Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú átt auðvelt með að heilla
aðra í dag. Tækifæri til f]ár-
festingar lofar góðu. Kvöld-
ið verður rómantískt.
Naut
(20. apríl - 20. maí) ðS;.
Nú er sérlega hagstætt að
semja við aðra og undirrita
samninga. í kvöld eiga ást-
vinir saman ánægjulegar
stundir.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þér gefst óvænt tækifæri til
tekjuöflunar. Sumir fá að
glíma við spennandi verk-
efni. Þú aflcastar miklu í
dag.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) HSfé
Þú nýtur þess að umgangast
börn í dag og þau kunna
að meta umhyggju þína.
Nýstárleg skemmtun er í
undirbúningi.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú gerir góð innkaup fyrir
heimilið í dag. Nú er sérlega
hagstætt að kaupa eða selja
fasteignir. Kvöldið verður
rólegt.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Aðlaðandi framkoma og
skýr hugsun veita þér vel-
gengni í dag. Ferðalag gæti
verið í vændum og þér ber-
ast góðar fréttir.
V°g ^
(23. sept. - 22. október) íJ'Jé
Þú getur náð góðum samn-
ingum um viðskipti í dag
og þú finnur það sem þig
hefur lengi vantað. Sumum
berst góð gjöf.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú átt auðvelt með að
blanda geði við aðra og
kemur vel fyrir í dag. Þetta
verður góður dagur og þú
kemur miklu í verk.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Nú er tækifæri til að setjast
niður með góða bók eða
skrifa bréf. Einnig þarft þú
að hafa tíma til að sinna
ástvini.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú nýtur stuðnings góðra
vina í dag og þér berst boð
í samkvæmi. Astin er ofar-
lega á baugi og sumir opin-
bera trúlofun.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) Öy*
Þú ert í miklum metum hjá
ráðamönnum og tekur þátt
í mikilvægum umræðum
varðandi starfíð. Kvöldið
verður rómantískt.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Nú er upplagt að undirbúa
helgarferð eða helgar-
skemmtun. Sértu í vafa leit-
aðu þá ráða. Þú hefur úr
mörgu að velja.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
NlEMA AÐ FÓÞ&A PKb)
/tue>ViTAP
TOMMI OG JENNI
þAHhHG lr/HZ S£/U TVW
lög<5* Gó/vt/tesi pynsTA BAfaum,
tfATTA þcrÓFUOhJ.'
EN tlANN HEFUR. EKHJ
Tetao A/AEGA FASTA
SÍ&AN ÞA ...
...þvi ÉG FtNN EK.H-1
LNKILIHN AE> hanpja&juhoa
LJOSKA
þETTA Etea HLUT/K iE/U
HATA OOTT/O AF HLUTVA!,EH
VlP VtTu/U EKta HVA&4 J
HLUTUAi____________ I
FERDINAND
SMAFOLK
60 5TRAIGHT DOU)N THE
FIELR MARCIE, CUT LEFT;
ANP l'LL MIT YOU..
MIT ME UUITH UUMAT 7
i I*
Farðu beint áfram niður völlinn,
Magga, til vinstri, og ég skal hitta
þig - •
Hitta mig með hveiju?
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Árið 1952 varð Bandríkja-
maðurinn Richard Freeman
„lífstiðarmeistari" (Live Master)
aðeins 18 ára gamall. Rúmum
fjörutíu árum síðar er hann enn
á fullu í bandarískum keppn-
isbrids og vann í ágúst sl. Spin-
gold-sveitakeppnina í fyrsta
sinn. Spilafélagi Freemans er
Nick Nickell, sem er ekki mjög
þekktur utan heimalands síns,
en það eru sveitarfélagamir hins
vegar: Hamman, Wolff, Rodwell
og Meckstroth. Sigurvegararnir
mættu sveit Zia Mahmood í úr-
slitaleiknum, en með honum
voru: Rosenberg, Deutsch,
Stansby, Martel, Lew og Ham-
ans. Hér er spil úr síðustu lot-
unni.
Vestur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ D
♦ ÁG1054
♦ Á62
♦ KG105
Austur
Vestur
♦ Á109542
VKD72
♦ D73
*-
♦ 763
♦ 9863
♦ K105
♦ Á72
Suður
♦ KG8
- ¥-
♦ G984
+ D98643
Vestur Norður Austur Suður
1 spaði Dobl 2 spaðar 3 lauf
3 spaðar 4 lauf Pass 5 lauf
Pass Pass Dobl Pass
Pass Pass
Útspil: hjartakóngur.
Meckstroth og Rodwell voru
í NS og komust í 5 lauf. Tígull
út er vissulega banvænn, en
Martel í vestur valdi skiljanlega
hjartakónginn. Rodwell henti
tígli heima í hjartaásinn og spil-
aði spaðadrottningu. Hann gat
síðan kastað tveimur tíglum í
blindum niður í KG spaða og
víxltrompað upp í 11 slagi.
Á hinu borðinu valdi norður
að segja 2 hjörtu við spaðaopnun
vesturs. Og við því sögðu allir
pass. Spilið fór 3 niður og sveit
Freemans vann sér inn 14 IMPa.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Davíð Bronstein, 69 ára, ereinn
frumlegasti skákmaður aldarinnar
og er ennþá til alls vís. í síðasta
mánuði sigraði hann á atskákmóti
í Belgíu ásamt Mikhail Gurevich,
einum helsta aðstoðarmanni
Kasparovs. Bronstein (2.430)
vann Gurevich (2.605) einmitt
stórglæsilega á mótinu og hafði
hvítt og átti leik í þessari stöðu.
Gurevich lék síðast 35. — Rf8-e6
og setti á hvítu drottninguna, en
sá gamli tók ekkert mark á því:
36. h6! - Hg8 (36. - Rxg5, 37.
hxg7 er mát) 37. hxg7+ (Bron-
stein hlýtur að hafa verið í tíma-
hraki. Ánnars hefði hann fórnað
drottningunni strax: 37. Dxg7+!
— Rxg7, 38. hxg7+ — Hxg7,:;39.
Hf8+ - Hg8, 40. Hxg8 mát!) 37.
- Rxg7, 38. Dxg7+!? og
Gurevich gafst upp, því hann er
óveijandi mát, en sljylt er að geta
þess að drottningarfómin var óná-
kvæm. Hvítur átti mát í tveimur
með riddarafórn: 38. Rg6+! —
hxg6, 39. Dh6 mát.