Morgunblaðið - 16.10.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.10.1993, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 ÁRNAÐ HEILLA pf ftára afmæli. í dag, 16. tJ vl október, er fimmtug- ur Magni Sverrir Sigur- hansson, Markarfiöt 17, Garðabæ. Eiginkona hans er Guðrún Hrönn Kristins- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í veitingastaðn- um Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, í dag, afmælis- daginn, frá kl. 18. QAára afmæli. í dag, 16. OU október, er áttræð Jóhanna Jakobsdóttir frá Reykjarfirði, Grunnavíkur- hreppi. Eiginmaður hennar var Kristján Guðjónsson, en hann lést 1989. Jóhanna býr nú á Hlíf, íbúðum aldraðra á ísafirði. Hún tekur á móti gestum í samkomusal Hlífar í dag milli kl. 15 og 19. i o október, er sjötíu og fimm ára Pétur Pétursson þulur, Garðastræti 9, Reykjavík. Eiginkona hans er Birna Jónsdóttir. DAG BOK í DAG er laugardagur 16. október, sem er 289. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6.29 og síð- degisflóð kl. 18.49. Fjara er kl. 0.17 og kl. 12.42. Sólar- upprás í Rvfk er kl. 8.21 og sólarlag kl. 18.05. Myrkur kl. 18.53. Sól er í hádegis- stað kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 14.11. (Almanak Háskóla íslands.) Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mfnum og þér í mér og ég f yður. (Jóh. 14,21.) KROSSGÁTA 1 2 ■' ■ 6 J ■ sf 8 9 10 u 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 málmur, 5 hnjóð, 6 snáks, 7 húð, 8 jarðeign, 11 faeði, 12 sund, 14 eimyrja, 16 mælti. LÓÐRÉTT: 1 spaugilegt, 2 kvíslin, 3 tíndi, 4 dreifa, 7 mann, 9 ann- ars, 10 vel liðna, 13 þreyta, 15 belti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 skotta, 5 RE, 6 jakk- ar, 9 afa, 10 la, 11 Ra, 12 sin, 13 frek, 15 lán, 17 rollan. LÓÐRÉTT: 1 stjarfur, 2 orka, 3 tek, 4 aurana, 7 afar, 8 ali, 12 skál, 14 ell, 16 Na. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: , í fyrradag fór- Helgafell, Ás- björn fór á veiðar, Stapafell fór og norska skipið Norsk Barde. í gær kom Mælifell af strönd og fór samdægurs, Árni Friðriksson kom úr leiðangri. Arnarfell fór á strönd, Anglia fór og græn- lenski togarinn Paamiut fór út. Lettelill fer utan í dag. FRÉTTIR__________________ SAMVERKAMENN Móður Teresu halda fund mánudag- inn 18. október nk. kl. 17.15 í félagsheimili Landakots- kirkju, Hávallagötu 16, og er hann öllum opinn. B ARÐSTRENDIN G A- félagið í Reykjavík heldur sinn árlega basar og kaffisölu í safnaðarheimili Langholts- kirkju á morgun, sunnudag, kl. 15. KÓPAVOGUR. Félagsvist verður spiluð á morgun kl. 16 í Hamraborg 1, 3. hæð. Verðlaun og veitingar. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 21. október kl. 20.30 í félags- heimilinu. Skartgripakynn- ing. Gestir velkomnir. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp er með þjónustuskrifstofu á Klapparstíg 28, Reykjavík. FÉLAG leiðbeinenda heldur aðalfund sinn um tómstunda- starf og námstefnu í Borgar- túni 6 í dag kl. 10.30 stund- víslega. Dagskrá: Málefni fatlaðra, aldraðra og geð- sjúkra. SUNDDEILD KR heldur aðalfund sinn í KR-heimilinu, Frostaskjóli 2, mánudaginn 18. október kl. 20.30. Kaffi- veitingar. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáis eru: Ingibjörg s. 46151, Elín s. 93-12804, Guðrún s. 641451, Guðlaug M. s. 43939, Þómnn s. 43429, Elísabet s. 98-21058, Arn- heiður s. 43442, Sesselja s. 610458, María s. 45379, Vil- borg s. 98-22096. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálstúlkur: Hanna M. s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. KIRKJUSTARF________ HÁTEIGSKIRKJA: Kirkju- starf barnanna kl. 13. NESKIRKJA: Félagsstarf: Ferð í Húsdýra- og fjölskyldu- garðinn. Sýningar og kaffi á Kjarvalsstöðum. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15 stundvís- lega. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Væntanleg fermingarbörn sem ekki hafa þegar skráð sig mæti til viðtals nk. þriðju- dag kl. 16. MINNINGARSPJÖLD DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gífóþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir). Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hf. Barna- og unglingageðdeild, Dal- braut 12. Heildverslun Júlíus- ar Sveinbjömssonar, Engja- teigi 5. Kirkjuhúsið. Keflavík- urapótek. Verslunin Ellingsen Ánanaustum.____ MINNINGARKORT MINNINGARKORT Gigt- arfélags íslands fást á skrif- stofu félagsins að Ármúla 5, s. 30760. Svona vertu okkur nú ekki til skammar, sauðurinn þinn. Ofan með pottlokið og súpuskálina aftur fyrir bak, meðan háverðugheitin leyfa okkur náðarsamlegast að sjá góssið ... Kvöld-, rmtur- og halgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 15.—21. október, að báö- um dögum meötöldum er í Garfts Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabóftin Iftunn, Laugavegi 40A, opift til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími Iðgreglunnar I Rvft: 11166/0112. Laaknavakt fyrir Reykjavflc, Sehjamamea og Kópavog í Heilsuverndarstöft Reykjavikur við Barónsstig fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Breiftholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. i símum 670200 og 670440. Tannlaknavakt - neyftarvakt um helgar og stórhátiftir. Simsvari 681041. BorgarsprtaUnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúftir og laeknaþjón. i símsvara 18888. Neyftarsimi vegna nauógunarmála 696600. órúamisaðgerðir fyrir fullorðna gegn maenusótt fara fram i Hellsuvemdarstðð Raykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónaBmisskirteini. Alrvsemi: Laaknir eöa hjúkrunsrfraaftingur veitir upplýsingar á miftvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf aft gefa upp nafn. Alnaamissamtökin styftja smitafta og sjúka og aöstandend- ur þeirrs i s. 28586. Mótefnamaelingar vegna HIV smits fést aft kostnaftarlausu í Húft- og kynsjúkdómadetld, Þvertiolti 18 kl. 9-11.30. á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, i göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, i heitsugaeslustöóvum og hjá heirrúl- islaeknum. Pagmælsku gœtt. Alnæmissamtókin eru meft simatíma og ráftgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i síma 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráógjóf is. 91-28639 mánudags- og fimmtudagskvold kl. 20-23. Samhjálp kvanna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlió 8, s.621414. Félag fortjárlautra foreldra, Bræóraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelft Apótak: Opift virka daga 9-18.30. Uugard. 9-12. Nasapótak: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garftabar. Heilsugæslustöó: Lsknavakt s. 51328. Apótekió: Virka daga kJ. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarftarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norfturbœjar: Opió mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekín opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og ÁJftanes s. 51328. Kaflavflc Apótekió er opió kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SetfoM: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvars 1300 eftir Id. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð vkka daga tl Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartrni Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Graaagarfturinn í LaugardaL Opinn alla daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá H. 10-22. SkautasveHð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauftakrotshúsió, Tjamarg. 35. Neyftarathvarf opið ailan sólarhringinn, ætlaö börnum og ungfingum að 18 ára aldri sem ekki eíga í önnur hús aó venda. Opið allan sólarhringínn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauftakrosshússins. Ráögjafar- og uppfýsingasimi ætlaftur börnum og unglingum aó 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið alian sóiarhringinn. S: 91-622266, grærit númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til löstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. Foreldraaamtökin Vimulaus nska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mióvikud. og föstud. 9-12. Afengls- og fikniefnanaytend- ur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtelstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvannaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt8r hafa verift ofbeldi i heimahúsum efta orftið fyrir nauógun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyr'ir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbekfi. Virka daga kl. 9-19. ORATOfl, féiag laganema veitir ókeypis lögfræóiaðstoð 6 hverju fimmtudagsk voldi kl. 19.30-22 is. 11012. MS-félag isiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvfic. Símsvsri allan sólarhringinn. Simi 676020. Lifavon - landssamtök tif verndar ófæddum börnum. S. 16111. Kvennaráftgjftfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis róð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-6, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og réðgjöf, fjölskylduráðgjof. Kynningarfundur aHa fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur slkohólista. Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtðkin, s. 16373, Id. 17-20 daglega. AA-samtökín, Hafnarfirfti, s. 652363. OA-samtðkin eru meft á simsvara samtakanna 91-25533 "ppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda aft striða. FBA-samtókin. Fullorðin böm alkohólista, pósthóH 1121,121 Reykjavik. Fundir: TemplarahölL in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30'. Bústaðakirkja aunnud. kl. 11-13 uftÁ Akureyri fundir mánudagskvökJ kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæft, AA-hús. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við ungtinga og foretdra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalma Raufta krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluft fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðatöð farftamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök »!!ra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns- burð. Samtökin hafa aðseiur í Bolhofti 4 Rvk., simi 680790. Simatimi fyrsU miðvikudag hvers mánaftar frá kl. 20-22. Barnamál. Áhupsfólag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Félag fsienskra hugvitsmanna, Lindargðtu 46, 2. hæft er meft opna skrifstofu alla virta daga kl. 13-17. Leifthttiningarstöft heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Frttttssendingar Rflcisútvarpsins til útlsnds á stuttbylgju, dagtega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13836 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 é 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Aft loknum hádegislróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liftinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aftra verr og stundum ekki. Hærri tiftnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KvenrtadeikJin. kl. 19-20. Sangur- cvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæft- ingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 16-16. Feðra- og systkinatimí kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bemeepftali Hringsins: Kl. 13-19 alta daga. Öldrunarlaskn- IngadeikJ Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - GeftdeUd VrTilstafta- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreidra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fostvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hsfnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandift, hjúkrunardeild og Skjóf hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeUsuverndarstftftin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Feeftingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til ki. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tif kl. 17. - Kópavogshsslíð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — ViTilutaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hefn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíft hjúkrunarhelmlli i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrehús Keflevfkurissknishérefte og heilsugæslustöftvar; Neyftarþjónusta er allan sólar- hringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartiml virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi atla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraóra Sel 1: kl. 14-19. Stysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltsvertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami símf á helgidögum. Rafmagnsvertan bflanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 662936 SÖFN Landtbókasafn itlands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9—17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föttud. 9-16. Borgarbðkasafn Reyfcjavfkur Aftalssfn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnift í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústeftesefn, Bústaftakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem héf segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstúd. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AAalsafn - Lestrsrselur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaft júni og égúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opift mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. Id. 15-19. Seljasefn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Vift- komustaftir viðsvegar um borgina. Þjóftminjasafnift: Þriftjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12—17. ArtMajarsafn: I júnl, júlí og ógúst er opift kl. 10-18 aila daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deiidir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i sima 814412. Asmundersefn f Sigtúni: Opift alla daga kl. 10-16 fró 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnió: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasefnift á Akureyri: Opift alla daga frá kl. 14—18. Lokaft mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöamóta. Náttúrugripasafnift á Akureyri: Opift sunnudaga kl. 13-16. Norrsana húsift. Bókasafnift. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alia daga. Ususafn fslands, Fríklrkjuvegi. Opift deglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reyksvflcur vift rafstöftina vift Elliftaár. Opift sunnud. 14-16. Safn Asgrims Jónssonar, Bergstaftastræti 74: Safnið er opið nm helgar kl. 13.30-16 og eftir 8amkomulagi fyrir hópa. Lokaft desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuftina verður safnift einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. i síma 611016. Minjassfnift á Akursyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. UsUsafn Einars Jónssonsr: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarft- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaftir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar é Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tíma. Myntsafn Seðisbanka/Þjóðminjasaf ns, Einholti 4: Lokaft vegna breytinga um óákveftinn tíma. Náttúrugripssafnift, sýningarsalir Hverfiag. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggfta- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opift daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræftistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggftasafn Hafnarfjaröar: Opift laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Simi 54700. SjóminjaMfn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiftjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súftarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókatafn Keflavikur: Opift mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundttaftir i Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642660. GsrftatMsr Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörftur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarftar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 1U0. Sundtsug Hveragerftls: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga — sunnudaga 10—16.30. Varmáriaug ( MosfeUssvert: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miftvikud. lokaft 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflsvflcur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrsr er opin mónud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. SixvJlaug SeitjamameM: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. B-17.30. Bláe lónift: Alla daga vikunnar opift fró kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorjxi er opin kl. 8.20-20 virka daga. Móttökustöft er opin kl. 7.30-20 virka daga. Gámastöftvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaftar á stórhátiftum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sœvarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-20 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.