Morgunblaðið - 15.10.1993, Page 3

Morgunblaðið - 15.10.1993, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1993 3 I HARÐNANDISAMKEPPNI Wí heimi harðnandi samkeppni þurfa þeir sem reka stóra sem smáa vörubilaflota að huga að aukinni arðsemi. Hún fæst KYNSLÓDIN með rekstri á nýju Volvo FH-Kynslóðinni. Aukinn arður með nýrri tækni! [fÍ$§ Volvo FH-Kynslóðin er léttari en aðrir vörubílar en samt sem áður er hann sterkari og hefur því meiri burðargetu. Þetta er vegna nýrrar hönnunar og hærra hlutfalls af há- styrktarstáli í bílnum en það er bæði léttara og sterkara en venjulegt stál. lfj|! Volvo FH-Kynslóðin er aflmeiri vegna nýrrar hönnunar véla ásamt endurbótum á þrautreyndri tækni. Þetta minnkar elds- neytisnotkun vélanna um 5-10%. Volvo FH-Kynslóðin þarf 25% færri gírskiþtingar vegna betri seiglu (torque) vélar. FH Volvo FH-Kynslóðin hefur minna loft- viðnám vegna nýrrar hönnunar á húsi. Þetta minnkar eyðslu og gerir Volvo FH hljóðlátari en þekkst hefur um vörubíla. o z 3 O FH Volvo FH-Kynslóðin byggir á blöndu af nýrri og þrautreyndri tækni sem hefur minna viðhald í för með sér. Sem dæmi má nefna nýjan og öflugan vélhemil sem minnkar verulega slit á hemlum. i Volvo FH-Kynslóðin býður ökumanni upp á þægilegustu vinnuaðstæður sem fáan- legar eru í vörubíl í dag. Ríkulegur staðalbún- aður eins og rafknúnar rúður, upphitað öku- mannssæti með loftfjöðrum, útvarp, vandaðar innréttingar og frábær hljóðeinangrun gerir vinnuna að skemmtun. FH-Kynslóbin Ardsöm tœkni FAXAFENI 8 • SÍMI 91 -68 58 70 Mest seldi vörubíll á íslandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.