Morgunblaðið - 08.01.1994, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANUAR 1994
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
9.0° Df|D|| JIFFIII ►Morgunsjón-
DHIinilCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Stundin okkar
Felix og vinir hans
Norræn goðafræði - Björninn og
silfurfestin.
Sinbað sæfari
Galdrakarlinn i Oz
Bjarnaey
Tuskudúkkurnar
H.OO^Hvað boðar nýtt ár? Umræðu-
þáttur.
11.50 CDIPDCI Jl ►lsland ' Afríka -
ritOdLJl Þróunarstarf í
Malavi
12.15 ►Hlé
13.10 ►Staður og stund
13.25
IÞROTTIR
► Beint í mark! Minn-
íþróttalífsins á árinu 1993.
14.40 ►Einn-x-tveir Endurtekinn þáttur.
14.55 ►Enska knattspyrnan Helstu við-
burðir í ensku knattspyrnunni 1993.
Umsjón: Arnar Bjömsson.
16.50 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð-
ur m.a. bein útsending frá snóker-
móti í Sjónvarpssal. Umsjón: Samúel
Örn Erlingsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 hfCTTID ►Oraumasteinninn
Fhl I IIR (Dreamstone)
18.25 ►Veruleikinn - Að leggja rækt við
bernskuna Endursýnt.
18.40 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.05 ►Væntingar og vonbrigði (Cat-
waik) Lokaþáttur CO
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.45 |)ICTT|D ►Ævintýri Indiana Jo-
rlLl IIII nes (The Young Indiana
Jones II) Aðalhlutverk: Sean Patrick
Flanery. Þýðandi: Reynir Harðarson.
(13:13) OO
21.40 |flf|tf|IVIiniD ►Keppinautar
iv ■ nini i nuin (Opposites
Attract) Þekktum leikara er meinað
að koma fyrir heitum potti við hús
sitt í strandbæ í Kaliforníu. Leik-
stjóri: Noel Nosseck. Aðalhlutverk:
Barbara Eden og John Forsythe.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
23.15 ►Pörupiltar (Bad Boys) Bandarísk
spennumynd frá 1983. Leikstjóri:
Richard Rosenthal. Aðalhlutverk:
Sean Penn, Reni Santoni, Jim Moody
og Esai Moraies. Þýðandi: Gunnár
Þorsteinsson. Kvikmyndaeftirlit rík-
isins telur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 16 ára. Maltin gefur
★ ★★ Myndbandahandbókin gefur
★ 'kjþ.
1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ tvö
9.00
BARNAEFNI
► Með Afa Hand-
rit: Örn Árnason.
Umsjón: Agnes Johansen.
10.30 ►Skot og mark
10.55 ►Hvíti úlfur ,
11.20 ►Brakúla greifi
11.45 ►Ferð án fyrirheits (Oddissey II)
12.10
Leið-
12.25
IhPÍITTID ►^íkamsrækt
lr IIUI I lll beinendur: Ágústa
Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og GIó-
dís Gunnarsdóttir.
TflUI IQT ►Evrópski vinsælda-
lURLIul listinn (MTV - The
European Top 20) Tónlistarþáttur.
13.20 ►Eruð þið myrkfælin (Are you
Afraid of the Dark) Leikinn mynda-
flokkur um miðnæturklíkuna.
13.50 ►Sígildar jólamyndir (Christmas at
the Movies) Gene Kelly sem hér
minnist nokkurra sígildra jólakvik-
mynda. Aðalhlutverk: Bill Murray.
15.00 |fU||f||Yyn ►3-bíó - Ferðir
ATlRininU Gúllívers (The 3
Worlds of Gulliver) Maltin gefur
★ ★ ★
16.35 hfCTTID ►Eruð þið myrkfælin?
■ ICI III* (Are you Afraid of the
Dark?) Leikinn þáttur.
17.00 ►Hótel Marlin Bay (Marlin Bay)
Nýsjálenskur myndaflokkur um
Charlotte Kincaid og spilavítið sem
hún rekur. (8:17)
18.00 TÓyi IQT ►Popp og kók Tónlist-
I UHLIú I arþáttur.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 hJFTTID ►^a*'n myndavél (Be-
rJEI IIR adle’s About) Breskur
gamanmyndaflokkur. (3:12)
20.30 ►Imbakassinn Grínþáttur.
21.00 ►Á norðurslóðum (Northern Ex-
posure) (8:25)
21.50 tfU|tfl|YUniD ►M'klagljúfur
nvinminuill (Grand Canyon)
Sex ólíkar manneskjur glíma við
streituna og stórborgarkvíðann í Los
Angeles. Aðalhlutverk: Danny GIo-
ver, Kevin Kline og Steve Martin.
Leikstjóri: Lawrence Kasdan. 1991.
Maltin gefur ★★
0.00 ►Bugsy Sjá dagskrárkynningu hér
á síðunni. Aðalhlutverk: Warren Be-
atty. Leikstjóri: Barry Levinson.
1991. Stranglega bönnuð börn-
um.Maltin gefur ★ ★ ★
2.10 ►Flóttamaður meðal okkar (Fugi-
tive Among Us) Aðalhlutverk: Peter
Strauss. Bönnuð börnum.
3.45 ►Rauða skikkjan (I’m Dangerous
Tonight) Aðalhlutverk: Madchen
Amick. Leikstjóri: Tobe Hooper.
1990. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin segir mynd-
ina í meðallagi góða.
5.15 ►Dagskrárlok
Leikkonan - Bugsy varð yfir sig ástfanginn af leikkon-
unni Virginiu Hall.
Glæpaforinginn
Bugsy í Hollywood
Bugsy Siegel
náði fljótlega
undirtökunum í
Los Angeles og
Hollywood og
hann átti
stóran þátt í að
byggja upp
spilavítaborg-
ina Las Vegas
STÖÐ 2 KL. 24.00 Glæpaforingj-
arnir sem komust til valda í stórborg-
um Bandaríkjanna á bannárunum
hafa verið kvikmyndagerðarmönnum
ótæmandi yrkisefni. í kvikmyndini
Bygsy er sögð saga saga Bugsy Sieg-
el og árin sem hann dvaldi í Los
Angeles og Hollywood. Hann náði
fljótlega undirtökunum á þessum
slóðum og átti stóran þátt í því að
byggja upp spilavítisborgina Las
Vegas. Hann hreifst af lífsstíl kvik-
myndastjarnanna og varð yfir sig
ástfanginn af leikkonunni Virginiu
Hall og sá Bugsy ekki sólina fyrir
henni. Hið ljúfa líf heillaði en við
sjálft lá að glæpaforinginn reisti sér
hurðarás um öxl. Bugsy var í raun
og veru leikari þótt hann kæmist
aldrei á hvíta tjaldið.
Tilfinningalega
tættir unglingar
Afvegaleiddir
unglingar láta
sér ekki nægja
að stela og
slást heldur
eru morð
daglegt brauð
SJÓNVARPIÐ Kl. 23.15 Yrkisefnið
í bandarísku spennumyndinni Pöru-
piltum eða „Bad Boys“, sem er frá
1983, er löngu orðið sígilt, en þar
er fjallað um tilfinningalega tætta
unglinga og ofbeldið sem þeir eiga
til að beita. Á hveijum áratug hefur
verið gerð a.m.k. ein meiri háttar
bíómynd þar sem tekið er á þessu
máli og nægir að nefna „Rebel Wit-
hout a Cause“, „The Wild One“ og
„Young Savages". Afvegaleiddir
unglingar láta sér ekki lengur nægja
að stela og slást heldur eru morð
daglegt brauð í stórborgum nútím-
ans. I pörupiltum segir frá tveimur
afbrotaunglingum og baráttu þeirra
upp á líf og dauða innan fangelsis-
múra.
Al-
íslensk
Þættir vilja renna saman í
kekki í öllu sjónvarpsflóðinu.
Þar ægir öllu saman svo úr
verður einn grautur. Vissulega
öðlast persónur og sögusvið
stundum sitt sjálfstæða líf.
Þannig hafa til dæmis hvers-
dagspersónurnar í Nágrönn-
unum áströlsku orðið býsna
nákomnar mörgum íslend-
ingnum. Krakkar fúlsa jafnvel
við bíóferð þegar Nágrannarn-
ir eru á dagskrá. Líf söguper-
sóna verður svo samslungið
hversdagslífi áhorfandans —
hluti af innra lífi hans og at-
ferli. Annars rennur þetta nú
allt saman eins og áður sagði
því formið er svo líkt. Stöku
sinnum renna þó sjónvarps-
myndir yfir skjáinn sem hafa
nýstárlegt yfirbragð. Þannig
var um íslensku teiknimyndina
Djáknann á Myrká sem var
frumsýnd í ríkissjónvarpinu sl.
fimmtudagskveld.
Á Myrká
Jón Axel Egilsson gerði
þessa nýju íslensku teikni-
mynd og byggði hana á þjóð-
sögunni sem hefur kveikt svo
margar hugmyndir. Myndin
hófst á einskonar kynningu
þar sem Róbert Arnfinnsson
var þulur. Þessi kynning eða
forspil benti til að myndinni
væri ætlað að fræða grunn-
skólanemendur um þjóðsagna-
heiminn. Og vissulega hentar
þessi teiknimynd vel sem
kennsluefni. Ekki veitir af að
smíða nútímalegt kennsluefni
er laðar uppvaxandi kynslóð
að þjóðsagnaheiminum. Þó ber
að hafa í huga að sumar þjóð-
sögur geta vakið ugg hjá.ung-
um börnum.
En svo hófst sagan af
djáknanum á Myrká. Sú frá-
sögn var býsna dramatísk og
var notast svotil eingöngu við
myndmálið og áhrifahlóð tón-
listarinnar. En nýstárlegastar
voru teikningarnar. Þær voru
í anda listamannsins Jóns frá
Möðrudal. Á köflum svolítið
frumstæðar en afar íslenskar
og ólíkar hinum alþjóðlegu
teiknimyndum sem við sjáum
alla jafna í íslensku sjónvarpi.
En var ekki löngu tímabært
að gera hér alíslenska teikni-
mynd fyrir íslensk börn?
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn, söngvo-
þing. 7.30 Veðurfregnir, söngvoþing
heldur áfrom.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík oð morgni dogs. Umsjón:
Svonhildur Jokobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Ur einu I annoS. Umsján-. Önundur
Bjömsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Nakinn maður og onnat í jólum.
Skemmtiþáttur fyrir útvorp. Höfundur og
umsjðnarmenn: Armann Guðmundsson, Sæv-
or Siquroeirsson oq Þorqeir Tryqqvason.
10.30 I þó gömlu góðu.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðor
Jónsson.
12.00 Utvorpsdogbákin og dogskrá laug-
ardogslns.
12.20 Hódegisfréltir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaouki 6 lougardegi.
14.00 Hljóðneminn. Þóttur um menningu,
monnlíf og listir. Umsjón: Stefán Jökuls-
son.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mól. Umsján: Guðrún Kvor-
on.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Hódegislelkrit liðinnar viku. Konan
I þokunni eftir Lester Powell. Fyrsti hluti
of fjórum. Þýðing: Þorsteinn Ö. Stephen-
sen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. Leikend-
ur: Rúrik Horoldsson, Sigríður Hogalin,
Róbert Arnfinnsson, Guðmundur Pólsson,
Inga Þórðardóttir, Þóro Friðriksdóttir,
Pétur Einarsson, Jón Aðils, Ævor R. Kvor-
an, Volur Gíslason, Sigurður Korlsson,
Sigmundur Örn Arngrímsson, Kristín Anna
Þórarinsdóttir, Margrét Mognúsdóttir,
Þorsteinn Ö. Stephensen og Gisli Alfreðs-
son.
18.00 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son.
18.48 Dónarfregnir og auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingot og veðurftegnit.
19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo.
Metrópóliton óperon, Rokorinn frá Se-
villo. Einsöngvorar eru: Ruth Ann Swen-
son, Ftonk Lopardo, Thomos Hompson,
Enzo Dddoro, Jon-Hendrik Rootering,
Jone Shulis, Barry Brandes, Christopher
Scholdenbrond og Chorles Atnhony ósamt
kór og hljómsveit Metrópóliton óperunn-
ot. Stjótnondi er Carlo Rizzi.
23.00 Smósaga. „Pegor ég bjó i leikhúsi
vindanna" eftir Ólof Houk Símonorson
Erlingur Gisloson les. Ólafur Haukur var
onnar styrkþega úr Rithöfundosjóði RÚV
1993 - styrkur sem ofhentur vor á gamla-
ðrsdag.
24.00 Fréttir.
0.10 Dustoð of donsskónum. Létt lög i
dagskrárlok.
1.00 Næturútvorp á samtengdum rósum
til morguns.
FriHir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,
19, 22 ag 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
8.05 Morguntónor. 8.30 Dóloskúffap.
Póttur fyrir yngstu hlustendurno. Dmsjón:
Elisobet Brekkan og Þórdis Arnljótsdóttir.
9.03 Lougardogslif 12.20 Hódegisfréttir.
13.00 Helgorútgófon. Umsjón Lisa Póls-
dðttir. 14.00 Ekkifréttoauki ó laugordegi.
Erliitgur Gíslason les smásöguna Þegar ég bjó í leikhúsi vindanna eftir
Óiaf Hauk Simonarson á Rás I kl 23. Ólafur Haukur var annar styrk-
þega úr Rithöfundasjáöi RÚV 1993 sem afhentur var á gamlaársdog.
Umsjón: Haukur Hauksson. 14.30 Lelkhús-
gestir. 15.00 Hjortans mál 16.05 Helgar-
úlgáfon heldur óftom. 16.31 Þarfaþingið.
Dmsjón: Jóhanno Horðardóttir. 17.00 Vin-
sældarlistinn. Umsjón: Snotri Sturluson.
19.32 Ekklfréttouki endurtekinn. 20.30
Engisprettan. Umsjón: Steingrímur Dúi Más-
son. 22.30 Veðurfréttir. 24.00 Fréttir.
24.10 Næturútvorp ó samtengdum rósum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
24.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05
Vinsældorlistinn. Umsjón: Snorti Sturluson.
4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40
Næturlög holdo ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05
Næturtónor. 6.00 Fréttir of veðri, færð og
flugsomgöngum. 6.03 Ég man þá tið. (Veð-
urfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar.
AÐALSTÖDIN
90,9 / 103,2
9.00 Albett Agústsson. 13.00 Létt og
þægileg laugardagstónlist. 16.00 Sigmar
Guðmundsson. 19.00 Tónlistordeild Aðol-
stöðvorinnar. 22.00 Næturvakt aðalstöðv-
orinnat. Umsjón: Sverrir Júltusson. 2:00
Tónlistardeildin.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónor. 12.10 Fréttavikan
með Hallgríml Thorsteinsson. 13.10 Helgar
um helgar Halldór Helgi Backman og Slgurð-
ur Helgi Hlöðversson. 16.05 islenski list-
inn. Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar.
20.00 Pólmi Guðmundsson. 23.00 Haf-
þðt Freyr Slgmundsson. 3.00 Næturvoktin.
Fréttir á heila timanum kl. 10-17
og kl. 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00
Tveit tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafns-
son. 23.00 Gunnar Afli með nælurvakt.
Siminn i hljóðstqfu 93-5211. 2.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98.9.
BROSIB
FM 96,7
9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvat Jónsson
og Póll Sævar Guðjónsson. 16.00Kvik-
myndir. Þórir Tello. l8.00Sigurþór Þórar-
insson. 20.00 Ágóst Mognússon. 0.00
Næturvoktin.4.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Lougardagur I lit. Björn Pót Sigur-
björnssons, Helgo Sigrún Harðordóttir, Ivor
Guðmundsson og Steinor Viktorsson. 9.15
Farið yfir viðburði helgorinnor. 9.30 Gefið
Bokkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin. 10.30
Getrounohornið. 10.45 Spjolloð við londs-
byggðina. 11.00 Farið yfir íþróttaviðburðði
helgarinnar. 12.00 Btugðið ó leik með hlust-
endum. 13.00 Iþróttofréttir. 13.15 Laug-
ardagur í lit heldut ófram. 14.00 Afmælis-
barn vikunnar. 15.00 Viðtol vikunnar.
16.00 Sveinn Snorri. 18.00 jþróttofrétt-
ir. 19.00 Sigurður Rúnarsson. 22.00
Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið út partý
kvöldsins. 3.00 Tónlist.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Peir skiptost á oð skemmta sér og
skipto þvi með vöktum. Biggi, Maggi og
Pétur. 13.00 Honn et mættur i frakkonum
frjálslegur sem fyrr. Arnar Bjamoson. 16.00
Móður, másondi, mogur, minnstur en þó
mennskur. Þór Bæring. 19.00 Nýsloppinn
út, bloutur ó bak við eyrun, ó bleiku skýi.
Ragnor Blöndol. 22.00 Brosilíubounir meó
betrumbættum Birni. Björn Markús. 3.00
Ókynnt tónlist til morguns.
Bænastund kl. 9.30.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjó dagsktó Bylgjunnot FM 98,9.
10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00
Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ FM 97,7
10.00 Rokk x. 14.00 Bjössl Basti.
16.00 Ýmir.20.00 Portý Zone.23.00
Grétor. 1.00 Nonni bróðir.5.00 Rokk x.