Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 42
MORGUNÐLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTOBER 1993 Bítlavika í verslunum Skífunnar HALDIN verður Bítlavika í verslunum Skífunnar, Kringlunni, Laugavegi 26, Laugavegi 96 og Eiðis- torgi, dagana 23.-30. október. Þema vikunnar verður útgáfa Bítlanna á árunum 1962-1970. Nýlega var verið að endur- útgefa rauðu (1962-1966) og bláu (1967-1970) söfnin á geislaplötu en þau hafa nú þegar selst í milljónaupplagi um heim allan í vínyl-formi. Boðið verður upp á 20% afl- sátt af öllum Bítla-kassett- um og geislaplötum. Verð- launagetraun verður í gangi alla dagana þar sem nýút- gefnu safndiskarnir verða í verðlaun. Dregið verður út daglega og svpr við spurn- ingum verður að finna innan veggja verslananna. Þær kvikmyndir • sem Bítlarnir hafa leikið í verða einnig á sérstöku tilboði á VHS-spól- um og einnig verður tilboð á plakötum og bolum. Tónlist, saga, stemmning og stuð í verslunum Skífunnar 23.-30. október. Bítlarnir árið 1964. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 TOM CRUISE Power can be murder 1 to resist. THE FIRM FYRIRTÆKIÐ Toppspennumyndin sem sló í gegn vestan hafs á þessu ári. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jeanne Trippelhorcj Ed Harris og Holly Hunter. Leikstjóri: Sydney Pollack. & Sýnd kl. 5, 7.10, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. j ___SPtCTWAiwcQHOtJG I 'l l| DCXBYSTEREO | p m Nií er 65 milljón ára bió á enda lliHWI URGA TÁKN ÁSTARINNAR jjjt. ■■ '<* belönadmS iíoo.vadmkd GUtDLEJONHT IVHMEDIG Sýnd kl. 5 og 9.10. Bönnuð innan 10 ára. Ath. atriði imyndinni geta valdið ótta hjá börnum að 12 ára. vr \y. §g|..k ,,Bráðfyndin, skrautleg og vönduð mynd... ★ ★ ★ Ó.H.T. Rás 2 „URGA er engri lík...“ ★ ★ ★ Al. Mbl. Sýnd kl. 5. Norskurtexti. ★ ★ ★ ★ PRESSAN ÍÆ BESTA ★ ★ ★ RÁS 2. W ERLENDA ■ MYNDIN ★ ★ ★ MBL. l'”3 ★ ★ ★ ★ NY POST nui vuuaíina Sýnd kl. 9.15. B. i. 14 ára. Engar sýningar í dag vegna Felixhátíðar. Sýnd sunnud. kl. 7.10. ★ ★ ★ SV. Mbl. ★ ★ ★ HK. DV. ★ ★ ★ ★ Rás 2. Sýndkl.6.50. „Tvímælanlaust ein sú lang- besta sem sýnd hefur veriö á árinu.“ ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. Síðustu sýningar. Sýndkl.7.05. Sýnd kl. 11.15. B. i. 16 ára. II Ladro di Bambini (stolnu bömin) FE L I X h v i k m y n d a h e I g i 16. og 17. október Leikstóri: Gianni Amelio FELIX VERDLAUN: Besta myndin i Evrópu I 992 Ung móðir reynir að —--- The Northerners Leikstj.. Alex van Warmerdam FELIXVERDLAUN: Besto mynd ungs leikstjóra í Evrópu 1992. Ævinfýralegt drama um 12 ára strák sem eignast skrítna vini meö afdrifarikum afleiðingum. Sýnd laugardag kl. 7 og sunnudag kl. 9,10 selja dóttur sína í vændi. Börnin eru tekin af henni og ungur lög- reglumaður fer með þau á upptökuheimili. A leiðinni fara Jdou að líta á hann sem föður sinn. Sýnd laugardag kl. 1 1 og sunnudag kl. 7,10 Riff - Raff Sweet Emma, Dear Böbe Leikstjóri: István Szabó FELIX VERDLAUN: Bestci handrit í Evrópu 1992 Szabó tekur á ringulreiðinni sem fall kommúnismans hefur orsakað í Austur-Evrópu. Sýnd laugardag kl. 5 Leikstjóri: Ken Loach FELIXVERÐLAUN: Besto myndin í Evrópu 1991 Kómísk mynd um ungt fólk semlifir hátt |oótt lítið sé að lifa fyrir! Sýnd laugardag kl. 9 og sunnudag kl. 5 og 11,15 media A 1'" k. IUROPEAN HIM ACADFMV I I UKOPIAN HIM AWABDS f ■ SOVESKA kvikmyndin Bréf látins manns, gerð um miðjan síðasta áratug, verður sýnd í bíósal MIR, Vatnsstíg T0, nk. sunnudag, 17. okt., kl. 16. Þessi mynd sem sækir efni sitt í vísindaskáldsögu um hörmungar kjarnorkustyrj- aldar, gerist í iðnríki ónefndu og hefst þegar allt hefur far- ið í bál og brand vegna mis- taka eða bilunar í tölvubún- aði. Heimsbyggðin hefur ver- ið lögð í rúst. Aðalpersónan í kvikmyndinni er vísinda- maðurinn Larsen, einn þeirra fáu sem lifað hafa hörmung- arnar af og leitað athvarfs í kjallara safnhúss. í bréfí sem hann skrifar týndum eða látnum syni sínum segir hann hug sinn allan. Leikstjóri er Konstantin Lopushanskíj. Með aðal- hlutverkið fer Rolan Bykov. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. HEILSURETTAR-MATSEÐILL í HÁDEGINU MILLI KL. 12-15 Á SNÚNINGSGÓLFI VERÐ AÐEINS KR 900.- JONAS ÞORIR OG ÖRN ÁRNASON SKEMMTA MATARGESTUM ÍKVÖLD * kvikmynoah iag Kvikmyndafélagið Nýja bíó hf. efnir til forsýn- ingar á heimildarmynd um áfengismeðferð FYRSTA SPORIÐ fyrir þá sem koma fram í myndinni. Mánudaginn 19. okt. kl. 18.00 f Úlfaldan- um og mýflugunni, Ármúia 17a. 16500 ★ ★★★ „Sannkallaður glaðningur!" Mark Satisbury, Empire „Einkar aðlaðandi rómantísk gamanmynd um samdrátt manns og konu semteygir síg þvert yf ir Bandaríkin. Full af húmor og skemmtilegheitum varðandi ástina og hjónalífið." . ★★★ A.I.Mbl. Tom Hanks og Meg Ryan í myndinni sem óvart sló i gegn! Aðalhlutverk: Tom Hanks, MegRyan, Bill Pullman, Rob Reiner.Rosie O'Donnell og Ross Malnger. Leikstjóri: Nora Ephron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. •^. „VerJlaunogetroun og stefnumót ó Bíólínunni 991000. Á Bíólínunni í símo 991000 geturóu tekið þótt í skemmtilegri.og spennondi : verólaunagetroun og unnið boðsmiðo ó myndino. Einntg geturðu tekið þótt í stefnumótoleik og fundið þér félogo tíl oð foro með ó myndino! Verð 39,90 mínóten. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ CLINT EASTWOOD IN THE LINE of I SKOTLIIMU „Besta spennumynd ársins. „In The Line OfFire“ hittir beint í mark! ★ ★★%“ GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. RÚV. ★ ★ ★'/e SV. Mbl. ★ ★ ★ Bj. Abl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15 A YSTU IMOF Sýnd kl. 7.05. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sýn. Wl ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Ath.: Ekkert hlé á 7-sýningum. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.