Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐÍi} FÖSTUÐAGUR12. NÓVEMBER 1993 3?; ÁVALLT í FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR EIN VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRSINS K tv> I N KLINK MKO! II o co«nfrý wb©fí? anyöody Hyl>ody Itiff mö Leikstjórinn Ivan Reitman (Twins, Ghostbusters) kemur hér með stórkostlega grínmynd sem sló í gegn vestan hafs i sumar. Það er hinn frábæri Kevin Kline sem hér fer á kostum og má með sanni segja að hann hafi ekki verið betri síðan í „A fish called Wanda“. Aöalhlutverk: Kevin Kline, Sigourney Weaver, Frank Langella og Ben Kingsley. Leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. THE FIRk 6.30 og 9.10. Bönnuð i. 12 ára. TiOCllS O0ÖIS Synd kl. 5,7 og 9 FYRIRTÆKIÐ ★ ★ *ÓT. Rós 2. TENGDA- ÆVINTÝRA- GLÆFRA- SONURINN FERÐIN FÖRIN ■*í jP§| I Sýnd kl. 5,7, og 1 11- Sýnd kl. 4.50. Sýnd kl. 9 og 11. NinillllimmiMimgnnl Tina Whot's love got to do with it ★ * * ’AAI. MBL. ★ * * V'jAI. MBL. Sýnd kl. 9 Bönnuð i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5. GEFÐU MÉR SJENS Sýnd kl. 5, 7og 11. DENNIDÆMALAUSI Bönnuð innan 16 ára. FRUMSÝNIR GAMANMYNDINA UNG í ANNAÐ SINN Það er fríður hópur frábærra leikara, sem fara með aðalhlutverkin í þessari skemmtiiegu gamanmynd, leikarar á borð við Shirely Maclaine, Marcello Mastroianni, Kathy Bates og Jessica Tandy. Shirely Maclaine leikur eina hressa, sem verður yfir sig ástfangin á útfarardegi eiginmanns síns! „Used People“ er án efa besta og ljúfasta gamanmynd sem komið hefur síðan „Steiktir grænir tómatar“! Leikstjóri: Beeban Kidron. STÓRMYNDIN „RISING SUN“ er spennandi og frábærlega vel gerð stórmynd, sem byggð er á hinni umdeildu metsölubók Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Wesley Snipes, Harvey Keitel og Kevin Anderson. Framleiðandi: Peter Kaufman. Framkvæmdastj.: Sean Connery. Handrit: Philip Kaufman, Michael Crichton og Michaei Backes. Leikstjóri: Philip Kaufman. NÚ HAFA 32.000 MANNS SÉÐ ÞESSA FRÁBÆRU SPENNUMYND. HVAÐ MEÐ ÞIG! | Sýnd kl- 6.45, 9 og 11.15 f THX. Bönnuð i. 16 ára. Meirn en þú geturímyndaó þér! Sýnd kl. 4.15, 6.40, 9 og 11.20. Verðlaunamynd sýnd í bíósal MÍR SOVÉSKA verðlauna- myndin Farðu og sjáðu eða „Ídí í smatrí“ verður sýnd sunnudaginn 14. nóvember I bíósal MÍR, Vatnsstig 10. Þetta er tal- in ein besta og áhrifa- mesta mynd sem gerð hefur verið um grimmd- arverk þýsku hersveit- anna í Sovétríkjunum í seinni heimsstyijöldinni. Kvifemyndin gerist í Hvíta-Rússlandi þar sem nasistar komu fram af hvað mestri grimmd í stríðinu, brenndu hundruð íbúa lif- andi og jöfnuðu á sjöunda hundrað þorpa við jörðu. Segir frá einu slíku þorpi, Pérekhodý, í kvikmyndinni. Aðalpersóna er drengurinn Fljora sem finnur riffil úti á víðavangi og gengur til liðs við skæruliða. Verður hann að þola hinar mestu raunir og ótrúlegt harðræði. Leikstjóri er Elím Klimov, en með helstu hlut- verk fara Alexei Kravtsj- enko, Olga Mironova, Lubomiras Laueiavicus, Vladas Bagdonas og Viktor Lorents.____________________ ■ SÚSANNA Svavars- dóttir blaðamaður flytur er- indi í hádegisverðarfundi Félags íslenskra háskóla- kvenna og Kvenstúdenta- félags íslands sem haldinn verður laugardaginn 13. nóv- ember á Gauk á Stöng. Fundurinn hefst kl. 12 og á boðstólum verður eitthvað sem kemur á óvart. Máltíðin Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. kostar 1.200 krónur. Sús- anna ætlar að tala um við- horf til kvenna á vinnumark-T aðnum, viðhorf kvenna til kvenna, hvernig við sjáum sjálfar okkur og aðrar kon- ur. Hún mun eflaust velta upp ýmsum krefjandi spurn- ingum m.a. um fegurðar- og æskudýrkun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.