Morgunblaðið - 18.01.1994, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANUAR 1994
51500
Hafnarfjörður
Hvassaberg
Glæsil. ca 220 fm tvíl. einbh.
auk bílsk. Mögul. á tveimur íb.
Hjallabraut
- þjónustuíbúð
Góð 2ja herb. þjónustuíb., fyrir
Hafnfirðinga 60 ára og eldri, á
4. hæð ca 63 fm. Áhv. byggsj.
ca 3,2 millj. Verð 7,8 millj.
Álfaskeið
Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á
1. hæð í þríbýlishúsi.
Klettagata
Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í
tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta
selst saman.
Arnarhraun
Góð 5 herb. íb. á 3. hæð í þríb-
húsi ca 136 fm. Sérinng. Áhv.
ca 1,5 millj.
Lindarhvammur
Glæsil. efri sérhæð ásamt risi
ca 140 fm. Mikið endurn.
Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn-
arfirði ca 200-300 fm.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.,
Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hfj.,
símar 51500 og 51601.
26600
allirþurfa þak
yfir höfudid
Opið 9-12 og 13-18
Ásholt
Falleg 2ja herb. íb. ásamt stæði
í bílgeymslu í nýl. lyftuh. Hús-
vörður. Laus. Verð 6,5 millj.
Laufásvegur
Mjög góð 2ja herb. íb. á jarðh.
Allt nýtt. Ekkert áhv. Laus. Verð
5,9 millj.
Hraunbær
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Nýl
eldh. Lítið áhv. Verð 5,0 millj.
Vesturbær
Vel staðs. 2ja herb. íb. á
2. hæð í blokk. Ekkert áhv.
Verð 5,6 miltj.
Njálsgata
3ja herb. 67 fm íb. á 1. hæð í
steinh. Nýtt eldh. Lagt f.
þvottav. Laus. Verð 5,5 millj.
Engihjalli
Falleg 4ra herb. íb. á 8. hæð í
nýviðg. lyftuh. Parket. Fallegt
útsýni. Verð 7,5 millj.
Æsufell
5 herb. íb. á 2. hæð í nýstands.
fjölbhúsi. Verð 7,5 millj.
Kelduhvammur
Vönduð 117 fm sérhæð í þríb-
húsi ásamt bílsk. Mikið áhv.
Gerðhamrar
Vönduð 137 fm neðri sérh.
f tvibh. Sérsuðurgarður
með potti. Áhv. 5,8 millj.
Verð 10,5 millj.
Hraunbraut
Glæsil. einbhús á tveimur hæð-
um m. innb. bflsk. Vandaðar
innr. Falleg lóð. Verð 19,5 millj.
Stekkjarflöt - Gb.
Vel viðhaldið 120 fm einbhús
ásamt góðum bílsk. Fallegur
garður. Verð 12,5 millj.
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN
Skúlagötu 30 3.h.
Lovísa Kristjánsdóttir
lögg. fast.sali.
XJöfóar til
JL Xfólks í öllum
starfsgreinum!
JltofgtitiMfifrife
BÚSTAÐASÓKN. Fótsnyrt-
ing á fimmtudag. Uppl. í s.
38189.
DÓMKIRKJUSÓKN. Fót-
snyrting í safnaðarheimili kl.
13.30. Uppl. í s. 13667.
KIRKJUSTARF_____________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
BÚSTAÐAKIRKJA: Starf
11-12 ára krakka í dag.
Húsið verður opnað kl. 16.30.
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinuí
Lækjargötu 14a, kl. 10-12.
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð-
arstund kl. 12. Við upphaf
stundarinnar leikur Hallfríður
Ólafsdóttir á þverflautu í tíu
mín. Altarisganga, fyrirbæn-
ir, samvera. Opið hús kl. 14.
Sr. Halldór S. Gröndal verður
með biblíulestur. Kaffi.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur í dag kl. 18.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10-12.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Starf 10-12 ára barna (TTT)
í dag kl. 16.30. Bænaguðs-
þjónusta með altarisgöngu kl.
18.30. Kl. 20.30 verður fyrsta
samvera námskeiðsins „Lif-
andi steinar" þar sem ijallað
er um tengsl helgihalds og
hversdagslífs.
KÁRSNESSÓKN: Samvera
æskulýðsfélagsins í kvöld kl.
20-22 í safnaðarheimilinu
Borgum.
FELLA- og Hólakirkja: For-
eldramorgunn miðvikudag kl.
10-12.
HJALLAKIRKJA: Mömmu-
morgnar miðvikudaga frá kl.
10-12.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Foreldramorgnar kl. 10-12
og umræða um safnaðarefl-
ingu kl. 18—19.30 í Kirkju-
lundi á miðvikudögum.
Kyrrðar- og bænastundir eru
í kirkjunni á fimmtudögum
kl. 17.30.
BORGARPRESTAKALL: í
dag er mömmumorgunn kl.
10-12 í Félagsbæ og helgi-
stund í Borgarneskirkju kl.
18.30.
LANDAKIRKJA, Vest-
mannaeyjum: A morgun,
miðvikudag, er mömmumorg-
unn kl. 10 og kl. 17.30 TTT-
fundur fyrir krakka á aldrin-
um 10-12 ára.
MINNIIMGARKORT
MINNINGARSPJÖLD
Thorvaldsensfélagsins eru
seld í Thorvaldsensbasarnum
í Austurstræti, s. 13509.
Fagrihjalli - gott verð
Bjóðum til sölu þrjú síðustu parhúsin í byggingu við
Fagrahjalla. Til afhendingar strax fokheld að innan og
tilbúin að utan. Stærðir 171-215 fm. Samkomulag um
greiðslukjör. Möguleiki að taka eign uppí kaupverð.
Áhvílandi húsbréf kr. 4,0-6,0 millj. Verð frá kr. 7650 þús.
Upplýsingar gefur:
Fasteignasalan KjörBýli
Nýbýlavegi 14, Kópavogi, sími 641400.
011RH 01Q7H LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori .
C I lwUBklv/v KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL,löggilturfasteignasau
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Sérhæð - góð lán - bílskúr
Endurn. 5 herb. glæsil. 2. hæð skammt frá Sundlaugunum rúmir 130
fm. Nýtt parket, gler o.fl. Gott forstherb. m. sérsnyrtingu.
Bankastræti - úrvalsstaður
Stór rishæð 142,8 fm. Auk þess er mikiö rými u. súð. Margs konar
breytinga- og nýtingamögul. Mikið útsýni.
Verslunarhæð í sama húsi rúmir 100 fm. Rúmg. kj. fylgir og viðbygging
á baklóð m. bílastæðum. Uppl. á skrifst.
Kirkjuteigur - gott lán - gott verð
Sólrík 3ja herb. kjíb. Sérhiti. Reisul. þríbhús. 40 ára húsnlán kr. 3,3
millj. Vinsæll staður.
Endaíbúð - sérþvottahús - bíiskúr
Glæsil. 5 herb. íb. á 2. hæð v. Stelkshóla tæpir 120 fm. Skipti mögul.
á 3ja herb. íb. í nágr. Nánari uppl. á skrifst.
Neðra Breiðholt - endaíbúð - gott lán
Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket. Góðir skápar. Ágæt sam-
eign. 40 ára húsnlán kr. 3,3 millj.
Glæsilegt einbhús - ein hæð
Steinhús rúmir 170 fm v. Selvogsgrunn. Töluv. endurn. Bílsk. tæpir
30 fm. Glæsil. trjágarður. Tilboð óskast.
Á söfuskrá óskast
íbúðir, sérhæðir og einbýli fyrir fjársterka kaupendur í borginni og ná-
grenni. Sérstaklega vantar okkur eignir miðsvæðis og ennfremur í
gamla bænum. Margs konar eignaskipti.
ALMENNA
Viðskiptum hjá okkur fylgir
ráðgjöf og traustar uppl. __________________
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
FASTEIGNASALAN
Magnús
______Myndlist________
Eiríkur Þorláksson
Myndlistarsviðið hefur undan-
farna áratugi orðið sífellt fjölbreytt-
ara og fleiri skynjanir en sjónin ein
koma við sögu í samskiptum listanna
og sýningagesta. Magnús Pálsson
er einn þeirra
listamanna sem
hafa leitað leiða
til að víkka svið
listgreinarinnar
og hefur um
árabil unnið tal-
vert að verkum
sem gjarna hafa
verið nefnd
hljóðskúlptúrar,
en í þeim sam-
einast í einni
heiid sjónræn
reynsla, hlustun og jafnvel fleiri
þættir skynjunarinnar.
Nú stendur yfir í Nýlistasafninu
við Vatnsstíg sýning á verkum
Magnúsar, sem hann hefur gefið
yfirskriftina „Varia ....“. Hér er um
að ræða þijár innsetningar sem hver
um sig leggur undir sig heilan sal
og þannig myndar sýningin einfalda
en skýra heild. Magnús setti verk
sín upp á svipaðan hátt á sýningu
í Galleríi einn einn fyrir tæpum
tveimur árum og notaði þá sama
heiti fyrir verkin, en það er nafnið
„ijóður“, sem hefur yfir sér ákaflega
jákvæðan anda í íslensku; ijóður er
staður til að nema staðar, njóta frið-
ar og hvíldar, áður en lag^t er af
stað á ný, endurnærður á sál og lík-
ama.
Magnús ætlar verkum sínum að
vera tjóður í þessum anda, og oft
tekst það ætlunarverk ágætlega.
Rjóðrin þijú í Nýlistasafninu nefnast
„Djengis Khan“, „Atlantis" og „Et-
án-langbrok“. Þau eru að ytra útliti
byggð upp á svipaðan hátt; heitin
eru rituð með því að raða notuðum
sápustykkjum upp í markvissar litar-
aðir og leturgerðin minnir helst á
formskriftina góðu sem margir
kynntust í skriftarbókinni í æsku.
Fjórir hátalarar eru í hveijum sai
og úr þeim heyrast undarlegar, seið-
andi frásagnir, sem eru ýmist sund-
urslitnar eða mynda eina heild allt
Pálsson
eftir því sem hrynjandin segir til um.
Notuð sápustykkin hafa væntanlega
„snert“ líf fjölda fólks og stækka
þannig mikið þann hóp manna sem
hefur komið að sköpun ijóðranna
ásamt listamanninum.
En það sem tengir ijóðrin saman
nær ekki mikið lengra; frásögnin
sem umvefur „Djengis Khan“ er
hörkuleg, allt að því hrokafull, þar
sem hvellar og yfirlætisfullar raddir
þylja ættartölur og lýsa afrekum,
og minna þannig helst á hetjudýrkun
íslendingasagna. Slíkt hæfir þessum
ógnvaldi sögunnar ef til vill best,
en er í andstöðu við mildi sápulit-
anna og þau orðtök sem eru rist í
sum sápustykkin; þannig takast á
vissar andstæður í heildarmyndinni
sem ekki eru augljósar við fyrstu
sýn.
„Atlantis" er land goðsagna-
heimsins og ber mýkt raddanna og
draumkennd, síendurtekin frásögnin
því glöggt vitni. Sápustykkin tengja
saman nær allt litrófið og staðarlýs-
ingar þessa hulduheims verða til að
sveipa blæ rómantíkur yfir allt ijóðr-
ið sem myndar bestu heildina á. sýn-
ingunni.
í „Etán langbrok" verður heildin
nokkru flóknari, enda viðfangsefnin
tengd þjóðtrú og hinu óvænta; lit-
brigði sápuleifanna eru hér einna
sterkust og raddirnar einna draugs-
legastar, minna jafnvel á nornatal.
Landþekktir leikarar koma til
skila þeim andblæ sem markar hvert
ijóður fyrir sig og er hljóðblöndun
þannig að hægt er að ganga úr einu
ijóðri í annað til að njóta heildarinn-
ar. Gestir þurfa að gefa sér nokkra
stund í hveijum sal til að nema þann
blæ sem hvílir yfir ijóðrinu og angan
sápustykkjanna bætir þar nokkru
við. En sú reynsla er vel tímans virði.
Magnús Pálsson hefur nú þróað
þetta listform um nokkuð langt skeið
og þó að það kunni að virðast nokk-
uð þröngt við fyrstu kynni, nær
hann sífellt að endurnýja það á
skemmtilegan hátt, líkt og sést þeg-
ar sýning hans í G.alleríi einn einn
er borin saman við þessa. Slík end-
urnýjun er auðvitað aðalsmerki
fijórra listamanna í öllum miðlum.
Sýning Magnúsar Pálssonar í söl-
um Nýlistasafnisins við Vatnsstíg
stendur til sunnudagsins 23. janúar.
Magnús Pálsson.
> '
Frostafold - húsnlán
4ra herb. tæplega 100 fm gullfalleg íbúð á 2. hæð ásamt
bílskúr í litlu fjölbýlishúsi. Skemmtilegt fyrirkomulag.
Parket, vandaðar innréttingar. Þvottaherb. innan íbúð-
ar. Frábært útsýni. Laus strax. Áhv. Byggsjóður
4.950.000 til 40 ára. Verð: 10.700.000.
ÁSBYRGI if
Sýnishorn úr söluskrá:
★ Verkstæði í húsgagnasprautun.
★ Saumastofa - mest breytingar.
★ Trésmíðaverkstæði - mikið af vélum.
★ Smásala. Innflutningur á innréttingum.
★ Lítil bílasala á góðum stað.
★ Verksmiðja sem framleiðir sælgæti.
★ Stór og vinsæl fiskbúð.
★ Þekkt byggingavöruverslun.
★ Vinsæl barnafata- og barnavöruverslun.
★ Skóverslun á besta stað.
★ Blóma- og gjafavöruverslun.
★ Skyndibitastaður, kaffistofa, matsala.
★ Smurbrauðsstofa, skyndibitar, bakkamatur.
★ Mjög snyrtilegur skyndibitastaður.
★ Lítil heildverslun með ýmsar vörur.
★ Snyrtivöruumboð - heimasala.
★ Heildverslun með skó- og sportfatnað.
★ Söluturn á góðum stað.
★ Einn þekktasti pöntunarlisti í Evrópu.
F.YRIRTÆKIASALAISI
SUÐURVE Rl
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.