Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Margt skemmtilegt ber á góma í dag, en þú ættir að forðast deilur við vin. Fjár- hagurinn fer batnandi á komandi vikum. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffc Sameiginlegir hagsmunir félaga eru efstir á baugi næstu vikumar. Ferðalag sem lofar góðu er á dag- skránni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Á næstu vikum þarft þú að taka mikilvægar ákvarðanir sem snerta fjárhag þinn. Þér bjóðast ný tækifæri í við- skiptum. Krabbi (21. júni - 22. júlí) HS8 Þú ferð oftar út að skemmta þér á næstunni. Eitthvað spennandi gerist í ástarmál- unum í dag. Gættu hófs í peningamálum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Þú ert að íhuga að koma þér upp vinnuaðstöðu heima vegna verkefnis sem þér býðst. Heimilislífíð hefur forgang. Meyja (23. ágúst - 22. september)^^1 Óþolinmæði getur torveldað lausn verkefnis. En fram- undan bíða þín góð tækifæri til að sinna eftirlætis tóm- stundaiðju þinni. (23. sept. - 22. október) Afkomuhorfurnar fara batn- andi næsta mánuðinn, en þú ættir engu að síður að fara sparlega með peninga þína í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Í|8 Sjálfstraust þitt fer vaxandi á komandi vikum og þér miðar vel að settu marki. Þú þarft að sýna ættingja þolinmæði í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú færð meiri tíma til að sinna einkamálunum og koma þér betur fyrir á næst- unni. Þú átt von á góðum fréttum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) * Næstu fjórar vikumar verð- ur mikið annríki hjá þér í samkvæmislífínu. Sumir gerast félagar í áhugaverð- um samtökum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Verkefni sem þú hefur unnið að í einrúmi skijar góðum árangri í dag. Á komandi vikum hlýtur þú aukinn frama í starfí. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Næsta mánuðinn gefst þér kostur á að fara í ferðalag og sækja áhugavert nám- skeið. Þú eignast nýja vini í kvöld. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staöreynda. FERDINAND Ég sló heimahöfn í nfundu lotu og við unnum! Ég var hetjan!! Þú?! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Austur lét sér detta í hug að do- bla sex tígla suðurs, en hugsaði með sér að það væri ekki ráðlegt að reka mótherjana í sex grönd. Og sagði því pass. Þetta var í hraðsveita- keppni hjá Bridsfélagi Reykjavíkur fyrir hálfum mánuði. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 10874 ▼ ÁDG4 ♦ 54 *KD4 II Suður ♦ KD5 TK ♦ ÁKG962 ♦ Á53 í NS voru Hjördís Eyþórsdótt- ir og Ásmundur Pálsson; Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 3 tíglar Pass 4 lauf Pass 4 tfglar Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 lauf Pass 6 tíglar Allir pass Með eyðu í tromplitnum hefði verstur kannski átt að taka á spaða- ás og treysta því að makker ætti slag á tromp. En hann ákvað að spila út laufi. Hjördís tók slaginn heima og lagði niður tígulás. Legan olli vissulega vonbrigðum, en það er ekki tímabært að gefast upp. Hjördís tók á hjartakóng, fór inn f borð á lauf og spilað ÁDG í hjarta og henti niður þremur spöðum. Enn á lífi. Næst var spaði stunginn og laufi síðan spilað á drottningu blinds. Þegar hún hélt, var samningurinn í höfn. Tígli var spilað á níu og siðan var austri spilað inn á tromp. Frí svíning í lokin tryggði 12 slagi. Svo kannski hefði austur rangt fyrir sér að dobla ekki 6 tígla? Reyndar ekki. Annar spilari ákvað að láta doblið eftir sér. Það var gegn Sverri Ármannssyni og Sævari Þor- bjömssyni. Þeir tóku austur trúan- legan og breyttu í 6 grönd, sem voru einnig dobluð. Sverrir djúpsvín- aði svo i tfglinum og fékk þar 4 slagi og 12 í allt. SKÁK Austur ♦ 2 y 10986 ♦ D10873 ♦ 1072 Vestur ♦ ÁG963 V 7532 ♦ - ♦ G986 Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á alþjóð- legu móti í Basel í Sviss sem hald- ið var fyrir meistara 25 ára og yngri. Martin Kuentz, Sviss, hafði hvítt en landi hans Andreas Umbach var með svart og átti leik. Hvítur lék síðast 24. De4-el? 24. - Dxa2!, 25. Bxa2 - Hxc2+, 26. Kbl - Hxb2+, 27. Kcl — Hc2+, 28. Kbl og hvítur gafst up án þess að bíða eftir svari andstæðingsins. Það er ekki nóg með að hann sé lentur í svika- myllu, heldur getur svartur leikið hróknum á einhvem reitanna c5- c8 og mátað í öðrum leik. Um helgina: Alþjóðlega Hellis- mótið hefst í Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi kl. 14 laugardag. Taflið hefst á þeim tíma um helg- ar en kl. 17 á virkum dögum. Októberhraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudag- inn 24. október kl. 20 í félags- heimilinu Faxafeni 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.