Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 I DAG er laugardagur 23. október, sem er 296. dagur ársins 1993. Fyrsti vetrar- dagur og fyrsta vika vetrar hefst og gormánuður byrj- ar. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 0.24 og síðdegisflóð kl. 13.05. Fjara er kl. 8.18 og kl. 14.26. Sólarupprás í Rvík er kl. 8.42 og sólarlag kl. 17.41. Myrkur kl. 18.31. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 20.32. (Almanak Háskóla slands.) Gætið þess, að enginn gjatdi neinum illt með illu, en keppið ávallt eftir hinu góða, bæði hver við ann- an og við alla aðra. (I. Þessal. 5,15.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 lH" 11 13 ^■15 16 1 17 LÁRÉTT: 1 mótmæla, 5 mynni, 6 fellur, 9 á víxl, 10 frumefni, 11 æfur, 12 ambátt, 13 lesta, 15 beita, 17 blómið. LÓÐRÉTT: 1 mælir gegn, 2 muna, 3 áköf, 4 ræktarlöndin, 7 hlífa, 8 dveljast, 12 meltingarfæri, 14 þvaður, 16 tveir eins. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hólf, 5 jurt, 6 gróm, 7 ha, 8 ættar, 11 ró, 12 kær, 14 amar, 16 raðaði. LÓÐRÉTT: 1 hógværar, 2 |jótt, 3 fum, 4 átta, 7 hræ, 9 tóma, 10 akra, 13 rói, 15 að. SKIPIIM REYK J AVÍKURHÖFN: í fyrradag fóru Úranus og Arnarfell á strönd. Mælifell kom af strönd og Stapafell fór á strönd í gærkvöldi. Danska varðskipið Triton fór í gær og þá var von á Jóni Finnssyni. Norski togarinn Lis Weber kemur í dag. r7/\ára afmæli. í dag, 23. I U október, er sjötug, Sigríður Vilborg Jakobs- dóttir, húsmóðir, Minni- Vogum, Vogum. Eiginmaður hennar er Egill Sæmunds- son. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. /?/^ára afmæli. Á morg- UU un sunnudaginn 24. október verður sextug, Hulda G. Sigurðardóttir, aðstoð- arskólastjóri, Fjóluhvammi 10, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í veislusal Haukahússins v/Flatahraun á morgun, afmælisdaginn milli kl. 17-19. /? pT ára hjúskaparaf- O O mæli. Miðvikudaginn 20. október sl. áttu sextíu og fímm ára hjúskaparafmæli hjónin Magdalena Guð- laugsdóttir og Magnús Kristjánsson, Þambárvöll- um, Strandasýslu. í blaðinu þann dag voru þau sögð eiga gullbrúðkaupsafmæli. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á mistökunum. HAFNARFJARÐARHÖFN: I fyrradag kom Ymir og Hvítanesið sem fer í dag. Þá fór Lagarfoss og rússn- eskt timburskip sem fór sam- dægurs. FRÉTTIR__________________ I DAG fyrsta vetrardag hefst gormánuður. Nafnið mun vísa til sláturtíðar. HAPPDRÆTTI. Dregið hef- ur verið í byggingahapp- drætti Færeyska sjómanna- heimilisins og komu vinningar á eftirtalda miða: 1.-3. 1638, 7951, 4834. 4.-9. 4186, 377, 6095, 4892, 2991, 1321. BAHÁ’ÍAR verða með opið hús í kvöld að Álfabakka 12 kl. 20.30. Sigurður Ingi Jóns- son fjallar um trúarbrögð og nýöld. Umræðurogveitingar. KÓR Kvenfélags Hreyfils verður með köræfingu í Hreyfils-húsinu nk. mánudag kl. 17.30. SKAFTFELLINGA-félagið í Reykjavík er með félagsvist á morgun sunnudag kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp er með þjónustuskrifstofu á Klapparstíg 28, Reykjavík. SAMBAND dýraverndarfé- laga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14—18. FÉLAGSSTARF aldraðra, Furugerði 1 verður með bas- ar dagana 6. og 7. nóvember nk. kl. 13.30. Móttaka basar- muna verður mánudaga og miðvikudaga kl. 13—15 í Furugerði 1. MENNINGAR- og friðar- samtök ísl. kvenna verða með félagsfund í dag kl. 14 að Vatnsstíg 10. Fyrirlesari Hansína B. Einarsdóttir. Bamahorn, kaffí. KVENFÉLAG og öldrunar- starf Hallgrímskirkju fara saman í leikhús að sjá leikrit- ið „Ástarbréfið" (aukasýn- ingu) fimmtudaginn 28. októ- ber nk. og panta þarf miða hjá kirkjuverði fyrir mánudag í s. 10745. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls em: Ingibjörg s. 46151, Elín s. 93-12804, Guðrún s. 641451, Guðlaug M. s. 43939, Þórunn s. 43429, El- ísabet s. 98-21058, Amheiður s. 43442, Sesselja s. 610458, María s. 45379, Vilborg s. 98-22096. Hjálparmóðir fyrir heyrna- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M. s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18.___________________ E.A.-sjálfshjálparhópar fyr- ir fólk með tilfinningaleg vandamál eru með fundi að Öldugötu 15 á mánudögum kl. 19.30 fyrir aðstandendur, en þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20 er öllum opið. DÓMKIRKJUSÓKN. Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar verður með kaffí í safnaðarheimili eftir guðs- þjónustu sem hefst kl. 14. Fundur mánudag kl. 20 í safnaðarheimili. Ath. breytt- an fundardag. NESKIRKJA: Félagsstarf: Samvemstund í dag í safnað- arheimili kl. 15. Færeyjar í máli og myndum og nokkrir Færeyingar kynna land sitt og þjóð. KIRKJUSTARF__________ HALLGRÍMSKIRKJA: Samvera fermingarbarna kl. 10. HÁTEIGSKIKRJA: Kirkju- starf barnanna kl. 13. LAUGARNESKIRKJA: Fermingarfræðsla kl. 12. Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hró- bjartsson. Skotveiðmenn efast um lögmæti þess að stytta rjúpnaveiöitímann ,Menn virða ekki svona“ fði Hvernig gekk í vinnunni í dag elskan??? Kvöid-, nætur- og h«lgarþjónutt« tpótekanna í Reykjavik dagana 22.-28. október, að bóðum dögum meötöldum er i Br»iðhohs Apótakl, ÁHabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Laaknavakt fyrir Rayfcjavík, Sehjarnarnos og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga AJIan sóterhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán ari uppl. i s. 21230. Brelðhott - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppf. í srmum 670200 og 670440. Tanniaaknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgartpftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyta- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888 Neyðarsiml vegna nauðgunarmála 696600. ónaemisaðgarðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvarndarttöð Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnaemi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þari að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitada og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeiid, Þverholti 18 kl. 9-11.30. á rarmsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á görrgudeiid Lsndspitalans kl. 8-15 virka daga. á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmæisku gætt. Alnaemissamtðk'in eru með simatima og réðgjöl miBi kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtu- daga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöl í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsféfagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forajárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótefc Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Gerðabaer. Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbssjar: Opió mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tii skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í a. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áfftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kL 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæsluatöö. simþjónusta 4000. Selfose: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virta daga ti kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sonnudaga 13-14. Hehnsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. GrMagarðurlnn (LaugardaL Opmn aHa daga. A virkum dögum frá id. 6-22 og umhefgar frá Id. 10-22. SkautasveKð ( Leugardai er opið mánudaga 12-17. þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, löstudaga 12-23, laugardaga 13-23 ogswmudaga 13-18. Uppl.simi. 685533. Rauðakrosshúsfð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvari opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og ungfingum að 20 ára eldri. Ekki þari að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91 -622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga tii föstudaga frá kl. 9-12. Simi. 812833. Afengis- og fikniefnaneytandur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandeódur þriðjudaga 9-10. Vimuiaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrurn og foreldrafél. upplýsing8r alla virka daga kl. 9-16. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið otbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Slfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn. sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fálag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 í s. 11012. MS-félag lelends: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfátag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvtk. Simsvari allan sólarhringinn. Sírrti 676020. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðfljöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAA SamtÖk áhugafótks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúia 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjöiskylduráðgjöf. Kynningartundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-semtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á 8imsvara samtakanna 91-25533 uppi. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að striða. FBA-samtökin. Fullorðm böm 8lkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir; Tempiarahöll- in, þriðjud. kl. 18-19.40. AÖventkirkjan, Ingólfssuæti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—13. uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. UngHngaheimiU rikieine, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tals við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamlðstöð ferðamila Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamiök allra þeirra er léta sig varða rétt kvenna og berna kringum barns- burð. Samtökin hafa aösetur í Bolholti 4 Rvk., slmi 680790. Simatimi fyrsta miövikudag hvers mánaöar frá kl. 20-22. Bamemál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. Fétag ístenskra hugvitsmanna, Undargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Laiðbeinlnflarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka dags fré kl, 9-17, Fréttasendingar Rikisútvarpslns til úttanda á stuttbylgju. daglega: Til Evrópu: Kl. 12.16-13 ð 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 é 11550 og 13855 kH*. TH Ai.wiku: Kl. 14.10- 14.40 og Id. 19.35-20.10 á 13865 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit frétU liðinnar viku. Hiustunarskil- yröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landapftalinn: alia daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til ki. 20. KvennadeHdin. kl. 19-20. Sangur- kvennedetld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi tyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknsrtimar: Almennur kl. 16-16. Feðra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn- ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og oftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. LandakoUspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kL 16-17. — Borgarspitalinn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19,30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjevftun AHa daga kkl. 15.30-16. - Kteppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VíftlssUðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. jósefsspiuli Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimill i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavafðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILAIMAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerii vatns og hftaveitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. RafveiU Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFIM Landsbókasafn iatands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Hand- rltasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og löstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) ménud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalaafn, ÞingholUstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, BúsUðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind eöfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júni og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Setjasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komusUöir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið fró kl. 12-17. Arb«jar**fn: I júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema ménudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla vírka daga. Upplýsingar í síma 814412. Asmundarsafn í Stgtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyrf: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. UsUsafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14—18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóu. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasalnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga. Ustasafn Islanda, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveftu Reykavikur við rafstöóina við EHiðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Aegríms Jónssoner, Bergstaðastræli 74: Safniö er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir 8amkomulagf fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina veröur safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. i sima 611016. Minjasafnið ó Akureyri og Laxd.ilsnús opið alla daga kl. 11-17. UsUsafn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagaró- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið dagloga frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið é laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tima. Myntsafn Seðtabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tima. Náttúrugripesafnlð, sýningarsaRr Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Setfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufraeðtatofa Kópevogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sfmi 54700. Sjómbijaaafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið aHa daga út september kl. 13-17. Sjómlnja- og amlðjusafn Jósafats Hinrikasonar, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. B14677. Bókasafn Kaftavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavík: Sundhöll. Vesturbæjarl. BreiðhoHsl. og Uugardalsl. eru opnir sem hér segin Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær Suntflaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjorður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundtaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga. 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10—16.30. Varmártaug i MosfeDssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.46-19.46). Föstud. kJ. 6.30-8 og 16-18.46. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keftavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundtaug Akureyrar er opin mánud. - föetud. kl. 7-21, lauga/daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundtaug Seftjamamess: Opin mánud. — löstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-20 vlrka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-20 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátiðum og eftirtalda daga: Mánudaga. Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfói er opin frá kl. 8-20 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.