Morgunblaðið - 08.01.1994, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994
NOTHING
A KENNETH BRANACH FILM
Fyrsta kvikmyndin sem Japanir
hafa gert í samvinnu við Russa.
Stórbrotin mynd þar sem
sögusviðið er Síbería 1918.
Sýnd kl. 9.15.
SÖA//U ÁST
YS OG ÞYS UT AF ENGU
„SKEMMTUN ENGU ÖÐRU LÍK“ „AFBRAGÐ"
THE NEW YORK TIMES
„HRÍFANDI“
NEWSWEEK MAGAZINE
KENNETH BRANAGH
ROBERT SEAN LEONARD j
EMMA THOMPSON
TIME MAGAZINE
„STÓRKOSTLEG“
NEW YORK MAGAZINE
MICHAEL KEATON
KEANU REEVES
DENZEL WASHINGTON
KRUMMARNIR
BRÁÐFYNDIN FJOLSKYLDUMYND
KruríffrSrD’v
ADDAMS FJOLSKYLDUGILDIPJ
meö
taii
Frábær grinmynd þar sem
uppátækin eiga sér engin
takmörk.
Sýndkl. 3, 5, 7,9og11.
Stórskemmtileg gamanmynd
með islensku tali fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
UniGU AMERIKANARNIR
Sýnd kl. 11.05.
Sýnd kl. 3 og 5.05.
Miðav. kr. 350 kl. 3.
Nýjasta stórmynd leikstjórans Kenneths Branagh, sem m.a. gerði
myndirnar „HENRY V“ og „PETER’S FRIENDS”. Myndin hefur
fengið frábæra dóma bæði erlendís og hérlendis.
„Ys og þys Branaghs er fyrirtaks skemmtun, ærslafullt og hressi-
legt bíó sem svíkur engan.“ ★ ★ ★ A.l. Mbl.
Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.05 og 11.15.
JAPAHSKIR KVIKMYHDADAGAR
Ný hörkugóð spennumynd frá Tony Scott sem leikstýrði „Top Gun“.
„...skondið sambland af „The Getaway" og „Wild at Heart“, mergjuð
ogeldheitástarsaga...sönnásteródrepandi.“ ★ ★ ★ A.l. Mbl.
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9 og 11.15. B.i. 16 ára.
Japansk-islenska vínattuíelagio. Haskolabío ag Hreytimyndalelagið bjooa
ÓKEYPIS
Á TEIKNIMYNDINA
GEIMSKIPIÐ YAMATO KVATT
kl. 3 í dag, laugardag, á meðan húsrúm leyfir.
Ath.: Myndin er með ensku tali en ekki íslenskum texta.
Eldsvoðinn í Biskupstungum
Söfnun hafin til styrkt-
ar heimilisfólkinu
SÖFNUN er hafinn meðal fyrirtækja og einstaklinga
til styrktar heimilisfólkinu á StöJlum í Biskupstungnm
en íbúðarhúsið þar hrann til grunna á nýársnótt og
fórust tvö börn í eldsvoðanum.
Nú hafa nokkrir vinir og
sveitungar hafíð söfnun til
styrktar heimilisfólkinu og
geta þeir sem vilja leggja
málefninu lið, lagt beint inn
á bókarlausan reikning í
Landsbankanum í Reykholti
Biskupstungum. Bankanúm-
er er 151 og reikningsnúmer
500. Fjárgæslumaður söfn-
unarfjárins verður Gísli Ein-
arsson oddviti Biskupst-
ungnahrepps.
Fyrirlestur um
Betlehemstj örnu
ÞORSTEINN Sæmundsson flytur erindi um Betlehem-
stjörnuna kl. 10 sunnudaginn 9. janúar í morgunkaffinu
í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
Fræðsluerindi með morg- una sem vitringarnir frá
unkaffi er þáttur í starfsemi
Safnaðarfélags Dómkirkj-
unnar.
Margt er um stjörnur
rætt, ekki síst á þessum tíma
árs og þá sérstaktega stjörn-
Austurlöndum fylgdu til
Betlehem forðum. Þorsteinn
mun taka fram ýmis atriði
af þekkingu sinni til um-
hugsunar.
Atlir eru velkomnir.
HASKOLABIO
SÍMI22140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
Samvinnuferðir-Landsýn og Flugleiðir undirrita samning
Kaupa 5.000 sæti fyrir
launþegahreyfingrina
GEIMSKIPIÐ YAMATO
KVATT
UNDIR NORÐURLJÓSUM
* * * Rás 2
FERÐASKRIFSTOFAN Samvinnuferðir-Landsýn og
fulltrúar aðildarfélaga hennar, sem eru öll stærstu
launþegafélög landsins, undirrituðu í gær samning
um ráðstöfun á um 5.000 sætum til nokkurra helstu
áfangastaða Flugleiða. Um er að ræða flug á tímabil-
inu 25. maí til 15. september til Kaupmannahafnar,
Oslóar, Glasgow, Stokkhólms, London, Lúxemborg-
ar, Amsterdam, París, Baltimore og Hamborgar.
SÖlu þessara farmiða
verður lokið fyrir 10. maí
og veittur verður sérstakur
afsláttur á flugi innanlands
í tengslum við flug á vegum
aðildarfélaganna.
Þetta er í fjórða sinn sem
Samvinnuferðir Landsýn og
Flugleiðir gera með sér
samning af þessu tagi fyrir
launþegahreyfinguna, en
fyrst var það gert árið
1991. Til marks um þá þró-
un sem þessir samningar
hafa leitt af sér má nefna
að verð á flugi til Kaup-
mannahafnar hefur lækkað
um 5,8% og verð á flugi til
Glasgow hefur lækkað um
heil 21% á þessu tímabili,
segir í frétt frá ferðaskrif-
stofunni..
Óbreytt verð frá í fyrra
Þar segir einnig, að þrátt
Stórskemmtileg teiknimynd
fyrir börn. Ein sú vinsælasta
sem sýnd hefur verið í Japan.
Enskt tal, ekki islenskur texti.
Sýnd kl. 3.
„Sprenglefnl! Spennan i botni í harkalega fyndinni
atburðarás. Slater og Arquette eru tryllingslega fynd-
ið og kynæsandi paru rolling stone
„★ ★ ★ ★ SÖNNAST erofsalega svöl“ sixty second preview
„Lífleg og eggjandi“ time magazine
CHRISTIAN SLATER
PATRICIA ARQUITTE
Dennis HOPFER
Vol KILMER
Gory OLDMAN
Brod Pin
Chrisfopher WAIKEN
1.1. Mll.
sechi nnif*
Japanskir menn-
ingardagar
í TILEFNI af japönskum menningardögum sem nú standa
yfír, bjóða Japansk-íslenska vinafélagið, Hreyfímyndafé-
lagið og Háskólabíó til boðssýningar í Háskólabíói laugar-
daginn 8. janúar ld. 15. Sýnd verður teiknimyndin Geim-
skipið Yamato kvatt eftir Yoshinobu Nishizaki.
Athygli skal vakin á því „fullorðna" og eru þær jafn-
að myndin er með ensku tali
en ekki íslenskum texta. Hún
ætti þó að vera auðskiljanleg
æsku landsins, enda er hér
um að ræða ævintýramynd.
Japanskar teiknimyndir njóta
gríðarlegra vinsælda um all-
an heim, enda er miklu kost-
að til við gerð þeirra og allt
handbragð framúrskarandi. í
Japan er sterk hefð fyrir
teiknimyndum gerðum fyrir
an meðal aðsóknarmestu
mynda. Hér á landi eru jap-
anskar teiknimyndir mjög
vinsælar á myndbandaleig-
unum, sérstaklega meðal
unglinga.
Geimskipið Yamato kvatt
er vísindaskáldsaga þar sem
arfleifð goðsagnanna um
samúræjana er nýtt til að
skapa spennandi ævintýri og
gerist sagan árið 2201.
fyrir gengisfellingu og
fremur óhagstæða gengis-
þróun hafí samningsaðilum
tekist að halda verði á far-
gjöldum þessum nánast
óbreyttum frá því í fyrra.
Sem dæmi um verð á aðild-
arfélagsfargjöldum nú má
nefna að sé keypt fyrir 9.
mars, kostar far fyrir full-
orðna til Kaupmannahafnar
18.620 kr. miðað við stað-
greiðslu, 20.236 kr. til
London og 36.290 kr. til
Baltimore.
Aðilar að þessum samn-
ingi eru öll félög innan Al-
þýðusambands íslands,
Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja, Bandalags
háskólamanna, Sambands
íslenskra bankamanna,
Verslunarmannafélags
Reykjavíkur, Landssam-
bands aldraðra, Farmanna
Morgunblaðið/Sverrir
Samningamenn
HELGI Jóhannsson forstjóri Samvinnuferða-Landsýn-
ar og Sigurður Skagfjörð fulltrúi Flugleiða yfirfara
samninginn.
og fískimannasambands ís- íslands og Hjúkrunarfélags
lands, Kennarasambands. íslands.
★ ★★★
NEWYORKPOST
★ ★★★
EMPIRE
★★★★★★
Rás 2 MBL.
■TRUE
romance