Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín voru saman í hjónaband 17. júlí sl. í Kópavogs- kirkju af sr. Úlfari Guðmundssyni Áslaug Dís Ásgeirsdóttir og Stein- þór Einarsson. Heimili þeirra er í Furugrund 73, Kópavogi. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefm voru saman í hjónaband 21. ágúst sl. í Breið- holtskirkju af sr. Lárusi Halldórs- syni Anna Sigurgeirsdóttir og Jó- hann Bergmann Loftsson. Heimili þeirra er í Blöndubakka 20, Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband 14. ágúst sl. í Hafnar- kirkju af sr. Baldri Kristjánssyni Guðrún Ema Þórhallsdóttir og Ing- ólfur Steingrímsson. Heimili þeirra er í Hraunbæ 190, Reykjavík. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband 14. ágúst sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Hirti Magna Jó- hannssyni Aldís Einarsdóttir og Ólafur Ástgeirsson. Heimili þeirra er á Hallveigarstig 6, Reykjavík. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband 14. ágúst sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Jakobi Hjálmárssyni Bára Steinsdóttir og Kristinn Árna- son. Heimili þeirra er á Miðbraut 5, Hrísey. ATVINNAIBOÐI Umboðsmenn óskast Grundarfjörður og Reyðarfjörður. Upplýsingar í síma 691113. fHtfgmMifeffe Laxveiðijarðir Samtök í samstarfi með fjársterkum erlend- um aðilum óska eftir að kaupa laxveiðijörð eða -jarðir. Allir staðir á landinu koma til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. mánaðamót, merkt: „G - 13039“. Greiðsluáskorun Gjaldheimtan í Reykjavík skorar hér með á gjaldendur, sem eigi hafa staðið skil á stað- greiðslu fyrir 1 .-9. tímabil 1993 með eindög- um 15. hvers mánaðar frá 15. febrúar 1993 til 15. október 1993 svo og vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987, að gera það nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari tilkynninga fyrir vangoldnum gjöldum að þeim tíma liðnum. Reykjavík, 22. október 1993. Gjaldheimtan í Reykjavík. Kjörskrá til kosninga um sameiningu sveitarfélaga, er fram eiga að fara 20. nóvember nk., ligg- ur frammi almenningi til sýnis í Manntals- skrifstofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæð, á almennum skrifstofutíma, frá 27. október til 20. nóvember nk. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en kl. 12 á hádegi laugardaginn 6. nóvember nk. Menn eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Reykjavík, 20. október 1993. Borgarstjórinn í Reykjavík. AUGLYSINGAR Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, fsafirði, þriðjudaginn 26. október 1993 kl. 14.00 á eftirtalinni eign: Aðalgötu 2F, Súðavík, þingl. eign Jónasar Hauks Jónbjörnssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Sýslumaðurinn á Isafirði. [I . ■:..................................................................................................... ................................ ^ RARIK útboð RAFMAGNSVEITUR RIKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 93007 20 MVA, 63/11 kV aflspennir. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudegi 25. október 1993 og kosta kr. 1.000 hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 25. nóvember 1993. Verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík. \ ^ ooo Aðalfundur Aðalfundur F.S.V. verður haldinn í Ingólfsbæ, Ingólfsstræti 5, þriðjudaginn 2. nóvember 1993, klukkan 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Framsóknarvist - Reykjavík Framsóknarvist verður spil- uð nk. sunnudag, 24. októ- ber, kl. 14.00 í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Finnur Ingólfsson, alþingis- maður, mun flytja stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. QU< VEGURINN V Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoman í kvöld kl. 21.00fyrir ungt fólk 16 ára og eldri. Gleði, prédikun Orðsins og lof- gjörð. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelffa. Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Fíladelfíukórinn syng- ur. Vitnisburðir. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 24. októberkl. 13.00 1. Vetri heilsað 6 Keiii. Gengið frá Höskuldarvöllum. 2. Lambafellsgjá. Skemmtileg ganga um sprungu í gegnum fjallið Lambafell. Verð 1.100 kr., frftt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in (og Mörkinni 6). Stansað v/kirkjugarðinn f Hafnarfirði. Laugardagsferð 30. sept. kl. 20.00: Vættaferð á Selatanga (fullt tungl). Ferðafélag (slands. SÍK, KFUM/KFUK, KSH Háaleitisbraut 58-60 Jesús frelsar - Þú er velkom- in(n) á samkomu í kvöld kl. 20.30 [ Kristniboðssalnum. Félagar í Kristilegum skólasamtökum (KSS) sjá um hluta samkomunn- ar. Ræðumaður verður sem fyrr Haraldur Ólafsson, kristniboði. Bænastund kl. 20.00. UTIVIST Haliveigarstig l • simi 614330 Dagsferð sunnud. 24. okt. Kl. 10.30: Þingvallagangan 6. áfangi. í þessum næstsíðasta áfanga hefst gangan við Hof- mannaflöt og þaðan að Hraun- túni og um Skógarkot að Þing- völlum. Þægileg ganga um 12-13 km löng. Verð kr. 1500/1700. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Heilsum vetri í hressandi göngu með Útivist. Útivist. Orð lífsins, Grensásvegi8 Vakningasamkoma I kvöld kl. 20.30 með Smára Jóhannssyni. Allir hjartanlega velkomnir! kros?Tni Auðbrckka 2 • Kópavoqur Unglingasamkoma kl. 20.30. Almenn samkoma á sunnudag kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.