Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1993
38
16500
í immrnmrn
Eg giftist
axarmorðingja
Charlie hafði alltaf verið
óheppinn með konur. Sherry
var stelsjúk, Jill'var í mafíunni
og Pam lyktaði eins og kjöt-
súpa. Loics fann hann hina
einu réttu. En slátrarinn
Harriet hafði allt til að bera.
Hún var sæt og sexí og
Charlie var tilbúinn að fyrirgefa
henni allt, þar til hann komst
að því að hún var axarmorðingi!
Grínistinn Mike Myers úr Way-
ne’s World er óborganlega
fyndinn í tvöföldu hlutverki
Charlies og föður hans.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
I SKOTLIIMU
CLINT EASTWOOD
IN
THE
LINE of
Sýnd kl. 11. B.i. 16ára.
Tfi
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
ÍK
★
★
★
★
-k
★
★
'k
★
★
★
★
★
★
★
★
★
-k
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
• ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller
3. sýn. í kvöld fös., örfá sæti laus, - 4. sýn. sun. 14. nóv.,
örfá sæti laus, - 5. sýn. fös. 19. nóv., uppselt, - 6. sýn.
lau. 27. nóv., uppselt.
• KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon.
Á morgun, nokkur sæti laus, - lau. 20. nóv., nokkur sæti
laus, - sun. 21. nóv. - fös. 26. nóv., uppselt.
Litla sviðið kl. 20.30:
• ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney.
í kvöld - á morgun, uppseit, - fös. 19. nóv., fáein sæti laus,
- lau. 20. nóv., nokkur sæti laus.
Ath. ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
• FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur.
í kvöld - sun. 14. nóv. - mið. 17. nóv. - fös. 19. nóv.
Ath. ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðar greiðist viku
fyrir sýningu ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00
virka daga.
Greiöslukortaþjónusta
Græna línan 996160 - Leikhúslinan 991015.
J
gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach
Lau. 13/11 uppselt, fös. 19/11 uppselt, sun. 21/11, fim.
25/11, lau. 27/11 uppselt.
• ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner
7. sýn. í kvöld, hvít kort gilda, fáein sæti laus, 8. sýn. sun.
14/11 brún kort gilda, uppselt, fim. 18/11.
Sýningum lýkur 3. desember.
Bent er á að atriði og talsmáti í sýningunni er ekki við
hæfi ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda.
Litla svið kl. 20:
• ELÍN HELENA e. Árna Ibsen
í kvöld uppselt, lau. 13/11 uppselt, flm. 18/11 uppselt, fös.
19/11 uppselt, lau. 20/11 uppselt, fim. 25/11.
Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að
sýning er hafin.
Stóra svið kl. 14:
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren
Sun. 14/11, sun. 21/11, sun. 28/11, sun. 5/12.
Fáar sýningar eftir.
• FRÆÐSL ULEIKHÚSIÐ
GÚMMÍENDUR SYNDA VÍST, 25 mín. leikþáttur um áfengis-
mál til sýninga í skólum, vinnustöðum og hjá félagasamtök-
um. Leikstjóri: Edda Björgvinsdóttir. Leikarar: Arnar Jóns-
son, Margrét Ákadóttir og Ragnheiður Tryggvadóttir.
Pöntunarsími 688000, Ragnheiður.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá
kl. 10-12 alla virka daga.
Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Murtið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf.
ÍSIENSKA
LEIKHÚSIO
TIltNIRllðl, TJItNIRGðTI112, SlMI 610288
„BÝR
ISLENDINGUR
HÉR“
Leikgerð Þórarins Eyfjöró eftir sam-
nefndri bók Garðars Sverrissonar.
15. sýning þriöjud. 16. nóv. kl. 20.
16. sýning laugard. 20. nóv. kl. 20.
17. sýning fimmtud. 25. nóv. kl. 20.
18. sýning fóstud. 26. nóv. kl. 20.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasalan er opin frá
kl. 17-19 alla daga.
Sími 610280, sfmsvari allan
sólarhringinn.
ISLENSKI
DANSFLOKKURINN
s:B79188/11475
GoPPEblfl
í ÍSLENSKU ÓPERUNNI
Vegna fjölda áskorana
aðelns ein
AUKASÝNING:
Sun. 14/11 kl. 17.
Miðasala í (slensku óperunni
daglega milli kl. 16 og 19.
Sími 11475.
Miðapantanir í síma 679188 frá
kl. 9-13 alla virka daga.
HOGLEIKUI 1
Sí
ÓLEIKINN
„ÉGBERAMENNSÁ“
eftir Unni Guttormsdóttur og
Önnu Kristínu Kristjánsdóttur.
Tónlist: Árni Hjartarson.
Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson.
4. sýn. í kvöld, 5. sýn.
lau. 13/11, 6. sýn. sun. 14/11,
7. sýn. mið. 17/11.
Allar sýningar eru kl. 20.30.
Miðasala í síma 12525,
símsvari allan sólarhringinn.
Miðasala opin daglega frá 17.00-
19.00 nema sýningardaga þá er
opið til 20.30.
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ - SÍMI 21971
Draumur á
Jónsmessunótt
eftir Williom Shokespeare.
Sýningar hefjast kl. 20.
í kvöld uppselt, sun. 14/11 upp-
selt, fim. 18/11 uppselt, fös.
19/11 örfá sæti laus, sun. 21/11.
Miðasala í símsvara 21971 allan
sólarhringinn.
INDOKLNA
BESTA
ERLENOA
MYNDIN
1993
★ * ★ * PRESSAN
* * * MBL. ★ ★ * RÁS 2.
Sýnd kl. 9.15. B. i. 14 ára.
Síðustu sýningar.
RAUÐI LAMPim
POLANSKI HÁTÍÐ
9.-18. NÓV.
Rosemary’s
Baby
Sjá auglýsingu
Hreyfimyndafélagsins
AF ÖLLU HJARTA
Frábær mynd með Johnny Depp og Mary Stuart Mast-
erson sem reynir svo sannarlega á hláturtaugarnar.
Hefur þú prófað að rista brauð með straujánri?
Sýnd kl. 5 og 7.
* ★ * *Rás 2.
***’/jDV.
* ★ *1/2Mbl.
* * * Pressan
„Hieinir oc/hfiianSi töfrar"
| NEW ZEAIAND LISTENER
| ,,Ein fyrsta verulega goða
mynd ársins.
Tveir þumlar upp"
HÆTTULEGT SKOTMARK
Hinn eini sanni Van Damme og John Woo, einn besti hasarmynda-
leikstjóri heims, leiða saman hesta sína í magnaðri spennumynd.
Spenna, kraftur og ótrúleg áhættuatriði allt frá fyrstu mínútu.
Sankölluð DÚNDURMYND.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Power can
be murder
to resist.
THE
FIRM
FYRIRTÆKIÐ
Sýnd kl. 5, 9 og 11. B. innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Bönnuð innan 10 ára.
I
STÆRSTA BIOIÐ
I ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
T O M CRUISE
r,,r , J
HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140
■ UTANRÍKISMÁLA-
NEFND Heimdallar, félags
ungra sjálfstæðismanna í
Reykjavík, efnir til nám-
skeiðs um utanríkismál
15.-18. nóvember. Á nám-
skeiðinu veður leitast við að
veita víðtæka fræðslu um
utanríkismál og fjallað um
breytt viðhorf á alþjóðavett-
vangi. Þorsteinn Davíðsson
formaður Heimdallar mun
setja námskeiðið. Námskeið-
ið verður haldið í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, og er opið
öllum áhugamönnum um ut-
anríkismál. Þátttökugjald er
500 kr. í tengslum við nám-
skeiðið verður efnt til ferðar
í varnarstöðina á Keflavíkur-
flugvelli þar sem mannvirki
og tækjabúnaður varnarliðs-
ins'verða skoðuð.