Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 Sjónvarpið 9 00 RADNJIFFUI ►Mor9unsjón- DflnRJlLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ævintýri á norðurslóðum - Móðir hafsins Grænlensk kvikmynd. Óskar á afmæii Börnin í Ólátagarði Lokaþáttur. Sinbað sæfari Galdrakarlinn í Oz Bjarnarey 11.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþátt- um vikunnar. 12.10 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi. 13.30 ÍÞRÓTTIR ►Syrpan Endurtekin frá fimmtudegi. 13.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Manchester United og Tottenham Hotspur á Old Trafford. Lýsing: Arnar BJörnsson. 16.00 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá leik í Visa-deildinni í körfubolta. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Draumasteinninn (Dreamstone) 18.25 hfCTTID ►Sinfón ok salterium r H. I I lll Útkoma síra Arngríms með organum Hljóðfæri í eigu Þjóð- minjasafnsins skoðuð. Umgón: Sigurð- ur Rúnar Jónsson. 18.40 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur. Um- sjón: Úlfar Fínnbjömsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk: Neve Campbeii. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (14:24) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 hJCTTID ►Ævintýri Indiana Jo- r ILI IIII nes (The Young Indiana Jones II) Myndaflokkur um Indiana Jones. Aðalhlutverk: Sean Patrick Flanery. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.35 NVINUVUniD ►Börn brúðar- IIV mm IHIIIH innar (Children of the Bride) Bandarísk gamanmynd frá 1990. í myndinni segir frá konu sem giftist sér yngri manni. Leik- stjóri: Jonathan Sanger.Aðalhlut- verk: Rue McCIanahan, og Patrick Duffy. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.10 ►Með hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) í myndinni segir frá vörubílstjóra sem ferðast um með órangútanapa. Leikstjóri: Buddy Van Hom. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. Maltin gefur mynd- inni ★ ★ 'h Myndbandahandbókin gefur myndinni ★★'/2 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ TVÖ 9 00 RADUAPPUI PMeðAfa Hann DHItHHEriVI Afí karlinn er kominn á fætur. 10.30 ►Skot og mark 10.50 ►Hvíti úlfur 11.15 ►Ferðir Gúllívers 11.35 ►Smælingjarnir (The Borrowers) 12.00 ►Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20) Tuttugu vin- sælustu lög Evrópu kynnt. 12.55 ►Fasteignaþjónusta Stöðvar 2 í þessum þáttum verður reynt að bregða ljósi á fasteignamarkaðinn. 13.25 |fif|tf||VNniD^Pabbi (Daddy) HTIHITII HUIHAðathlutverk: Patrick Duffy, Lynda Carter og Kate Mulgrew. Leikstjóri: Michael Miller. 15.00 ►3-bíó: Lisa í Undralandi (Alice in Wonderland) Leikstjórar: Clyde Ger- onimi, Hamilton Luske og Wilfred Jackson. Maltin gefur ★★★ 16.10 ►Ferill Jessicu Lange (CrazyAbout the Movies) í þessum þætti er rakinn ferill leikkonunnar Jessicu Lange. 17.10 ►Sendiráðið (Embassy) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 18.00 Tnyi IQT ►Popp og kók Bland- lUHLIOl aður tónlistarþáttur. Umsjón: Lárus Halldórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.35 ►Imbakassinn Spéþáttur að hætti Gysbræðra. Umsjón: Gysbræður. 21.05 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) Bandarískur myndaflokkur. ►Arizona yngri (Raising Ariz- ona) H.I. „Hi“ McDonnough átti sér draum. Hann sá að hann myndi leggja glæpamannsferilinn á hilluna. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Holly Hunter og John Goodman. Leik- stjóri: Joel Coen. 1987. Bönnuð bömum. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h 23.30 ►Vfghöfði (Cape Fear) Fyrir fjórtán árum tók lögfræðingurinn Sam Bowden að sér vöm Max Cady. Málið var vonlaust frá byrjun, enda var Cady glæpamaður af verstu gerð. Aðalhlutverk: Jessica Lange og Nick Nolte. Leikstjóri: Martin Scorsese. 1991. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.35 ►Heillagripur (The Object ofBeauty) Aðalhlutverk: John Malkovich og Andie MacDowell. Leikstjóri: Michael Lindsay-Hogg. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 'h 3.15 ►Lokauppgjör (Final Judgement) Aðalhlutverk: Michael Beck. Leik- stjóri: David Robertson. 1989. Strang- lega bönnuð böraum. 4.45 ►MTV - Kynningarútsending. 2165 KVIKMYNDIR Bardagahundur - Clint Eastwood leikur vörubílsljórann harðsnúna. Beddo berst með hnúum og hnefum Vörubílstjórinn er harð- svíraður slagsmála- hundurog ferðast hann um með órangútan-ap- anum Clyde SJÓNVARPIÐ KL. 23.10 Stór- stjarnan Clint Eastwood leikur að- alhlutverkið í gamanmyndinni Með hnúum og hnefum eða Any Which Way You Can sem er frá árinu 1980. Söguhetjan Philo Beddo er vörubílstjóri og fara þær sögur af honum að hann sé einhver harð- skeyttasti slagsmálahundur lands- ins. Hann ferðast um ásamt óran- gútan-apanum Clyde, sem hann hefur fyrir gæludýr, og lendir í hverri rimmunni á fætur annarri, við illskeytta mótorhjólatöffara, harðsvíraða glæpamenn og önnur hörkutól. í öðrum aðalhlutverkum eru Sondra Locke, Geoffrey Lewis og William Smith en Buddy Van Horne leikstýrði myndinni. Spurt og svarað um fasteignakaup Á undan- förnum árum hafa fasteignavið- skipti dregist saman og verð lækkað STÖÐ 2 KL. 12.55 Óvíða er al- gengara að fólk eigi sína eigin íbúð en hér á landi. Ungt fólk leggur gjarna allt kapp á að eignast þak yfír höfuðið og búa þannig í haginn fyrir sig og sína. Sumum kann þó að vaxa það í augum því fasteigna- markaðurinn er heldur óstöðugur og margt ber að varast. Á síðari árum hefur verð fasteigna lækkað að raungildi og fasteignaviðskipti dregist töluvert saman. Stöð 2 hef- ur því ákveðið að gera nokkra þætti um fasteignaviðskipti þar sem al- gengum spurningum á þessu sviði er svarað á einfaldan og skýran hátt. Einnig er brugðið upp sýnis- hornum af því helsta sem í boði er á fasteignamarkaðinum. Þættirnir verða vikulega á dagskrá. Jeppi á fjalli í 1. októberpistlinum fjallaði fjölmiðlarýnir um þá staðreynd að sjónvarpsmenn skortir oft úthald. Sem dæmi var tekið að menn hafa stundum rokið upp til handa og fóta og hafíð herferð til dæmis gegn reyk- ingum. En svo hefur allt farið í sama farið og hinar óbeinu reykingaauglýsingar sem síast í gegnum sjónvarpsmyndir og sjónvarpsþætti hafa náð yfír- höndinni. Ekki var ætlunin að gera lítið úr því mikla starfi' sem mætir menn hafa unnið hér gegn krabbarettunni. Slíkt starf verður seint metið að verðleikum. Skeytum var beint að ráðamönnum sem hafa kannski sett nokkrar krónur er dugðu til herferðar í sjón- varpinu en svo ekki söguna meir. Sjónvarpsaugnablikið er svo hverfult. „Áhyggjulaus“ Nú í vikunni hafa sjónvarps- menn farið á kostum í svoköll- uðu ,jeppamáli“. Hver glæsi- vagninn á fætur öðrum hefur birtst á skjánum og eiga þeir það sammerkt að vera fjár- magnaðir með peningum al- mennings. Hér rifjaðist upp saga af einum peningastjóran- um sem ók með fjölskylduna einn helgidaginn upp um fjöll og firnindi óáreittur. Á sama tíma voru eftirlitsmenn al- mannafjárins á þönum við að elta uppi séiTnerkta virðisauka- skattsbíla. En gleymast þessir lúxus- jeppjr ekki skjótt? Hafa sjón- varpsmenn úthald til að fylgja málinu eftir? Hér kemur önnur örsaga er tengist sjónvarpinu og lúxusjeppunum. Skömmu áður en sjónvarpsmenn upp- götvuðu lúxusjeppana spjallaði undirritaður við sölustjóra hjá stóru bílaumboði hér í borg. Sölustjórinn var heldur dapur í bragði er hann greindi frá því að salan hefði dottið niður daginn áður: „Viðskiptavinim- ir hurfu um leið og forstöðu- maður efnahagsstofnunarinn- ar skýrði frá því í sjónvarpsvið- tali að hann byggist við efna- hagssamdrætti á næsta ári.“ Myndin af peningastjóranum sem ók áhyggjulaus innan um sérmerkta virðisaukaskattsbíl- ana sótti á hugann. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP Karlakórinn fótlbraiur RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréftir. Söngvaþing Jón Þorsleins- son, Korlokórinn Fóstbræður, Sigurveig Hjoltestcd, Guðmundur Guðjónsson, Korlokórinn Þrestir, Ingibjðrg, Hrefno og Þórey Guðnadætur, Róbert Arnfinnsson, Eiður Á. Gunnorsson, Knrlokór Ðolvikur, Grundortongokórinn o.fl. syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Sóngvoþing heldur ófrom. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík oð morgni dogs Umsjón: Svanhildur Jokobsdóftir. 9.00 Fréttir. 9.03 I einlægni Umsjón: Önundur Björns- son 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmól 10.25 Tónlist 10.45 Veðurfre gnir. 11.00 i vikulokin Umsjón: Póll Heiðor Jónssop. 12.00 Útvorpsdagbókin og dogskró loug- ordogsins 12.20 Hódegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor. 13.00 Fróttoouki ó lougordegi 14.00 Hljóðneminn Umsjón: Stefón Jök- ulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í þó gömlu góðu 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hódegisleikrit liðinnor viku, „Lfk- ræðon" eftir Þorstein Morelsson. leik- stjóri: Hollmor Sigurðsson. Leikendur Þóra Friðriksdóttir, Þröstur Leó Ggnnors- son, Jón Sigurbjörnsson og Rúrik Horolds- son. 18.00 Djossþóttur Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Einnig útvarpoð ó þriðjudogskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dúnorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo Fró Boyreuth hótíðinni. Lohengrin eftir Richord Wogner Með helstu hlutverk foro: Monfred Schenk, Poul Frey, Evo Johons- son, Ekkehord Wloschiho, Lindo Finne, Eike Wilm Schulte, Clemens Ceiber, Helm- ut Pompuch, Robert Reinet og Heinz Klous Ecker. Kór og hljómsveit Bovreuth hótíðorinnor. Stjórnondi er Peter Schneid- er. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustoð of donsskónum létt lög I. dogskrórlok 1.00 Næturútvorp ó somlengdum rósum til morguns RÁS2 FM 90,1/94,9 8.05 Morguntónor. 8.30 Dótoskúffon. El- isobet Brekkon og Þórdis Arnljólsdóttir. 9.03 Laugordogslif. 13.00 Helgorútgófon. Umsjón: Liso Pólsdóttir. Uppi ó teningnum. Fjolloð um menningorviðburði. 14.00 Ekki fréttoouki ó lougordegi. 14.30 Leikhús- gestir. Gestir of sýningum leikhúsonno lito inn. 15.00 Hjortons mól. Ýmsir pistlohöf- undor svoro eigin spurningum. Tilfinningo- skyldon o.fl. 16.05 Helgorútgófan heldur ófrom. 16.31 Þorfoþingið. Umsjón: Jó- honno Horðordóttir. 17.00 Vinsældorlisti Rósor 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvorpoð í Næturútvorpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ekkifréttoouki endur- tekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Engispretton. Umsjón: Steingrímur Dúi Mós- son. 22.10 Stungið of. Umsjón: Dorri Ólo- son/Guðni Hreinsson. (Fró Akureyri) 0.10 Nælurvakt Rósor 2 i umsjó Sigvoldo Koldol- óns. Næturútvorp ó samtengdum rósum til morguns. Frittir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósor 2 held- ur ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti Rósor 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtek- inn þóttur fró lougordegi.) 4.00 Nælurlög 4.30 Veðurfrétlir. 4.40 Næturlög huldo ófram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Kinlcs. Fréttir pf veðri, færð og flugsomgöng- um. 6.03 Ég mon þó tið. Umsjón: Her- monn Rognor Stefónsson. (Endurtekið of Rós I) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30) Morgun- tónor. ADAISTÖDIN 90,9 / 103,2 10.00 Sigmor Guðmundsson leikur lélto tónlist. 13.00 Rodius. Dovlð Þór og Steinn Ármonn. Rodiusflugur ó sveimi. 16.00 Sig- voldi Búi Þórorinsson. 18.00 Tónlislordeild Aðolstöðvorinnor. 22.00 Hermundur leikur tónlist fyrir þó er heimo sitjo. 2.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvorp ó lougordegi. Eirlkur Jónsson. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.10 Fréttovikon með Holl- grimi Thorsteins. Hollgrímur fær góða gesti 1 hljóðstofu til oð ræðo otburði liðinnor viku. 13.05 Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir of íþróttum og otburðum helgorinnor og hlustoð er eftir hjortslætti monnlifsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson. Dogskrógerð: Ágúst Héðinsson. Fromleiðondi: Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 17. 19.00 Gullmolor. Tónlist fró fyrri órum. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Somsend útsending fró fréttostofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Holldór Backmon. Helgorstemning ó lougordogskvöldi. 23.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þó sem eru oð skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvoktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐl FM 97,9 9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnorson og Rúnor Rofns- son. 23.00 Gurinor Atli með portývokt. Slminn I hljóðstofu 93-5211. 2.00 Som- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvor Jónsson og Póll Sævor Guðjónsson. 16.00Kvik- myndir. Þórfr Tello. IS.OOSigurþór Þóror- insson. 20.00 Ágúst Mognússon. 0.00 Næturvoktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Lougordogur í lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Hclgo Sigrún Harðordóttir, Ivor Guðmundsson og Steinor Viktorsson. 9.15 Forið yfir viðburði helgorinnor. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin. 10.30 Getrounohornið. 10.45 Spjolloð við londs- byggðino. 11.00 Forið yfir iþróttoviðburðði helgorinnor. 12.00 Brugðið ó leik með hlust- endum. 13.00 iþróttofréttir. 13.15 Loug- ordogur i lit heldur ófram. 14.00 Afmælis- born vikunnor. 15.00 Viðlol vikunnor. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 íþróttofrétt- ir. 19.00 Sigurður Rúnorsson. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið út portý kvöldsins. 3.00 Tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Þeir skiptost ó að skemmto sér og skipto þvi með vöktum. Biggi, Moggi og Pétur. 13.00 Honn er mættur I frokkonum frjólslegur sem fyrr. Arnor Bjornoson. 16.00 Móður, mósondi, mogur, minnstur en þó mennskur. Þór Bæring. 19.00 Nýsloppinn út, bloutur ó bok við eyrun, ó bleiku skýi. Rognor Blöndol. 22.00 Brosiliubounir með betrumbættum Birni. Björn Morkús. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. „ Banastund kl. 9.30. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Tónlist. 12.00 Hódegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Mogozine. 16.00 Naton Horðorson. 17.00 Síðdegis- fréttir. 19.00 islenskir tónor. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Dreifbýlistónlistorþóttur Les Roberts. 1.00 Dogskrórlok. Banastundír kl. 9.30 og 23.15. top-bylgjan FM 100,9 7.00 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 11.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.