Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 HAWÞAUGL YSINGAR Innanhússarkitekt óskar eftir starfi - margt kemur til greina. 10 ára starfsreynsla á teiknistofu, tölvukunn- átta, Word og Exel. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. október, merkt: „Hönnun - 12849“. Vantar þig vinnu? Viltu auka tekjurnar? Okkur vantar sölufólk í góð verkefni á daginn, kvöldin og um helgar. Vinnutími er samkomulag. Reynsla ekki skilyrði. Gott starfsumhverfi og góð laun. Upplýsingar gefnar í síma 28787 í dag og á morgun á milli kl. 15 og 18. IÐUNN • VANDAÐAR BÆKUR í 45 ÁR • íbúð óskast til leigu íbúð, 2-4 herbergi ásamt bílskúr, óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu fyrir eldri mann, ellilífeyrisþega, sem ekki reykir. Fyrirframgreiðsla og skilvísar greiðslur. Vinsamlegast hafið samband við Grétar H. Óskarsson, símar 672232/694121 eða Hjört A. Óskarsson, símar 676272/604395. KENNSLA Brottfluttir Þykkbæingar Kaffihóf verður í Lionssalnum, Auðbrekku 25, Kópavogi, laugardaginn 23. október (fyrsta vetrardag) kl. 15-17. Allir Þykkbæingar og velunnarar velkomnir. Munið eftir að tilkynna þátttöku til Mörtu, s. 71347, og Margrétar, s. 72316. Allsherjaratkvæðgreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs fyrir starfsárið 1993-1994. Lista ber að skila til skrifstofu F.S.V. fyrir kl. 10.00 fyrir hádegi laugardaginn 23. októ- ber nk. Stjórnin. Allsherjaratkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 2. þing Þjón- ustusambands íslands. Lista ber að skila til skrifstofu F.S.V. fyrir kl. 10.00 fyrir hádegi laugardaginn 23. októ- ber nk. Umsóknir Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir um- sóknum um kaup á 230 nýjum og eldri félags- legum eignaríbúðum, sem koma til afhend- ingar fram á haustið 1995. Ennfremur er óskað eftir umsóknum um 35 nýjar félagsleg- ar kaupleiguíbúðir, sem afhentar verða á sama tíma. Um ráðstöfun, verð og greiðslu- skilmála þessara íbúða gilda lög nr. 86/1988 með áorðnum breytingum. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu Húsnæðisnefndar Reykjavíkur, Suðurlands- braut 30, og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga kl. 9-12 og 13-16. IJmsóknum skal skila eigi síðar en 19. nóv. 1993. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur. Auglýsing Auglýst er eftir umsóknum um styrki á árinu 1994 til leiklistarstarfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu á fjárlög- um. Styrkveitingar eru háðar því að fé verði veitt á fjárlögum ársins 1994 í þessu skyni. Umsóknir skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 14. nóvember nk. á eyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 14. október 1993. félag bókagerðar- manna Félagsfundur í Félagi bókagerðarmanna verður haldinn mánudaginn 18. október 1993 kl. 17.00 á Hótel Holiday Inn við Sigtún. Dagskrá: 1. Félagsmál (breytingar á stjórn - útgáfumál). 2. Önnur mál. Reykjavík, 12. október 1993. Stjórn og trúnaðarmannaráð FBM. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Skólastígur 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Björn Sigurjónsson og Guðný Gísladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Féfang-fjár- mögnun hf. og Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins, 20. október 1993 kl. 10.30. Skúlagata 2, Stykkishólmi, þing. eig. Ólafur Sighvatsson, gerðarbeið- endur Brunabótafélag íslands, Hólmkjör hf. og Lífeyrissjóður sjó- manna, 20. október 1993 kl. 11.00. Framhald uppboðs á vs. Geir SH-187, þingl. eig. Tindfell hf., gerðar- beiðendur Byggðastofnun, Landsbanki (slands, Lífeyrissjóöur sjó- manna og Olíufélagiö hf., verður háð á skrifstofu embættisins, Aðal- götu 7, Stykkishólmi, 20. október 1993 kl. 11.30. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 15. október 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bjólfsgötu 1, Seyðisfirði, þingl. eig. Björk Harðardóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóöur ríkisins, 21. október 1993 kl. 14.00. Botnahlíð 32, Seyðisfirði, þingl. eig. Trausti Marteinsson, gerðarbeið- endur) Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands, 21. október 1993 kl. 16.00. Bröttuhlíð 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Steinar Óli Gunnarsson og Guðný Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki (slands, Sauðárkr., Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sigurbjörg Ósk- arsdóttir og Tryggingastofnun ríkisins, 21. október 1993 kl. 16.30. Árstíg 6, Seyðisfiröi, þingl. eig. Guðrún Andersen, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Höfn og Lífeyrissjóður Austurlands, 21. október 1993 kl. 15.00. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstraáti 1, ísafirði, þriðjudaginn 19. október 1993 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum: Aðalgötu 20, e.h., Suðureyri, þingl. eign Sigurðar Ólafssonar, eftir kröfu Byggðastofnunar. Aðalgötu 20 n.h., Suðureyri, þingl. eign Sigurðar Ólafssonar, eftir kröfu Byggðastofnunar. Fitjateigi 4, (safirði, þingl. eign Magnúsar Benediktssonar, eftir kröfu Bergsveins Guðmundssonar. Grunnvíkingi (S 163, þingl. eign Hnífsdælings hf. útgerðarfélags, eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar. Hlíðarvegi 3, 0101, ísafirði, þingl. eign húsnæðisnefndar (safjarðar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Hlíðarvegi 10, e.h., Suöureyri, þingl. eign Sigurðar Þórissonar en talin eign Ingvars Bragasonar, eftir kröfu Hafnarbakka hf. Hlíðarvegi 26a, (safirði, þingl. eign Guðfinnu B. Guðmundsdóttur og Þorbjörns Steingrímssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Viðars Konráðssonar og Vátryggingafélags íslands'hf. Ólafstúni 9, Flateyri, þingl. eign Reynis Traustasonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Seljalandi 21, ísafirði, þingl. eign Halldóru Jónsdóttur, eftir kröfum Veiðifélags Laugdæla og Bæjarsjóðs ísafjarðar. Smiöjugötu 8, (safirði, þingl. eign Bjarnþórs Sverrissonar, eftir kröf- um Byggingarsjóðs ríkisins. Sóleyju ÍS 652, þingl. eign Snorra Sturlusonar, eftir kröfu Búnaðar- banka (slands, aðalbanka. Stórholti 11, 2. h. B., ísafirði, þingl. eign Hannesar Kristjánssonar, eftir kröfu Ríkissjóðs (slands. Strandgötu 19a, (safirði, þingl. eign Selmu Magnúsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkins. Sæfelli (S 820, þingl. eign Kögurfells hf., eftir kröfu Bæjarsjóðs (sa- fjarðar. Sætúni 9, Suðureyri, þingl. eign Eiríks Sigurðssonar, eftir kröfu Bygg- ingarsjóðs rikins. Túngötu 18, 3. h., (safirði, þingl. eign Halldórs Helgasonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Vallargötu 7, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Öldugötu 1, Flateyri, þingl. eign Kristjáns Hálfdánarsonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Framhald uppboðs fer fram á eftirtöldum fasteignum á þeim sjálf- um sem hér segir: Smárateigi 6, (safiröi, þingl. eign Trausta Magnúsar Ágústssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka (slands, aðalbanka mánudaginn 18. október 1993 kl. 14.00. Sindragötu 6, 0203, ásamt vélum og tækjum, (safirði, þingl. eign Handtaks sf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóös mánudaginn 18. októ- ber kl. 15.00. Sætúni 1, Suðureyri, þingl. eign Ólafar Aðalbjörnsdóttur, fer fram eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins föstudaginn 22. október 1993 kl. 14.00. Uppboð Sýslumaðurinn á ísafirði. Leiðrétting á áður auglýstu uppboði Framhald uppboðs á neðangreindri eign verður háð á eigninni sjálfri sem hér segir: Norðurbyggð 8, Þorlákshöfn, þingl. eig. Ásgeir Guðmundsson, gerð- arbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins, S.G. Einingahús hf. og Húsasmiðjan hf„ föstudaginn 22. okt. 1993 kl. 14.30. Uppboð Sýslumaðurinn á Selfossi, 14. október 1993. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Miðstræti 18, Nes- kaupstað, 22. október 1993, á eftirfarandi eignum f neðangreindri röð: 1. C-götu 1A, 44,6% hluti, þinglýst eign Ásmundar Jónssonar, Jóns G. Jónssonar, Ragnars Guðmundssonar og Þórodds Árnasonar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Kl. 14.00. 2. Kristfn NK-117, þinglýst eign Steingríms Kolbeinssonar, eftir kröfu Sigurðar Þórssonar og Ólafs Ólafssonar. Kl. 14.20. 3. Miðstræti 8A, Neskaupstað, þinglýst eign Ágústar Þ. Ásmundsson- ar, eftir kröfu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Landsbanka (slands. Kl. 14.30. 4. Strandgötu 36, Neskaupstað, þinglýst eign Axels Jónssonar og Ólafíu S. Einarsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands og Bygg- ingarsjóðs ríkisins. Kl. 14.40. 5. Þiijuvöllum 6, Neskaupstað, þinglýst eign Sigfúsar Guðmundsson- ar, eftir kröfu þb. Ferðaskrifstofunnar Veraldar. Kl. 15.00. 6. Þiljuvöllum 29, miðhæð, Neskaupstað, þinglýst eign Huldu B. Kol- beinsdóttur, eftir kröfu Ólafs Ólafssonar. Kl. 15.20. 7. Blómsturvöllum 1, Neskaupstaö, þinglýst eign Gísla Guðnasonar, eftir kröfu Sparisjóðs Norðfjarðar og Byggingarsjóðs ríkisins. Kl. 15.30. 8. Hliðargötu 5, Neskaupstaö, þinglýst eign Kristins Sigurðssonar, eftir kröfu Búnaðarbanka fslands. Kl. 15.40. 9. Mýrargötu 1, Neskaupstað, þinglýst eign Hjördísar Arnfinnsdóttur, eftir kröfu Ingvars Helgasonar hf. og Byggingarsjóðs ríkisins. Kl. 15.50. Stjórnin. 15. október 1993. Sýstumaðurinn á Sevðisfirði. Sýslumaðurinn í Neskaupstað, 16. október 1993

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.