Morgunblaðið - 15.10.1993, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 15.10.1993, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1993 17 betri lyfjum sem tryggja velferð sjúklinga. Skýrt dæmi þar um er geðdeyfðarlyfið Fontex frá Eli Lilly sem valdið hefur byltingu í meðferð' þunglyndis. Þó lyfið sé með einkaleyfi á Vesturlöndum þá hafa nú verið skráðar eftirlíkingar af því hér á landi. Að meðaltali kostar 12 milljarða króna að rann- saka og þróa nýtt lyf sem sett er á markað. Það er því frumforsenda að fyrirtækin njóti einkaleyfis- verndar í einhvern tíma til að borga upp slíkar upphæðir og einnig að kosta rannsóknir lyfja- efna sem aldrei komast á markað. Geta má að nýverið hófu fimmtán frumlyfjafyrirtæki, þ. á m. Eli Lilly, samstarf um rannsóknir og þróun lyfja gegn alnæmisveirunni. Verulegum fjármunum er nú varið í að reyna að uppgötva og þróa lyf gegn þessum válega sjúkdómi. Alþingi hefur nú samþykkt nýja einkaleyfislöggjöf sem gerir lyfja- fyrirtækjum kleift að fá einkaleyfi á sín lyfjaefni hérlendis í byrjun árs 1997. Engu að síður mun áhrifa þessarar lagabreytingar ekki byija að gæta fyrr en um árið 2005 þar sem 8-12 ár tekur að rannsaka og þróa nýtt lyfjaefni og setja á markað sem lyf. Þannig að í raun munu frumlyf engrar verndar njóta gegn eftirlíkingum hérlendis næstu 12 árin. Grundvöllur framfara Undanfarin misseri hefur eitt helsta kappsmál stjórnvalda hérlendis verið að tryggja framtíðarhagsmuni íslendinga í EES. Væri þá ekki einnig rökrétt að gera erlendum lyfjafyrirtækjum kleift að gæta sinna hagsmuna hérlendis í kjölfar EES-samningsins. Það væri hægt með því að banna skráningar og sölu eftirlíkinga af frumlyfjum sem verða skráð og sett á markað eftir að nýju lögin um einkaleyfi hafa öðlast gildi. Á þann hátt skapaðist eðlilegt umhverfi fyrir frumlyf og íslendingar legðu sitt af mörkum til að stuðla að áframhaldandi þróun og rannsóknum í lyfjaiðnaði. Til að tryggja frafnfarir í lyíjaiðnaði og velferð sjúklinga, ber íslenskum yfirvöldum að styrkja grundvöll rannsókna og þróunar lyfja og ná hámarks hagræðingu í lyfjadreifingu, þá hugsanlega í fijálsræðisátt en innan strangra og vel skilgreindra skilyrða. Höfundur er lyfjafrædingur og framkvæmdastjóri Alfa Medica. Hú kr. 9.490,- Áður kr. 13.900,- Litir: Dökkblátt og kremhvítt. Stæröir S-XL Nýtt kortatímabil. Sendum í póstkröfu. Dúnúlau S P O R T B Ú 0 f N Ármúla 40 ■ Símar 813555 og 813655 Garður Morgunblaðið/Amór Glæsilegt íþróttahús og sundlaug vígð á morgun Garði. ÞAÐ VERÐUR stórhátíðisdagur í Garðinum á morgun en þá verð- ur vígt nýtt glæsilegt íþróttahús og sundlaug. Hátíðarhöldin hefjast kl. 13.45 með skrúðgöngu frá íþróttavellin- um og verður gengið til hinna nýju mannvirkja sem standa skáhallt handan Garðbrautar. Flutt verða ávörp auk þess sem yngri borgar- arnir munu skemmta gestum með leik og söng. Að formlegri opnun lokinni verður gestum boðið upp á kaffi og meðlæti. Opnunarmót íþróttahússins verð- ur svo á sunnudag en þá gengst knattspyrnudeild Víðis fyrir innan- hússmóti í knattspyrnu. Mótið hefst kl. 10 og er áætlað að það standi í 12 klst. Arnór Helgartilboö Beikonvaföir sniglar „ Dijon " Smjörsteikt grísalund m/humri, sveppum og rjómasósu Heimalagaöur vanilluís m/heitri súkklulaöisósu kr. 1.790,- THbobib gildir frá kl. 18 á kvöldirt, Laugavegi 72, sími 11499. Opib sun,- fim. kl. 11.00 - 22.30 fös.-lau. kl. 11.00-23.00. Rómantískur og notalegur veitingastaöur TÍISOÐ TILBOO TÍIBOÐ TJLBOO TiLBÖÐ TILBOO TÍLBOÐ TILBO0 TILBOO TÍLBO0 TiLBO® TILBO& Umboösmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO Reykjavik, Hafnarfiröi og Kópavogi Byggt & Búiö, Reykjavík Brúnás innréttingar.Reykjavík Fit, Hafnarfiröi Þorsteinn Bergmann.Reykjavfk H.G. Guöjónsson, Reykjavík Rafbúöin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi ÁsubúÖ.Búöardal Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi Bjarnabúö.Tálknafiröi Edinborg, Bíldudal Verslun Gunnars Sigurössonar Þingeyri Einar Guöfinnsson.Bolungarvfk .. eru mjög sparneytnar auk þess að vera sterkar ogfallegar. Þær eru með lás og inniljósi og einkar auðveldar íþrífum... Straumur.ísafiröi Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík Kf. V-hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Rafsjá, Sauöárkróki KEA, Akureyri KEA, Dalvlk Bókabúö, Rannveigar, Laugum Sel.Mývatnssveit Hf. Þingeyinga, Húsavík Urö, Raufarhöfn Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi Stál, Seyöisfiröi Verslunin Vlk, Neskaupsstað Hjalti Sigurösson, Eskifiröi Rafnet, Reyöarfiröi Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi KASK, Höfn ■hwA HFL 290 RÚMMÁL 266 lítrar Hœ&85 cm Breidd 100 cm Dýpt 64 cm VerB kr. STGR. matím hfl 150 RÚMMÁL 141 litrar Hæö85 cm Breidd 63 cm Dýpt 64 cm Verð kr. STGR. Suöuriand: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli Mosfell, Hellu Árvirkinn, Selfossi Rás, Þorlákshöfn Brimnes, Vestmannaeyjum glÆaíBEL 53 ► RÚMMÁL 500 litrar Hæð 87 cm Breidd 150 cm Dýpt 73 cm Verð kr. STGR. Reykjanes: Stapafell, Keflavík Rafborg, Grindavík. HFL 230 RÚMMÁL 210 lítrar Hæð 85 cm Breidd 80 cm Dýpt 64 cm Verð kr. STGR. Heimilistæki oa handverkfæri Heimilistæki Heimilistæki méSmi HFL 390 RÚMMÁL 365 lítrar Hæð 85 cm Breidd 130 cm Dýpt 64 cm Verð kr. STGR. EL 61 ▲ RÚMMÁL 576 litrar Hæð87 cm Breidd 170 cm Dýpt 73 cm Verð kr. STGR. Heimilistæki ZWILLING J.A. HENCKELS Hnífar Bílavarahlutir - dieselhlutir ORMSSQNHF Lágmúla 8, Sími 38820 Umboismenn um land allt TILBOO TILBOÐ TILBOO TILBOÐ TILBOO TILBOÐ TILBOO TILBOO TILBOÐ TILBOO TILBOÐ TILBOÐ VELDU ÞER TÆKI SEAA ENDAST Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góðar frystikistur á sérstöku tilboðsverði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.