Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 39 UMHYGGJA Níu ára eyðnisjúk- lingar „giftust“ Heidi Broadbent og John Small sem nú eru á ellefta ári eru bæði haldin eyðni. Þau hittust níu ára gömul á spítala fyrir eyðni- sjúklinga þar sem þau dvöld- ust. Þar sem þau vissu að þau ættu aðeins örfá ár eftir í Iifanda lífi ákváðu þau að „gifta“ sig. Það var John sem átti frumkvæðið og Heidi tók málaleitaninni vel. Athöfnin fór fram eins og hefðbundið brúðkaup 24. ágúst 1991 og voru um þijá- tíu gestir viðstaddir. Borin var fram brúðkaupsterta, auk þess sem litlu skötuhjúin voru í sínu fínasta pússi, hún í hvítum blúndukjól með slör en hann í vestispeysu með slaufu. Foreldrar Heidi ættleiddu hana aðeins örfárra vikna gamla. Það kom ekki í ljós fyrr en hún var þriggja ára að hún bar alnæmisveiruna í blóðinu. Kom þá einnig í ljós að raunveruleg móðir hennar var eiturlyfjaneyt- andi. Heilsa Heidi og Johns hef- ur ekki farið hríðversnandi síðan þau „giftu“ sig, en henni hrakar og hafa þau dvalist á spítala síðasta árið. Örlögin verða þess að öllum líkindum valdandi að orðin sem lesin voru yfir þeim, ....allt til dauða“, fá stað- ist. TónlciliíilKir Vitastíg 3, sími 628585 Opiðkl. 21-03 Hljómsveitin BLflCK OUT spilar í kvöld Hittumst hress og kveújum sumariú Celina er farin til Frakk- lands að læra frönsku. Hákon krónprins er farinn að sinna herskyldunni. kongaBS Slitnaði upp úr sambandinu Nýverið slitnaði upp úr sambandi Hákons Noregsprins og unnustu hans Celinu Midelfart, dóttur milljónamæringsins og snyrtivörukóngsins norska Finn-Erik Midelfart. Svo virðist sem aðeins hafi verið um rómantíska sumarást að ræða, því þegar Hákon flutti til Björgvinjar eftir sumarfrí til að halda áfram í herskólanum var sambandinu einnig lokið. Celina var þó á þessum stutta tíma komin með annan fótinn inn í konungshöllina, því að hún var farin að taka þátt í lífi konungsfjölskyldunnar við hin ýmsu tækifæri. Þó var aldrei opinberlega litið á hana sem unnustu krónprinsins. Celina hefur nú flust tímabundið til Parísar, þar sem hún leggur stund á frönsku. i9»:i í KVÖLD KL. 21.00 HRESSÓ LOKAHÁTÍÐ DIE FIDELEN MUNCHENER á útopnu með alls konar tónlist. Úrslit í kappdrykkju. Leynisöngvari. Garðurinn opnaður. AKUREYRI Allir betri bjórstaðir. Diskótek TUNGLIÐ sími 622223 Hljómsveitin MANNAKORN leikur jyrir dansi FRÍTT INN Aldur 20 ár Húsið opnað kl. 23.00 VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Dansleikur í kvöld kl. 22-03 Hljómsveit hússins leikur Söngvarar Anna Jóna og Már Miðaverð kr. 800 Miöo- og boróapantanir A (T'Jra EgÍBl ísímum 685090 og 670051. ^ TÓNLIST Utgáfutónleikar Orra Harðarsonar Orri Harðarson, tvítugur Akurnesingur, sem kjörinn var Trúbador fram- haldsskólanna í fyrra hefur nýverið gefið út fyrstu hljóm- plötu sína, Drög að heim- komu. í tilefni þessa hélt hann tónleika í Bíóhöllinni á Akranesi nýlega og hlaut góðar viðtökur. Á tónleikunum spilaði með Orra einvalalið hljóðfæraleik- ara, þeir Jón Ólafsson hljóm- borðsleikari, Stefán Hjör- leifsson gítarleikari, Friðrik Sturluson bassaleikari og Birgir Baldursson trommu- leikari. Auk þess söng sautj- Orri Harðarson hefur gef- ið út fyrstu plötu sína. án ára Skagastúlka, Valgerð- ur Jónsdóttir, með Orra. leita evara við áleitnum spurningum sem vakna ipeqar aðrir fara að sofa ÞórhaUur "Laddi" ðigurðsson gysmeistari Ólafía Hrönn Jónsdóttir glensiðjukona Hjálmar Hjáimarsson spaugsmiður og Haraldur "Halli" Sigurðsson spévirki qera létta úttekt á mannlífinu og rannsaka pjóðareðlið í bráð og iengd Leikstjorn: ðjörn G. öjörnsson Utsetningar bórir ðaidursson. p, . / ue/vitcm///1 syningar. motsecfa// Stórkostleg skemmtun, þrírétta veislukvöldverður (val á réttum) og dansleikur. VERÐ: KR. 4.300 Opinn dansleikur frá kl. 23:30 - 03:00 Hljómsveitin t iaotí /A/ass og hinir fjölhæfu söngvarar BERÓLIND BJÖRK JÓNASDÓTTIR og REYNIR GUDMUNDSSON eru meö í útektinni og halda áfram til kl. 3:00. MIÐAVERÐ 850 KR. /7G/f/(arL r fbe/'/YA'so/i sÁem/ntir OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 - lofar góðu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.