Morgunblaðið - 11.11.1993, Síða 49

Morgunblaðið - 11.11.1993, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 49 PRINSAR í L.A. Frábær grín- og ævin- týramynd frá leik- stjóranum l\leal Israei (Bachelor Party og Police Academy). Hinn stórhlægilegi Leslie IMielsen (IMaked Gun) fer á kostum f hlut- verkí hins illa Colonel Chi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HINIR ÓÆSKILEGU ★ ★★ GB DV SV MBL. ★ ★★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 16. Frábær grínmynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. • Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, simi 610280. „Standandi pína" „Kraftmikil, £jörug og skemmtil." Morgunblaðið. Síðustu sýningar. Sýn. mán. 15. nóv., örfá sæti laus, föstud 19. nóv., sunnud. 21. nóv. og mán. 22. nóv. Miðasala frá kl. 17-19. Símsvari allan sólarhringinn. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. £^| LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • AFTURGÖNGUR eftlr Henrik Ibsen. Fös. 12/11 kl. 20.30 - lau. 13/11 kl. 20.30 - sun. 14/11 kl. 20.30. Sýningum lýkur í nóvember. „Það er ástæða til að hvetja fóik til að fjölmenna á sýning- una.“ - Þ.D. Tíminn. • FERííIN TIL PANAMA eftir Janosch. 40. sýn. í Hrísey lau. 13/11 kl. 15. Sun. 14/11 kl. 16. Næst síðasta sýningarhelgi. Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUK Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach í kvöld, lau. 13/11 uppselt, fös. 19/11 uppseit, sun. 21/11, fim. 25/11, lau. 27/11 uppselt. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner 7. sýn. fös. 12/11, hvít kort gilda, fáein sæti laus, 8. sýn. sun. 14/11 brún kort gilda, uppselt, fim. 18/11. Sýningum lýkur 3. desember. Bent er á að atriði og talsmáti í sýningunni er ekki við hæfi ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen í kvöld uppselt, fös. 12/11 örfá sæti laus, lau. 13/11 uppselt, fim. 18/11 uppselt, fös. 19/11 uppselt, lau. 20/11 uppselt, fim. 25/11. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e Astrid Lindgren Sun. 14/11, sun. 21/11, sun. 28/11, sun. 5/12. Fáar sýningar eftir. • FRÆÐSL ULEIKHÚSIÐ GÚMMÍENDUR SYNDA VÍST, 25 mín. leikþáttur um áfengis- mál til sýninga í skólum, vinnustöðum og hjá félagasamtök- um. Leikstjóri: Edda Björgvinsdóttir. Leikarar: Arnar Jóns- son, Margrét Ákadóttir og Ragnheiður Tryggvadóttir. Pöntunarsími 688000, Ragnheiður. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. Héðinshúsinu, Seilaveoi 2, s. 12233 • AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen I kvöld kl. 20, lau. 13/11 kl. 20. Síðustu sýningar. • ÆVINTÝRI TRÍTILS — Barnaleikrit Lau. 13/11 kl. 15, sun. 14/11 kl. 15. Aögangseyrir 550 kr. Eitt verö fyrir systkini. Eftiriaunafólk, skóiafóik og at- vinnulaust fólk fær sérstakan af- slátt á allar sýningar. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla virka daga og klukkustund fyrir sýningu. Sími 12233. Leikfangasafn dagmæðra Reykjavík- urborg yfír- tekurrekst- ur safnsins MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Samtaka dag- mæðra: „Stjóm Samtaka dagmæðra lýsir eftirfarandi yfir af gefnu tilefni: Ágreiningur Samtaka dagmæðra og Reykjavíkur- borgar vegna Dagvistar bama hefur verið niður lagður með samkomulagi. Samtökin hafa tekið við óskomðum afnotum húsnæðisins í Laugaborg við Leirulæk. Samkomulag er um að Reykjavíkurborg taki við rekstri og uppbyggingu leik- fangasafns dagmæðra. Leik- fangasafnið mun verða opið öllum starfandi dagmæðram með gilt leyfi til afnota. Stjóm Samtaka dagmæðra fagnar samkomulaginu enda hafa samtökin staðið í samninga- umleitunum við Reykjavíkur- borg síðan í sumar um að borg- in taki við leikfangasafninu. Stjóm Samtaka dagmæðra treystir því að þessi lausn veiti samtökunum frið til þess að vinna eftirleiðis að hagsmun- um féjagsmanna, 6inna.“ SÍMI: 19000 Vegna gífurlegrar aðsóknar sýnum við Píanó í A-sal í nokkra daga PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátíöarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★★★★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvik- mynd, falleg, heiliandi og frumleg." ★ ★ ★ Ví H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Pfanó er mögnuð mynd.“ ★ ★★★ B.J. Alþýðublaðið. Aöalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. HIN HELGU VÉ „Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar er lítill gimsteinn aö mati Víkverja. Myndin er ákaflega vel gerð. Krakkamir tveir í myndinni eru í einu orði sagt stórkostleg. Það er nánast óskiljanlegt í augum leik- manna hvemig hægt er að ná slíkum leik út út bömum. Hrafn Gunnlaugsson sýnir á sér algerlega nýjar hliðar með þessari mynd. Víkveiji hikar ekki við að fullyrða, að þetta sé hans besta mynd til þcssa ef ekki besta íslenska kvikmynd, sem gerð hefur verið seinni árin. Það er full ástasóa til að hvetja fólk til að sjá þessa nýju kvikmynd. Hún er allt annarrar geróar en íslenskar kvikmyndir hafa verið.“ __________________ Morgunblaðiö, Víkverji, 2. nóv. *93. „Sagan er einföld, skemmtileg og góður húmor í henni. Tæknilega séð er myndin mjög vel unnin. Þaó mæóir að sjálfsögðu mest á Steinþóri Matthíassyni í hlutverki Gests og þessi 10 ára nýgræöingur fer geysivel með hlutverkið, sem er mjög krefjandi fyrir svo ungan leikara. Tinna Finnbogadóttir leikur Kollu hreint frábærlega og er greinilega mikið efni Tíminn, ÖM, 2. nóv. ’93. „Myndin er margt í senn, hrífandi, spennandi, erótísk og jafnvel fyndin.“ B.Þ. Alþýðublaðið, 27. okt. ’93 „Laðar fram frábæran leik hjá hinum unga Steinþóri í aóalhlutverkinu sem er bæði stórt og krefjandi. Blandar hugvitssamlega saman sagnahefóinni, þjóðtrúnni og tölvuleikjum samtímans en tilfmningamálin eru vitaskuld efst á baugi“ S.V. Morgunblaðiö, 30. okt. ’93 „„Hin helgu vé“ brýlur nýjan jarðveg í ferli Hrafns Gunnlaugssonar í íslenskri kvikmyndagerð. Hún er mjög djörf í að sýna viðhorf tveggja krakka til kynlífs fullorðna fólksins, en hún er aldrei gróf. Tilfinningar Gests til Helgu eru flóknar, en atburöarásin er einföld og söguþráður skýr “ M.R. Pressan, 28. okt. *93 „Falleg, hrifandi mynd með talsverðri spennu.“ E.P. Morgunblaðið, 30. okt. ’932 Ath.: Ódýrara f. 12 ára og yngri. Sýfld kl. 5, 7, 9 Og 1 1. ÁREITNI Sýnd kl. 5 og 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Ripoux Contre Ripaux Meiriháttar frönsk sakamálamynd með gamansömu ívafi. Aðalhl. Phiiippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. REDROCKWEST Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STJORNIN opnar húsið "unplugged" TREGASVEITIN RIO TRIO BOHEM KVÖLD Sameining rædd á fjár- málafundi RÁÐSTEFNA Sambands ís- lenskra sveitarfélaga um fjármál sveitarfélaga verð- ur haldin á Hótel Sögu í Reykjavík í dag og á föstu- dag. Auk hefðbundins efnis um fjármál sveitarfélaga verður nú fjallað um flutning gmnn- skólans og annarra verkefna til sveitarfélaganna svo og tekjustofna og um atkvæða- greiðsiuna um sameiningu svejtarfélaga 20. nóvember. Á síðari deginum verður kynnt hugmyndin um reynslu- sveitarfélög og pallborðsum- ræður verða um fjármál og samskipti ríkis og sveitarfé- laga. Meðal þátttakenda í þeim vera ráðherrarnir Friðrik Sophusson fjármálaráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir fé- ; l agsmálaráðherra. ■ FÉLAGSMENN Canadiana-frímerkjasam- takanna kusu nýlendumerki með Leifi Eiríkssyni besta frímerkið sem tengdist Kanada. Frímerkið er hluti af smáörk sem var gefin út í fyrra í samvinnu íslensku og færeysku póststjórnarinn- ar í tilefni af því að 500 ár voru liðin frá því að Kólum- bus fann Ameríku. Fyrr á þessu ári voru þau frímerki ásamt tveimur öðrum ís- Ienskum merkjum valin fal- legustu frímerki heims af frönskum frímerkjasöfnur- um. Öll þessi merki eru teikn-v- uð af Presti Magnússyni grafíklistamanni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.