Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 Fi’iður er ísrælum mikilvægur eftir Fjólu Margréti Hrafnkelsdóttur Eftir að hafa lesið dagblöð og fengið fréttir frá íslandi um stríð og samninga ísraela og Palestínu- manna og móttöku íslendinga á utanríkisráðherra ísrael Shimen Peres get ég ekki staðist að láta í ljós álit mitt á þessum málum. Ég er „au-pair“ í Bandaríkjunum og íjölskylda mín er gyðingatrúar, þar að auki er „gestamóðir" mín fædd og uppalin í ísrael. Að búa hjá gyðingum er ekkert öðruvísi en að búa hjá venjulegri fjölskyldu á ísiandi, nema kannski að ekki er borðað svínakjöt og skelfískur. Auðvitað er trúin ekki sú sama en þetta fólk er ekki að trana neinu fram sem þú hefur ekki áhuga á. Þó nokkuð hefur ísrael verið í heimspressunni síðustu mánuði og þá sérstaklega síðan í júlí. Því hef- ur ekki verið komist hjá því að ræða þessi mál á heimilinu. „Gesta- móðir" mín , Sarah, er mjög heit í umræðum um þessi mál enda mjög pólitísk. Fólk heldur sjálfsagt að hún sjái ekki nema eina hlið á hlut- unum. Það tel ég vera rangt, því hún er ekki aðeins skynsöm og rétt- sýn, heldur lika fluggáfuð. Hún er búin að vera búsett í Bandaríkjun- um í 12 ár. Hún er með master- gráðu í viðskiptum frá Stanford, þá vann hún í nokkur ár á Wall Street. Sarah segir að ekkert sé ísraelum mikilvægara en að friður ríki, en hvað má þessi friður kosta! Sumir munu sjálfsagt segja að það ætti ekki að skipta máli svo framarlega sem friður komist á, en ef þið horf- ið í eigin barm hveiju væruð þið tilbúin að fóma? Ég var svo heppin að fá tækifæri til að fara til ísraels með íjölskyldu minni í júlí sl. Kannski var ekki farið á besta tíma, því meðan á dvöl okkar stóð þar ríkti stríðsástand í hluta af ísrael. Það hefur verið mjög mikill titring- ur í ísrael á árinu 1993. Á tímabili voru hryðjuverkahópar sem stund- uðu að stinga gyðinga í bakið út á götu, þama vom fómarlömbin sak- laust fólk. í norðurhluta ísraels var mikið um hryðjuverk, þá sérstak- lega við landamærin. Líbanonmegin landamæranna býr mikið af Palest- ínumönnum. Í marga mánuði vom hryðjuverkamenn sendir yfir landa- mærin til þess að drepa ísraelska hermenn. Meðan á dvöl minni stóð þar heyrðum við á næstum á hveij- um morgni að einn, tveir, þrír eða fleiri hermenn hefðu verið skotnir til bana. Hverjir eru að ofsækja hvetja þama?! Áttu ísraelsmenn að láta þetta ganga svona áfram? Hvað hefðu Palestínumenn tekið sér næst fyrir heldur? Auðvitað vom þeir að drepa hermenn í þessu til- viki en ekki saklausa borgara. _Með- an á þessu stóð var fólki í ísrael hjálpað að komast í burtu frá hættusvæðunum og til að koma sér fyrir hjá vinum, ættingjum eða vel- gjörðarmönnum á hættuminni stöð- um. Þegar ástandið var orðið illþol- anlegt þá ákváðu ísraelsk stjómvöld að tími væri til að gera eitthvað í málunum, þeir ákváðu og fram- kvæmdu árás á þorp þar sem aðalb- ækistöðvar hryðjuverkasamtak- anna em staðsettar. Þó að Palest- ínumenn hefðu vel vitað að búast mætti við svari af þessu tagi frá ísrael þá hafði ekkert verið gert í því að flytja a.m.k. konur og böm, saklaust fólk, á hættuminna svæði. Það sem hefði auðvitað verið enn betra fyrir Palestínumenn hefði verið að staðsetja bækistöðvar sinar einhvers staðar annars staðar en þar sem saklaust fólk gat verið í hættu. Þeir sem fluttir vom í burtu ísraelsmegin vegna hættu á yfírvof- andi átökum vora aldrei í hættu, þeir vora fluttir til staða langt frá Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir. „Málið er bara að það er alveg hræðilegt að fólk skuli taka svo sterka afstöðu að Isra- elar séu ekkert annað en skepnur og morð- ingjar.“ vígstöðunum ef eitthvað færi úr böndunum. Það er voðalega erfítt að sjá hver sé „góði karlinn" og hver er „vondi" í þessum málum. I raun og vem er enginn góður og enginn vondur. Málið er bara að það er alveg hræðilegt að fólk skuli taka svo sterka afstöðu að ísraelar séu ekkert annað en skepnur og morð- ingjar. Þetta er fólk sem er að reyna að veija sjálfstæði sitt eins og svo margar aðrar þjóðir hafa gert. Meðan á dvöl minni stóð í ísrael Andvirði 3 ríkisjeppa var- ið til reksturs Fæðing- arheimilisins árið 1994! eftir Hólmfríði Signrðardóttir Undanfarið hefur verið mikil umræða um kaup á þremur glæsi- kermrn fyrir embættismenn, sem greiddar em af almannafé. í fram- haldi af þessu vill stjóm Náttúm- bama benda á eftirfarandi stað- reyndir — staðreyndir sem sýna svo um munar þá fyrirlitningu sem fjöl- skyldunni og þá ekki síst konum og börnum þeirra er sýnd. Kostnað- ur — já takið eftir — kostnaður jeppakaupa handa Seðlabanka- stjóra og forstöðumönnum Byggða- stofnunar og Þjóðhagsstofnunar er nú þegar kominn talsvert yfír þá upphæð sem áætluð er til reksturs Fæðingarheimilis Reykjavíkur á fjárlögum fyrir árið 1994,. Já, nú kynni einhver að verð^nssdhSam- kvæmt fmmvarpi. tims&xl9$<k er áætlað að veija rekstuE^Fæðin^jnmUllS, . víkur^^ðeins^OKpfyftM sinna um SOWiæoing^iiflTflfcrinu 1994, en fæðingar á heimilinu vom svo margar meðan reksturinn var í fullum gangi. Samkvæmt upplýs- ingum frá Fæðingardeild Landspít- alans vom 282 fæðingar þar í sept- ember, nær jafn margar fæðingar og í svoftölluðum álagstoppi í maí síðastliðnum — fyrstu 5 daga októ- bermánaðar fæddust 50 börn þann- ig að hann virðist einnig ætla að verða álagsmánuður. Við hjá sam- tökunum Náttúmbörnum höfum „Það er hreúyÆjdd ásséttanleglIaomðBra á hærri upphæð renna til þriggja „embættis- karla“ — en samfélagið treystir sér til að bjóða fæðandi konum og fjöl- skyldum þeirra.“ Hólmfríður Sigurðardóttir frétt af dauðþreyttum mæðmm sem koma útkeyrðar heim eftir sængur- leguna. Sumar hveijar em búnar að liggja á 6 manna stofu sem stundum hefur verið breytt í 7 manna stofu. í raun má tala um 12-14 manna stofu því börnin em jú þama líka. í nútíma þjóðfélagi_ er stöðugt lögð meiri áhersla á fyrir- byggjandi aðgerðir í heilsugæslu íbúa. Við emm frædd um rétt mat- aræði til að forðast t.d. of hátt kólesterol — og er ráðlagt að hreyfa okkur meira. Tannlæknar hafa ver- ið duglegir við að brýna fyrir okkur rétta umhirðu tanna — með góðum árangri. I Ijósi alls þessa skýtur það skökku við að þegar nýr þjóðfélags- þegn lítur dagsins Ijós virðist ekki lengur mikilvægt að búa svo um hnútana að fjölskyldan komist klakklaust í gegnum fyrstu vikuna. Hér er ekki verið að sakast við starfsfólk Landspítala — síður en svo — því starfsfólk þar vinnur eins vel úr aðstæðum og mögulegt er. En þegar álagið er of mikið eins ogMindanfarið, þá e^kki hægCað luffi frænhjá beirjytaðrevrnmð hfc&BjJ^ira^tii^böndunui^. Það er hmntekki ásættanlegt að liorfa á hærri upphæð renna til þriggja „embættiskarla" en samfélagið treystir sér til að bjóða fæðandi konum og fjölskyldum þeirra. Fyrir hönd samtakanna Náttúm- bama. (Náttúmbörn em landssam- tök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna við barnsburð.) Höfuadur er jarðvegs- líffræðingur. bjó ég hjá ísraelskum fjölskyldum og eins heimsóttum við marga af vinum og ættingjum „gestamóður“ minnar. Allir vom mjög venjulegir, óskaplega almennilegir bara rétt eins og annað fólk. Ég fór inn í þorp þar sem einungis arabar bjuggu. Bíllinn okkar var ekki grýttur og við vomm ekki drepin. Einnig búa arabar og gyðingar saman í þorpum og borgum og flest allir búa saman í sátt og samlyndi og margir hveijir hafa sterk vin- áttubönd. Það em jafnvel arabar í ísraelska hemum og arabar eiga ÁRIMAÐ HEILLA Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín vom saman í hjónaband 7. ágúst sl. í Háteigs- kirkju af sr. Guðna Gunnarssyni Edda Björg Skúladóttir og Gunnar Þór Pétursson. Heimili þeirra er á Flókagötu 27, Reykjavík. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. 3efín vom saman í hjónaband 14. ágúst sl. í Lágafells- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Anna Hjördís Ágústsdóttir og Hreinn Ólafsson. Heimili þeirra er í Sporhömmm 6, Reykjavík. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín voru saman í hjónaband 10. júlí sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Guðlaug Gísladóttir og Theódór Sveinjónsson. Heimili þeirra er í Unufelli 5, Reykjavík. menn á ísraelska þinginu. Þessir arabar em einnig Palestínumenn, þetta er bara fólk sem ákvað að búa áfram í ísrael, hinir ákváðu að flýja landið þvi þeir gátu ekki hugs- að sér að búa við stjóm gyðinga. Gyðingum er ekki kennt að hata araba, þeim er ekki kennt að arab- ar séu einskis virði. Auðvitað er þeim kennt að taka þeim með varúð en það er bara eins og með allt sem við þekkjum ekki fullkomlega. Svo margt annað væri hægt að draga upp til að vekja fólk til um- hugsunar. Munið bara, það em fleiri en ein hlið á hveiju máli. Höfundur er „au-pair“ hjá gyðingafjölskyldu í Bandaríkjunum. Ljósmyndarinn Þór Gíslason HJÓNABAND. Gefín vom saman í hjónaband 24. júlí sl. í Dómkirkj- unni af sr. Pálma Matthíassyni Kristín Pétursdóttir og Ámi Guð- brandsson. Heimili þeirra er á Kleppsvegi 132, Reykjavík. * Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín voru saman í hjónaband 21. ágúst sl. í Landa- kotskirkju af sr. Georg Þórdís Thorlacius og Haukur Hafsteins- son. Heimili þeirra er í Kiel, Þýska- landi. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband 14. ágúst sl. í Viðey af sr. Þóri Stephensen Birgitta Baldursdóttir og Oskar Guðmunds- son. Heimili þeirra er á Hvamms- braut 6, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.