Morgunblaðið - 23.10.1993, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993
13
SOKN FYRIR
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI
Fundalota um: ATVINNUMÁL, HAGRÆÐINGU og BJARTSÝNI
OPNIR FUNDIR TIL UMRÆÐU OG SKOÐANASKIPTA
HVERAGERÐI - 25. okt.
Opinn fundur í félagsheimili Sjálfstæöisflokksins hefst kl.
20.30, mánudaginn 25. okt. Ræðumenn um fundarefnið
ATVINNUMÁL, HAGRÆÐING, BJARTSÝNI verða: Páll
Skúlason, prófessor, Sigríður Anna Þórðardóttir, alþingis-
maður, formaður menntamájanefndar Alþingis, Gísli Páll
Pálsson, framkvæmdastj. og Árni Johnsen, alþingismaður.
HVOLSVOLLUR - 26. okt.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI hefst kl. 21.00 í Hvolnum, þriðjudaginn 26.
okt. Ræðumenn verða: Guðmundur Hallvarðsson, alþingis-
maður, Tryggvi Ingólfsson, verktaki og Árni Johnsen, alþing-
ismaður.
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR - 27. okt.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í Hótel Eddu kl. 21.00, miðvikudaginn
27. okt. Ræðumenn verða: Tómas Ingi Olrich, alþingismað-
ur og Árni Johnsen, alþingismaður.
FLUÐIR - 28. okt.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í félagsheimilinu Flúðum, fimmtudaginn
28. okt. kl. 21.00. Ræðumenn verða: Árni M. Mathiesen,
alþingismaður, Loftur Þorsteinsson, oddviti og Árni John-
sen, alþingismaður.
SELFOSS - 29. okt.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í Óðinsvé, félagsheimili sjálfstæðis-
manna, föstudaginn 29. okt. kl. 20.30. Ræðumenn verða:
Davíð Oddsson, fprsætisráðherra, Sveinbjörn Björnsson,
háskólarektor og Árni Johnsen, alþingismaður.
VESTMANNAEYJAR - 30. okt.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í Ásgarði, laugardaginn 30. okt. kl.
15.30. Ræðumenn verða: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri,
Sighvatur Bjarnason, framkvæmdastjóri, Þorsteinn Ingi Sig-
fússon, prófessor, forstöðumaður Raunvísindastofnunar
HÍ og Árni Johnsen, alþingismaður.
BRAUTARHOLT - SKEIÐUM - 1. nóv.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í Brautarholti, mánudaginn 1. nóv. kl.
21.00. Ræðumenn verða: Halldór Blöndal, landbúnaðar-
og samgönguráðherra og Árni Johnsen, alþingismaður.
HELLA - 2. nóv.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í Hellubíói, þriðjudaginn 2. nóv. kl.
21.00. Ræðumenn verða: Dr. Sigurður B. Stefánsson, for-
stöðumaður Verðbréfamarkaðar Islandsbanka, Fannar Jón-
asson, viðskiptafræðingur, Sturla Böðvarsson, alþingismað-
ur, varaformaöur fjárlaganefndar og Árni Johnsen, alþingis-
maður.
BORG I GRIMSNESI - 3. nóv.
Oþinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í félagsheimilinu BORG, miðvikudaginn
3. nóv. kl. 21.00. Ræðumenn verða: Egill Jónsson, alþingis-
maður, formaður landbúnaðarnefndar Alþingis, Kristján
Eysteinsson, tæknifr. og Árni Johnsen, alþingismaður.
EYRARBAKKI - 4. nóv.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í barnaskólanum á Eyrarbakka, fimmtu-
daginn 4. nóv. kl. 20.30. Ræðumenn verða: Gísli Pálsson,
prófessor, Þór Hagalín, framkvæmdastjóri, Einar K. Guð-
finnsson, alþingismaður og Árni Johnsen, alþingismaður.
HEIMALAND - 5. nóv.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í félagsheimilinu Heimalandi, föstudag-
inn 5. nóv. kl. 21.00. Ræðumenn verða: Geir H. Haarde,
alþingismaður, formaður þingflokks sjálfstæðismanna og
Árni Johnsen, alþingismaður.
ÞORLAKSHOFN - 8. nóv.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í Duggunni í Þorlákshöfn, mánudaginn
8. nóv. kl. 20.30. Ræðumenn verða: Þorsteinn Pálsson,
sjávarútvegsráðherra, Þórólfur Þórlindsson prófessor, Einar
Sigurðsson, oddviti og Árni Johnsen, alþingismaður.
ARNES - GNUPVERJAHREPPI - 9. nóv.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í Grunnskólanum í Árnesi, þriðjudaginn
9. nóv. kl. 21.00. Ræðumenn verða: Pálmi Jónsson, alþingis-
maður, formaður samgöngunefndar Alþingis, Halldór Gunn-
arsson í Holti og Árni Johnsen, alþingismaður.
STOKKSEYRI -10. nóv.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í Samkomuhúsinu, miðvikudaginn 10.
nóv. kl. 20.30. Ræðumenn verða: Einar J. Gíslason, kristni-
boði, Björn Bjarnason, alþingismaður, formaður utanríkis-
málanefndar Alþingis og Árni Johnsen, alþingismaður.
BRUARLUNDUR - LANDSVEIT - 11. nóv.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í Brúarlundi, fimmtudaginn 11. nóv. kl.
21.00. Ræðumenn verða: Lára Margrét Ragnarsdóttir, al-
þingismaður og Árni Johnsen, alþingismaður.
LAUGARVATN - 12. nóv.
Opinn fundur verður í Barnaskólanum á Laugarvatni, föstu-
daginn 12. nóv. kl. 20.30. Fundarefnið fjallar um ATVINNU-
MAL, HAGRÆÐINGU OG BJARTSÝNI. Ræðumenn verða:
Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, Sigurður Sig-
urðsson, bifreiðastjóri og Árni Johnsen, alþingismaöur.
LAUGALAND - HOLTA- OG LANDHR. - 29. nóv.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í Laugalandi, mánudaginn 29. nóv. kl.
21.00. Ræðumennn verða: Friðrik Sophusson, fjármálaráð-
herra og Árni Johnsen, alþingismaður.
ÞYKKVIBÆR - 30. nóv.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í skólanum í Þykkvabæ, þriðjudaginn
30. nóv. kl. 20.30. Ræðumenn veröa: Vilhjálmur Egilsson,
alþingismaður, Páll Guðbrandsson, oddviti og Árni John-
sen, alþingismaður.
ÞINGVELLIR - 1. des.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í Þingvallabænum á Þingvöllum, mið-
vikudginn 1. des. kl. 20.30. Ræðumenn verða: Salóme
Þorkelsdóttir, alþingismaður, forseti Alþingis og Árni John-
sen, alþingismaður.
1 ssswm
BJARTSÝNI verður í fé|agsheimilinu í Fljótshlíð, fimmtudag-
inn 2. des. kl. 21.00. Ræðumenn verða: Matthías Bjama-
son, alþingismaður, Eggert Pálsson, bóndi og Árni John-
sen, alþingismaður.
VIK I MYRDAL- 10. des.
Opinn fundur um ATVINNUMAL, HAGRÆÐINGU og
BJARTSÝNI verður í Víkurskálanum, föstudaginn 10. des.
kl. 20.30. Ræðumenn verða: Dr. Hannes Hólmsteinn Gissur-
arson, dósent, Guðjón Guðmundsson, alþingismaður og
Árni Johnsen, alþingismaður.
Guðjón
Guðmundur
Hannes
Pálmi
Sigurður
Vilhjálmur
Jp-..
9|| .
™ tj.
| X..-V |
*
Sighvatur
Ámi
Með fundum þessum er markmiðið að laða
fram jákvæða þjóðfélagsumræðu um mál
sem þrenna á, hvetja til sóknar á nýtingu
tækifæra í stóru og smáu til þess að styrkja
byggð, menningu og mannlíf á íslandi.
FUNDARBOÐANDI HVETUR FÓLK AÐ MÆTA
Á FUNDINA TIL GAMANS OG ALVÖRU.
ÁRNI JOHNSEN
alþingismaður.
P.S. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.