Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 35
ÞAÐ ER HINN FRABÆRI KEVIN KLINE SEM HER FER A KOSTUM OG MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HANN HAFI EKKI VERIÐ BETRI SÍÐAN í „A FISH CALLED WANDA". SYIMD Kl_5, 7, 9 OG 1 1 .1 O MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1993 LEIKARAR Carmela í „Scali“ er dóttir Harrys Belafonte Gina Belafonte, sem leikur lögreglukon- una Carmelu Pagan í sj ónvarpsþ áttunum „Scali“, segist geta þakkað föður sínum, Harry Belafonte, vel- gengni sína. Hún fór að heiman þrítug til að ger- ast stjama og ætlaði sér það án hjálpar föður síns. „Þegar mótlætið var sem mest kyngdi ég stoltinu og hringdi heim til pabba. Hann hughreysti mig og lánaði mér pen- inga til þess að ég gæti framfleytt mér. Hann á allan heiðurinn af því að ég hélt reynslutímann út og að ég er núna sjón- varpsstjama," sagði Gina í nýlegu blaðavið- tali. Með hlutverki sínu í „Scali“ hefur Gina gert það gott o g herma fregn- ir að þetta muni verða fyrsta skref hennar á hraðri uppleið. Áður hafði hún leikið minni hlutverk í sjón- varpsþáttunum „Fame“, „Cosby- fjölskyldunni" og „Kæra Jóni“. Hún segir með stolti að nú hafi hún greitt föður sínum til baka hvern eyri sem hún fékk lánaðan. Auk þess á hún þó nokkurn afgang, því hún hefur haft rúmlega 600 þúsund krónur í laun á viku í þau tvö ár sem hún hefur leikið í „Scali“. Gina minnist æsku sinnar með ánægju og segir að þrátt fyrir að faðir hennar hafi verið á hápunkti ferils síns þegar hún fæddist hafi hann alltaf gefið sér tíma fyrir fjöl- skylduna. „Við fómm oft með í tón- leikaferðalög og hann hélt jafnvel á mér meðan hann gaf eiginhand- aráritanir,,‘ segir hún. Gina býr í New York eins og fjöl- skylda hennar en er mikið á ferð og flugi. Þættirnir em teknir upp Gina með föður sínum Harry Belafonte. Ginu Belafonte hefur tekist vel upp sem Carmela í sjónvarps- þáttunum „Scali“. í Vancouver í Kanada, en auk þess flýgur hún oft til Los Angeles þar sem kærasti hennar býr. Og þegar hún er spurð hvers hún vænti á næsta ári segist hún vonast til að kærastinn biðji sín, því að sig langi svo óskaplega til að eignast barn. Þessi auglýsing er birl í upplýsingaskyni ogfelur ekki í sér tilbod um sölu skuldabréfa. íslandsbanki hf. kt. 421289-5069 Kringunni 7, Reykjavík. Tilkynning um skráningu skuldabréfa í erlendri mynt á Verðbréfaþingi Islands Flokkur Gjalddagi Upphæð 2.Í1.A1993 2.fl.B1993 15.09.1998 15.09.1998 USD 4.500.000 DEM 20.000.000 Fastir vextir skuldabréfanna eru: A flokkur 5%, B flokkur 6%. Utgáfudagur er 15. september 1993. Ávöxtunarkrafa midast við ávöxtun á bandarískum og þýskum ríkisskuldabréfum að viðbættum 0,75 prósentustigum. Skráningarlýsing skuldabréfanna, ársreikningur og samþykktir Islandsbanka hf. liggja fyrir hjá Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf., Ármúla 13a. VlB VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. * Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30. Myndsendir 68 15 26. 50 ÁRA AFUÆLI AFMÆLISAFSLÁTTUR 50 ÁRA AFMÆLI 6< U; * H s KAPAN I50AR! 1943-1993 í tilefni 50 ára afmælis fyrirtækisins verður í dag, föstudag, til kl. 19 og á morgun, laugardag, til kl. 14, veittur afmælisafsláttur á kápum og úlpum í versluninni. 20 prósent gegn staðgreiðslu og 15 prósent gegn greiðslukorti. W KÁPAN Laugavegi 66, sími 25980. * 50 ÁRA AFMÆLI AFMÆLISAFSLÁTTUR 50 ÁRA AFMÆLI Kevin Kline Sigourney Weaver rrorn the Direcfor o'f Ghostbusters, Twins aod Klodergaríon Cop ln a country where onybody can become Presidení. anybody just did. DAVE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.