Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1993 27 RADAUGÍ YSINGAR Uppboð Uppboð munú byrja á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 16. nóvember 1993 kl. 11.30 á eftirfarandi eignum: Árnatún 2, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Benjamínsson. Gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands. Ennisbraut 55, Ólafsvík, þingl. eig. Stefán Hjaltason, þrotabú. Gerðar- beiðendur Landsbanki íslands, Ólafsvík, Iðnlánasjóður, Steyþustöðin Bjarg hf., Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, Olíufélagið hf., Löggilding- arstofa ríkisins, Brunabótafélag íslands og Ólafsvíkurkaupstaður. Sýslumaðurinn I Stykkishólmi, 11. nóvember 1993. FUNDIR - Aðalfundur Leigjendasamtakanna verður haldinn í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10, Reykjavík, laugardaginn 13. nóv. kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Húsaleigubætur. Gestur fundarins Guðmundur Vignir Óskars- son, formaður húsnæðishóps BSRB. Leigjendasamtökin. Aðalfundur Aðalfundur Byggingasamvinnufélags ungs fólks (Byggung), Reykjavík, verður haldinn föstudaginn 12. nóvember 1993 kl. 17.00 í Risinu, Hverfisgötu 105, Reykjavík. Dagskrá: a) Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. b) Tillaga um slit á félaginu. c) Önnur mál. Athygli er vakin á því, að fyrir fundinn verður lagður ársreikningur 1990 og reikningsskil janúar 1991 til júní 1992. Stjórnin. Slttú ouglýsingor I.O.O.F. 12 = 17511128’/2 = 9.0. I.O.O.F. 1 =17511128’/2 = Sp. Miðilsfundir Miðillinn Colin Kingschot verður með áruteikningar, miðilsfundi, kristalsheilun og rafsegulheilun til 21. nóvember. Upplýsingar í sima 688704. Silfurkrossinn. Fimirfætur Dansæfing verður í Templara- höllinni við Eiríksgötu í kvöld, 12. nóvember, kl. 22.00. Allir velkomnir. Upplýsingar i síma 54366. NÝ-UNG KFUM & KFUK v/Holtaveg Lofgjörðarsamvera í kvöld kl. 20.30. Vitnisburði hafa Ragn- hildur Gunnarsdóttir og Magnea Sverrisdóttir. Góðu fréttirnar sjá um tónlistina. Samverunni lýkur með altarisgöngu í Áskirkju sem sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son sér um. Þú er líka velkom- in(n) á samverur Ný-ungar. Frá Sáiarrannsókna- félagi íslands „Opið hús“ verður ( húsi félagsins í Garða- stræti 8 í kvöld, föstudagskvöld- ið 12. nóvember, frá kl. 20.00- 22.00. Gestur verður Kristín Þorsteinsdóttir, miðill, sem svar- ar fyrirspurnum. Kaffi á könn- unni. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfaatraati 22. Áakrfftaraimi Ganglara ar 39673. [ kvöld kl. 21 heldur Sigurður Haukur Guðjónsson erindi: „Að hlekkjast við eigin hæl" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu kl. 15.30 í umsjón Elínar Steinþórsdóttur. Bókaþjónustan er opin á f immtu- dögum kl. 16-18. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Garðbæingar 60 ára og eldri Stofnfundur Félags eldri íbúa er í kvöld í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 20.30. Kosin fyrsta stjórn félagsins o.fl. Fjölmennið. Undirbúningsnefndin. W% Hundahreinsun í Garðabæ Hundahreinsun fer fram á dýralæknastofu Bernharðs Laxdals, Lyngási 18, Garðabæ, eftirtalda daga: Laugardaginn 13. nóv. kl. 14.00-18.00. Mánudaginn 15. nóv. kl. 16.00-20.00. Miðvikudaginn 17. nóv. kl. 16.00-20.00. Samkvæmt samþykkt um hundahald í Garðabæ er hundeigendum skylt að færa hunda sína árlega til hreinsunar. Athygli eig- enda óskráðra hunda er vakin á því, að verði hundar þeirra ekki færðir til skráningar og hreinsunar, geta þeir átt von á því að hund- ar þeirra verði fjarlægðir. Hundaeftirlitsmaður. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN I í: I. A (i S S T A R F Prófkjör Sjálfstæðisflokksins i'Kópavogi Opið prófkjör sjálfstæðismanna vegna væntanlegra bæjarstjórnar- kosninga vorið 1994 verður haldið laugardaginn 13. nóvember næstkomandi og hefst kl. 10 árdegis í Hamraborg 1, 3, hæð. Kjörfundi lýkur kl. 22 sama dag. Þátftaka í prófkjörinu er heimil öllum stuðningsmönnum Sjálfstæðis- flokksins, sem eiga munu kosningarétt í Kópavogi á prófkjörsdegi, svo og öllum fullgildum félögum sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi, sem búsettir eru í Kópavogi og náð hafa 16 ára aldri á prófkjörsdegi. Kosning fer þannig fram, að kjósandi merkir við nöfn hvorki fleiri né færri en 8 manna, með því að setja tölustaf fyrir framarr nöfn framþjóðenda á prófkjörsseðlinum og tölusetja þá í þeirri röð, sem óskað er að þeir skipi framþoðslistann. Þeir kjósendur, er verða fjarverandi á kjördegi, geta kosið á skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins í Hamraþorg 1, 3. hæð, [dag, 12. nóvem- ber, kl. 18-19. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Hamraborg 1, 3. hæð. Kjörstjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi. HEIÐAR JÓNSS0N snyrtir, farðarog INGRID HALLDÓRSSON snyrtifrœðingur leiðbeinir um val d laprairie SWITZERLAND í dag 12. nóvember kl. 14 -19 ¥ H Y G E A nyrtivöru ve ru lu n Kringlan Opið sunnudaga kl. 13-18. BÍLARÁTILBOÐSVERÐI: Ladá 1500 station '92, 5 g., ek. 32 þ. V. 490 þús. Tilboösverö: 390 þús. stgr. Honda Prelude '85, 5 g., ek. 125 þ., sóllúga, spoiler. V. 480 þús. Tilboðsverð: 330 þús. stgr. Mazda 323 '87, sjálfsk., ek 81 þ., 3ja dyra. Gott eintak. V. 395 þús. Tilboösverö: 320 þús. stgr. MMC Colt GL '90, 5 g., ek. 69 þ. V. 690 þús. Tilboðsverð: 600 þús. stgr. Toyota Corolla Liftback '88, sjálfsk., ek 98 þ. V. 630 þús. Tilboðsverð: 520 þús. stgr. Mazda GLX 1500 5 g., ek. 129 þ., 5 dyra. Gott eintak. V. 370 þús. Tilboðsverð: 290 þús. stgr. Bílamarkaðurinn Smiðjuvegi 46E v/ReykjanesbrauL_ Kopavogi, sími 571800 Hyundai Pony XL 1.3 Sedan '92, hvítur, 5 g., ek. 37 þ. V. 670 þús. stgr. Toyota Landcruiser turbo diesel '87, 5 g., ek. 129 þ., 38“ dekk, driflæsingar o.fl. Toppeintak. V. 2 millj. Ford 150 Custom EX Cap 4x4 '88, rauð- ur, 5 g., ek. 25 þ. mílur á vél. Tilboð kr. 1490 þús., sk. á ód. Toyota Corolla Lift Back 1.6 XL '92, 5 g., ek. 27 þ., hvítur. V. 1080 þús. MMC Lancer GLXi '91, 5 g., ek. 41 þ., rafm. í rúðum, central læs. V. 950 þús., sk. á ód. MMC Pajero '88, stuttur, bensín, 5 g., ek. 109 þ. V. 1150 þús., sk. á ód. Chevrolet Blazer S-10 '83, svartur, 5 g., ek. 120 þ., rafm. í rúðum, spoiler, cent., sóllúga, álfelgur o.fl. Tilboðsverð 480 þús. stgr. MMC Lancer GLX ’89, 5 g., ek. 42 þ. V. 740 þús., sk. á ód. MMC Galant GLS 2000 '87, 5 g., ek. 95 þ., rafm. í rúðum o.fl. V. 590 þús., sk. á ód. Mazda 121 '88, 3ja dyra, 5 g., ek. 59 þ. V. 390 þús., sk. á nýrri bíl + pen. MMC Colt GL '91, 5 g., ek. 26 þ. V. 770 þús. Toyota Hi Ace 4x4 Minibus '91, diesel, 5 g., ek. 64 þ. V. 1550 þús. Toyota Coroila XL '88, 3ja dyra, 4 g., ek. 78 þ. V. 520 þús. MMC L-300 Minibus 4x4 '88, grásans, 5 g., ek. 87 þ. Gott eintak. V. 1090 þús. V.W. Golf CL 1.8 '93, grænsans, 5 g., ek. 14 þ., vökvastýri o.fl. V. 1130 þús. stgr. Daihatsu Charade TS EFi 16v '93, rauð- ur, 1300 vél, bein innsp., 5 g., ek. aðeins 4 þ. km. Sem nýr. V. 860 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.