Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
22. október 1993
FISKMARKAÐURINN HF. í HAFNARFIRÐI
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð lestir verð kr.
Þorskur 142 106 112,81 23,453 2.645.730
Þorskur (ós.) 106 106 106,00 1,635 173.310
Undirmálsþorskur 75 75 75,00 3,668 275.100
Ýsa 159 100 140,87 4,702 662.366
Ýsa (ósl.) 87 87 87,00 0,037 3.219
Undirmálsýsa 40 40 40,00 0,526 21.040
Karfi 15 15 15,00 0,034 510
Ufsi (ósl.) 36 36 36,00 0,231 8.316
Langa (ósl.) 62 62 62,00 0,024 1.488
Skarkoli 97 97 97,00 0,071 6.887
Ufsi 42 42 42,00 0,202 8.484
Steinbítur 110 110 110,00 0,285 31.350
Skata 100 100 100,00 0,008 800
Lúða 365 250 293,23 0,139 40.900
Langa 64 64 64,00 0,536 34.304
Keila 54 42 47,40 2,744 130.072
Karfi 40 40 40,00 0,103 4.120
Samtals 105,42 38,398 4.047.996
FAXAMARKAÐURINN HF. 1 REYKJAVIK
Þorskur 88 50 91,69 0,113- 10.380-
Þorskur und. (sl.) 55 55 55,00 0,124 6.831
Ýsa 93 80 84,22 0,957 80,633
Ýsa smá 40 40 40,00 0,104 4.160
Ýsaund. (sl.) 41 26 30,27 0,137 4.147
Blandað 49 49 49,00 0,020 980
Gellur 365 40 178,21 0,070 12.475
Karfi 69 67 67,45 0,040 2.698
Keila 40 40 40,00 0,081 3.240
Langa 60 60 60,00 0,561 33.660
Lúða 330 153 213,58 0,149 31.824
Lýsa 30 20 20,53 0,302 6.200
Skata 50 50 50,00 0,431 25.860
Skarkoli 71 71 71,00 0,121 8.591
Steinbítur 84 83 83,29 0,150 12.494
Samtals 71,28 3,134 223.413
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur 156 106 112,73 17,846 2.011.840
Undirmálsþorskur 69 67 67,67 1,552 105.018
Ýsa 155 112 134,50 6,144 826.338
Undirmálsýsa 53 53 53,00 2,422 128.366
Ufsi 47 47 47,00 0,553 25.991
Lýsa 21 21 21,00 0,108 2.268
Karfi 45 30 43,39 0,140 6.075
Langa 79 67 78,35 2,789 218.522
Blálanga 67 67 67,00 0,109 7.303
Keila 60 58 59,22 9,180 543.660
Steinbítur 111 90 95,56 3,527 337.044
Lúða 520 180 255,41 0,422 107.785
Skarkoli 110 65 67,55 1,295 87.475
Náskata 9 9 9,00 0,022 198
Hnísa 5 5 5,00 0,261 1.305.
Samtals 95,09 46.370 4.409.188
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 120 93 99,16 2,961 293.637
Undirmálsþorskur 47 47 47,00 0,148 6.956
Ýsa 60 60 60,00 0,005 300
Ýsa 152 60 118,00 0,253 29.856
Ufsi 35 35 35,00 0,181 6.335
Karfi (ósl.) 50 45 46,80 0,929 43.480
Blálanga 46 43 43,14 1,154 49.793
Keila 20 20 20,00 0,027 540
Hlýri 61 61 61,00 0,080 4.880
Lúða 380 180 205,48 0,166 34.110
Grálúða 90 90 90,00 0,069 6.210
Koli 100 92 92,53 0,745 68.894
Langlúra 40 40 40,00 0,078 3.120
Sandkoli 39 39 39,00 0,212 8.268
Samtals 79,39 7,008 556.379
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÓFN
Þorskur 152 100 114,98 19,832 2.280.345
Undirmálsþorskur 52 52 52,00 2,472 128.544
Ýsa 150 61 140,13 10,544 1.477.554
Undirmálsýsa 26 26 26,00 3,181 82.706
Blandað 39 39 39,00 0,047 1.833
Háfur 40 40 40,00 3,770 150.800
Karfi 80 55 71,61 0,382 27.356
Keila 49 49 49,00 2,330 114.170
Langa 67 67 67,00 0,983 65.861
Lúða 360 170 310,22 0,289 89.655
Lýsa 20 20 20,00 0,033 660
Skata 132 60 ■***- 118,21 0,475 56.152
Skötuselur 200 193 198,81 0,336 66.801
Sólkoli 90 90 90,00 0,064 5.760
Steinbítur 88 72 78,35 1,754 137.425
Tindabikkja 10 10 10,00 0,255 2.550
Ufsi 41 32 40,61 0,864 35.091
Háfur 28 28 28,00 0,020 560
Samtals 99,18 47,631 4.723.823
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskur 93 93 93,00 0,122 11.346
Ýsa 136 136 136,00 0,326 44.336
Gellur 360 355 356,94 0,103 36.765
170 170 170,00 0,073+ 12.410+
Lúða
Skarkoli 62 62 62,00 0,064 3.968
Samtals 154,99 0,542 84.005
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 155 86 139,04 7,045 979.583
Ýsa 135 133 133,66 0,915 122.305
Ufsi 48 39 44,61 13,124 585.568
Langa 70 70 ■ 70,00 1,933 135.310
Keila 47 47 47,00 0,216 10.152
Karfi (ósl.) 48 47 47,35 8,107 383.941
Skötuselur 176 171 171,50 0,779 133.604
Lúða 100 100 100,00 0,007 700
Samtals 73,18 32,126 2.351.163
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Verð m.virði A/V Jöfn.<*. Siðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð
Hlut*félag lagst hsest •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala
3 63 4.73 5 063 585 2.44 124.80 1.19 10 20.10 93 205 4.io 0.05 4.10 4.15
0.93 1.68 2 077 103 6.93 15.51 0.50 21.10 93 234 t.01 0.95 1.03
G'anð' nf 1,60 ?.?*>. UJ29 000 4.21 17.69 1.15 10 19 1093 200 1.90 1.85 1.90
0.80 1.3 2 '3 374 444 2,87 19.12 0.65 19.1093 174 0.87 •0.01 0.86 0.88
O.S 1.70 2.28 1 203 695 6.59 1141 0.70 15 1093 300 i .8? 1.82
Jfge'ðadé'ag Ak nf 3.16 3,60 1 726 712 3.08 11.81 1.08 10 22.10 93 101 3.25 0.07 3,12 3,26
0.98 1.06 282 131 59. IB 1 14 01 1093 3120 1.04
1.20 279 655 105.93 1.18 22 06.93 128 1.05 -0.02 1.05 i.io
Auóf'Od nf L02 1.09 212 34 3 •73.60 0.95 18 02 93 219 '.02 •0.0T 1.02 1,09
1.80 1.87 441 320 2.67 23.76 0.81 02 09 93 122 1.87 1.87
-ampió,an nf 1.10 1.40 389 685 5.83 9.67 0.61 05 10 93 62 1.20 0.05 1.22 1.35
0.90 1.67 407 608 7.92 16,24 0.66 21.10 93 363 1.01 .0,03 1,01 1,09
2.13 2.25 108 500 2.17 29 09 93 109 2.17 0.04 2.17 2.27
2.22 2.70 297 000 8,66 2.93 07 1093 100 2.70 0.05 2.62 2.70
3.00 4.00 476 375 5.00 16.08 0.74 io 06 02 93 68 3,00 1,50 2.30
2 80 2.89 237 771 4.16 20.91 0.99 181093 143 2.89 0.09 2.90 3.10
SQfrnóðu' 'amfri' nf. 2.10 2.30 609 000 4 76 5.89 1.31 07 10 93 126 2.10 •0.20 2.15
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf
Siðatti viðskiptadagur Hagstaeðustu tilboð
Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breytmg Kaup Sala
Aimenm hlutabréfasjööurinn ' 08 02 92 2115 0.88 0,95
Armannsfeii n' 10.03 93 6000 1 20
28.09.92 252 1.85
Bi‘ren5askoðun ísiands hf 0/1093 63 2.15 •0.35 1.60 2.40
Enf Alþyðubankans n' 08 03 93 66 !,?0 0.06 1.34
Faxamarkaðurinn h' 2.25
Fiskmarkaðunnn hf Hafnarfirði 0.80
Fiskmarkaður Suðumesja h* 1.30
Ha'orninn h‘ 30 12 92 164 0 1.00
Haraidur Boövarsson h' 29 '292 310 3.10 0.35 2.58
Hlutaoréfasjóóur Norðurlands h' 28 09 93 2290 1.15 0.01 1.07 1.16
Hrað'rystihus Eski',arðar h' 10.09 93 200 1.00 1.50 1.00
Isienskar sjávara'urðir h*. 110 1.10 1.10 1,10
Isienska utvarpsfeiagið h* 30 0893 8100 2.70 0,05 2.35 2.90
Ollufélagið h* 19 10 93 141 4 85 0.05 4.80 4.92
Samskiphf '4 08 9? 24976 1.1?
Samemaöir verktakar hf 07 1093 330 6.6C 0.07 6.60 7.50
Síldarvinnslan hf 14 09 93 9Ö 3.00 0.20 3.00
S|óvá-Almennarh‘ 06 10 93 160 6.00 2.00 4.1 7,50
Skeljungur h' 11 10 93 212 4.26 0.15 4.' 4,10
Sohis hf 07 05 93 618 30.00 0.05 3.1 '
Tollvorugeymslan h' 16.10 93 338 1.15 0.10 1.1 '.25
' ryggmgamiðstoðm hf 22 01 93 120 4.80 / 3.0
Taekmvai hf 12 03 92 100 1.00 0.60
folvusamskipfi hf 24 09 93 5/4 6.75 1.00 5,86
Þróunarfélag íslands hf 14 09 93 99 1.30 1.20
Upphwð allra vlðsklpta siðasta viðskiptadags ar gefin í dalk *1000, verö er margfeldl af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing islands
snnsst rskstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingsðils an s»tur engar reglur um markaðinn eða hefur afskipti af honum að öðru leyti.
Eitt atriði úr myndinni Ferðin ótrúlega.
Ferðin ótrúlega
sýnd í Sambíóunum
SAMBÍÓIN forsýna á sunnu-
daginn ævintýramynd fyrir
alla fjölskylduna frá Walt Disn-
ey sem nefnist Ferðin ótrúlega
eða „Homeward Bound“.
Myndin segir frá ótrúlegri
svaðilför kattar og tveggja hunda
sem hafa orðið viðskila við eig-
endur sína. Dýrin eru staðráðm
í að endurheimta húsbændur
sína, og leggja þau saman upp í
langferð sem er þeim bæði erfið
og hættuleg.
Leikstjóri er Duwayne Dun-
ham er þau Michael J. Fox, Sally
Field og Don Amache ljá dýrun-
um raddir sínar.
Tilkynning vegna
trygginga erlendis
Heimilislist í
Kolaportinu
á sunnudag
í KOLAPORTINU er jafnan fjöl-
breytt úrval alls konar varnings
en á sunnudaginn mun verða sann-
kölluð heimilishátíð þar sem meira
en 70 einstaklingar munu bjóða
hvers konar heimagerða hluti
sína. Þessi hátíð er liður í átaki
Kolaportsins til að laða að seljend-
ur í Kolaportið með heimagerða
hluti og fá þeir ókeypis pláss þenn-
an sunnudag. I framtíðinni er ætl-
unin að bjóða slík sölupláss á
lægra verði en áður hefur tíðkast
eða á 1.250 kr. fyrir hvern ein-
stakling.
Aðstandendur Kolaportsins eru
þess fullvissir að gestir markaðs-
torgsins kunni vel að meta slíka hei-
magerða hluti og að hér geti verið
góð tekjulind fyrir þá sem eru list-
rænir og laghentir og vilja koma hiut-
um sínum á markað.
------»■■■♦-■♦--
■ VÁTRYGGINGAFÉLAG ís-
lands hefur nýlega gefið út sér-
stakan þjónustubækling fyrir eigend-
ur ökutækja sem vátryggja hjá VIS.
Hugmyndin er að bæklingurinn sé
geymdur í ökutækinu og hægt sé
að grípa til hans ef þörf krefur. I
bæklingnum er að finna ýmsar gagn-
legar upplýsingar og leiðbeiningar
fyrir ökumenn ef til umferðaróhapps
kemur. Þar er að finna m.a.: Hvað
skal gera ef umferðaróhapp verður,
skipulag tjónaskoðana hjá VÍS um
allt land, heimilisföng og símanúmer
hjá lögreglu og sjúkraliði, yfirilit yfir
ökutækjatryggingar sem í boði eru
hjá VÍS, upplýsingar um bílalán VÍS
og upplýsingar um dráttabílaþjón-
ustu o.fl.
Morgunblaðinu hefur borist
eftirfarandi tilkynning frá
Tryggingaeftirlitinu, dagsett
fyrsta október, vegna fréttar hér
I blaðinu þann 29. september sl.
um samninga íslenskra fyrir-
tækja við tryggingafélagið NAM-
UR frá Belgíu og starfsemi um-
boðsmanns þess hér á Iandi:
ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. október 1993 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .................... 12.329
'A hjónalífeyrir ....................................... 11.096
Fulltekjutryggingellilífeyrisþega ....................... 22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................... 23.320
Heimilisuppbót ........................................... 7.711
Sérstökheimilisuppbót .................................... 5.304
Barnalífeyrir v/1 barns .................................10.300
Meðlag v/1 barns .........................................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .............................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ..........................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ................ 10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 11.583
Fullur ekkjulífeyrir .................................... 12.329
* Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.448
Fæðingarstyrkur ............................-........... 25.090
Vasapeningarvistmanna ....................................10.170
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ..........................10.170
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1,052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 526,20
Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 142,80
Slysadagpeningareinstaklings ............................ 665,70
Slysadagpeningarfyrir hvert barn áframfæri .............. 142,80
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 12. ágúst til 21. okt.
„Vegna nefndrar fréttar hefur
Tryggingaeftirlitið ástæðu til að
minna á fyrirmæli 22. gr. laga um
vátryggingarstarfsemi nr. 50/1978.
Samkvæmt 1. mgr. 22. gr. má eng-
inn í atvinnuskyni stuðla að því að
aðilar hér á landi, íslensk skip eða
eignir á íslandi séu vátryggð ann-
ars staðar en hjá íslenskum vá-
tryggingarfélögum eða erlendum
vátryggingarfélögum sem hér hafa
leyfi til að reka vátryggingarstarf-
semi. Samkvæmt 2. mgr. 22. gr.
skulu aðilar hér á landi sem hyggj-
ast vátryggja erlendis verðmæti,
sem eru eign viðkomandi að ein-
hveiju eða öllu leyti, án milligöngu
vátryggingarfélags sem hefur
starfsleyfi á íslandi, sækja um leyfi
til tryggingamálaráðherra sem get-
ur veitt slíkt leyfi til eins árs í senn.
Tryggingaeftirlitið hvetur fyrir-
tæki sem gert hafa vátrygginga-
samninga við hið erlenda vátrygg-
ingfélag að hafa samband við eft-
irlitið. Til athugunar er hvort skil-
yrði gildandi laga hafi verið upp-
fyllt í máli þessu.“
-------» ♦' ♦-------
■ FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Tóna-
bær efnir til skólakeppni sem hófst
þann 18. okt. nk. og stendur yfir í
tvær vikur. Fulltrúar frá sex skólum
taka þátt í keppninni, frá Hlíðar-
skóla, Álftamýrarskóla, Austur-
bæjarskóla, Laugalækjaskóla,
Tjarnaskóla og Æfingaskóla
Kennaraháskólans. Keppt verður
í þremur greinum fótbolta, félags-
vist og spurningakeppni.
GENGISSKRÁNING
Nr. 201. 22. október 1993. Kr. Kr. Toll-
Ein.kl.9.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 70,76000 70.94000 69,68000
Sterlp. 104,82000 105,10000 104,92000
Kan. dollari 53,96000 54.12000 52,61000
Dönsk kr. 10,61600 10,54600 10,52600
Norsk kr. 9,72100 9,74900 9,76600
Sænsk kr. 8,79000 8,81400 8,63800
Finn. mark 12,24400 12,27800 12,01800
Fr. franki 12,12100 12,15500 12,26000
Belg.iranki 1,95640 1,96100 1,99050
Sv. franki 48,08000 48,22000 48,96000
Holl. gyllini 37,71000 37,81000 38,04000
Þýskt mark 42,38000 42,48000 42,71000
ít. líra 0,04382 0,04395 0,04413
Austurr. sch. 6,02500 6,04300 6,06900
Porl. escudo 0,41140 0,41280 0,41530
Sp. peseti 0,52970 0,53130 0,52950
Jap. |en 0,65380 0,65560 0,66030
irskt pund 99,60000 99,90000 99,72000
SDR (Sérst.) 98,66000 98,94000 98,53000
ECU, evr.m 80,92000 81,14000 81,28000
Tollgengi fynr október er sölugengi 28, september.
Sjálfvirkur simsvari gengisskrámngar er 623270.