Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 7

Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 7 A K R A gœðasmjörlíki Fyrir listina að matbúa V i ð fl é 11 u ð u m s a m a n b e s t a h r á e fn i, þekkingu o g a l úð - t i l þ e s s a ð þ ú g e t i r n o t i ð árangursins AKRABOLLUR 1/21 mjólk * 50 g pressuger » 1 tsk salt 1 kg hveiti • 150 g AKRA smjörlíki, mjúkt Til að auka fjölbreytttina má nota: 4 pressaða hvítlauksgeira eða 1 tsk kanill eða annað krydd eftir smekk. Mjólk til að pensla með og kom til skreytingar. mandið geri, salti og því kryddi sem valið er við ylvolga mjólkina. Blandið hveitinu saman við og mjúku AKRA smjörlíkinu að síðustu. Látið deigið hefast á hlýjum stað með rakan klút yfir í 40-60 mín. Mótið litlar bollur u.þ.b. 50 og látið þær hefast að nýju í 30-40 mín. Penslið með mjólk og stráið korni/fræi yfir ef. Bakið í miðjum ofni við 225°C í u.þ.b. 12 mínútur. ■s N j ó 11 u v e l! SBB SMJÖRLÍKISGERÐ H&JNÚAUaf!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.