Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993
25
inu-
ndi?
þegar atvinnuleysið nær til 5% vinn-
andi fólks. í mörgum borgum Norð-
urlandanna eru í raun 25-30% ungs
fólks atvinnulaus. Fólkið ber þess
merki. Sem dæmi má nefna að heim-
sóknum ungs fólks til geðlækna og
sálfræðinga hefur fjölgað um
40-50% í sumum velferðarborgum
Norðurlanda.
Tíðni eftirfarandi sjúkdóma eykst
meðal atvinnulausra, þ.e. meðal
þeirra sem áður voru við góða heilsu:
• Hjartasjúkdómar.
• Háþrýstingur/heilablóðfall.
• Magasár/magabólgur.
• Vöðva- og bakveiki.
• Þreyta og svefnleysi.
• Höfuðverkur og geðtruflanir.
• Sjálfsmorð og sjálfsmorðstil-
raunir.
• Kvíði og þunglyndi.
Innlögnum á sjúkrahús vegna
þunglyndis, kvíða og vímuefnaneyslu
fjölgar. Kostnaður við heilbrigðis-
þjónustu mun því aukast.
Meðal aðstandenda og einkum
barna atvinnulausra verður vart:
• Óöryggis.
• Kvíða sem kemur meðal annars
niður á námi.
• Tíðari vistana á sjúkrahúsum.
• Aukinnar vímuefnaneyslu.
• Minni þátttöku í heilsuvemdar-
aðgerðum.
• Aukinnar sjúkdómatíðni verður
líka vart hjá aðstandendum at-
vinnulausra og dánartíðni þeirra
hækkar.
Upplausn í þjóðfélögum
- aukin stéttaskipting
Nefnd voru mörg dæmi þess að
vaxandi órói og upphlaup í Evrópu
ásamt átökum milli „innfæddra" og
innflytjenda megi rekja til mikillar
samkeppni og oft og tíðum miskunn-
arlausrar baráttu um atvinnutæki-
færi. Kynþátta- og trúardeilur eru
ekki aðalorsök þessarar upplausnar
eins og yfirvöld vilja oft vera láta,
meðal annars til þess að firra sig
ábyrgð.
I vaxandi mæli skiptast nú þjóð-
félögin í tvo hópa, þ.e. efnaða og
fátæka, og má sjá þess merki á ís-
landi. Annar hópurinn býr við fasta
vinnu og efnahagslegt öryggi en hinn
hópurinn býr við atvinnuleysi, lifír á
styrkjum, „grárri vinnu“ við léieg
og óviss kjör. Hjá fólki er alið á eig-
in hagsmunum en samheldni og jöfn-
uður borin fyrir borð. Margir, þ. á m.
ungt og vel menntað fólk, sætta sig
ekki við slíkt óréttlæti til lengdar,
fyllast örvæntingu og missa smám
l fram-
óatíu
í molum og þess vegna er ráðist í
að útvega fólki þessa ofna. Ég geri
ráð fyrir að vera talsvert á ferðinni
um ýmis héruð í Bosníu og Króatíu
en aðsetur skrifstofu Lútherska
heimssambandsins er í Zagreb.“
Yfirmaður starfs Lútherska
heimssambandsins í Króatíu er
John Wood sem starfað hefur um
árabil að þróunar- og hjálparstörf-
um fyrir Sameinuðu þjóðirnar og
fleiri aðila en hann heimsótti ísland
snemma á sumrinu og hélt háskóla-
fyrirlestur um ástandið á Balkan-
skaga og bakgrunn þess. Auðunn
Ólafur Ólafsson
saman trúna á löglega skipuð yfír-
völd. Ný stjómmálaöfl öfgaaðila
festa því auðveldar rætur meðal
þessa fólks. Á margan hátt minnir
núverandi ástand í Evrópu á atvinnu-
leysis- og upplausnarástand fýrir-
stríðsáranna - upphaf hrunadans-
ins.4 Veruleg gagnrýni kom fram á
fjölmiðla, þeir gangi oft erinda
stjómvalda og telji orsök vandans
vera trúar- og kynþáttadeilur en
Qalli lítið um atvinnuleysið sem sam-
verkandi orsök.
Hvernig skal tryggja
afkomendum okkar atvinnu í
framtíðinni?
Hvað er til ráða til þess að við
sitjum ekki uppi með langtíma at-
vinnuleysi, þar sem verulegur hluti
ungs fólks er óvirkir styrkþegar -
dæmdir úr leik?
Hvað viljum við að verði um af-
komendur okkar? Væntanlega heil-
steyptir einstaklingar sem njóta
hæfileika sinna og em sjálfbjarga í
samfélaginu.
Ástæða er til aðgerða því að þess
sjást merki að á Vesturlöndum eykst
framleiðnin og þjóðartekjur hækka
þrátt fýrir óbreytt atvinnuleysi og
margir verða því afskiptir.
Augljóst er að við verðum að
hverfa sem fyrst af veiðimannastig-
inu, þ.e. að framleiða einungis hrá-
efni fyrir þróuð iðnríki austan og
vestan hafs. Sem dæmi má nefna
að stórútflutningur á hráum gáma-
fiski gefur að vísu stundargróða en
gagnast fáum, dregur úr uppbygg-
ingu iðnaðar, lengir aðlögunartíma
okkar að breyttum markaðsháttum
og er því þjóðhagslega óhagkvæmur.
Efla þarf nýbreytni og hátækni í
atvinnumálum sem mest og auka
aðlögunarhæfni þjóðarinnar að
breyttum markaðsháttum.
Stórefla þarf nám og námskeiða-
hald til þess að bæta hæfni fólks á
vinnumarkaðnum. Á því sviði höfum
við verið eftirbátar nágrannaþjóð-
anna. Japanir og Bandaríkjamenn
verja 3% af þjóðarframleiðslu og
OECD-þjóðir um 2% en íslendingar
nær engu til rannsókna og þróunar
í þessum málum.-’
Morgunblaðið/Sverrir
Á leið til
Balkanskaga
AUÐUNN Bjarni Ólafsson mun
næstu þrjá mánuði sinna hjálpar-
störfum á Balkanskaga fyrir Lút-
herska heimssambandið.
Ef þróunin í atvinnumálum breyt-
ist ekki til batnaðar á næstunni er
lagt til að þeir er atvinnu hafa, deili
vinnu og launum með þeim sem lang-
tíma atvinnulausir eru. Þetta þýðir
að þeir semþafa vinnu, fækka vinnu-
stundum. Á móti koma fleiri frí-
stundir, minni streita og betri heilsa.
Þeir atvinnulausu fá vinnu á ný,
verða fullgildir borgarar í þjóðfélag-
inu, greiða skatta og grái vinnu-
markaðurinn dregst saman. Kaup-
máttur eykst. Kostnaður við heil-
brigðis- og félagsþjónustu lækkar
og heilsufarið verður betra. Ávinn-
ingur fýrir þjóðfélagið er að lang-
tímaatvinnuleysi minnkar og við sitj-
um ekki uppi með stóran hóp af fólki
sem enga eða litla starfsþjálfun hef-
ur og er því ekki tilbúið að taka þátt
í framleiðslu þegar hagur okkar
batnar. Ýmsir hagfræðingar telja
þessar aðgerðir munu auka fram-
leiðsluna og jafnvel dýrtíðina. Menn
eru þó sammála um að draga mun
úr langtímaatvinnuleysi ef þessi leið
er farin.1011
í öðru lagi má benda á að þessi
tillaga á frekar erindi til okkar en
annarra þjóða, því að karlar á aldr-
inum 30-60 ára vinna að meðaltali
10-13 klukkustundum lengur á viku
hér á landi en í nágrannalöndun-
um.1! Milli 80 og 90% kvenna vinna
lengur en 2.500 klukkustundir á ári
(meðtalin húsmóðurstörf) sem er
mun lengri vinnutími en gerist með-
al kvenna í nágrannalöndunum.13 Nú
hefur komið fram að vinnutími
margra stétta hefur lengst.14
Við verðum að bregðast rétt við
því að atvinnuleysi er ekkert náttúru-
lögmál heldur efnahags- og félags-
legt óréttlæti. Kjömir stjómendur
ríkis og sveitarfélaga bera mikla
ábyrgð.
Ef atvinnuleysið er að veralegu
leyti afleiðing þess að tekist hefur
að ná verðbólgunni niður verðum við
að hugleiða hvort við viljum heldur
búa við stórfellt langtímaatvinnu-
leysi sem lamar lífsvilja og sjálfsvirð-
ingu ungs fólks og gerir stóra hópa
að óvirkum styrkþegum eða hugsan-
lega nokkra verðbólgu sem greiða
verður úr sameiginlegum sjóðum.
Verðbólgu fylja ýmsir fylgikvillar
fyrir sparifjáreigendur, launþega og
ekki síst fyrirtæki og þess vegna
þarf að koma við verðbólgulækkandi
aðgerðum.
Heimildir. 1. Hagstofa íslands 1993. 2.
OECD-skrifstofan í Paris. 3. Landlæknisemb-
ætti Bandarílqanna 1993. 4. La Misére de
Monde, Paris 1993. 4. Ó. Ólafsson. 'Atvinnuleysi
og heilsuleysi. Fréttabréf lækna nr. 3/1992. 6.
Ó. Ólafsson, P.G. Svensson. Unemployment-rel-
ated lifestyle changes and health disturbances
in adolescents and children in the westem co-
untries. Soc. Sci. Med. 1986, Vol. 22. No. 11.
p. 1105-1113. 7. Ó. Ólafsson. Streita, vinna og
heilsa í velferðarþjóðfélagi. Heiibrigðisskýrslur.
Fylgirit nr. 4. 1989. 8. Ó. Ólafsson. Vaxandi
atvinnuleysi um hábjargræðistímann. Morgun-
blaðið 1991. 9. Ó. Ólafsson. Atvinnubótavinna.
10. A. Lundbeck. Unemployment and microec-
onomics. MIT 1993. 11. R. Layard et.al.
Unemployment microeconomic performance and
the labour market. Oxford University Press
1992. 12. Ó. Ólafsson. Félagslæknisfræðilegir
þættir [ rannsókn Hjartaverndar 1967-1987.
Heilbrigðisskýrslur. Fylgirit 1993. 13. ILO-skrif-
stofan í Genf 1993. 14. Kjararannsóknanefnd
1993. 15. Jóhann Rúnar Björgvinsson. Persónu-
legar heimildir 1993.
Höfundur er landlæknir.
Bjarni Ólafsson hefur starfað að
sölu- og markaðsmálum og nú síð-
ast séð um fiskútflutning fyrir
Brim, dótturfyrirtæki O. Johnson
og Kaaber, en áður var hann sveit-
arstjóri á Hellissandi. Hann er fjöl-
skyldumaður, á konu og þrjú börn.
En er ekkert vafasamt fyrir fjöl-
skyldumann að halda til starfa á
stríðsátakasvæðum Balkanskag-
ans?
„Það verður bara að koma í ljós
og auðvitað má segja að nokkur
áhætta fylgi slíku hjálparstarfi á
átakasvæðum. Við erum hins vegar
utan við mestu átakasvæðin og ég
hygg nú að Lútherska heimssam-
bandið láti ekki starfsmenn sína
taka óþarfa áhættu.
Vonandi getur síðan orðið fram-
hald á störfum fyrir Lútherska
heimssambandið sem sér um ýmis
þróunar- og hjálparstarfsverkefni
víða um heim en það var fyrir áhuga
minn á slíkum störfum að ég sótti
upphaflega um,“ segir Auðunn
Bjarni Ólafsson að lokum.
Morgunblaðið/Sverrir
<r
Skjöldur til staðfestingar
TÓMAS Zoega tekur við skildi úr hendi Sæmundar Sæmundssonar
og saman hengdu þeir hann upp á vegg. Á skildinum er gerð grein
fyrir gjöfinni en húsið er byggt fyrir fé sem safnaðist á K-degi kiwan-
ismanna árið 1992.
Kiwanishreyfíng-
in gefur Berg-
iðjunni nýtt hús
KIWANISMENN afhentu Ríkisspítulum á miðvikudag nýtt hús sem
reist hefur verið á lóð Kleppsspítala undir starfsemi Bergið|unnar.
Húsið var byggt fyrir fjármagn sem safnaðist á K-degi 1992.1 Berg-
iðjunni starfa geðsjúkir við framleiðslu ýmissa hluta, s.s. garðhellna
og -húsgagna, leikfanga og sportfatnaðar. Bygging hússins kostaði
12 milljónir, var boðin út í alútboði og sá Húsanes í Keflavík um
verkið.
Davíð Á. Gunnarsson, forstjóri
Ríkisspítala, þakkaði kiwanismönn-
um gjöfína fyrir hönd Ríkisspítala
og Tómas Zoéga læknir tók á moií/
henni fyrir hönd geðdeildar Land-
spítala úr hendi Sæmundar Sæ-
mundssonar sem afhenti honum
skjöld frá Kiwnismönnum þar sem
gerð var grein fyrir gjöfínni. Við-
staddir afhendinguna voru m.a. .
Eyjólfur Sigurðsson sem ýtti K-
deginum úr vör ásamt fleiri mönn-
um árið 1971, Guðmundur Bjama-
son, fyrrverandi heilbrigðisráð- ;
herra, og Arthur Swanberg, al- ,
heimsforseti Kiwanishreyfingarinn- *
ar og eiginkona hans, Álice.
# # Morgunblaðið/Sverrir
Bergiðjan
I NÝJA húsinu verður aðstaða fyrir ýmsa steypuvinnu, svo sem fram-
leiðslu kantsteina og garðhellna, á jarðhæð og aðra léttari framleiðslu
á efri hæð.
Bergiðjan naut afraksturs K-
dags í fyrstu tvö skiptin, 1971 og
1974, og fyrir féð sem þá safnaðist
var reist húsið Víðihlíð á lóð Klepps-
spítala þar sem Bergiðjan hefur
starfað frá 1976. Starfsemi Berg-
iðjunnar er tvískipt, annars vegar
er iðju- og starfsþjálfun fyrir þá
sem enn era á spítalanum og hins
vegar geta þeir sem lengra eru
komnir — búa á sambýlum eða á
eigin vegum — starfað hálfan dag-
inn í Víðihlíð sem er verndaður
vinnustaður. Þeir sem þar vinna fá
laun, tæplega 200 krónur á klukku-
stund, en þeir eru allir á örorkubót-
um einnig. Á þeim starfsmönnum
Bergiðjunnar sem eru í meðferð á
Kleppsspítala er gert starfsmat einu
sinni í viku og launin ákvörðuð eft-
ir niðurstöðu þess.
Fjölbreytt framleiðsla
Að sögn Jóhannesar Sigurðsson-
ar, forstjóra Bergiðjunnar, er fram-
leiðslan mjög fjölbreytt og með
nýja húsinu verður hægt að fara út
í framleiðslu á hlutum sem ekki var
aðstaða til í Víðihlíð. Framleiðslan
er árstíðabundin, á haustin eru
framleiddir hlutir sem eru seldir
fyrir jólin, s.s. kertastjakar,
jóladúkar, jólatréstandar og skreyt-
ingar og síðan taka sumarvörur
við; garðhúsgögn, blómaker, garð- *
hellur o.fl. Bergiðjan starfar í sam- j
vinnu við Prentsmiðjuna Guðjón ,
Ó. við samsetningu á tékkheftum, i
þ.e. röðum á blöðum sem ekki er j
hægt að vinna í vélum, hún fram-
leiðir póstkassa fyrir Póst & síma 1
og pakkar vikri fyrir B.M. Vallá,
svo eitthvað sé nefnt. í Bergiðjunni
starfa um 60 manns í hálfum störf-
um og auk þess 7 manns í stjórnun-
arstörfum, iðnaðar- og skrifstofu-
menn.
Alheimsforseti Kiwanis
viðstaddur