Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 35 Veislustjórinn Magn- ús E. Sigurðsson í miðjunni, t.v. er Sig- urður L. Hall og t.h. Bolli Kristinsson. Veiðimenn upp- skáru á Argentínu Veitingamenn Argentínu steik- húss efndu í vikunni til þess háttar uppskeruhátíðar veiðimanna að mál manna er að um árlegt fram- hald gæti orðið að ræða. Einungis karlmönnum var hleypt í húsið. sagði Óskar Finsson það bæði hafa stafað af því að afar fáar konur væru í fremstu röð meðal veiði- manna og einmitt vegna þess yrði einhvers staðar að draga línuna þar sem húsrými í veitingahúsinu væri af skornum skammti. Veiðisögur sagðar Kvöldið hófst með því að spari- klæddir veiðimennirnir gengu í for- stofu og nýja koníaksstofu og síðan var blásið til borðhalds. Undir borð- um stjórnaði veislustjórinn Magnús E. Sigurðsson markaðsstjóri Stöðv- ar 2 gangi mála. Auk þess að reita af sér brandara kynnti hann til sögumennsku Eyþór kokk Sig- mundsson, Orra Vigfússon og hinn óviðjafnanlega Ingva Hrafn Jóns- son, en lýsingar hans af fiskgengd í Langá hafa löngum verið þjóð- sagnakenndar. Aldrei lítur Ingvi sjóinn neðan Sjávarfoss öðru vísi en að hann „sjóði“. Og aldrei lítur hann stigann í Skuggafossi öðru vísi en að hann „kraumi“. Auk framangreidra kom Grétar Har- aldsson óvænt í pontuna. Matseðill veiðimannsins Matseðillinn var óvenjulegur: Fyrst var það „Þingvallaflétta“ með heitri vermútsósu. Þá villibráðar- seyði með skógarsveppum og púrt- víni, síðan grafin heiðargæsabringa Tveir góðir saman, Bjarni I. Árnason og Orri Vigfússon. með einibeija- og ginsósu, þar næst hundasúrukrap með brennivíns- skvettu og loks aðalrétturinn: Hreindýrasteik, lambalund og lundabringur með tærri lyngsósu. A eftir þessu, kóníaksís með sykur- hjúpuðum fi'allagrösum og beijum. I lokin má geta þess, að með eftirréttinum var borin fram flugan „Bulls Eye“, sérhönnun Geirs Birg- is Guðmundssonar, barþjóns á Arg- entínu og veiðimanns, í tilefni af uppskeruhátíðinni. Geir Birgir kann að hnýta þær, eftir hann liggur ein aflasælasta fluga sem hnýtt hefur verið hérlendis, sjálfur „Þingeying- urinn“. HÁTÍÐ Morgunblaðið/Þorkell f; Á leika fyrir dansi til kl. 03, • • J iimwm'1bX Tllwaliöfyrirt.d. 'Sm'Wm.' .JBr' Jv \ vinnustaðahópa, ; mJrJRJB : félagasamtökog t Qt a ^ saumaklúbba. ifiLr/1 olj QyÆ og borðapantanir miili kl. 13 og 17 alla daga í síma 681 PALL OSKAR 06 MILJÓNAMÆRINGARNIR A HOTEL ISLANDI I KVOLD ROKKSTJORNIIRNAR ÞÓR NIELSEN - HARALD G. HARALDS - STEFÁN JÖNSSON - MJÖLL HÓLM - GARÐAR GUÐMUNDS - SIGGIJOHNNY - ANNNA VILHJÁLMS - BERTI MÖLLER - ASTRID JENSDÓTTIR - EINÁR JÚLÍUSS. - ÞORSTEINN EGGERTS - SIGURDÓR SIGURDÓRS. KYNNIR ER ÞORGEIR ÁSTVALDSSON. MatdeMU Sjavarréttatríó í .nnnepooó.m með eijgjaró.i og agárkiúalati. Hunangoreyktar oœtkera- % gríoahryggur metf kryddrjómaoóou, 3 ofnbökuðum kartöflum, rauÖvín.iperu og gljáefu grænmeti. Mokkaío nted ferokjum og oherry.uíou. GAMLA ROKKLANDSLIÐIÐ ÁSAMT STÓRHLJÓMSVEIT GUNNARS ÞÓRÐARSONAR SEM SKIPA: Gunnar Þórðarson - Rúnar Júlíusson -Engilbert Jensen - Jón Kjell- Rúnar Georgsson - Einar Scheving- Ásgeir Steingrímson - Helga Möller m/sýníngu og mat m/sýningu eftirsýningu Næslu sýningar: 23. okl. -13. nóv. - 20. nóv. - 27. J I j687111. Vertu með -draumurinn gæti orðið að veruleika ! CRAFlSK HÖNNUN: MERKISMENN HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.