Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1993 %2 KORFUKNATTLEIKUR Tveir úr Skallagrími í bann ■ KRISTINN Óskarsson frá Keflavík var annar dómari leiks KR og IA. Hann er vanur að mæta tímanlega á leiki sem hann dæmir en í gærkvöldi brá svo við að hann mætti of seint. ■ KRISTINN lenti í árekstri í Kópavogi og þrátt fyrir að engar skemmdir væri að sjá á bílunum varð að kalla til lögreglu og það varð til þess að hann kom of seint. ■ HARALDUR Leifsson lék ekki með Skagamönnum í leiknum gegn KR. Hann var á Sauðárkróki og kom of ætlaði að koma akandi þaðan en tafðist á leiðinni. eir leikmenn í úrvalsdeildarl- iði Skallagríms voru á þriðju- daginn úrskurðaðir í eins leiks bann. Þetta eru þeir Sigurður El- var Þórólfsson og Ari Gunnarsson og fengu þeir báðir eins ieiks bann og verða ekki með gegn Tindastóli á sunnudaginn, þar sem bannið tekur gildi á hádegi í dag. Valsarinn Guðmundur Guð- jónsson fékk tveggja leikja bann fyrir leik í unglingaflokki og getur því leikið áfram með meistara- flokki. Hinn gríski þjálfari Hattar, Nicia Paschalis, fékk eins leiks bann en hann getur samt stjómað liði sínu í leik gegn UBK á laugar- daginn þar sem um frestaðan leik er að ræða. Krístinn með 40 stig gegn Tindastóli KNATTSPYRNA Arsenalgegn Aston Villa Bikar- og deildarbikarmeistarar Arsenal leika gegn Aston Villa á Highbury í 16-liða úrslitum deildar- bikarkeppninna. Arsenal hefur leikið 25 bikarleiki í röð án þess að tapa. Aðrir leikir eru: Everton - Man. Utd., Liverpool - Wimbledon, Nott. Forest - Man. City, Peterborough - Portsmouth, QPR - Sheff. Wed., Tottneham - Blackburn og Tranmere - Oldham KRISTINN Friðriksson átti stórleik með liði sfnu ÍBK gegn Tinda- stól frá Sauðárkróki í Keflavík í gærkvöldi og var sá leikmaður framar öðrum sem lagði grunninn að sigri Keflvíkinga. Kristinn setti 40 stig í leiknum, þar af voru 8 3ja stiga körf ur og skoraði hann 6 3ja stiga körfur úr 6 skotum í upphafi leiksins. Leiknum lauk með nokkuð öruggum sigri heimamanna, 101:87, en í hálf- leik var staðan jöfn 45:45. Ekki var um neinn stórleik að ræða hjá liðunum, fyrri hálf- leikur var jafn og kom mótspyrna norðanmanna á Bjöm óvart því þeir tefla Blöndal fram ungur og skrifarfrá óreyndu liði. Páll Keflavík Kolbeinsson lék ekki með UMFT að þessu sinni vegna NondFnost FRÁ GISLAVED vetrardekklð! * Niðurstaða úr yfirgripsmestu prófun á vetrardekkjum sem gerð hefur verið (NIVIS WINTERTEST 92, Fmnland). STÆRDIR: VERÐ m/vsk 185/70 R14 6.265,- 195/70 R14 6.855,- 175/65 R14 5.800,- 185/65 R14 6.295,- 145 R12 3.965,- 155 R12 4.305,- 155 R13 4.595,- 165 R13 4.980,- 155/70 R13 4.275,- 165/70 R13 4.850,- 175/70 R13 5.170,- 195/70 R15 8.180,- 185/65 R15 6.735,- 195/65 R15 7.475,- 185 R14 6.920,- 175/70 R14 5.390,- 185 R14/8pr 8.705,- 195 R14/8pr 9.095,- (Verö án nagla) smmms SMIÐJUVEGI 32-34 • SÍMI 43988 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! meiðsla og Keflvíkingar tefldu fram Ólafi Gottskálkssyni fyrrum mark- verði KR í knattspyrnu sem nú hefur gengið í liðs við sína gömlu félaga í ÍBK. Eftir jafnan fyrir hálf- leik komu heimamenn mun ákveðn- ari til leiks í þeim síðari og náðu þá að slá norðanmenn út af laginu. „Keflvíkingar eru sterkir og þeir eru með betur þjálfað lið en við. Eigi að síður náðum við að halda í við þá þar til í síðari hálfleik. Ég var búinn að vara mína menn við hraðaupphlaupunum hjá þeim en það voru einmitt þau sem gerðu útslagið. En ég get samt verið ánægður við erum með ungt og óreynt lið sem á eftir að gera góða hluti,“ sagði Peter Jetic, þjálfari Tindastóls. 35 stiga sigur KR-ingar gjörsigruðu Skaga- menn í úrvalsdeildinni í gær- kvöldi. 118:83 urðu lokatölur leiks- ins en í leikhléi mun- Skúli Unnar aði 33 enda Sveinsson réðu heimamenn al- skrifar gjörlega gangi mála þá. Skagamenn tóku sig á í síðari hálfleik á sama tíma og Vesturbæingar gerðust full kærulausir. Allir KR-ingar léku vel, Grissom þó manna best, var mjög sterkur í Theódór Þórðarson skrifar vörninni og hitti vel. Nikolic var einnig mjög sprækur og þeir tveir unnu vel saman í vöm. Lárus var lengi í gang í sókninni en lék mjög góða vörn. Benedikt, Ósvald og Hermann léku einnig ágætlega. Hjá ÍA var Price allt í öllu og gerði rúmlega helming stiga liðsins. Spennuleikur í Borgarnesi ikil spenna var í Borgamesi, þar sem heimamenn máttu þola tap, 83:85, fyrir Njarðvíking- um. 30 mín. töf varð á að leikurinn gæti hafist, þar sem dóm* ararnir komu of seint vegna ófærð- ar. Þá kom upp deilur um skráningu stiga og er talið að einu stigi hafi verið bætt á Njarðvíkinga við ritara- borðið. Leikurinn var jafm' fyrri hálfleik, en Njarðvíkingar náðu góðum tök- um á honum í upphafi seinni hálf- leiksins og náðu tíu stiga forskoti, 57:67. Skallagrímsmenn gáfust ekki upp — náðu að jafna og kom- ast yfir 72:71, en þá urðu þeir fyr- ir áfalli er Ermolinski, sem háfði leikið vel í vörn og sókn, fór af leikvelli með fimm villur — og mun- aði um minna. Það var ekki góð afmælisgjög sem hann fékk, því að Ermolinski var 34 ára. Mikill darraðadans var stiginn undir lok leiksins og var spennan mikil. Þeg- ar 56 sek. voru til leiksloka skoruðu Njarðvíkingar síðustu körfu leiks- ins, en eftir það gerðu heimamenn harða hríð að körfu Njarðvíkinga, en þeir náðu ekki að tryggja sér sigur — sátu eftir með sárt ennið. VETRAROLYMPIULEIKARNIR Dýr opnunarhátíð í Lillehammer Erlingur Jóhannsson skrifar Mestur undirbúningur fyrir vetrarólympíuleikana í Lille- hammer í febrúar á næsta ári er að komast á lokastig. Um síðustu helgi fór fram heilmikill æfing á opnunar- og lokaathöfnum leik- ana en áætlað er að um 2.500 manns taki þátt í þessum athöfnum. Þátttaka barna er stór hluti í báð- um þessum athöfnum og meðal ann- ars á um 400 manna barnakór í Lille- hammer og nágrenni að mynda ólympíuhringina í mismunandi litum undir opnunarathöfninni. Hápunktur opnunarathafnarinnar verður engu að síður þegar norskur skíðastök- kvari stekkur fram af öðrum stökk- pallinum með ólympíueldinn í ann- arri hendi en opnunarathöfnin á að fara fram á skíðastökksvæði leik- anna. Kostnaður við þessar tvær athafn- ir leikanna er geysilega mikill og þetta hefur verið gagnrýnt í fjölmiðl- um að undanfömu og ekki að ástæðulausu því áætlaður kostnaður hingað til nemur um 990 milljónum ísl. kr. og þar af er kostnaður við búninga um 90 milljónir. Nýir veRingastaðir Fjöldinn allur af fyrirtækjum og verslunum í Lillehammer hefur á undanförnum vikum sótt um leyfi til að opna bjórkrá eða reka veitinga- þjónustu á meðan Ólympíuleikarnir fara fram. Þetta eru meðal annars húsgagnaverslanir, garðyrkjufyrir- tæki, byggingarvöruverslanir og fjöldinn allur af fyrirtækjum sem telja sig hafa litlar beinar tekjur af leikunum, en flest þessari fyrirtæki ætla að loka verslunum sínum á meðan leikarnir standa yfir. Því er upplagt að skella sér i annan rekstur á meðan. Borgaryfirvöld í Lilleham- mer hafa brugðist vel við þessum óskum og nú hafa um 40-50 aðilar fengið leyfi fyrir rekstri á meðan leikarnir fara fram. í dag eru um 5 skemmtistaðir og bjórkrár í Lille- hammer og má búast við að fjöldi þeirra verði vel yfir 50 á meðan leik- arnir fara fram. MOT Partille Cup Tveir af framkvæmdastjórum handknatt- leiksmótsins Partille Cup, sem haldið er ár hvert í Gautaborg fyrir unglingalið, eru komnir til landsins á vegum Ferðaskrifstof- unnar Úrvals-Útsýn. Það eru þeir Stefan Albrechtson og Hans Strid, en þeir segja frá mótinu og svara fyrirspurnum í húsa- kynnum ferðaskrifstofunnar, að Lágmúla 4, á morgun, laugardag kl. 14. ÚRSLIT KR-ÍA 118:83 fþróttahúsið Seltjarnarnesi, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtud. 11. nóv. 1993. Gangur leiksins: 0:2, 13:8, 26:12, 29:18, 57:26, 66:33, 82:41, 92:62, 100:70, 118:83. Stig KR: Mirko Nikolic 26, Davíð Grissom 23, Lárus Ámason 18, Hermann Hauksson 17, Benedikt Sigurðsson 10, Ósvald Knuds- en 7, Guðni Guðnason 7, Tómas Hermanns- son 6, Ólafur Ormsson 4. Stig ÍA: Dwayne Price 45, ívar Ásgrímsson 14, Eggert Garðarsson 10, Einar Einarsson 7, Dagur Þórisson 4, Jón Þór Þórðarson 3. Dómarar: Jón Bender og Kristinn Óskars- son. Léttur leikur hjá þeim eins og KR. Áhorfendur: Um 200. I'BK-UMFT 101:87 fþróttahúsið í Keflavík: Gangur leiksins: 3:0, 3:5, 20:12, 30:24, 39:39, 45:45, 55:52, 72:62, 88:79, 94:84, 101:87. Stig ÍBK: Kristinn Friðriksson 40, Sigurður Ingimudnarson 16, Jonathanningsson 11, bert Óskarsson 15, Guðjón Skúlason 8, Jón Kr. Gíslason 7, Birgir Guðfmnsson 2, Brynj- ar Harðarson 2, Olafur Gottskálksson 2. Stig UMFT: Lárus Pálsson 27, Robert Buntic 22, Ingvar Ormarsson 16, Ómar Sigmarsson 12, Hinrik Gunnarsson 10. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Krist- inn Albertsson. Áhorfendur: Um 200. Skallagr. - UMFN 83:85 íþróttahúsið Borgamesi: Gangur leiksins: 2:4, 7:6, 14:14, 26:23, 30:29, 32:37, 42:50. 42:52, 44:58, 49:60, 57:67, 71:71, 81:81, 83:83, 83:85. Stig Skallagríms: Birgir Mikaelsson 28, Alexander Ermolinski 18, Sigurður Elvar Þórólfsson 17, Henning Hennningsson 11, Gunnar Þorsteinsson 4, Ari Gunnarsson 3, Þórður Helgason 2. Stig UMFN: Rondey Robinson 29, Valur Ingimundarson 18, Teitur Örlygsson 17, fsak Tómasson 8, Jóhannes Kristbjömsson 7, Friðrik Ragnarsson 6. Áhorfendur: 426. Dómarar: Leifur Garðarsson og Árni Freyr Sigurlaugsson. Bikarkeppni kvenna Breiðablik - Léttir............89:70 NBA-deildin: Washington - New York........ 84: 92 Patrick Ewing skoraði 28 stig fyrir New York og tók 14 fráköst. John Starks skor- aði 27 stig. Kenny Walker, fyrrum leikmað- ur New York, skoraði 18 stig fyrir heima- menn. Philadelphia - Boston.......... 89: 91 Sherman Douglas var hetja Boston, en hann jafnaði 87:87 þegar 87 sek. vora eft- ir og var maðurinn á bak við sigur liðsins. Milwaukee - Chicago............ 90: 91 Króatinn Toni Kukoc tryggði Chicago Bulls sigurinn með þriggja stiga körfu þeg- ar aðeins 1.9 sek. var til leiksloka. Kukoc skoraði 18 stig. Phoenix - San Antonio..........101: 93 Charles Barkley skoraði 35 stig fyrir heimamenn og tók 20 fráköst. David Robin- son skoraði 32 stig fyrir San Antonio. Utah-Atlanta................... 91: 88 Karl Malone skoraði 26 stig fyrir heima- menn. Þar af fimm stig á tveimur síðustu mín. leiksins. Hann tók 20 fráköst í leiknum. Sacramento - LA Lakers.........112:101 Lionel Simmons skoraði 33 stig fyrir heimamenn. James Worthy skoraði 20 stig fyrir Lakers og Vlade Divac 18. Knattspyrna Undankeppni HM Leikir í fyrra kvöld. 1. riðiil Lissabon, Portúgal: Portúgal — Eistland..................3:0 Paulo Futre (2.) Oceano Craz ( 37. - vsp.) Rui Aguas (86.). 110.000. Staðan ftalía.................9 6 2 1 21:7 14 Portúgal...............9 6 2 1 18:4 14 Sviss..................9 5 3 1 19:6 13 Skotland...............9 3 3 3 12:13 9 Malta..................9 1 1 7 3:21 3 Eistland...............9 0 1 8 1:23 1 ■Leikir sem eftir era: 17. nóv.: ítalia - Portúgal, Sviss - Eistland, Malta — Skot- land. 2. riðill: Istanbul, Tyrklandi: Tyrkland - Noregur...................2:1 Ertugrul Saglam (5. og 26.) - Lars Bohinen (49.). 15.000. Staðan Noregur 10 7 2 1 25:5 16 Holland 9 5 3 1 26:8 13 England 9 4 3 2 19:8 11 Pólland 9 3 2 4 9:12 8 Tyrkland 10 3 1 6 11:19 7 SanMarino 9 0 1 8 1:39 1 ■ Leikir sem eftir era: 17. nóv.: San Mar- ino - England, Pólland - Holland. 6. riðill Tel Aviv, ísrael: ísrael - Finnland....................1:3 Ronnen Harazi (90.) - Aki Hyrylainen (54. og 85.), Air Hjelm (73.). Vín, Austurríki: Austurríki — Svíþjóð.................1:1 Andreas Herzog (69.) - Hakan Mild (68.). 25.000. Staðan Svíþjóð................10 6 3 1 19:8 15 Frakkland............. 9 6 12 16:8 13 Búlgaría............... 9 5 2 2 17:9 12 Austurríki.............10 3 2 5 15:16 8 Finnland...............10 2 1 7 9:18 5 fsrael.................10 1 3 6 10:27 5 ■ Síðasti leikurinn í riðlinum er viðureign Frakka og Búlgara 17. nóvember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.