Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 11 Einar Heimisson Götuvísa gefin út í ÞýskaJandi SKÁLDSAGAN Götuvísa gyðings- ins eftir Einar Heimisson var fyr- ir skömmu gefin út í Þýskalandi af Forum-Verlag í Leipzig, í þýð- ingu Olivers Nyuls. Heinrich-Böll- stofnunin gekkst fyrir útgáfuhá- tíð í Romanushaus í Leipzig, og las Einar þar úr bók sinni. Einar hefur nú lesið úr bókinni í 14 borgum á þýska málsvæðinu. Bók- menntakynningarsjóður styrkti útgáfu Götuvísu gyðingsins á þýsku. í umsögn, sem birtist í útbreidd- asta dagblaði austurhiuta Þýska- lands, Leipziger Volgszeitung, segir Matthias Schmidt (í íslenskri þýð- ingu Baldurs Ingólfssonar): „Skáldsagan „Ins Land des Wint- ers“ (Til vetrarlandsins), sem nýlega kom út hjá forlaginu Forum í Leipz- ig, skipar öruggan sess meðal þeirra bóka sem athygli vekja ... í ár. Ástæðan er ekki aðeins sú að hér vita menn nær ekkert um ísland, svo ekki sé talað um íslenskar bók- menntir, nema ef til vill það að árið 1955 fékk Halldór Laxness bók- menntaverðlaun Nóbels. Athugum málið betur: Bók Einars Heimissonar, sem er aðeins tuttugu og sex ára gamall, talar sitt eigið mál, bæði að efni og stíl. Einar hef- ur dvalist í Þýskalandi og stundað þar nám síðan 1986, og upplestur hans í Romanushaus í Leipzig var í samræmi við grunntóninn í bókar- texta hans, sem er rólegur og jarð- bundinn, næstum hvíslandi, en fyrst og fremst skáldlegur... Það sem einkennir bók hans er að hann beit- ir tilfinninganæmu máli þegar hann lýsir íslandi sem landi síbreytilegrar birtu, einstæðu landi þar sem á ve- turna ríkir nær samfellt myrkur en langir dagar hafa völdin á sumrin. Einari Heimissyni, sem hefur lokið doktorsnámi í sagnfræði, hefur auðnast að skapa eigin málstíl með því að flétta saman frásagnarstíl og skáldamáli.“ Hans-Joachim Ballschmieter, gagnrýnandi hjá ráðgjafarnefnd þý- skra bókasafna, þ.e. stofnun á veg- um hins opinbera, sem veitir umsögn um bækur, segir í dómi sínum: „Frásögnin styðst augsýnilega við nákvæmar rannsóknir og er rituð af innlifun og laus við mærð. Ein- staklega hreinskilin bók... Ég mæli eindregið með því að athygli safngesta sé beint að henni (og að lesendur velti sjálfir efni hennar fyr- ir sér).“ SÉRPANTANIR Bcrgartúni 29 simi 620640 Ljóðabók eftir Hall- berg Hallmundsson SKYGGNUR er heiti á nýrri ljóða- bók eftir Hallberg Hallmundsson. I kynningu útgefanda segir m.a.: „í verkum Hallbergs hafa tíðum tog- ast á ljúfsár tregi eftir ættjörðinni og kímni sem oft snýst upp í kald- hæðni og engu hlífir. En hér eru þó hinir mildari litir ráðandi." Skyggnur er sjötta frumsamda Ijóðabók höfundarins. Hallberg hefur búið rúma þrjá áratugi erlendis og stundað þýðingar og ritstjómarstörf. í aldarfjórðung hefur hann auk þess frætt enskumælandi lesendur um nýjar íslenskar bækur með umsögn- um sínum í bókmenntarímaritinu World Literature Today. Bókin hefur að geyma um hálfan fimmta tug ljóða. Bókin er 68 bls. Útgefandi er Brú, en Stensill h.f. framleiddi. Dreifingu annast íslensk bóka- dreifing hf. Bókin kostar 1.687 krónur. Fasteignasala - Suðurlandsbraut 14 Simi 678221 Fax 678289 Kjartan Ragnaxs tul. • Karl Gunnarsson solustjori Þessar eignir m.a. höfum við verið að selja undanf arið: Fagrihjalli - parhús, Norðurás - 4ra herb. m/bílskúr, Meistaravellir - 4ra herb., Hraun- teigur - 3ja herb., Rauðarárstígur - 3ja herb. Við erum ekki að segja að það sé mikil sala en samt....... Vantar eignir á söluskrá - margvislegir möguleikar á makaskiptum Opið laugardag kl. 12-14 Hafnarfjörður - nýtt Frábær staðsetning Höfum í einkasölu þetta glæsilega fjölbýli á besta stað við Fögruhlíð. Um er að ræða nokkrar 4ra herb. 120 fm íbúðir og 2ja herb. íbúðir, 63 og 67 fm. Ath.: 3ja herb. íbúðirnar eru uppseldar. íbúðirnar eru nú tæplega tilb. undir trév. og afh. fljót- lega fullbúnar. Einstök staðsetning og veðursæld. Hægt að fá bílskúr. Teikningar á skrifstofu. Nónhæð - Kóp - nýtt Frábært útsýni Erum að fá í einkasölu lúxus 3ja herb., 100 fm íbúðir í nýju 6-íbúða húsi. Teikningar á skrifstofu. Tráustir byggingaraðilar. Opið í dag frá kl. 11-14 Nánari upplýsingar á skrifstofu Hraun- hamars hf., fasteignasölu, Reykjavíkur- vegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Hallberg Hallmundsson Meim en þú geturímyndaó þér! Vesturbær í einkasölu mjög falleg 4ra herb. íbúð á 5. hæð í góðu fjölbýii m/húsgarði. Frábært útsýni. Merbau-parket á gólfum. Hvítar flísar á baði. íbúðin er nýmáluð. Mjög snyrtil. sameign. Gervihnattasjónvarp. Sauna. Innan- gengt í stæði í bílgeymslu. Stutt í alla þjónustu m.a. f. aldraða. Áhv. 4,5 millj. langtímal. Laus strax. Verð 9,2 millj. HÚSAKAUP, fasteignamiðlun, s: 682800. OPIÐ LAUGARDAG KL. 11-13. BERJARIMI8 SÝNING LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 13-16 Glæsilegar íbúðir til afhendingar nú þegar tilbúnar til innréttinga. Öll sameign og bílahús skilast fullfrágengin. Ein 2jahorb. íbúð 70,60 fm Verð 5,8 millj. Þrjár 3ja herb. íbúðir 76,60-88,30 fm Verð6,8-6,9millj. Ein 4raherb. íbúð 99,50 fm Verð8,1 millj. Til viðbótar ofangreindum stærðum eru geymslur í kjall- ara og stæði í bílahúsi af fullkomnustu gerð. í hverri íbúð er sérþvottahús. Góð og sveigjanleg greiðslukjör. Byggingaraðili: Húni sf. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, _ VIÐAR FRIÐRIKSSON, — LÖGG. FASTEIGNASALI, #/ HEIMASÍMI 27072. 29077 Oplð f dag kl. 13-15 EIGNAMIÐLUMNH Sími 67-90-90 - Sídiunúla 21 í út)aðri byggðar Til sölu 153 fm vandað raðhús á fallegum útsýnis- stað. Húsið afhendist nú þegar tilbúið að utan en rúmlega fokhelt að innan. Skipti á íbúð koma til greina. Húsið fæst með mjög góðum greiðslukjörum. Dæmi: Verð 8.750 þús. Húsbréf án affalla 6,0 millj. Framseld húsbréf (án affalla) 1,0 millj. Við samning 900 þús. 1. mars '94 850 þús. 2382. Ugluhólar - bílskúr 3ja herb. björt og vönduð 85 fm endaíbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. Verð 7,6 millj. 3344. Selvogsgrunn 3ja herb. björt og skemmtileg 88 fm jarðhæð í traustu steinhúsi. Sérhiti og sérinngangur. Laus strax. Verð 7,2 millj. 3395. Kjarrmóar - Gbæ Fallegt 90 fm endaraðhús með fallegum garði. Bílskúrs- réttur. Ahvílandi 1,8 millj. Laus strax. Verð 8,9 millj. 3439.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.