Morgunblaðið - 21.09.1993, Side 42

Morgunblaðið - 21.09.1993, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 SÍDASTA HASARMYNDAHETJAN SCHWflRZEMEGGER 60.000 HAFASÉÐ JURASSIC PARK HVAÐ MEÐ ÞIG? SKUGGAR OG ÞOKA Apocalipse Now Sjá auglýsingu Hreyfimyndafélagsins Sýnd ístórum fyrsta flokks sal kl.5,7,9og 11.15. BÖNNUÐINNAN 10 ARA ATH.: Atriði i myndinni geta valdið ótta hjá börnum yngri en 12 ara. Kvennakeðjan heldur fræðslufund um íslenska dóms- og réttarkerfið Upplysingalína Flugleiða Upplýsingar um brottfarar- og komutíma Flugleiðavéla í millilanda- og innanlandsflugi. Alltaf nýjustu upplýsingar. Sjálfvirk símsvörun allan FLUGLEIDIR solarhringinn alla daga. Trausturíslenskurferðafélagi RAUÐI LAMPINN Rl.DLANÍTJ RAUÐI LAMPE Sýnd kl. 5 og 7.05. Ung stulka gerist fjórða eiginkona kínuersks aðalsmanns. Hun á i hatrammri baráttu uið hinar eiginkonurnar um aðfá rauða lampannfyrir framan dyrnar hjá sér og þar með að sofa hjá hús- 1 bóndanum þá nóttina. „Eftirminnileg... allir drama- tiskir hápunktar á réttum stöðum, samfara frábærri lýsingu og góðri kvikmynda- töku" * * ★ HK DV. „Stórfengleg heilsteypt og tindrandi mynd“ ★ ★ ★ ★ ÓHT Rás 2 STARFSHÓPUR Kvenna- keðjunnar heldur fræðslu- fund í Sóknarsalnum mið- vikudaginn 22. september kl. 20. Kvennakeðjan er grasrót- arhópur kvenna. Markmið hópsins er að beita sér fyrir úrbótum í dóms- og réttar- kerfi íslands hvað varðar meðferð ofbeldismála; svo sem nauðgunarmál, kynferð- islegt ofbeldi gagnvart börn- um og heimilisofbeldi. Á þessum fundi gefst fólki Ferðafélag íslands Opið hús um fjalla- hjólaferðir OPIÐ hús verður í Mörk- inni 6 framvegis hálfsmán- aðarlega í allan vetur og oftar ef þurfa þykir. I kvöld opnar húsið kl. 20.30 og verður helgað fjalla- hjólaferðum. Magnús Bergsson, for- maður íslenska fjallahjóla- klúbbsins, kynnir útbúnað til fjallahjólaferða ekki síst í vetrarferðum. Einnig verður fluttur pistill um útbúnað fyrir konur. Allir eru vel- komnir meðan húsrúm leyfir og er heitt á könnunni. Myndakvöld FÍ verða ann- an miðvikudag í hverjum mánuði í Sóknarsalnum og er það fyrsta þann 13. októ- ber. Helgarferðir Ferðafé- lagsins um næstu helgi verða: 1. Landmannalaugar - Jökulgil, 2. Fjallahjólaferð: Laugar-Eldgjá. Brottför föstud. kl. 20, 3. Þórsmörk í haustlitum, 2. d. Brottför laugard. kl. 8. Laugardags- ferð verður á slóðir Snorra á Húsafelli. SIIMÍON W II.I I \M m\| stom: iialdw in SLIVER Villt erótísk háspennumynd með SHARON STONE („Basic Instinct"), heitustu leikkonunni í Hollywood í dag. Þú hefur gaman af því að vera á gægjum, er það ekki? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Ný storbrotin verð- launamynd um mæðgur sem báðar verða ástfangnar af frönskum liðsforingja í Indókína. Það á síðan eftir að hafa afdrifaríkar afleið- ingar í för með sér. Stórkostleg mynd. CATHERINE DENEUVE er töfrandi. ★ ★ ★ ★ New York post ★ ★ ★ New York Daily news ★ ★ ★ New York Newsday CATHAIUNE DENF.UVE VINCENT PERES LIHN DAN PHAM JEAN YANNE JAN BESTA ERLENDA MYNDIN 1993 UTNEFNINGAR TIL CESAR VERDLAUNA CLIFFHANGER THE HEIGHT OF ADVENTURE tækifæri til að kynna sér hvernig réttarkerfíð horfir við þeim konum og körlum sem kæra slíkt ofbeldi til lög- reglu. Kvennakeðjan hefur fengið fulltrúa frá Kvennar- áðgjöfinni, Sjöfn Kristjáns- dóttur lögfræðing; fulltrúa frá Kvennaathvarfínu, Jennýju Önnu Baldursdóttur, og fulltrúa frá Stígamótum, dr. Guðrúnu Jónsdóttur starfskonu Stígamóta, til þess að halda stutt erindi um hvað mæti þolendum ofbeld- isverka í íslensku dóms- og réttarkerfi. Á eftir verða pallborðsum- ræður með þátttöku fyrirles- ara ásamt lögfræðingunum Svölu Thorlacius og Margréti Steinarsdóttur. Afhentu trúnaðarbréf EIÐUR Guðnason afhenti hinn 15. september Haraldi konungi V. trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Noregi. Þann 16. september af- trúnaðarbréf sitt sem fasta- henti Tómas Á. Tómasson fulltrúi íslands hjá Samein- aðalritara Sameinuðu þjóð- uðu þjóðunum í New York. anna, Boutros Boutros Gali, hreyfimynda §lagiö Njotio a breiö-; tjoldi mesta sjón- j aiNpils ollro tímu j Hildarleikur) stríösins fangaðuri ú filmu af sniii- ingnum Storaro undir stjóm f.F. Coppola pocalypse Now kl. 9 VIÐ ÁRBAKKANN 16500 Simi Frumsýnir spennumyndina I SKOTLINU CLINT EASTWOOD ■ N THE LINE of FIRE Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi | hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verð ur gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. Besta spennu- mynd ársins ,In TheLine OfFire“ hittir beint í mark! GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. Rúv. ★ ★★1/2 SV. Mbl. ★ ★★ Bj.Abl. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.30. B.i. 16 ára. ★I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ MIÐAVERÐ KR. 350 Á SÍDUSTU HASARMYNDAHETJUNA OG A YSTU NOF *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.