Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.11.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1993 9 verður haldinn í safnaðarheimili Fríkirkjunnar, Laufásvegi 13, á morgun, 13. nóv., kl. 14.00. Glæsilegurvarningur. - Happdrætti. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík. 20% AFSLATTUR AF STÖKUM JÖKKUM FRÁ DANIEL D. TIL 20. NÓV. TESS v NE NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. SELSKAPSFATNAÐUR Kjólar, blússur, buxur Ný sending Opið laugardag kl. 10—14. ASSA Hverfisgötu 78. 'f,. nAtfíUviaÚuv-1 ýf/œMs- /eyu á'Mja/í. (N'ott v&d 4" — Ó/Í'nví 'Íbt73 | STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR AF ÖLLUM VÖRUM í NOKKRA DAGA BENETTON, LAUGAVEGI 97 MARKAÐURINN, GRENSÁSVEGI 16 £k lo enenon I Fullkom... inn rmgo Gæðastimpill fyrir innihurðir 15-22% afslittur af eikarhurium. Egi» Amason MÁrmúla 10, sími 812888. Veitum alla þjónustu Opið virka dagafrákl. 7.30-19.00. Laugardaga frá kl. 10-14. Efnalaug Garðabæjar Fataleiga Garðabæjar Þvottahús Garðabæjar Sími 656680 Samstaða nauðsyn Samhugur ríkir milli stjórnarflokkanna í flestum málaflokkum, þótt deilt hafi verið um útfærslur í landbúnaði og sjávarútvegi. Afar mikilvægt er, að þeir sýni hvor öðrum fyllsta traust og láti ekki skyndiupphlaup og friðarspilli stjórnarandstöðunnar hlaupa með sig í gönur. Aðgerðir Forustugrein Alþýöu- blaðsins í fyrradag- fjall- ar um samstöðu stjómar- flokkanna og mikilvægi þess, að þeir leggi ekki mikinn árangur af sam- starfi þeirra í ríkissljóm að veði þegar ágreinings- mál slgóti upp kollinum. 1 forustugrein flokksmál- gagnsins segir m.a.: „Ríkisstjómin hefur styrkt sig mikið í sessi eftir nýgerðar efnahags- aðgerðir sem einkum hafa falist i lækkun vaxta. Markaðurinn hef- ur þegar bmgðist já- kvætt við nýjum skilyrð- um. Bankar og lánastofn- anir hafa lækkað vextina jafnframt því sem Seðla- bankinn hefur stórbætt viðskiptakjör viðskipta- banka og sparisjóða með þvi að lækka bindiskyldu þeirra og rýmka lausa- íjárkvaðir um 8,4 millj- arða. Þessi aðgerð stór- bætir ávöxtunarmögu- leika bankanna auk þess sem húsbréfaeign telst að ákveðnu marki til lausafjár. Sterkur gruiinur Niðurstaða launa- nefndar aðila vinnu- markaðarins um að ákveða óbreytta kjíira- samninga tíl ársloka 1994 vegna vaxtalækk- unar ríkisstjórnarinnar er einnig mikilvægt lóð á vogarskálar jafnvægis í atvinnulíll og efnahags- lífi í landinu. Ríkisstjómin stendur þvi á sterkum gmnni tíl að liefja nýja sókn í efna- liagsbata þjóðarinnar. Það er þess vegna afar mikilvægt að stjórnar- flokkamir sýni hvor öðr- imi fyllsta traust og vinni saman að málum en láti ekki skyndiupphlaup og friðarspilli stjómarand- stöðunnar leiða sig í gön- ur. Utfærslur Samhugur ríkir mUli stjómarflokkanna í flest- um málaflokkum. Þó hef- ur verið deUt um útfærsl- ur í atvinnumálum, eink- um í landbúnaðarmálum og sjávarútvegi. Alþýðu- flokksráðherrum hefur mörgum hveijum þótt sjálfstæðisráðherrar sýna hinu staðnaða land- búnaðarkerfi mikið lang- lundargeð og vera tals- memi einstaka hafta í frjálsri verslun búvara. Ráðherrar Sjálfstæðis- flokksins hafa hins vegar deUt á ráðherra sam- starfsflokksins fyrir bráðlyndi og óþolinmæði. Eflaust hafa hvorir tveg'SÍ3 nokkuð tU síns máls, en það mikilvæga er að höftin í landbúnað- arkerfinu em á undan- haldi. GATT-samningur- inn mun tryggja byltingu á sölu og innflutningi á búvöm. Það er því ástæðulaust fyrir stjóm- arflokkana að hejja op- inberar deUur um breyt- ingar sem þegar em í góðri geijun. Veiðileyfa- gjald Stj ómarflokkamir hafa ekki heldur verið samstíga í sjávarútvegs- málum. Alþýðuflokkur- inn hefur barist flokka mest í gegnum tíðina fyr- ir veiðUeyfagjaldi. Um það mál hefur ekki náðst samstaða innan Sjálf- stæðisflokksins. Hreyft var þó rækilega við þess- um hugmyndum á nýaf- loknum landsfundi Sjálf- stæðisflokksins og þótt talsmenn veiðUeyfa- gjalds innan raða sjálf- stæðismanna hafi ekki liaft fullan sigur i þvi máU, er ljóst að málið er komið á vemlegan skrið innan Sjálfstæðisflokks- ins. Ekki ber heldur að gleyma því, að Morgun- blaðið berst hart fyrir veiðUeyfagjaldi líkt og Alþýðuflokkurinn. Það er því nýög líklegt að stjómarflokkamir nái saman um þetta við- kvæma mál þegar fram í sækir.“ Hæfni „Það er afar mikilvægt að stjóraarflokkarair leggi ekki hinn mikla árangur af ríkisstjómar- samstarfinu að veði þeg- ar slík ágreiningsmál skjóta upp kollinum. Ekkert er eðlUegra en að stjómarflokkana greini á um einstök mál eins og aflamark á krókaleyflsbátana. Það er því brýnt að menn fari fram með gætni og freistí þess að ná sáttum um slík við- kvæm pólitísk mál, gjam- an á lengri tima í stað þess að þvinga i skynd- ingu fram samþykktir eða ákvarðanir í stjóm- málaflokkunum sem binda hendur ráðherra. Hér er um marga hags- munahópa að ræða og útUokað að gera öUum tíl hæfis. Þetta verða menn að skUja. Stjómar- flokkamir verða að sýna styrk og samstöðu þegar að slíkum málum kemur og láta hvorki Ijölmiðla né stjómarandstöðu reka fleyga í stjómarsam- starfið." Blautur osr kaldur eða heitur og* þurr? Thermax undirfatnaður sýgur upp og flytur burt hinn kalda líkamsraka og heldur þér þurrum og hlýjum, þrátt fyrir mikla áreynslu. Thermax - og þú veist ekki af vetrinum. Heildsöludreifing: Sími 621800 ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 19800 og 13072. I---*-----1 — € B€ L — the architects of time -I9ll- 'eo/mtd BORGARKRINGLUNNI SÍMI677230

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.