Morgunblaðið - 21.09.1993, Side 39

Morgunblaðið - 21.09.1993, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 39 Fjölmenni LÆKNAR fjölmenntu á hátíðardagskrána í Borgarleikhúsinu eftir hádegi á fimmtudag. Morgunblaðið/Kristinn Heiðraðir I TILEFNI af 75 ára afmæli Læknafélags íslands voru átta læknar sérstaklega heiðraðir fyrir langan og gifturíkan starfsferil. Sverrir Bergmann, formaður LÍ, er á miðri mynd en sex af læknunum átta sem heiðraðir voru eru (f.v.) Gunnar Biering, Páll Sigurðsson, Bjarni Jónsson, Alma Þórarinsson, Tóm- as Helgason og Þorsteinn Sigurðsson. Á myndina vantar þá Guðmund Björnsson og Hauk Kristjánsson. * Þuu/vellir Víukjallarinn Höfiim einkar glæsilega aðstöðu fyrir hópa og einkasamkvæmi þar sem þjónusta og matur eru sniðin að ykkar þörfum. Vfnkjaliarinn, mjög eftirminnilegur salur í kjallara, 8-16 manns. Þingvellir, kyrrlátur og þægilegur salur á fyrstu hæð, 12-30 manns. Gyllti salurinn, tilkomumikill og frægur, 40-150 manns. Pálmasalurinn með Sushi-bar -Opið fyrir almenning. Nánari upplýsingar veita veitingarstjórar í síma 11247 eða 11440. ORÐIÐÁ BORGINNI JÓTIÐ LÍFSINS ÁBORGINNI Þ A Ð E R A Ð E I N S E I N H Ó T E L B O R G KVÍDASTJÓRNUN Námskeið um stjórnun streitu, kvíða og spennu í mannlegum samskiptum. Kenndar eru og æfðar aðferðir til að fyrirbyggja og takast á við þessi ein- kenni. Upplýsingar um helgar og öll kvöld ísíma 39109. Oddi Erlingsson, sálfræðingur. Litríkur tónlistarvetur ’Ó"r'Tá Itxrri hljómveitarverk erssefrirBee,hcveu,BntcU«er jó„Uifs.M0T*rt,NUlse«0SL,stt, rautt kobt í rauðri áskriftarröð eruse* tónleikar. í þessart roð er ^erslanáUumrkt- einleikarans. Fluttmrd einleiksverkm.a.efnrBeetho Schutnann, Tsjajkofsktj og wev íarX««i*skrift^“ ‘lkrá \ fiT‘/aZ™emTp«riröó vt1^itreae,„só«3s,ó«m*r. AUKATÓNLEHCAR BU,rM*iM‘<-“uZnTJ£' ^VfeZTtZLero, ZSeZTfyniraitamskyióuua 18. deseniber. Áskrifendur fá allt að 25% afslátt af miðaverði sem jafngildir því að fá fjórðu hverja tónleika frítt! OPNUNARTÓNLEIKAR VERÐA f HÁSKÓLABÍÓI 23. SEPTEMBER einsöngvarar verða Sólrún Bragadóttir og Jóhann Sigurðarson Sala áskriftarskírteina er hafin SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS SÍMI: 62 22 55

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.