Morgunblaðið - 16.10.1993, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 16.10.1993, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 27 Felixverðlaunin kynnt í Haskólabiói EVRÓPSKA kvikmyndaakademían kynnir helgina 16.-17. októ- ber Felixverðlaunin í Reyigavík í samvinnu við Háskólabíó. Sýnd- ar verða fjórar myndir sem hlotið hafa þessi eftirsóttu verðlaun sem veitt verða í sjötta sinn í desember í Berlín. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal HILMAR Jónsson, til hægri, en hann var forstöðumaður bókasafns- ins í 35 ár, og Hulda Björk Þorkelsdóttir. Bókasafnið í nýtt og betra húsnæði Keflavík. BÆJAR- og héraðsbókasafnið í Keflavík hefur flutt í nýtt og betra húsnæði við Hafnargötu 57, og var safnið opnað við hátiðlega athöfn á föstudaginn. Ræður voru fluttar við þetta tækifæri og listamenn bæjarins skemmtu með söng, hljóðfæraleik og upplestri. Myndirnar sem verða sýndar eru Riff-Raff eftir breska leikstjór- ann Ken Loach sem valin var besta evrópska mynd ársins 1991, II Ladro di Bambini (Stolnu börnin) Námstefna um skóla- málefni á Akureyri SKÓLASTJÓRA- og Skóla- meistarafélag íslands standa sameiginlega að námstefnu á Akureyri dagana 15.-17. októ- ber. Námstefnan er einungis opin félagsmönnum og mun þarna fjallað um hin ýmsu mál sem snúa að skólastjórnun. Á fyrsta degi námstefnunnar mun Steinunn H. Lárusdóttir, skólastjóri fjalla um skilvirkni og stjórnun. Einnig munu dr. Börkur Hansen, dósent við Kennarahá- skóla íslands, fjalla um rannsókn sem gerð var á störfum íslenskra skólastjóra. Þá mun Haukur Vig- gósson, M.ed. skýra frá nokkrum niðurstöðum úr samanburðarrann- sókn sem gerð var á störfum skólastjóra annarsvegar í Lundi í Svíþjóð og hinsvegar í Reykjavík en rannsóknin er liður í doktors- námi Hauks. Annan daginn munu þeir Henn- ing Johansson, prófessor við Hög- skolan í Luleá, og Bert Stálhamm- ar, dr. phil., rektor við Skolledar- högskolan í Örebro, flytja fyrir- lestra og stjóma umræðum. Fyrir- lestur Henning Johansson mun fjalla um hlutverk skólastjórnenda en fyrirlestur Bert Stálhammar um breyttar áherslu við skóla- stjórnun. Báðir eru þeir um þessar mundir mjög eftirsóttir fyrirlesar- ar. Þriðja daginn munu námstefnu- gestir vinna úr efni námstefnunn- ar ásamt því að fjallað verður um það sem efst er á baugi í félags- málum skólastjórnenda í dag. Skráning hefur farið fram en þeim sem áhuga hafa er bent á að hafa samband við Ferðaskrif- stofu íslands, Skógarhlíð 8. Á ÞESSU ári eru 800 ár lið- in frá andláti Þorláks helga Þórhallssonar sem var bisk- up í Skálholti 1178-1193. Átthundruðustu ártíðar heil- ags Þorláks verður minnst við messu í Þorlákskirkju í Þorlákshöfn sunnudaginn 17. október nk. en sú kirkja er nefnd eftir Þorláki helga, eins og kunnugt er. Hr. Ólafur Skúlason, biskup ís- lands, mun predika í messunni, sem hefst kl. 14. Sóknarpresturinn í Þorlákshöfn, sr. Svavar Stefáns- son, þjónar fyrir altari ásamt bisk- upi. Félagar úr Söngfélagi Þor- lákshafnar sjá um söng undir stjórn organista kirkjunnar, Ró- berts Darlings. Að lokinni messu verður afhjúp- aður „veggskúlptúr“ sem Þorláks- kirkju hefur verið gefinn. Lista- verkið nefnist „Þorlákur" og er eftir Ágústu Gunnarsdóttir, sem gefur verið til heiðurs foreldrum eftir ítalann Gianni Amelio sem sigraði 1992, The Northerners eft- ir Hollendinginn Alex van War- merdam sem var valinn besta mynd ungs leikstjóra 1992 og Sweet Emma, Dear Böbe eftir hinn heimsþekkta ungverska leik- stjóra István Szabó en handrit hans að myndinni var valið það besta í Evrópu 1992. í tilefni af kynningu þessari heimsækja ísland góðir gestir á vegum Evrópsku kvikmyndaaka- demíunnar. Sænski heimildarleik- stjórinn og heiðursfélagi akadem- íunnar, Erwin Leiser, kynnir myndirnar. Auk hans verða við- stödd sýningar myndanna breski leikarinn Robert Carlyle sem leik- ur aðalhlutverkið í Riff-Raff, Jo- hanna ter Seege sem tilnefnd var til verðlauna sem besta leikkona fyrir leik sinn I Sweet Emma, Dear Böbe og Enzo Porcelli, fram- leiðandi Stolnu barnanna. Dagskrá Felixhátíðarinnar verður sem hér segir: Laugardag- inn 16. október verður myndin Sweet Emma, Dear Böbe sýnd kl. 5, The Northerners kl. 7, Riff- Raff kl. 9 og Stolnu börnin verða sýnd kl. 11. Sunnudaginn 17. október er myndin Riff-Raff sýnd kl. 5, Stolnu börnin kl. 7, The Northerners kl. 9 og Riff-Raff verður einnig sýnd kl. 11. sínum, Gunnari Markússyni og Sigurlaugu A. Stefánsdóttur, sem um langt árabil störfuðu mikið að kirkjumálum í Þorlákshöfn. Ág- Forstöðumaður Bókasafns Kefla- víkur er Hulda Björk Þorkelsdóttir og sagði hún í samtali við Morgun- blaðið að lesáhugi Keflvíkinga og þeirra sem safnið þjónaði væri ákaf- lega mikill. „Á siðasta ári var lánað- ur út 66.161 titill og erum við skammt á eftir Vestamanneyingum sem eiga íslandsmetið í útlánum. Það varð mikil aukning hjá okkur, sem var á bilinu 500-1.000 titlar á mánuði og 35,8% yfir árið.“ Hulda Björk sagði að nú væru ústa, sem er MA í myndlist frá Indianaháskóla, er búsett í Ann Arbor í Michigan-ríki í Bandaríkj- unum. um 40.000 titlar í safninu þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, þar mætti auk bóka nefna tónlist, myndbönd og tímarit. Með tilkomu nýja húsnæðisins stækkar gólfflötur safnsins um þriðjung þar sem er lesaðstaða og verður safnið opið á alla virka daga frá kl. 10-20. Safnið verður opið á laugardögum í vetur á sama tíma til að gefa skólafólki tækifæri til að nýta sér aðstöðuna. - BB fyrir skattahækkanir. Því lendi hækkun á staðgreiðsluskatti og hátekjuskattur í raun ekki á stjórnarmönnunum. Eiríkur Guðnason sagði að stjórnarlaunin væru að fullu gefín upp til skatts, „þ.e. þær 34 þúsund kr. og 17 þúsund kr. sem formaður stjómar og stjórnarmenn fá í laun,“ sagði Eiríkur. Um er að ræða mánaðar- greiðslur. Hann sagði að ákveðið hefði verið að miða við að laun for- manns stjórnar og stjórnarmanna yrðu 20 þúsund kr. og 10 þúsund kr. eftir skatt. „Mér skilst að slíkt sé til í dæminu hjá öðrum stjórnum en ég er nú ekki mjög kunnugur stjórnarlaunum yfirleitt. Ég geri þó ráð fyrir að í flestum tilfellum sé stjórnarþóknun ákveðin fyrir skatt og stjórnarmenn sjái sjálfir Á sýningunni verða sýnd verk alls níu félagsmanna FHI, þau hin sömu og voru sýnd á alþjóðlegu húsgagnasýningunni í Bella Cent- er í Kaupmannahöfn í september sl. Árangur sýningarinnar var mjög góður og er hér getið þess helsta: Siguijón Pálsson hefur gert samning við þýskt fyrirtæki um framleiðslu á rað-stólk og er tilraunaframleiðsla þegar hafin. Erla S. Óskarsdóttir er þessa dag- ana í Þýskalandi að ræða um fram- Veturinn miruiir ásig eftir sól- ríktsumar s Borg í Miklaholtshreppi. EFTIR að hlýr og veðragóður septembermánuður kvaddi hefur veðráttan minnt okkur á að nú fer vetur í hönd. Þrátt fyrir það megum við ekki kvarta því að þeir októberdagar sem liðnir eru hafa verið bjartir og svalur norð- austanvindur leikið um vanga. Nokkra nætur hefur jörð stirðn- að af vægu frosti. Haustlitir hafa sýnt hversu til- ^ breytilegt og fagurt Iandslag við eigum sem oft hefur glatt auga ferðamannsins og sumarið sem senn kveður var sólríkt og mikill ferðamannstraumur um héraðið. Kartöflur hafa víða náð góðum þroska, hlýindin í september áttu stóran hlut í uppskerunni. Fall dilka eru með mesta móti, eflaust verður nægilegt kjöt á næsta ári og vel það en feita og besta kjötið er nú verðfellt og er leitt til þess að vita hve matarvenj- ur fólks eru breyttar. Sláturtíð stendur nú sem hæst og talað er um að slátra verði um 60.000 fjár í Borgarnesi. Fyrir nokkru árum voru átta bílar í fjárflutningum sem j sóttu fé fyrir Kaupfélag Borgfirð- inga. En fénu hefur fækkað eins og mannfólkinu í þessum sveitum. Nú eru þrír bílar sem sækja sláturf- éð, stórir og öflugir. Slátrað er um 1.600 fjár á dag en áður var slátr- að 2.500 þegar féð var flest. - Páll. um að greiða skatt af henni. Þarna var ákveðið að miða við að þegar laun eru greidd til stjórnarmanna sé búið að taka staðgreiðsluskatt- inn af,“ sagði Eiríkur. Eiríkur sagði að aðeins stað- greiðsluskatturinn væri tekinn af laununum og ætla mætti að stjórn- « armenn verði sjálfir að gera skil á hátekjuskatti. „Ég get fullyrt að það var aldrei ætlunin með þessari útfærslu að tryggja mönn- um það að þeir slyppu við hvers konar hækkanir á sköttum. Ef staðgreiðsluskatthlutfallið breytist er ekkert útilokað og meira að segja fremur líklegt að aðalfundur Verðbréfaþings ákveði öðruvísi stjórnarþóknun. Það er ekki gull- tryggt að þóknunin verði svona til eilífðar,“ sagði Eiríkur. leiðslusamning á stól sínum. Ómar Sigurbergsson hefur fengið fyrir- spurnir um sölu á stól sínum og er verið að leita að innlendum framleiðanda. Einnig birtist stóll- inn hans í Berlingske Tidende og var umsögnin mjög vinsamleg og lofsverð. Ennþá eru nokkrir aðilar í viðræðum við erlenda framleið- endur. Eru þær viðræður árangur sýningarinnar í Bella Center frá 1992. Yerðbréfaþingið sjálft greiðir skatta af þóknun EIRÍKUR Guðnason, formaður stjórnar Verðbréfaþings íslands, segir að Seðlabankinn greiði ekki skatt af greiðsl- um til stjórnarmanna í Verðbréfaþinginu. Hið rétta sé að stjórnarmenn fái ákveðna þóknun sem er föst upphæð eft- ir skatta. Verðbréfaþingið sjálft taki staðgreiðsluskattinn af þóknuninni en samkvæmt samningi við Seðlabankann um aðstöðu í bankanum greiðir hann út reikninga fyrir þingið. Hann segir fremur líklegt að sljórnarþóknun muni breytast með breyttu staðgreiðsluhlutfalli. í DV sagði í vikunni að Seðla- launum hjá Verðbréfaþingi og kjör bankinn greiði skatta af stjórnar- stjórnarmanna skerðist ekki þrátt Listaverk gefíð Þorlákshöfn Þorlákskirkja Arkitektar með sýn- ingu í Ráðhúsinu SÝNING í Ráðhúsi Reykjavíkur verður opnuð sunnudaginn 17. október kl. 14 á vegum Félags húsgagna- og innanhússarki- tekta og lýkur sunnudaginn 24. október.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.