Morgunblaðið - 21.09.1993, Síða 43

Morgunblaðið - 21.09.1993, Síða 43
MOllGUÍÍBLADÍI) i>RIÐ.)Ul)AGUK 21. SEPTEMBER 1993 43 I I ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á „DAUÐASVEITINA“ OG „HELGARFRÍ MEÐ BERNIE 11“ Tveir truflaðir... og annar verri Frábær grínmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Tveir stjörnuvitlausir gæjar í Harlem ganga í lögguna og gera allt vitlaust. í myndinni leika allar frægustu rap og hip hop stjörnurnar í dag. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Mynd um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni. Sýnd 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára HELGARFRÍ MEÐ BERIMIE II „WEEKEND AT BERNIE’S 11“ Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5,7,9 og 11. m BORGARLEIKHUSIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 3j<» sími 680-680 Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e . Arnold og Bach 4. sýn. fim. 23/9 blá kort gilda, UPPSELT. 5. sýn. fös. 24/9, gul kort gilda, UPPSELT. 6. sýn. lau. 25/9, græn kort gilda, UPPSELT. 7. sýn. sun. 26/9, hvít kort gilda, örfá sæti laus. 8. sýn. mið. 29/9, brún kort gilda, fáein sæti laus. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 aila virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin taskifærisgjöf. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Smíðavcrkstæðið: • FERÐALOK eftir Steinuiuii lóliamicsdóttur. 3. sýn. sunnudaginn 16. september kl. 16.00. Stóra sviðið: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Símon. laugard. 25. sept. kl. 20.00, sunnud. 26. sept. kl. 20.00. Sala aðgangskorta stendur yfir Verð kr. 6.560,- pr. sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti. ATH. KYNNINGARBÆKLINGUR ÞJÓÐLEIKHUSSINS liggur frammi m.a. á bensín- stöðvum ESSO og OLÍS. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. eftir Áma Ibsen í íslensku Óftcrunni. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Fös. 24. scpl. kl. 20.30 Sýnmgum Lau. 25. scpl. kl. 20.30 fækkar! Miðasalan eropin daglega írá kl. 17 * 19 og sýningardaga 17 ■ 20:30. Miðapanianir í s: 11475 og 650190. ■ é LEIKHÓPURtNN Könnun um sam- skiptí við foréldra FÉLAG einstæðra foreldra er um þessar mundir að senda út könnun til félags- manna sinna til að athuga hvernig samskiptum barna þeirra og þess foreldris sem ekki hefur forsjá er háttað. FEF hefur af því áhyggjur að víða sé pottur brotinn í þeim tilmælum til félags- manna sinna að fylla könnun- ina út skilmerkilega og senda fljótt til skrifstofunnar. Félagsfundur verður 29. september í Risinu við Hverf- isgötu kl. 20.30. Yfirskrift fundarins er: Réttur bama til beggja foreldra. Fyrirlesari verður Hjördís Hjurtardóttir frá forsjárdeild Félagsmála- stofnunar. SÍMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR NEMA „ÁREITNI" THE nwASjusTAO«.esJi ?Ö5WAS«ÍA(>V«.0NG. W'. Áreitni Spennumynd sem tekur alla á taugum. Hún var skemmti- leg, gáfuð og sexí. Eini gallinn við hana var að hún var bara 14ára og stór- hættuleg. Aöalhlutverk: Alicia Silverstone, Cary Elwes (The Princess Bride, Days of Thunder og Hot Shots), Jennifer Rubin (The Doors) og Kurtwood Smith (Dead Poets Society). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Red Rock West ★ ★ * Pressan Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Strangl. bönnuð i. 16 ára. ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★% DV Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ÞRÍHYRNINGURINN SUPER MARI0BR0S. „Algjört möst." ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. L0FTSKEYTA- ★ ★ ★GE-DV ★ ★ ★Mbl. Margföld verðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 11. • • Frjálsi leikhópurinn Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280. „Standandi pína" (Stand-up tragedy) eftir Bill Cain. Sýn. miðv. 22. sept. kl. 20.00, örfá sæti laus, laugard. 25. sept. kl. 20.00, örfá sæti laus, sunnud. 26. sept. kl. 15.00, miðv. 29. sept. kl. 20.00. Miðasala frá kl. 17-19. Kærkominn sumarauki Borg í Miklaholtshreppi. UNDANFARNIR dagar hafa verið með sérstökum hætti, logn og hlýindi eins og best getur verið. Bændur hafa verið að ljúka heyskap, margir báru á eftir að fyrri slætti lauk og hafa tún víðast hvar sprottið mikið og kærkomin hámarksspretta sett í rúllubagga er virkileg lífgrös í fóðri búsmalans. Töluverð beijaspretta er og hafa þau sprottið mikið síð- ustu daga enda mikil umferð hér um helgar, fólk að sækja sér ber. Gott útlit er með að kartöflur séu vel sprottnar. Hlýindi síðustu daga og vikur hafa hjálpað þar vel til. Kartö- flugrösin eru víðast hvar óskemmd og er það óvanalegt á þessum tíma árs. Slátrun sauðfjár hófst hjá Kaupfélagi Borgfírðinga 9. sept. sl. Allt útlit er fyrir að dilkar séu fallegri og vænni en í fyrra. Það er staðreynd þótt illt sé henni að kyngja að nú þykir ekki dyggð að fá feita og þunga dilka sem áður var aðalsmerki góðs fjár- bónda. Bragðvenjur fólks hafa snúist við, feitu bitunum er ýtt til hliðar á diskinum, að- eins fullorðið fólk kann að meta það gómsæta og fallega kjöt. Bændur hafa orðið fyrir mikilli tekjuskerðingu með samdrætti í fullvirðisrétti en það er ekki nóg, rógtungur margar eru beittar nú ótæpi- lega í garð bænda og þyrftu ráðamenn margir hveijir að gæta tungu sinnar í þeim málflutningi. Því alþjóð ætti að vita að landbúnaður hefur verið kjölfesta í þjóðarfram- leiðslu og vonandi koma þeir tímar að sárin foldar grói, sveitirnar fyllist, og akrar hylji móa. -Páll Ráðstefna um þjálfun blindra BLINDRAFÉLAGIÐ heldur ráðstefnu í Hamrahlíð 17 laugardaginn 2. október og er yfirskrift hennar: Þjálf- un og fæmi blindra og sjón- skertra. Fjallað verður um núverandi tilboð um þjálfun og endurhæfingu á mismun- andi stigum og hvaða úr- bóta er þörf. og Vinnumiðlunar fatlaðra í Reykjavík. Unnið verður í hópum eftir hádegið þar sem m.a. verður fjallað um hlut- verk og tilboð þjónustuaðila, hvernig einstaklingurinn flyst úr einu kerfi í annað og hugs- anlegar breytingar og þróun þjónustu. Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu Blindrafélagsins í síðasta lagi 27. sept. Aðgang- ur er ókeypis. Hlíðardalsskóli settur HLÍÐARDALSSKÓLI var settúr í 44. sinn sunnudaginn 14. september. Nýr skólastjóri, Björgvin Snorrason, tók við af Erling B. Snorrasyni sem gegnt hafði starfinu sl. 5 ár. Björgvin starfaði við skólann á 6. og 7. áratugnum. Ráðstefnan hefst kl. 9.30 á framsöguerindum af hálfu þessara stofnana: Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, Blindradeildar Álftamýrar- skóla, Menntaskólans við Hamrahlíð, Sjónstöðvar Is- lands, Starfsþjálfunarfatlaðra Hlíðardalsskóli er einka- skóli byggður á kristilegum grunni. Þar eru starfræktir 8., 9. og 10., bekkir grunn- skóla. Enn eru laus pláss í 8. bekk og 9. bekk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.