenn. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. BREIÐHOLTSKIRK J A: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. MIIMNIIMGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fj arðarapótek, Lyfj abúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Dagbók Háskóla íslands Þriðjudagur, 21. september: Kl. 17. Stofa 101, Lögbergi. Opinber fyrirlestur á vegum félagsráðgjafar um meðferð kynferðisafbrotamála út frá réttar- og barnaverndarsjón- armiði. Heiti erindis: Börn sem þolendur. Fyrirlesari: Charles B. Schudson, dómari við áfrýjunarrétt í Wisconsin í Bandaríkjunum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 17.-23. september, að báðum-ílögum meðtöldum er i Laugamesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapó- tek, Hraunbæ 102B opiö til Id. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sertjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nén- ari uppl. í s. 21230. Breiðhoft - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í simum 670200 og 670440. Læknavakt þorfmnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i 8. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smítaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjé heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökm eru með símatima og ráögjöf milli Id. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga í síma 91-28586. Samtökin 78: Uppfýsingar og ráðgjöf i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17-í húsi Krabbameinslélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjártausra foreldra, Bræöraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyrl: Uppf. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær. Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarflarðarapótefc Opiö virica daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardogum 10 tH 14. Apótekín opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Aknnes: Uppl. um iæknavakt 2358. - Apótekið opið virica daga ti Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkranússins 1550-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn I Laugartal. Opinn alla daga. Á viricum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22. SkautaswM I Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðj'ud. 12-18, m&ifcud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Upplsími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyöaratbvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5.-Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfióleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). ForeWrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. l3-16,þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend- ur. GöngudeiW Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathverf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöisiegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fálag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 í s. 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarféiag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lifsvon - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfiröi, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofótsvanda að striða. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista, pósthótf 1121,121 Reykjavik. Fundir Templarahöll- in, þriöjud. Id. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, ó fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglíngaheimili rfkisins, aðstoð vió unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalíru Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin sð tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamlðstöð feiðamála Bankastr. 2:1. sept-31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö. Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvftsmanna, Lindargötu 46,2. hæð er með opna skrifstofu afla virka daga kl. 13*17. LelðbefnJngarstðð heimilanna, Túngötu 14, er opin alia vírka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útianda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði 6 stuttbyigjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og k\ipld- og nætursendjpgar. SJUKRAHUS - Heimsóknartfmar Landspítaiinn: alla daga kl. 15 tif 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeiWin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. OWrunariækn- IngadeiW Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. - Geðdeild Vffilstada- deiW: Sunnudaga kl. 1530-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjaviltur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tií kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfðhjúkrunarheimili iKópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20ogeftirsamkomu- iagi. Sjúkrahiis Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hnnginn ó Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hftaveítu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.' Rafveita Hafnarfjaröar biianavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðaliestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júní og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjarsafn: I júní, júlí og égúst er opiö Id. 10-18 alia daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinarýmsu deildir og skrifstofa opin frá Id. 8-16 aHa virka daga. Upplýsingar i síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alia daga kl! 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl, 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustasafnið i Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. Náttúrugripasafnið é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsJð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdaishús opið alia daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur- inn opinn alia daga. Kjarvaisstaðir Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Uslasafn Sigurjóns ólafssonar á Laugarnesi verður lokaö i september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Bnholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. ki. 13-17. Néttúrufreeðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hlnrikssonar, Súðarvogi 4. Opió þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkun Opiö mánud.-föstud. 13-20. .ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðhoftsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segin Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud 8-17 Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18 Sunnudaga' 8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16 Sunnudaaa' 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga Varmárfaug í Mosfeflssvelt: Opm mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21 45 (mánud oa miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10^-17.30. Sunnud kl. 10-15.30. Sundmiðstðð Keflavftur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaoa 8-16 Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánúd. - föstud. kl. 7.10-20.30. Lauaard. Id. 7.10-17 30 Sunnud kl. 8-17.30. Btéa lónió: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10-22. SORPA Skritstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöóvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiöum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og GytfafJöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. pg föstud.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.