Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 1
64 SIÐUR B LESBOK/D 241. tbl. 81.árg. LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER1993 Prentsmiðja Morgunblaðsins Skæruliðar vinna gríinmdarverk 1 Angóla Stríðshörm- ungar í Cuito Reuter Fijálslyndi flokkurinn í Kanada í sókn ÞINGKOSNINGAR fara fram í Kanada á mánudag og samkvæmt skoðanakönnunum fær Fijálslyndi flokkurinn rúm 40% atkvæða en íhaldsflokkurinn, sem hefur verið við völd í níu ár, aðeins 17-22%. Líkur eru hins vegar á að Frjálslyndi flokkurinn tapi þingsætum í Quebec vegna mikils fylgis þjóðernis- sinna úr röðum frönskumælandi Quebec-búa. Líklegt þykir að forsætisráðherraefni flokksins, Jean Chretien, sem er í framboði í Quebec, nái ekki kjöri. Myndin er af Chretien og konu hans á kosningafundi í Montreal í gær. Luanda. The Daily Telegraph. FREGNIR tóku í gær að berast af stríðshörmungum í borginni Cuito í Mið-Angóla og grimmdarverkum skæruliða, sem setið hafa um borgina í níu mánuði. Að minnsta kosti 25.000 manns hafa beðið bana í Cuito og hermt er að 80% þeirra sem enn lifa hafi særst. Hungurs- neyð er í borginni og að sögn sjónarvotta hafa margir gripið til þess ráðs að leggja sér lauf af tijánum til munns. en í gær þegar flugvélar á vegum Sameinuðu þjóðanna fluttu 120 út- lendinga, aðallega Portúgali, úr borginni. Vitað.er að um 25.000 manns hafa beðið bana í umsátrinu um Cuito og lík þeirra hafa verið graf- in í fjöldagröfum eða hulin gijóti og múrsteinum við íbúðarhúsin eða á þökunum. Bein og lík liggja eins og hráviði um torg í miðborginni. Flugvélar á vegum Sameinuðu þjóð- anna og angólsku stjórnarinnar hafa varpað matvælum til borg- arbúa en það nægir engan veginn og margir hafa neyðst til að borða lauf af tijánum. „Menn sem höfðu misst fæturna skriðu út til að éta gras, lauf og maura,“ sagði sjónar- vottur um sjúklinga á sjúkrahúsinu í borginni. Síðasti læknirinn á sjúkrahúsinu flúði til skæruliðanna í ágúst vegna hungurs. Síðan hefur óþjálfað hjúkrunarfólk þurft að aflima særða menn án nokkurra svæfingar- eða deyfilyfja. Skjóta á allt sem hreyfist Embættismenn Sameinuðu þjóð- anna áætla að 1.000 manns deyi dag hvem í landinu öllu vegna bar- daga eða hungursneyðar og sjúk- dóma sem blossað hafa upp vegna stríðsins. Sérlegur sendimaður Sameinuðu þjóðanna í landinu, Malímaðurinn Alioune Blondin Beye, segir bardagana „versta stríðið í heiminum“. Síðasti læknirinn flúinn Skæruliðar Unita-hreyfingarinn- ar, undir forystu Jonas Savimbis, hafa reynt að koma í veg fyrir að umheimurinn fái fregnir af ástand- inu í Cuito. Frásagnir af stríðshörm- ungunum tóku ekki að berast fyrr Borís Jeltsín hyggst breyta uppkasti að nýrri stjórnarskrá Rússlands Vill sleppa skírskotunum um sjálfsforræði lýðvelda Moskvu. Reuter. BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti hefur látið strika allar skírskotanir um sjálfsforræði 20 lýðvelda Rússlands út úr uppkasti að nýrri stjórn- arskrá sem þjóðin greiðir atkvæði um samhliða þingkosningunum sem ráðgerðar eru 12. desember. Með þessu styrkir hann miðstjórnar- valdið í Moskvu og töldu sljórnmálaskýrendur líkur á að upp ættu eftir að blossa deilur milli leiðtoga lýðveldanna og forsetans. Fréttastofan Interfax hafði eftir Sergej Fílatov, skrifstofustjóra í forsetaskrifstofunni, að tilvísanir til sjálfstjórnar hefðu verið strikað- ar út þar sem ákvæðin væru talin geta haft „ófyrirsjáanlegar afleið- ingar“. Var það túlkað þannig að Jeltsín og samverkamenn hans ótt- uðust að fyrir Rússlandi gæti farið eins og Sovétríkjunum; að landið leystist upp í fjölda veikburða ríkja sem myndu ala á tortryggni í garð hvers annars. Jeltsín hefur boðað að uppkast að stjórnarskrá, sem til stendur að leggja fyrir þjóðina 12. desember, verði tilbúið í byrjun nóvember. Tillagan verður byggð á niðurstöð- um sérstaks stjórnlagaþings sem forsetinn kallaði saman í sumar, en sérstakir vinnuhópar héldu áfram vinnu við hana. Héruðin ánægð? Yfirvöld lýðveldanna 20 höfðu í gær ekki brugðist opinberlega við ákvörðun forsetans. Talið var líklegt að héraðsstjórnir myndu jafnvel fagna henni. Þær hugsa margar lýðveldisþingunum þegjandi þörfina þar sem þau hafa beitt löggjafar- valdi til þess að seilast til yfirráða í efnahagslega öflugum héruðum. Tveir erlendir stjórnarerindrekar í Tbilisi höfðu eftir georgískum heimildarmönnum að Rússar hefðu afhent stjórnarhernum um 50 þungavopn af ýmsu tagi, þ. á m. skriðdreka og brynvarða liðsflutn- ingabíla. Shevardnadze sendi sl. Jafnframt boðaði Borís Jeltsín í gær kosningar til héraðsþinga í Moskvu, Pétursborg og rúmlega 60 héruðum á tímabilinu desember nk. til mars á næsta ári. Er tilskip- unin liður í áformum forsetans um að uppræta leyfar sovétskipulags- ins. Hann fyrirskipaði þó ekíd bein- línis nýjar þingkosningar í lýðveld- unum 20 en „mæltist“ til þess að þriðjudag Rússum örvæntingar- fullar beiðnir um hernaðaraðstoð en stjórnvöld í Moskvu hafa opin- berlega ávallt hafnað beinum af- skiptum af átökunum, sagt að um innanlandsstyijöld væri að ræða. Gamsakhurdia hlaut meirihluta í þau tækju tillit til tilskipunarinnar og stokkuðu upp löggjafarsam- kundur sínar. Kvennalisti í Moskvu í gær var stofnaður fyrsti stjórn- málaflokkur kvenna í Rússlandi, Rússneska kvennasambandið. Mun hann bjóða fram í þingkosningun- um í desember. lýðræðislegum kosningum 1991 en var steypt í janúar 1992. Það hefur orðið Shevardnadze fjötur um fót í baráttunni við skæruliða að stjórnarher Georgíu er klofinn í þijá hluta sem lúta hver sínum yfirforingja. Einn þeirra hlýðir fyrirmælum stríðs- herrans Jaba Ioseliani, annar Tengiz Kitovani, fyrrverandi varn- armálaráðherra, sá þriðji er undir beinni stjóm núverandi varnar- málaráðherra, Gia Karkarashvili. Talsmenn hersveitanna við Sam- tredia fullyrða þó að þessi klofn- ingur komi ekki að sök í átökunum Stjómarherinn í Georgíu sagður sækja í sig veðrið Tbilisi. Reuter. FULLTRÚI innanríkisráðuneytis Georgíu fullyrti i gær að hermenn ríkisstjórnar Edúards Shevardnadze, leiðtoga landsins, hefðu tekið á ný borgirnar Samtredia og Abasha í vesturhluta Iandsins og rekið skæruliða Zviads Gamsakhurdia, fyrrverandi forseta, á brott. Talsmaður rússneskra hersveita í Georgíu sagði að verið væri að skipuleggja gæslu járnbrautarinnar milli höfuðborgarinnar Tbilisi og hafnarborgarinnar Poti og talið er að Rússar hafi látið stjórnar- hernum í té nokkuð af þungavopnum. «■ Unita-skæruliðarnir hafa gert harðar sprengjuárásir á borgina undanfarnar vikur en áður voru leyniskyttur á nálægum hæðum og skutu á allt sem hreyfðist á götun- um, jafnt fullorðið fólk sem börn og dýr. Ef leyniskytturnar hæfðu ekki þegar íbúarnir fóru að útjaðri borgarinnar til að ná í vatn skutu þeir þá iðulega þegar þeir burðuð- ust með vatnsföturnar til baka. Sjónarvottar segja að um 80% þeirra 80.000 manna, sem enn lifa í borginni, hafi særst meira eða minna af völdum byssukúlna eða sprengna. BARIST I GEORGIU Innanríkisráðuneyti Georgíu segir að hersveitir þess hafi tekið á ný borgina Samtredia af skæruliðum Zviads Gamsakhurdla fyrrverandi forseta. uní borgina, liðsmenn allra fylking- anna taki við fyrirskipunum Karkarashvilis og beijist samein- aðir gegn skæruliðunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.