Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 9 Rýmingarsala á sýningarbaðinnréttingum. Mikill afsláttur. Mávainnréttingar, Kænuvogi 42, sími 688727. VISA K.ænuvogi4i;, simiböö/i:/. ( Opiðtil kl. 18 ídag og frá 14-16 á morgun. Royal súkkulaðibúðingur - eftirlæti bamanna DICO járnrúm nýkomin - mikið úrval Teg. 601. Breiddir 120-140-160-180. Litir: Svart/gyllt - Hvítt/gyllt - Algyllt. Visa-Euro radgreióslur OPIÐ í DAG TIL KL. 16.00 HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SlMI 654 100 [íSBENDING yíSBENDING Er menntastefnan í takt við þarfir atvinnuiífsins? Einkavæðing skapar tækifæri Ólafur Gunnarssón JÓnas Guíi'"undsson Lítill hagvöxtur á Islandi undanfarin ár cr eitt alvarlegasta vandamálið í íslcnsku efnahagslíli. í Ijósi þcss vakna spunungar um h vort cilthvað í hagstjórn eða nytingu opinberra Ijámiuna mætti bctur fara nl að snúa þessari þróun við. Al),r Vl|a hvcrnig fór þcgar hjarga álti malum f cmni svipan mcð Ijáifcslingum • nyjum aivmnugrcinum scm nær cngin reyn^la cða þckking var til staðará hór á Sagt er að cinkavæðiug opinhcrra lyrirtækja skapi tækifæri til að tcngja almcnmng atvinnurckstri. I>ciia gcrist oft mcð þcim hætti að hlutahrcf í einkavæddum fyrirtækjum cru hoðin til kaups a almcnnum markaði. Brcfin cru j'alnvd txxliii almcnningi mcðsérsuikum kjorum. svo til án cndurgjalds. cn þá að þvf tilskildu að hvcr cinstaklingur gcli aðcins cicnasi taktn.rl-.A Einkavæðing og menntun Staksteinar staldra í dag við tvær greinar í Vísbendingu. Annars vegar grein Jónasar Guðmundssonar, lektors við Samvinnuháskólann, um einkavæð- ingu og almenna hlutdeild í atvinnu- rekstri. Hins vegar grein Ólafs Gunnars- sonar, hagfræðings, um tengsl menntun- ar og hagvaxtar. Fjárfesting í menntun Ólafur Gunnarsson, hagfræðingur, segir í Vísbendingu: „Hagvöxtur er afteið- ing margra samverkandi þátta, bæði ytri aðstæðna og þátta sem eru á valdi stjómvalda. Til þess að hámarka hagvöxt við þær aðstæður sem ríkja á hvetjum tíma þarf að nýta sem bezt opinbera fjármuni sem tengjast atvinnulifinu og búa at• viimuvegunum þær al- mennu aðstæður að þeir fái þrifizt með sem bezt- um hætti. Til þess að nýta takmarkað ljár- magn sem bezt þarf að koma til öfiug stefnumót- un stjórnvalda til langs tima... Þeir þættir sem stjóm- völd geta haft áhrif á til að örva hagvöxt em til dæmis rannsóknar- og þróunarstarfsemi, veit- ing áhættufjármagns til nýrra atvinnugreina, bókleg menntun og verk- þekking. Til þess að nýta takmarkað fjármagn sem bezt er nauðsynlegt að skipting milli þessara þátta sé með sem hag- kvæmustum hætti í sam- ræmi við þarfir atvinnu- lífsins. Hver sem skýringin kann að vera á þvi að fjárfesting í menntun hafi ekki skilað sér betur en raun ber vitni í auk- inni nýsköpun og fram- leiðslu þá er ljóst að horfa þarf á menntun í víðara samhengi sem eina af mörgum forsend- um fyrir aukningu á framieiðsluverðmæti þjóðarbúsins... Ef skipu- lag atvinnutengdrar menntunar er ekki í sam- ræmi við heildstæða mynd af atvinnulífinu er hætta á að fjármunum verði sóað. Hin mikla aukning menntunar án þess að nýsköpun hafi aukizt merkjanlega bendir til þess að menntunin hafi fremur leitt til þess að sömu störf séu unnin með betur menntuðu fólki en áður... Mestur vöxtur hefur verið í þjónustu- greinum og starfsemi hins opinbera sem hvort tveggja má te\ja til hluta af yfirbyggingu þjóðfé- lagsins. Því virðist sem stór hluti af hinu mennt- aða vinnuafli á undan- förnum árum hafi ein- ungis bætt við þennan hiuta efnahagsstarfsem- innar“. Fólkið og- fyrirtækin Jónas Guðmundsson, lektor, segir í grein sinni m.a.: „Sagt er að einkavæð- ing opinberra fyrirtækja skapi tækifæri til að tengja almenning at- vimiurekstri. Þetta gerist oft með þeim hætti að hlutabréf í einkavæddum fyrirtækjum eru boðm til kaups á almennum mark- aði... Gallinn við þessa aðferð er sá, að innan ákveðins tima hefur eign í viðkomandi fyrirtækj- um oft þjappast saman... Önnur leið til að auka þátttöku almennings í atvinnurekstri er að fara svokallaða starfsmanna- leið, þ.e. að seíja starfs- mönnum fyrirtækin ... Nokkur hérlend, opinber fyrirtæki hafa verið seld starfsmönnum, þar á meðal Landssmiðjan og Ferðaskrifstofa Islands. Þá var starfsmðnnum Jarðborana ríkisins boðið að kaupa hlutabréf á sér- kjörum að ákveðinni upphæð. Opinber stefna í þess- um efnum hefur ekki verið nægilega skýr. Þannig hefur fjármála- ráðherra lýst þvi yfir að tryggja ætti starfsmönn- um Búnaðarbankans ákveðinn hlut í bankan- um, kæmi til sölu á hon- um. Samt eru dæmi um að einkavæðing hafi skert áhrif starfsmanna. Þegar lögum um Sem- entsverksmiðju ríkisins og Síldarverksmiðjur rikisins var breytt til þess að undirbúa sölu verk- smiðjanna misstu starfs- menn og Iaunafólk full- trúa sem þeir áttu í stjómum þessara fyrir- tækja... Erlendis hefur ýmsum aðferðum verið beitt til að efia áhrif starfsmanna innan fyrirtælga. í Bret- landi, Bandarikjunum og Japan hafa verið mynduð svonefnd ESOP-félög sem eru félög um sjóð starfsmanna. Sjóðimir em notaðir til að kaupa hluti i viðkomandi fyrir- tækjum ... Fyrirkomulag- ið er útbreiddast í Japan þar sem um 40% launa- fólks eiga aðild að ESOP- félögum og í Bandaríkj- unum þar sem um 10% launafólks eiga aðild.“ Miimingarguðsþjónusta um prófasts- hjónin sr. Þórarin og Ingibjörgu Miðhúsum. Á REYKHÓLUM var þess minnst nýlega að 30 ár eru liðin frá því að Reykhólakirkja var vígð. Kirkjukór Reykhólaprestakalls söng undir stjórn Mána Sigurjónssonar organista. Sr. Bragi Benediktsson minntist sr. Þórarins Þórs prófasts og eiginkonu hans Ingibjargar Þór. Þau hjón þjónuðu hér frá árinu 1948 til 1969. Ingibjörg lést 28. október 1978 en sr. Þórarinn lést 21. ágúst 1993. Þau hjón beittu sér bæði mikið í félagsmálum og er Reykhóla- kirkja byggð í prestskapartíð sr. Þórarins og fylgdu þeirri byggingu mörg aukastörf fyrir presthjónin sem verða seint fullþökkuð. Sr. Þórarinn var félagsmaður mikill og áhugamaður um leiklist og stjómaði hann hér mörgum uppsetningum á leikritum. Að lokinni guðsþjónustu bauð sóknamefnd Reykhólakirkju til veislu en kvenfélagskonur úr kven- félaginu Liljunni sáu um veisluna og þar flutti sr. Bragi Benediktsson erindi um vem prófastshjónanna sr. Þórarins og Ingibjargar. Sr. Þórarinn kom mikið við sögu skóla- mála hér í byggð og varð breyting mikil á þeim málum er vísuðu fram á veginn til hagsbóta fyrir byggðarlagið. - Sveinn. SÓLSTAFIR - TVÆR GULLFALLEGAR BÆKUR < Ferskeytlan - Vísur og steffrá ýmsum tímum - og Hver er sinnar gæfu smi&ur - Handbók Epiktets - eru tvær lyrstu bækurnar í nýrri röð sígildra verka sem Almenna bókafélagið gefur út. Ritröð þessi hefur hlotið nafnið Sólstafír og eru hér á ferð einkar athyglisverð verk, hvort sem þau eru ætluð til gjafa eða eigin nota. ^ allrafalle8us,U Ferskeytlan geymir fjölda vísna héðan og þaSan. Allar eiga þær þaS sameigin- legt að endurspegla lifsviShorf genginna kynslóSa. ssssæ0®-' okt. sl.) (Kolbrún Ber; í Hver er sinnar gæfu smi&ur er aS finna heimspekilegar vangavellur hins grísk-rómverska heimspekings Epiktets. Heimspeki hans og lífsviðhorf eru hreinir gullmolar fyrir hugsandi fólk. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.