Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 2 Dansleikur fl d i/ j n d leikur fyrir dansi Aldur 20 ár - Húsið opnað kl. 23.00 HOTEL simi 687111 ll&mettiónið íin^tw^öandeikub föstudagirm 22. okt. og iaugardaginn 23. okt. milli kl. 22-03. Miðaverð kr. 1.000,- Aldurstakmark 16 ára - Nafnskirteini Meðferð áfengis óheimil. DANSSVBTIN ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur FÖGIMJM VETRI Opið frá kl. 22-03. Borðapantanir í síma 68 62 20 v _______.....__..____ Fyrirtæki og Hópar! Er árshátíóin framundan? Munið að panta tímanlega. Nokkrum kvöldum enn óráðstafað. Vinningshafinn Thomas Mauseth er annar frá hægri. GETRAUNIR fclk í fréttum EIGNIR Skartgripir Elton Johns á uppboð Deildi út vinningsfé til vina Thomas er besti vinur sem hægt er að hugsa sér, segja félagarnir Geir Sagmyr, Stig Ludvigsen og Harald Helland, sem allir eru í kringum þrítugt. Kannski ekki að furða því vinirnir fjórir hafa giskað í getraunum síðastliðin tvö ár. í þetta eina sinn skilaði Thomas Mauseth aleinn inn miðanum og vann allan pottinn, 1,8 milljónir norskra króna (17,5 millj. ísl. kr.). „Mér fannst þetta óréttlátt gagnvart félögunum og hringdi í þá hvem á fætur öðrum. Eg spurði hvort þeir vildu vera með og giska fyrir 1.000 kr. (ísl) og þeir voru tilkippilegir. Þá gat ég sagt þeim að við hefðum unnið alla upphæðina," sagði Thomas. Félagamir héldu upp á happið með því að fara á landsleik Noregs og Póllands. Þangað héldu þeir með kampavín, vindla og vasana fulla af peningum. Það sem hver fékk í sinn hlut er þó engin smáupphæð og segist Thom- as ætla að kaupa sér stærri íbúð, því drengur- inn hans sé orðinn svo fyrirferðarmikill að hann þurfi aukið plásS. Tónlistarmaðurinn Elton John hefur vakið athygli gegnum tíðina fyrir fjölbreyttan klæðnað, mismunandi gleraugu og ekki síst skartgripi. Nú er svo komið að hann á fleiri skartgripi en hann hefur löngun til að eiga og hyggst selja um níutíu muni á uppboði hjá Sotheby’s í London. Er verðmæti þeirra talið vera um 75 milljónir íslenskra króna. Poppgoðið segist hafa unun af því að kaupa skartgripi og bera þá og því muni hann ekki láta af þeirri iðju sinni. Margir munanna eru einstæðir og munu því ríkir kaupendur væntanlega bjóða vel í gripina á uppboðinu, sem verður 14. desember næstkomandi. Reuter Þessi mynd var tekin þegar Elton John seldi ýmsa muni sína á upp- boði þjá Sotheby’s árið 1988, meðal annars stígvélin sem notuð voru í söngleiknum Tommy. KVIKMYNDIR COSPER Svefnlaus II ekki væntanleg Viðtökur urðu framar vonum á myndinni Svefnlaus í Seattle í Bandaríkjunum og því var strax farið að ræða um hvort mynd númer tvö yrði framleidd. Handritshöfundur- inn Nora Ephron er ekki hlynnt því. „Það er ekki sjálfgefið að mynd númer tvö verði gerð, þrátt fyrir að fyrsta myndin gangi vel,“ segir hún. „I raun ætti einmitt ekki að gera fram- haldsmynd af mynd sem hefur náð vinsæld- um.“ Henni virðist þó ekki finnast gilda það sama varðandi plötur því væntanleg er á markað platan „More Songs for Sleepless Nights" eða framhald af fyrri plötu, sem inni- heldur lög úr myndinni. Eins og þið sjáið er nóg pláss fyrir tvo. Af venjulegri stærð. Lnugovcgi 45 - >. 51255 íkvöld Vinir Dóra vel rolckaóir V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Hljómsveitin TUNIS leikur Haustfagnaður Strandamanna l\lú mæta allir Strandamenn í Ártún í kvöld og heilsa vetri og kveðja sumarið. Miðaverð kr. 800 • FUIVIK" tímar á mánudögum og miöuikudögum kl. 18:30-19:30 með Jóni Agli J.L húsinu, Hringbraut 121, sími: 91 - 16670.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.