Morgunblaðið - 18.01.1994, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1994
23
Onýtur
FARÞEGI í þessum bíl slasaðist mikið í árekstri í Fnjóskadal um
helgina.
Mjög harður árekstur í Fnjóskadal
Farþegi stórslasaður
FARÞEGI fólksbíls var fluttur
mikið slasaður á Fjórðungs-
sjúkrahúsið á Akureyri eftir
árekstur í Fnjóskadal síðastlið-
inn laugardag.
Slysið var á þjóðveginum,
skammt neðan við bæinn Víðivelli
Pottur gleymd-
ist á eldavél
SLÖKKVILIÐIÐ á Akureyri var
kallað að fjölbýlishúsi við
Skarðshlíð 22 á sunnudagskvöld,
en í einni íbúðinni hafði pottur
gleymst á eldavél.
Húsráðendur voru byijaðir að
elda kvöldverð þegar þeim var boð-
ið að borða annars staðar. Sennileg-
ast þykir að sögn varðstjóra
slökkviliðsins að takkanum á elda-
vélinni hafi verið snúið of langt
þegar slökkva átti undir pottinum,
þannig að enn var straumur á þeg-
ar íbúðin var yfirgefin.
íbúðin fylltist af reyk og urðu
nokkrar skemmdir innandyra af
þeim völdum.
í Fnjóskadal. Ökumaður fólksbílsins
ætlað að krækja fyrir snjóköggul
sem var á veginum, en missti við
það vald á bifreiðinni sem snerist
þversum á veginum og beint í veg
fyrir pallbíl sem koma úr gagn-
stæðri átt.
Ökumaður og farþegi fólksbílsins
voru fluttir á Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri og var farþeginn mikið
slasaður að sögn varðstjóra lögregl-
unnar á Akureyri. Fólksbíllinn er
ónýtur eftir óhappið og pallbíllinn
mikið skemmdur.
Lionskonur
gefa tölvu-
búnað til end-
urhæfíngar
Ytri-Tjörnum, E^jafjarðarsveit.
LIONESSUKLUBBURINN Ösp á
Akureyri hefur gefið endurhæf-
ingardeild FSA í Kristnesi þjálfun-
arbúnað í iðjuþjálfun, en það er
tölvubúnaður frá Haftækni hf.,
umboðsaðila Apple á Akureyri, og
tilheyrandi skrifstofubúnaður frá
Pennanum. Gjöfin er afrakstur
plastpokasölu Asparkvenna.
Notkun tölvubúnaðar í éndurhæf-
ingu hefur farið vaxandi á undanförn-
um árum og er notkunargildið íjöl-
þætt. Nefna má þjálfun sjúklinga
með heilaskaða með mismunandi ein-
kenni, einstaklingar rrieð stoðkerfis-
vandamál fá leiðsögn í líkamsbeitingu
og vinnustellingum og þegar fötlun
af völdum slyss eða sjúkdóms veldur
því að einstaklingur getur ekki snúið
til fyrri starfa er tölvukunnátta oft
góð leið til að komast aftur á vinnu-
markaðinn.
Vaxandi starfsemi
Kristnesspítali hefur verið rekin
af Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
frá síðustu áramótum og er endur-
hæfingardeildin þar sú eina sem
starfar utan suðvesturhoms landsins.
Starfsemin hefur farið vaxandi og
hafa yfir eitt hundrað sjúklingar dval-
ist á deildinni á þessu ári. Sjúkraþjálf-
un og iðjuþjáífun eru burðarásar
þeirrar þjálfunar sem veitt er, en
Íæknir, talmeinafræðingur og hjúkr-
unarfólk starfa einnig við deildina.
Benjamín
Kosningaskrifstofa
Katrínar Gunnarsdóttur vegna
prófkjörs Sjálfstæðisflokksins
er í Skipholti 35,
símar 813350 og 813369.
Opið 18.00-22.00 virka daga
og 13.00-18.00 um helgar.
Stuðningsmenn
AEG Þvoffavé!
tavamaf 920 w
Tekur 5 kg.
Vinding:
1000/700 sn. pr. mín.
Stigiaust hitaval
Sparnaðarkerfi
Oko-kerfi sparar
20% þvottaefni
Ver& áður
94. 829,-
Tilboð kr
st<
Umboösmenn Reykjavík
og nágrenni:
BYKO Reykjavík, Hafnarfiröi
og Kópávogi
Byggt & Búiö, Reykjavík
Brúnás innréttingar.Reykjavík
Fit, Hafnarfiröi
Þorsteinn Bergmann.Reykjavík
H.G. Guöjónsson, Reykjavík
Rafbúöin, Kópavogi.
Vesturland:
Málningarþjónustan, Akranesi
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi
Blómsturvellir, Hellissandi
Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi
Ásubúö.Búöardal
Vestfiröir:
Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi
Edinborg, Bíldudal
Verslun Gunnars Sigurössonar
Þingeyri
Straumur.ísafiröi
Noröurland:
Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík
Kf. V-hún., Hvammstanga
Kf. Húnvetninga, Blönduósi
Skagfirðingabúö, Sauðárkróki
KEA, Akureyri
KEA, Dalvík
Bókabúö, Rannveigar, Laugum
Sel,Mývatnssveit
Kf. Þingeyinga, Húsavík
Urö, Raufarhöfn
Austurland:
Sveinn Guömundsson, Egilsstööum
Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi
Stál, Seyöisfiröi
Verslunin Vík, Neskaupsstaö
Hjalti Sigurösson, Eskifiröi
Rafnet, Reyöarfiröi
Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi
KASK, Höfn
Suöurland:
Kf. Rangæinga, Hvolsvelli
Mosfell, Hellu
Árvirkinn, Selfossi
Rás, Þorlákshöfn
Brimnes, Vestmannaeyjum
Reykjanes:
Stapafell, Keflavík
Rafborg, Grindavík.
AEG
Heimilislæki og handverkfæri
Heimilistæki
ismet
Heimilistæki
ZWILLING
J.A. HENCKELSI
Hnífar
©BOSCH
Bílavarahlutir - dieselhlutir
BRÆÐURNIR
ŒMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 38820
Umbobsmenn um land allt
Hœsta ávöxtun
mebal óbundinna innlánsreikninga
i bönkum og sparisjóbum!
Raunávöxtun Sparileiöar 3 hjá íslandsbanka 1993 var 4,2%
Enginn annar óbundinn reikningur bjá bönkum og sparisjóöum gaf
jafn háa ávöxtun þennan tíma.
Sparileiö 3 er alltaf laus til ráöstöfunar. Engin þóknun reiknast af
útteknu fé sem staöiö hefur inni 7 2 mánuöi eöa lengur.
Taktu markvissa stefnu í sparnaöi.
Þaö borgar sig aö spara á
Sparileiöum í íslandsbanka.
ÍSLANDSBANKI