Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1993 ÚTVARPSJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.30 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.50 ►Táknmálsfréttir 1800 RAffUAFFUI PBernskubrek DllllllHCrRI Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (4:13) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar Simpönsum svipar til okkar (Survival - Chimps: So Like Us) Bresk fræðslumynd þar sem fyglst er með þessum nánustu ættingjum mannanna í dýraríkinu í Gombe-þjóðgarðinum í Rúanda. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Helga Jónsdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►íslenski popplistinn: Topp XX Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 söluhæstu geisladiska á Islandi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. OO 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (162:168) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Sókn í stöðutákn (Keeping Up Appearances III) Ný syrpa úr bresk- um gamanmyndaflokki um raunir hinnar hásnobbuðu Hyacinthu Buc- ket. Leikkonan Patricia Routledge var valin besta gamanleikkona Breta á síðastliðnu ári fyrir túlkun sína á Hyacinthu. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. (2:7) OO 21.15 ►Smálönd bernsku minnar (Astrid Lindgrens Smáland) í þessari sænsku heimildarmynd riflar rithöfundurinn Astrid Lindgren upp bernsku sína í Smálöndum í Suðaustur-Svíþjóð. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.50 ►Lögverðir (Picket Fences) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur um lögreglustjóra í smábæ, fjölskyWu hans og vini. Aðalhlutverk: Tom Skerritt og Kathy Baker. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (6:12) 22.45 |flf|lfyyyn ►Fl6ttalí{ (Runn- nllnlflTRU ing on Empty) Bandarísk bíómynd frá 1988 um rót- tæk hjón sem hafa verið á flótta undan alríkislögregiunni í 17 ár. Synir þeirra tveir eru með þeim á flóttanum og felulifið er farið að þvinga þá meira en góðu hófi gegn- ir. Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðal- hlutverk: Christine Lahti, Judd Hirsch og River Phoenix en hann lést fyrir nokkrum dögum. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Maltin gefur myndinni ★★★•/2 0.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Astralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ►Sesam opnist þú Sjöundi þáttur endurtekinn. 18 00 RARNAFFMI PÚrvalsdeHdln DHHRHCrni (Extreme Limite) Franskur myndaflokkur. (12:26) 18.25 ►Aftur til framtíðar (Back to the Future) Teiknimyndaflokkur. 18 50 IhDfÍTTID ►NBA tiiþrif I* l»U I IIII Skyggnst bak við tjöldin. 19.19 ►19:19 Fréttir 0g veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttar í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.40 IÞROTTIR ► Evrópukeppni bolta Bein útsending frá Laugardajs- höllinni þar sem fram fer leikur ís- lendinga við Búlgari. 22.05 ►Terry og Julian Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. (6:6) 22.40 VVllf MYMniD ►Svipmyndir HVinm I nuili úr klasanum (Scenes From a Mall) í dag eiga Nick og Deborah Fifer 16 ára brúð- kaupsafmæli. Hún er sálfræðingur 0g hann er lögfræðingur. Þau eru stödd í verslunarklasa þegar þau fara að játa ýmsar syndir hvort fyrir öðru. Aðalhlutverk: Woody Allen og Better Midier. Leikstjóri: Paul Mazurski. 1991. Maltin gefur ★★ 0.10 ►Rándýrið (Predator) í frumskóg- um Suður-Ameríku leynist rándýr, komið til að fullkomna íþrótt sína, veiðar. Flokkur hermanna í banda- ríska hemum, er á leið um þessa fmmskóga í leynilegri hættuför. Að- alhlutverk: Amold Schwarzenegger og Carl Weathers. Leikstjóri: John McTiernan. 1987. Stranglega bönn- uð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.55 ►Eymd og ógæfa (Seeds of Tra- gedy) Innfæddir í Suður-Ameríku hafa óhugnanlegan starfa með hönd- um. Þeir rækta kókalauf sem stöppuð era í kókakvoðu (coca paste). í þess- ari kvikmynd er ljósi brugðið á þenn- an óhugnanlega feril og fylgst með fólki sem starfar beggja megin, í smyglinu og svo lögreglunni sem berst á móti því. Aðalhlutverk: Jeff Kaake, Norbert Weisser og Michael Fernandes. Leikstjóri: Martin Dono- van. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 ►Miðnæturklúbburinn (Heart of Midnight) Þegar frændi Carol erfir hana að næturklúbbi ákveður hún að flytur á staðinn. Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Frank Stallone og Peter Coyote. Leikstjóri: Matthew Chapman. 1988. Stranglega bönn- uð börnum. Maltin gefur ★!/2 5.15 ►TNT 81 The Cartoon Network - Kynningarútsending. Látinn - Eldri sonurinn er leikinn af River Phoenix, en hann lést fyrir skömmu, aðeins 23 ára að aldri. Fjölskylda á flótta frá lögreglu í 17 ár Þegar eldri sonurinn, sem er efnilegur píanóleikari, fær inni í virtum tónlistarhá- skóla neyðist fjölskyldan að ákveða hvað gera skuli SJÓNVARPIÐ KL. 22.10 í banda- rísku bíómyndinni Fióttalífi eða „Running on Empty“, sem gerð var árið 1988, segir frá fjölskyldu sem hefur verið á flótta undan alríkislög- reglunni í 17 ár. Róttækt par sprengdi eiturefnageymslu á námsá- rum sínum og særðu illa húsvörð sem þau vissu ekki að væri á staðn- um. Síðan hefur parið verið í felum fyrir yfirvöldum ásamt sonum sínum tveimur. Fólkið hefur hvergi náð að festa rætur vegna stöðugs ótta um að upp um það komist. Fjölskyldan rífur sig upp með reglulegu millibili og hreiðrar um sig í nýjum bæ und- ir nýju nafni og synirnir eiga erfitt með að sætta sig við hlutskiptið. Sá eldri þeirra er efnilegur píanóleikari og þegar hann fær inngöngu í Jull- iard-tónlistarskólann neyðist fjöl- skyldan til að ákveða hvað gera skuli. í aðalhlutverkum eru River Phoenix sem lést fyrir skömmu, Christine Lahti, Judd Hirsch og Martha Plimpton. Seinni landsleikur íslands og Búlgaríu Leikurinn er liður í Evrópukeppni landsliða I handknattleik og er í beinni útsendingu STÖÐ 2 KL. 20.40 Siðari leik ís- lendinga og Búlgara í Evrópukeppni landsiiða í handknattleik verður sjónvarpað beint í kvöld. Þótt íslend- ingar hafi unnið sætan sigur á hinu feikisterka liði Króata þá verða þeir hreinlega að sigra Búlgarana til að tryggja sér eitt af efstu sætunum í riðlinum. Enn eru eftir báðir leikirn- ir við lið Hvíta-Rússland, útileikur gegn Króötum og heimaleikur gegn Finnum. Það er mikilvægt að sem flestir mæti í Höllina til að hvetja strákana en þeir sem eiga ekki heim- angengt geta fylgst með leiknum á Stöð 2 eða hlustað á Bylgjuna. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp. SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Murd- erer’s Row, 1966, Dean Martin 12.00 The Ambushers, 1968, Dean Martin 14.00 Hostile Guns W 1967, George Montgomery 16.00 Namu, The Killer Whale F 1966 18.00 Till There Was You, 1991, Mark Harmon, Jeroen Krabbe 21.40 U.S. Top Ten 20.00 Once Upon A Crime, 1992, Richard Lewis, Sean Young 22.00 Marked For Death T 1990 23.35 My Name Called Bruce, Bruce Lee 1.00 Cap- tive, 1991, Joanna Kems, Barry Bostwick, John Stamos 2.30 Leather Jackets T 1990, DB Sweeney, Bridget Fonda, Cary Elwes 4.0Ö Savage Har- vest T 1981 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game, leikjaþáttur 10.00 Card Sharks 10.30 Concentration 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 Paradise Beach13.00 Bamaby Jones 14.00 Wheels 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 World Wrestling Federation Mania 21.00 Cops 21.30 Code 3 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Unto- uchables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolflmi 8.00 Golf: Heimsbikar- keppnin í Flórida 9.00 Hestaíþróttir: Heimsbikarinn í sýningarstökki 10.00 Eurofun 10.30 Tennis: Litið á opnu ATP mótin í París og Brasilíu 11.00 Biljard: Heimsmeistarakeppnin 12.00 Fótbolti: Undanúrsiit heimsbikar- keppninnar 1994 1 3.00 ísknattleikur 14.00 Tennis, bein útsending: ATP mótið í Antwerpen 17.30 Honda Int- emational akstursíþróttafréttir 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Ameríski fót- boltinn 19.30 Tennis, bein útsending: ATP mótið í Antwerpen 22.30 Goif: Heimsbikarinn í Flórida 0.30 Euro- sport fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Frétlir. Morgunþóttur Rósor l. Hnnna G. Sigurðard. og Trausti Þór Sverr- iss. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimspeki. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.20 Að utan. 8.30 Úr menningorlífinu: Tiðindi. 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þé tíð.“ Þóttur Hermonns Ragnors Stefónssonar. 9.45 Segéu mér sögu, „Gvendur Jóns og ég" eftir Hendrik Ottósson. Boldvin Holldórsson les (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Bjðrnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélagið i nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggss. og Sigríður Arnord. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit ó hódegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptamól. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Hvoð nú, litli moður ?" eftir Hons Follado 10. og síðasti þóttur. Þýðing og leik- gerð: Bergljót Kristjónsdótlir. 13:20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssognn, „Spor" eftir Louise Erdrich i þýðingu Sigurlinu Daviðsdóttur og Rognors Ingo Aðolsteinssonar. Þýðend- ur lesa (23). 14.30 lengro en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumar ó mörkum raunveruleiko og ímyndunor. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.j 15.00 Fréttir. 15:03 Föstudagsflétta Svonhildur Jokobs- dóttir fær gest í létt spjoll með Ijúfum tónum, oð þessu sinni Sigurð Holl mot- reiðslumeistoro. 16.00 Fréttir. 16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjðn: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðar- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Lano Kol- brún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjéðarþel: íslenskor þjóðsögur og ævintýri. Úr segulbandosofni Árnostofn- unor Umsjón: Áslaug Pétursdóttir. 18.30 Kviko. Tíðindi úr menningorlífinu. Gognrýni endurtekin úr Morgúnþaetti. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Morgfætlon. Fróðleikur, tónlist, get- raunir og viðtöl. Umsjón: Iris Wigelund Pétursdóttir og Leifur ðrn Gunnorsson. 20.00 íslenskir tónlistarmenn. Tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. - Islensk rapsódío. Hðfundur leikur ó pionó. - Irió í a-moll. Rut Ingólfsdóttir leikur ó fiðlu, Póll Gröndol ó selló og Guðrún Kristinsdóttir ó pianó. - Rómonsa. Gúðný Guðmundsdóttir leikur ó fiðlu og Snorri Sigfús Birgisson ó pianó. 20.30 Gömlu íshúsin, 2. þóttur of 8. Gerð gömlu íshúsonno ó Islandi. Umsjón: Haukur Sigurðsson. Lesori: Guðfinno Rognorsdóttir. 21.00 Soumastofugleði. Umsjón og dons- stjórn: Hermonn Rognar Stefónsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.23 Heimspeki. (Áður ó dogskró i Morg- unþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. Birgítte Grimstod og Iselin syngja þjóðlög. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosor Jónos- sonar. (Einnig fluttur í næturútvorpi oð- foronótt n.k. miðvikudogs.) 24.00 Fréttir. 0.10 I tónstigonum. Umsjón: Lono Kol- brún Eddudóttir. Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Houksson. Jón Björgvinsson tolor fró Sviss. Veðurspó kl. 7.30 . 9.03 Aftur og oftur. Morgrét Blöndol og Gyða Dröfn. Veð- urspó kl. 10.45. 12.45 Hvítir mófor. Gest- ur Einar Jónosson. 14.03 Snorrgloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægumólaútvorp. Veð- urspó kl. 16.30. 18.03 hjóðorsólin. Sigurð- ur G. Tómosson og Kristjón Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Kliptur. Jón Atli Jénosson. 20.30 Nýjasto nýtt. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Kveldúlfur. Sigvoldi Kaldolóns. 0.10 Nætur- vokt Rósor 2. Sigvoldi Koldalóns. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Nælurvokt Rósor 2 held- ur ófram. 2.00 Næturútvarp. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt í vöngum. Endurtekinn þóttur Gests Einars Jónssonor. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Neil Young. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Djossþóttur. Jén Múli Árnoson. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurland. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjorða. 18.35-19.00 ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Ágúst Stefónsson. 9.00 Eldhússmellur. Kotrín Snæhólm Boldursdðttir. 12.00 íslensk óskalög. Jóhannes Kristjóns- son. 13.00 Póll Óskor Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónoton Motrfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlist. 22.00 Hermundur. 2.00 Tónlistordeildin til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30, 18.00 BYIGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgejr Ástvoldsson og Eiríkur Hjólmarsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og annor ó elliheim- ili. 10.35 Ágúst Héðinsson, frh. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 23.00 Halldór Backmon. 3.00 Næturvokt. Frétlir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19.19. Iþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Þórður Þórðarson. Tónlistorgetraun. 19.30 Fréttir. 20.00 Atli Geir og Kristjón Geir. 22.30 Hjolti Árnoson. Siminn í hljóðstofu 94-5211. 2.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvor Jónsson og Hnlldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréftir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 Lóra Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþóttur. 00.00 Næturvoktin. 4.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Horaldur Gisloson. 8.10 Umferðorfréttir fró Umferðorróðí. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur i viðtoli. 9.50 Spurning dogsins. 12.00 Rognor Mór. 14.00 Nýtt log frumflult. 14.30 Frétt- irn úr poppheiminum. 15.00 Árni Mognús- son. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöll- un. 15.25 Dogbékorbrot. 15.30 Fyrsto við- tol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinor Viktorsson. 17.10 Umferðarróð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Við- tol. 18.20 Islenskir tónor. 19.00 Tónlist fró órunum 1977-1985. 22.00 Haroldur Gislason. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt- afréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir fró Bylgjunní/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson i góðri sveiflu. 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir ðrn Tryggvoson. 16.00 Maggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Björn Morkús. 3.00 Okynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Morinó Flóvent. 9.00 Morgunþóttur með Signý Guðbjortsdóttir. 10.00 Barno- þóttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissogon. 16.00 Lifið og tilveran. 19.00 Islenskir tónor. 20.00 Benný Honnesdóttir. 21.00 Boldvin J. Bold- vinsson. 24.00 Dogskrórlok. Fréttir kl. 7,8,9, 12, 17 og 19.30. Bsnastundir kl. 9.30, 14.00 og TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengl Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.