Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTOBER 1993
fjölvi gefur út bók Jóns Þ. Þór
í FRETT Morgunblaðsins sl. miðvikudag um bók Jóns Þ. Þór sagnfræð-
ings, British Trawlers in Icelandic Waters, var ranglega sagt að bókin
hefði komið út í Bretlandi. Hið rétta er, að Fjölvaútgáfa gefur bókina út
á ensku.
Fjölvaútgáfa gaf út bókina Breskir
togarar á Islandsmiðum árið 1982,
en ensk útgáfa bókarinnar er veru-
'ífega aukin og endurbætt. Enska út-
gáfan er seld til útlanda samkvæmt
pöntunum þaðan og segir Ingunn
Thorarensen hjá Fjölvaútgáfunni að
bókin hafi verið töluvert keypt af
fyrirtækjum og söfnum. Þá hefðu
margir einstaklingar, sem hefðu
áhuga á sagnfræðilegum efnum, fal-
ast eftir bókinni.
Bókin British Trawlers in Icelandic
Waters fæst í verslunum hér á landi.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
I 15. október 1993
FISKMARKAÐURINN HF. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð lestir verð kr.
Þorskur 107 103 103,85 2,051 212.997
Þorskur (ósl.) 104 83 96,50 0,568 54.811
Ýsa 122 104 117,30 0,350 41.056
Ýsa (ósl.) 117 60 88,63 0,230 20.385
Náskata 5 5 5,00 0,006 30
Bland.Só. 71 71 71,00 0,010 710
Keila (ósl.) 32 32 32,00 0,063 2.016
Gellur 300 300 300,00 0,014 4.200
Hlýri 50 50 50,00 0,037 1.850
Lýsa (ósl.) 22 19 20,07 0,067 1.345
Karfi 44 44 44,00 0,316 13.904
Ufsi 20 20 20,00 0,016 320
Langa 44 44 44,00 0,017 748
Skarkoli 71 71 71.00 0,006 462
Lúða 355 100 182,17 0,264 .48.094
Háfur 10 10 10,00 0,015 150
Undirmálsþorskur 30 30 30,00 0,320 9.600
. Undirmálsýsa 33 33 33,00 0,228 7.524
Samtals 91,78 4,578 420.202
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur 95 87 90,22 4,007 361.519
Þorskflök 150 150 150,00 0,027 4.050
Ýsa 131 102 265,37 0,038 10.084
Ýsuflök 150 150 150,00 0,010 1.500
Blandað 51 25 47,49 0,037 1.757
Grálúða 104 104 104,00 1,588 165.152
Karfi 59 54 54,15 0,927 50.198
Lúða 365 130 232,16 . 0,171 39.700
Skarkoli 86 86 86,00 0,520 44.720
Steinbítur 62 60 60,29 1,171 70.604
Ufsi 49 27 46,21 5,576 257.691
Samtals 71,85 14,694 1.055.705
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur 144 86 109,62 3,815 418.212
Þorskur (ósl.) 146 77 108,86 13,131 1.429.383
Ýsa 122 94 103,90 0,264 27.430
Ýsa (ósl.) 135 35 122,10 5,576 680.856
Ufsi 39 10 35,01 0,355 12.430
Ufsi (ósl.) 39 20 35,22 2,812 99.026
Karfi 80 50 75,23 3,607 271.352
Langa 67 47 65,95 1,900 125.300
Blálanga 57 54 54,49 1,757 95.745
Keila 50 28 41,78 3,967 165.750
Steinbítur 75 75 75,00 0.150 11.250
Skötuselur 500 186 239,91 0,270 64.776
Lúða 360 100 280,85 0,106 29.770
Skarkoli 70 70 70,00 0,031 2.170
Hnísa 10 10 10,00 0,280 2.800
Undirmálsþorskur 60 55 59,17 0,300 17.750
Undirmálsýsa 29 20 22,25 0,200 4.450
Samtals 89,78 38,521 3.458.450
i FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 117 40 93,54 12,818 1.199.084
Ýsa 132 132 132,00 0,020 2.640
Ýsa 130 30 . 122,78 1,707 209.598
Ufsi 30 30 30,00 0,725 21.750
Karfi (ósl.) 38 30 35,62 0,499 17.778
Langa 50 50 50,00 0,073 3.650
Blálanga 38 38 38,00 0,073 2.774
Hlýri 60 60 60,00 0,061 3.660
Blandað 34 34 34,00 0,025 850
Lúða 330 100 133,91 0,460 61.600
Koli 87 87 87,00 2,066 179.742
Undírmáisþorskur 60 60 60,00 0,253 15.180
Samtals 91,49 18,780 1.718.306
FISKMARKAÐURINN ÞORLÁKSHOFN
Þorskur 150 78 98,04 8,648 847.879
Þorskur(ósL) 77 77 77,00 0,683 53.053
Ýsa 136 72 130,70 11,737 1.534.022
Ýsa (ósl.) 83 83 83,00 0,378 31.374
Háfur 28 28 28,00 0,001 42
Háfur 40 40 40,00 0,010 420
Karfi 65 65 65,00 0,039 2.535
Keila 38 34 35,39 1,907 67.486
Langa 62 45 50,38 0,079 3.980
Lúða 255 255 255,00 0,006 1.530
Lýsa 20 8 9,62 0,522 5.024
Öfugkjafta 14 14 14,00 0,074 1.036
Skata 106 106 106,00 0,009 954
Skötuselur 145 145 145,00 0,004 580
Sólkoli 40 40 40,00 0,006 240
Steinbítur 77 30 70,77 13,118 928.422
Tindabikkja 1.0 10 10,00 0,010 100
Ufsi 27 27 27,00 0,012 324
Undirmálsþorksur 60 60 60,00 4,443 266.580
Undirm.þorskur (ósl.) 26 26 26,00 0,034 884
Undirmálsýsa 38 38 38,00 0,694 26.377
Undirm.ýsa (ósl.) 23 23 23,00 0,047 1.081
Samtals 88,86 42,468 3.773.923
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskur 70 70 70,00 0,195 13.650
I Gellur 330 100 290,73 0,041 11.920
I Samtals 108,35 0,236 25.570
j FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 141 90 103,94 21,538 2.238.810
Ýsa 128 123 126,31 5,966 753.601
Ufsi 41 37 39,30 17.000 668.210
Langa 70 70 70,00 0,255 17.850
Keila 35 35 35,00 0,077 2.695
Karfi (ósl.) 35 35 35,00 2,672 128.520
Steinbítur 64 64 64,00 0,449 28.736
Lúða 315 200 267,06 0,097 25.905
Lýsa 10 10 10,00 0,039 390
Undirmálsþorskur 55 55 55,00 4,609 253.495
Undirmálsýsa 40 40 40,00 2,472 98.880
Samtals 75,07 56,174 4.217.092
Áfengisút-
sala opnuð í
Borgarnesi
Borgarnesi.
NÝVERIÐ opnaði Áfengis- og tób-
aksverslun ríkisins áfengisútsölu
í Borgarnesi. Verslunin er til húsa
á neðstu hæð verslunarhúss Kaup-
félags Borgfirðinga við Egilsgötu.
Verslunin er rekin af Áfengis- og
tóbaksverslun ríkisins en Kaupfélag-
ið leigir henni rúmlega 100 fermetra
húsnæði og alla innréttingu og búnað
annan en tölvubúnað. Gerður var 10
ára leigusamningur um húsnæðið.
Verslunarstjóri er Birgir Þórðarson
sem áður rak Bónusverslunardeild
KBB.
Að sögn Þóris Páls Guðjónssonar
kaupfélagsstjóra er þarna loks kom-
inn einn þjónustuþáttur verslunar
sem vantað hefur lengi í Borgar-
nesi. Kvaðst Þórir Páll vona að með
tilkomu þessarar verslunar takist það
markmið kaupfélagsins að auka ferð-
í ríki sínu
Morgunblaðið/Theodór
BIRGIR Þórðarson verslunarstjóri ÁTVR í Borgarnesi við íslenski
framleiðsluna í versluninni.
ir fólks niður í bæinn og glæða þann-
ig aðra verslun sem þar er staðsett.
Mjólk er líka góð
Við opnun verslunarinnar barst
mikið af blómum og heillaóskum frá
Borgnesingum og Borgfírðingum.
Mesta athygli vakti þó gjöf frá Þor-
steini Eyþórssyni sem var haganlega
innpökkuð mjólkurferna með korí
sem á stóð „mjólk er líka góð“.
Á veggjum verslunarinnar er upp
málverkasýning Einars Ingimundar-
sonar frá Borgarnesi og sagði Birgir
Þórðarson „ríkisstjóri" að fyrirhugað
væri að vera með fleiri slíkar sýning-
ar í versluninni framvegis.
TKÞ.
Milljónamær-
ingarnir á
Hótel íslandi
SÝNINGIN Rokk ’93 verður á
Hótel íslandi í kvöld, laugardags-
kvöld. Sú breyting verður frá fyrri
sýningum að Páll Oskar og Millj-
ónamæringamir leika fyrir dansi
að Iokinni sýningu til kl. 03. Mun
þessi vinsæla hljómsveit skemmta
á næstu sýningum.
Sýningin Rokk ’93 hefur verið á
Hótel Islandi frá í september við
mikla aðsókn. Þar koma fram 12
söngvarar frá árum rokksins og
syngja við undirleik stórhljómsveitar
Gunnars Þórðarsonar. Verðið er kr.
3.900 með þríréttuðum mat en 1500
krónur á sýninguna eftir borðhald.
Heilsa og heilbrigði í Perlunni
Ohefðbundnar leið-
ir til heilbrigðis
DAGURINN í dag á sýningunni Heilsu og heilbrigði í Perlunni er
helgaður óhefðbundnum leiðum til heilbrigðis. Átta fyrirlestrar verða
haldnir í fundarsal Perlunnar og verða umræður að þeim loknum.
Guðrún Bergmann talar kl. 13.
Fyririesturinn nefnist Ný stefna í
heilbrigðismálum. Fæða, heilsa og
heilbrigði er yfirskrift fyrirlesturs
Hallgríms Þ. Magnússonar sem flutt-
ur verður kl. 13.45. Sif Ingólfsdóttir
talar um næringu, bætiefni og sýru-
stig líkamans kl. 14.30, Einar Logi
Einarsson um grasalækningar á Is-
landi ogvíðarkl. 15.15, SelmaJúlíus-
dóttir um sögu og áhrif ilmkjarnaolíu
kl. 16, Ævar Jóhannesson um lúpínu-
seyði við krabbameini kl. 16.45, Ein-
ar Þorsteinn Ásgeirsson um áhrif
segulsviðsmengunar á heilsuna kl.
17.30 og Guðrún Óladóttir talar um
reiki og heilun kl. 18.15. í lok hvers
fyrirlesturs gefst gestum kostur á
að leggja spurningar fyrir fyrirlesar-
ann.
Sérstakur heilsumatseðill verður á
boðstólum á snúningsgólfí á 5. hæð
Perlunnar í hádeginu í dag.
Kraftganga verður farin frá Perl-
unni kl. 15 um Öskjuhlíðina undir
leiðsögn Ámýjar Helgadóttur og er
öllum velkomið að taka þátt í henni.
Þá verða sýndar slökunar- og teygju-
æfíngar á sviði Perlunnar kl. 16.15.
Sýningin verður opin { dag frá kl.
13 til 19.
HLUTABREFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Varð m.vlröl A/V Jöfn.<* Sfðasti viðsk.dagur Hagat. tllboð
Hlutafélog laegat h*at •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. ‘1000 lokav. Br. kaup sala
Eimskip 3.63 4.73 5.001.834 2.47 123.28 1.17 10 11.10.93 3129 4,05 0,02 4,06 4.26
Flugleiðirhf. 0,93 1,68 2.077.103 6.93 -15.51 0.50 12.10.93 657 1.01 0.06 0.97 1.01
Grandi hf. 1,60 2.25 1.729.000 4,21 17.69 1,15 10 07.10.93 80 1.90 0.01 1,85 1,90
islandsbanki hf. 0.80 1.32 3.413.231 2,94 19.34 0,66 15.10.93 278 0,88 0.05 0,87 0,88
otls 1.70 2.28 1.203.695 6,59 11.41 0,70 15.10.93 300 1,82 1.77 1,82
ÚfgerðarfélagAk. hf 3.15 3.50 1.763.902 3.01 12.07 1,11 10 07.10.93 100 3,32 0,07 3,25 3.32
Hluiabrs). VÍB hf. 0.98 1,06 282.131 -59.18 1,14 01.10.93 3120 1.04 -0,02
íslenski hlutabrsj. hf. 1.05 1.20 279.555 105,93 1.18 22.06.93 128 1,05 -0.02 1,05 1,10
Auðlmdhf. 1.02 1,09 212.343 73,60 0,95 18.02.93 219 1,02 -0,07 1.02 1,09
Jaröboramr hf. 1,80 1,87 441.320 2,67 23.76 0.81 02.09.93 122 1,87 1.81 1.87
Hampiðian hf. 1,10 1,40 389.685 5,83 9,67 0,61 05.10.93 62 1,20 -0.05 1.20 1.35
Hlutabréfasj. hf. 0.90 1.53 395.501 8,16 15,76 0.64 30.09.93 78 0.98 -0,05 1.00 1.09
Kaupfélag Eyfirðmga 2.13 2,25 108.500 2.17 29.09.93 109 2.17 0.04 2,17 2.27
Marel hf. 2.22 2.70 297.000 8,66 2,93 07.10.93 100 2.70 0.05 2.62 2.70
Skagstrendingurhf. 3,00 4,00 475.375 5.00 16,08 0.74 10 05.02.93 68 3,00 1,50 2.60
Sæplast hf. 2.80 2.85 234.480 4.21 20.62 0.98 05.10.93 143 2,85 0,05 2,85 2,89
Þormóður rammi hf. 2.10 2.30 609.000 4,76 5.89 1.31 07.10.93 126 2.10 -0.20 2,15
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Sfðasti vlðakiptadagur Hagatasðuatu tilboð
Hlutafélag Dags * 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala
Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 08.02.92 2115 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 10.03.93 6000 1,20
Árnes hf. 28.09.92 252 1.85
Bifreiöaskoðun Islands hf. 07.10.93 63 2.15 -0,35 1,60 2.40
Ehf. Alþýöubankans hf. 08.03.93 66 1.20 0,05 1.50
Faxamarkaöurinn hf. 2,25
Fiskmarkaöurinnhf. Hafnarfirði 0.80
Fiskmarkaöur Suðuinesja hf 1.30
Haförninn hf. 30.12.92 1640 1.00
Haraldur Böövarsson hf, 29.12.92 310 3,10 0.35 2,60
Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf. 28.09.93 2290 1,15 ■ 0.01 1.09 1.15
Hraöfrystihús Eskifjarðar hf. 10.09.93 200 1.00 -1.50 1.00
islenskar sjávarafurðir hf. 110 1.10 1.10 1.10
íslenska útvarpsfélagiö hf. 30.08.93 8100 2.70 0.05 2.35 2.90
Olíufélagiö hf. 14.10.93 120 4.80 -0.05 4.80 4,85
Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12
Sameinaöir verkiakar hf. ' 07.10.93 330 6.60 0.07 6.60 7.50
Sildarvinnslan hf. 14.09.93 90 3,00 0,20 3,00
Sjóvá-Almennar hf 06.10.93 150 6.00 2.00 4,15
Skeljungur hf. 11.10.93 212 4,25 0.15 4.12 4.25
Softis hf. 07.06.93 618 30.00 3.1 l
T ollvörugeymslan hf. 15.1093 338 1.15 -0,10 1,15 1.25
Tryggingamiðstöðin hf. 22.01.93 120 4,80 3.05
Tæknival hf 12.03.92 100 1,00 0,60
Tölvusamskiptihf. 24.09.93 574 6,75 -1,00 6.10
Þróunarfélag íslands hf. 14.09.93 99 1.30
Upphaoö allra viöaklpta aföaata viðmkiptadaga er oefln f délk •1000 verö er marofeldl af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing fslanda
annaat rekatur Opna tilboðamarkaðarina fyrir þlngaðlla an aetur engar reglur um markaðinn aða hefur afaklptl af honum að ððru leytl.
Sýslumaðurinn
kveðst ekki hafa
átti varninginn
ERLINGUR Óskarsson, fráfar-
andi sýslumaður á Siglufirði, vill
koma athugasemd á framfæri
vegna fréttar i Morgunblaðinu í
gær um lausn yfirlögregluþjóns á
Siglufirði frá störfum.
Erlingur sagði af sér embætti
sýslumanns á Siglufírði í kjölfar
máls sem upp kom í vor þegar toll-
verðir á Siglufirði fundu reiðtygi og
áfengi í hestakerru sem verið var
að flytja til landsins. Eiginkona Erl-
ings var skráður innflytjandi kerr-
unnar.
„Varningurinn var ekki í minni
eigu heldur annars manns. Varning-
urinn var settur í kerruna án þess
að ég vissi af því og meining manns-
ins var að leysa hann út þegar þar
að kæmi. Hann var með allar toll-
skýrslur tilbúnar til þess þannig að
ekki var um neitt smygl að ræða.
Strax við upphaf rannsóknar kom í
ljós að umræddur maður átti varn-
inginn en ekki ég. Þar að auki var
konan mín skráður innflytjandi kerr-
unnar en ekki ég og áfengið og reið-
tygin eru mér algjörlega óviðkom-
andi,“ sagði Erlingur Óskarsson.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 5. ágúst til 14. október
225-
BENSÍN, dollarar/tonn
Súper
187,5/
186,5
Blýtaust
173,5/
172,5
125-fl----1----1----1----1----1---1----1----1---1----h
6.Á 13. 20. 27. 3.S 10. 17. 24. 1.0 8.
SVARTOLÍA, dollarar/tonn
100
. 62,0/
61,0
25-fl-1—I—I-1—I—I---1—|—|—h
6.Á 13. 20. 27. 3.S 10. 17. 24. 1.0 8.
GENGISSKRÁNING
Nr. 196. 16. október 1993.
Kr. Kr. Toll-
Ein.kl. 9.15 Kaup Sala Gongl
Dollari 69,44000 69,62000 69,68000
Sterlp. 104.94000 105,22000 104,92000
Kan. dollari ’ 52,44000 52,60000 52,61000
Dönsk kr. 10,55600 10,58600 10,52600
Norsk kr. 9,75800 9,78600 9,76600
Sænsk kr. 8,74300 8,76700 8,63800
Finn. mark 12,13000 12,16400 12,01800
Fr. franki 12,12700 12,16100 12,26000
Belg.franki 1,94860 1,95420 1,99050
S v. franki 48,64000 48,78000 48.96000
Holl. gyllini 38,15000 38,25000 38,04000
Þýskt mark 42,91000 43,03000 42,71000
It. líra 0,04356 0,04369 0,04413
Austurr. sch, 6,09800 6,11600 6,06900
Port. escudo 0,41310 0,41450 0,41530
Sp. peseti 0,52940 0,53100 0,52950
Jap. jen 0,64870 0,65030 0,66030
írskt pund 100,52000 100,82000 99,72000
SDR(Sérst-) 98,01000 98,27000 98,53000
ECU, evr.m 81,25000 81,47000 81,28000
Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september. Sjálfvirkur sfmsvari gengisskráningar er 623270.