Morgunblaðið - 11.11.1993, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.11.1993, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NOVEMBER 1993 25 HELGARTILBOÐIN Bónus Garðakaup Bónus-ís, 1 ltr...........159 kr. Goða kjöthleyfur.....422 kr. kg Kiwi..................129 kr. kg Ariel þvottaefni, 2 kg...519 kr. Orv. örbylgjupopp, 6 pokar....l75 kr. Jásmjörlíki................67 kr. Lasagna, 750 g............339 kr. S.Ö. lifrakæfa........199 kr. kg D. Cola, 0,33 cl, kaupir eina færðaðrafría...............49 kr. Kjöt og fiskur Fyllt svínarúlla....480 kr. kg Londonlamb..........728 kr. kg Ananasbitar, 565 g.......59 kr. Maískorn, 340 g...........59 kr. Hellas súkkulaði, 100 g ......89 kr. Niðurs. tómatar, 400 g...49 kr. 2 kg Super hveiti.........69 kr. 2kgsykur..................99 kr. Bak. vatnsdeigslengjur....l69 kr. Londonlamb...........944 kr. kg Skinka...............998 kr. kg Svínakótilettur......945 kr. kg Svínahamborgarhryggur .................... 898 kr. kg Síldarsalat..........669 kr. kg Paxo rasp, 225 g..........99 kr. Orv. örbylgjupopp, 3 pokar....l09 kr. Korni flatbrauð...........99 kr. Piparkökur, 300 g........199 kr. F & A Brauðskinka, 20 sn ....830 kr. kg Twix, 7 stk...............66 kr. Niðurs. ferskjur, 850 ml.,.105 kr. Ananassneiðar, 446 ml.....62 kr. Ananaskurl, 446 ml........60 kr. Ananasbitar, 236 ml.......35 kr. Kornflögur, 500 g........163 kr. Hagkaup Dyrhólagulrætur.......99 kr.kg Nipsípiparmyntur ,.250g 239 kr. Pfannereplasafi 11 .....75 kr. Kaupir einn pakka og færð annan frítt af sælkerabök um 2 pk..........420g 399 kr. Á sérvöru eru m.a. eftirfarandi tilboð: drengjaúlpa...........2995 kr. útigalli f. ungbörn.....1695 kr. dömukuldajakki.........3995 kr. ullarsokkar f. fullorðna....349 kr. Nóatún Nautagúllas...........799 kr.kg Nautasnitsel..........899 kr.kg Folaldakjöt, reykt....478 kr.kg Mjúkís21...............449 kr. Gulepli..........•.....59 kr.kg Maling aspas 430 g....69 kr.stk. Dole ananassn.432 g ...64 kr.stk. Luxuskaffi 500 g.......179kr. Hy-top fínt salt.......29 kr.kg í Nóatúnsbúðum stendur yfir Burtons kex-leikur og svara þátt- takendur 3 spurningum og verð- ur dregið úr réttum lausnum 25.nóv. í verðlaun eru leikfanga- bílar, bolir og kexkassar Hagkaup hækkar verð á ýsuflökum um tæp 15% KÍLÓVERÐ á ýsuflökum með roði er nú 515 krónur í verslunum Hag- kaups, roðdregin ýsuflök kosta 579 kr/kg, eða rúmlega 12% meira en flök með roði. Verð á ýsuflökum er afar misjafnt um þessar mundir og er það m.a. rakið til minna framboðs á fiskmörkuðum auk þess íslensk- ir fiskkaupmenn segjast keppa við hátt verð á ýsu til Bandaríkjanna. Eigendur nokkurra fískbúða í Reykjavík sem rætt var við í gær voru sammála um að innkaupsverð á ýsu hefði hækkað „upp úr öllu valdi“ og sumir kváðust selja hana með tapi. Sögðust þeir í auknum mæli leggja áherslu á sölu á öðrum físktegunum og tilbúnum fiskréttum. í Hagkaup og fiskbúðum má kaupa ýsuflök með roði og láta roðfletta án aukakostnaðar. Séu flökin hins vegar roðflett í fiskborðinu, er kílóverð 579 kr. í Hagkaup. Þegar flak er roðflett er eðlileg rýrnun talin vera 15-20%, sem útskýrir verðmuninn. í Fiskbúðinni í Grímsbæ eru ýsu- flök ennþá seld á 480 krónur og kvaðst eigandi verslunarinnar ekki vita hversu lengi það verð héldist. I skyndikönnun Daglegs lífs í gær, sem náði til nokkurra verslana á höfuðborgarsvæðinu, reyndist lægsta verð á ýsuflökum vera í Fisk- búðinni í Skaftahlíð 24, þar sem kíló- verð á flökunum er 450 krónur. Þar sem slík könnun er engan vegin tæmandi, kann vel að vera að verðið sé lægra í öðrum verslunum. ■ BT •VV'V'”' AT* V'” Y Gildir til 25. nóvember ‘93 L j 1 i________________________________________•__________________________________________________________;____________________________________________________________________________________________________j_______________;_______________________________________________________________________________________i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.