Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1993 3% x imi HÆTTULEGT SKOTMARK Hinn eini sanni Van Damm og John Woo, einn besti hasarmyndaleik- stjóri heims, leiða saman hesta sína í magnaðri spennumynd Spenna, kraftur og ótrúleg áhættuatriði allt frá fyrstu mínútu. Sannkölluð DÚNDURMYND. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. I i 1 II i1 I 4 Llr L 1 1 1 1 HINIR OÆSKILEGU ★ ★ ★ GB DV ★ ★★’/j SV MBL. ★ ★ ★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B. i. 16. Frábær grín- ævintýramynd. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ■3Q9QCKDB9 Héðinshúslnu, Seljavegi 2, s. 12233 • AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen Lau. 13/11 kl. 20. Síðustu sýningar. • ÆVINTÝRI TRÍTILS — Barnaleikrit Lau. 13/11 kl. 15, sun. 14/11 kl. 15. Aðgangseyrir 550 kr. Eltt verð fyrir systkini. flUGIKlBLIK • JÚLÍA OG MÁLAFÓLKID Lau. kl. 16., sunnud. kl. 17. Síðasta sýningarhelgi. Uppselt á mán. og þrið. Aðgangseyrir 700 kr. Eitt verð fyrir systkini. Eftirlaunafólk, skólafólk og at- vinnulaust fólk fær sérstakan afslátt á allar sýningar. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla vlrka daga og klukkustund fyrir sýningu. Sími 12233. • Friálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280. „Standandi pína" „Kraftmikil, £jörug og skemmtil." Morgunblaðið. Síðustu sýningar. Sýn. mán. 15. nóv., örfá sæti laus, föstud 19. nóv., sunnud. 21. nóv. og mán. 22. nóv. Miðasala frá kl. 17-19. Símsvari allan sólarhringinn. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. £y| LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen. I' kvöld 12/11 kl. 20.30 - lau. 13/11 kl. 20.30 - sun. 14/11 kl. 20.30. Sýningum lýkur f nóvember. „Það er óhætt að óska atvinnuleikhúsinu á Akureyri til hamingju með þessa afmælissýningu“ - B.G. Mbl. • FERÐIN TIL PANAMA eftir Janosch. 40. sýn. í Hrísey lau. 13/11 kl. 15. Sun. 14/11 kl. 16. Næst síðasta sýningarhelgi. Sala aögangskorta stendur yfir! Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI: 19000 Vegna gífurlegrar aðsóknar sýnum við Píanó í A-sal í nokkra daga PIANO Sigurvegari Cannes-hótíóarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvik- mynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ ★★1/2 H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar11 ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. HIN HELGU VÉ „Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar er lítill gimsteinn að mati Víkverja. Myndin er ákaflega vel gerð. Krakkamir tveir í myndinni eru í einu orði sagt stórkostleg. Það er nánast óskiljanlegt í augum leik- manna hvemig hægt er að ná slíkum leik út út bömum. Hrafn Gunnlaugsson sýnir á sér algerlega nýjar hliðar með þessari mynd. Víkveiji hikar ekki við aó fullyrða, aó þetta sé hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd, sem gerð hefur verið seinni árin: Þaó er full ástæóa til að hvetja fólk til aó sjá þessa nýju kvikmynd. Hún er allt annarrar gerðar en íslenskar kvikmyndir hafa veriö.44 Morgunblaðið, Víkverji, 2. nóv. *93. „Sagan er einfóld, skemmtileg og góður húmor í henni. Tæknilega séð er myndin mjög vel unnin. Það mæðir aó sjálfsögðu mest á Steinþóri Matthíassyni í hlutverki Gests og þessi 10 ára nýgræðingur fer geysivel með hlutvcrkið, sem er mjög kreQandi fyrir svo ungan leikara. Tinna Finnbogadóttir leikur Kollu hreint frábærlega og er grcinilega mikið efni.“ Tíminn, ÖM, 2. nóv. ’93. „Myndin er margt í senn, hrífandi, spennandi, erótísk og jafnvel fyndin.“ B.Þ. Alþýðublaðið, 27. okt. ^93 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÁREITNI Sýnd kl. 5 og 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Ripoux Contre Ripaux Meiriháttar frönsk sakamálamynd meö gamansömu ívafi. Aöalhl. Philippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. REDROCKWEST Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan16 ára. hreyfimynda- "lagiö HASKOLABIOI Rosemary's Baby Var Rosemary (Mia Farrow) naudgaö af villidýri? Gengur hún meb barn djöfulsins? Fyrirmynd allra sálrœnna spennumynda! Sýnd kl.11.1S Roman Polanski M Dægurlagasöng-varinn góðkunni, Ragnar Bjarna- son, sýnir á sér nýjar hliðar í veitingahúsinu Naustinu á föstudags- og laugardags- kvöldum því auk þess að syngja fyrir matargesti leik- ur hann sjálfur undir á píanó. Eftir matinn slær Ragnar síðan á léttari strengi og geta gestir Naustsins tekið lagið með honum eða fengið sér snún- ing á dansgólfinu eftir því hvernig stemmningin ér hverju sinni. ■ EFNT verður til skugg- myndasýningar í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 13. nóvember kl. 14. Pétur Péturs- son spjallar um lífið í Reykjavík fyrr á árum og segir frá nafn- kunnum íbúum og minnisstæðum atburðum. Á meðfylgjandi mynd eru þau hjónin Pétur Guðjohnsen tónlistarmaður og Guðrún Knuds- en kona hans ásamt börnum þeirra. Þau hjónin voru einkar kynsæl og eru afkomendur þeirra fjölmargir búsettir í Reykjavík og hafa sett svip á bæinn. Hafn- argönguhópurinn efndi til sýn- ingar í Ráðhússalnum fyrir hálf- um mánuði. Nú hefur Reykjavík- urborg óskað þess að framhald verði á þessum sýningum og mun svo verða næstu helgar. Eyjólfur Halldórsson forstjóri Ljósmynda- safns Reykjavíkurborgar hefur veitt alla hugsanlega aðstoð við val mynda á sýninguna. ■ SKEMMTUN verður haldin laugardaginn 13. nóvember nk. í nýja Iþróttahúsinu á ísafirði. Skemmtun þessi er haldin á veg- um fjáröflunarnefndar ísa- fjarðarkirkju og rennur allur ágóði til kirkjubyggingar. Skemmtunin hefst kl. 17 og mun ísfirski rithöfundurinn Rúnar Helgi Vignisson lesa upp úr nýút- kominni bók sinni, Strandhöggi. Þá munu írsfírsku tónlistarmenn- irnir Jóhannes Bjarni Guð- mundsson og Hermann Snorra- son flytja nokkur lög. Jóhannes Bjarni mun leika á fiðlu en Hermann á flygil. Einnig mun danspar af Stór-Reykjavíkur- svæðinu sýna samkvæmisdansa. Þetta eru þau Davíð Arnar Ein- arsson og Eygló Karolína, en þau eru margfaldir íslandsmeist- arar í samkvæmisdönsum. Þess má geta að dansararnir, sem eru 15 ára gamlir, hafa æft dans frá barnsaldri _ og eru taldir þeir fremstu á íslandi í sínum aldurs- flokki. Að lokum mun ísfírska óperu- söngkonan Guðrún Jónsdóttir gleðja gestina með söng sínurn við undirleik Beötu Joó. Kvenfé- lagið Hlíf mun verða með kaffi- veitingar í hléi og eru þær inni- faldar í aðgangseyrinum. Þess skal getið að allir ofangreindir skemmtikraftar ætla að gefa vinnu sína til styrktar kirkjubygg- ingunni. M MS félag íslands hefur hafíð sölu jólakorta til styrktar byggingu Dagvistar við Sléttuveg 5 í Reykjavík . í ár eru kortin sjö tals- ins, sex með mismunandi myndum erlendra listamanna, og eitt með mynd af dagvistarhúsinu, MS heimil- inu,sem félagið er að byggja. Jóla, kortin eru seld á skrifstofu MS fé- lagsins Álandi 13, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.