Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 39 I I I I ! f j § I C I I + Frábær grín- og ævintýramynd f rá leikstjóranum Neal Israel (Bachelor Party og Police Academy). Hinn stór- hlægiiegi Leslie Nielsen (Naked Gun) fer á kostum í hlutverki hins illa Col- onel Chi. Sýnd kl.3,5,7,9og11. GETRAUNALEIKUR Me8 hwerjum biómiða fylgir cietraunascöill og verða Nint- endo-tölvuleikjaúr dregin út á hverjum virkum degi til 5. nóv. á Bylgjunni. Aðalvinningurinn, Akai-hljómtækjasamstæða frá Hljómco, verður dreginn út f beinni útsendingu á Bylgjunni S. nóv. nk. HINIR ÓÆSKILEGU * ★ ★ GB DV ★ ★★'/* SVMBL. ★ ★ ★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 16. NEMÓ LITLI Teiknimynd Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 350. Tveir trufloöir og annar verri Frábær grínmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Sýnd kl. 5 og 7. JASON Fyrsta alvöru hrollvekj- an ílangan tíma. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16. ■ LEIKFÉLAG Mennta- skólans við Hamrahlíð hefur fengið Megas til liðs við sig og ákveðið að standa fyrir hljómleikum sem nefndir hafa verið Drög að upprisu. Föstudaginn 5. nóvember og sunnudaginn 7. nóvember 1993 mun meistari Megas stíga á stokk ásamt valinkunnu liði tónlistarmanna í hátíðarsal Menntaskólans við Hamra- hlíð. Megasi til aðstoðar bæði kvöldin verður hljóm- sveitin Nýdönsk sem sér um undirleik. Einnig mun gítarleikarinn Guðlaugur Kristinn Óttarsson aðstoða Megas í nokkrum lögum ásamt bakraddasöngkonun- um Margréti Sigurðar- dóttur og Kristbjörgu K. Sólmundsdóttur úr hafnf- irsku hljómsvcilinni Yrju. Hyómsveitin Yija mun sjá um upphitun fyrir hljómleik- ana. Alls eru þetta 13 tón- listarmenn sem taka þátt í þessari veigamiklu dagskrá. Hljómleikarnir á föstudag- Lau. 23. okt. ki. 20.30 ^rna Ibsen. - fáein sæti laus. Fim. 28. okt. kl. 20.30 Fös. 29. okt. kl. 20.30 Fim. 4. nóv. kl. 20.30 Allra síö. sýn. í Rvík Vopnafjöröur: _6. og 7. nóv. ___ *Mlðasalan er opin daglega frá kl. 17 -19 og sýnlngardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 Og 650190. ■ B LEIKHÓPORiNN * • Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, simi 610280. „Standandi pína" „Kraftmikil, fjörug og skemmtil." Mbl. Súsanna S. Aukasýningar eru að seljast upp. Pantið strax. Sýn. sun. 24. okt. kl. 20.00, örfá sæti laus, mán. 1. nóv. og þrið. 2. nóv. kl. 20.00, uppselt. Miðasala frá kl. 17-19. Símsvari allan sólarhringinn. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Synt í íslensku Óperunni inn hefjast kl. 21.30 en sunnudagshljómleikarnir hefjast kl. 20.30. Báðir hljómleikarnir verða hljóð- ritaðir af Skífunni og hugs- anlega gefnir út á geisla- diski þegar fer að vora. Gerð verður heimildarmynd fyrir sjónvarp um hljómleik- ana og undirbúning þeirra. Miðaverð á hljómleikana er 1.200 kr. og fer forsala að- göngumiða fram í hljóm- plötuversluninni Skífunni frá mánudeginum 25. októ- ber. Miðar verða einnig seld- ir í MH milli kl. 13 og 18 alla virka daga frá 25. októ- ber og við innganginn báða tónleikadagana. SIMI: 19000 Átoppnum um alla Evrópu 10.000 manns hafa séð áströlsku myndina PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátíöarinnor 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ ★ ★ Vz H.K. DV. „Einkar vel gerð og leikin verðlaunamynd." ★ ★ ★ A.l. Mbl. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Nú er kominn tími til að hrista af sér slenið og bregða sér í bfó. Pianó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. „ Viljir þú sjá stórkostiegan leik, magnaðan söguþráð, stórbrotna kvikmyndatöku og upplifa þá bestu tónlist sem heyrst hefur f kvikmynd lengi, skalt þú drffa þig og sjá Píanó.“ G.í. Biomyndir & myndbönd. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Áreitni Alicia Silverstone, Cary Elwes. Spennumynd sem tek- uralla ótaugum Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 12óra. ÞRÍHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★% DV Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 12 Red Rock West Aðalhlutv.: Nicolas Cage og Dennis Hopper _ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Strangl. b. i. 16___ Super Mario Bros. Siðustu sýningar Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í $ L E N S K A LE.I KHÚSIÐ TJftRKARBÍÚI, TJftRNftRGÖTU 12. SÍMl 6102811 , „BÝR ISLENDINGUR HÉR“ Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir samnefndri bók Garðars Sverris- sonar. 7. sýning laugardag 23. okt. kl. 20. 8. sýning þriðjudag 26. okt. kl. 20. 9. sýning sunnudag 31. okt. kl. 20. 10. sýning fóstudag 5. nóv. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Sími 610280, sfmsvari allan sólarhringinn. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Draumur ó Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Sýningar hefjast kl. 20. Sýn. í kvöld örfá sœti, sun. 24/10 uppselt, mið. 27/10, fös. 29/10 uppselt, lau. 30/10, mið. 3/11. Miðasala í símsvara 21971 allan sólarhringinn. Héöinstiúsinu, Seijavegi 2. S. 12233 • AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen Sun. 24/10 kl. 20. Lau. 30/10 kl. 20. • ÆVINTÝRI TRÍTILS — Barnaleikrit. Sun. 31/10 kl. 15, frumsýning. ÓPERUSTÚDÍÓ EUGENIU RATTI flytur óperuna: • L’OCA Dl CAIRO (Öndin frá Kalró) eftir W.A. Mozart Þri. 26/10 kl. 20.30. RUGIIABLIK • JÚLÍA OG MÁNAFÓLKIÐ nýtt íslenskt barna- og fjölskylduleikrit. Sýn. í dag kl. 17, sun. 24/10 kl. 11 f.h., þri. 26/10 kl. 10 f.h. uppselt, og kl. 14.30 uppselt. Miðaverð 700 krónur. Systklni greiða eitt gjald. Miðasalan er opin frð kl. 17-19 alla virka daga og klukkustund fyrir sýningu. Sími 12233. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 I.EIKI ÉLAG REYKJA VIKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach í kvöld uppselt, mið. 27/10 fáein saeti laus, fim. 28/10, lau. 30/10 uppselt, fös. 5/11, örfá saeti laus, sun. 7/11, fim. 11/11. Litla svið ki. 20: • ELÍN HELENA e Árna Ibsen í kvöld uppselt, sun. 24/10 uppselt, mið. 27/10 uppselt, fim. 28/10 uppselt. Fös. 29/10 uppselt. Lau. 30/10 uppselt, sun. 31/10 uppselt, fim. 4/11 fáein sæti laus, fös. 5/11 uppselt. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýn- ing er hafin. Kortagestir vinsamlegast athugið dagsetningu á aðgöngumiðum á Litla sviði. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner 2. sýn. sun. 24/10, grá kort gilda, fáein sæti laus. 3. sýn. föstud. 29/10, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. sun. 31/10, blá kort gilda, fáein sæti laus. Bent er á að atriði og talsmáti í sýningunni er ekki við hæfri ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sýn. í dag, sun. 24/10, fáein sæti laus, lau. 30/10, sun. 31/10. Fáar sýningar eftir. • Á LANDINU BLÁA Leikarar og söngvarar flytja efni úr bókum Jónasar Árnasonar. Mánudagskvöld 25/10 kl. 20.30. Miðaverð kr. 1.200. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Muniö gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. ÍSLENSKIDANSFLOKKURINN s:679188/l 1475 GoPPEMfl f ÍSLENSKU ÓPERUNNI Lau. 30. okt. kl. 20 - sun. 31. okt. kl. 17. Miðasala í íslensku óperunni daglega milli kl. 16 og 19. Miöapantanir í síma 679188 frá kl. 9-13 alla virka daga. Aöeins örfáar sýningar í Kaust. £^| LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 • AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen. í kvöld kl. 20.30 - Fös. 29/10 kl. 20.30 - Lau. 30/10 kl. 20.30. • FERÐIN TIL PANAMA eftir Janosch. Sun. 24/10 kl. 14 og 16. - Sun. 31/10 kl. 14 og 16. Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.