Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANUAR 1994 45 ALINA DOTTIR KASTRÓS Notaði falskt vegabréf til að komast úr landi Alina Fernández Revuelta, 37 ára dóttir Fídels Kastrós, flúði eins og kunnugt er til Bandaríkj- anna rétt fyrir jól. Alina skildi 16 ára dóttur sína eftir á Kúbu í þeirri von að þegar hún væri kom- Alina Fernandez Revuelta segist hafa flúið slæmar aðstæð- ur á Kúbu, en Kúb- verjar kalli hana hins vegar liðhlaupa, sem henni Iikar illa. Á innfelldu myndinni er Fídel Kastró sem brást illa við þegar Alina vildi ekki taka upp eftir- nafn hans. Þá hafði hún einnig fitað sig um fimm kíló til að líkjast fyrirmynd- inni enn meir, Alina segir í viðtali við tímarit- ið People að hún hafi fyrst farið að hugsa um flótta frá Kúbu þeg- ar dóttir hennar Alina Maria fæddist fyrir 16 árum. Þá segist hún hafa uppgötvað að bamið fæddist inn í ríki sem eitthvað var bogið við. Ást í meinum Alina er fædd utan hjóna- bands árið 1956, en móðir hennar, Natalia, hafði hitt Fídel Kastró þegar hann var skæruliðaforingi. í þau skipti sem Kastró kom í heimsókn til Nataliu talaði Alina alltaf um hann sem pabba. Sam- band þeirra Nataliu og Kast- rós datt þó smám saman upp fyrir upp úr 1960 þegar Na- talia vann tvö ár í kúbverska sendiráðinu í París. Þegar Alina var 15 ára bauð Kastró henni að taka upp eftir- nafn hans sem hún afþakkaði. Henni fannst næg vandamál fylgja því að vera kölluð „dótt- ir Fídels“ þótt hún tæki ekki upp Kastró líka. Þar með sló í brýnu með þeim feðginum. Alina er þrígift og lét Kastró in úr landi fengi dóttirin að fylgja á eftir. Milli jóla og nýárs bárust síðan þær fregnir að dóttirin hefði fengið fararleyfi, þótt úr því yrði ekki strax. Flótti Alinu var vandlega und- irbúinn og hafa margir furðað sig á því hvernig hún komst úr landi. Komið hefur í ljós að hún notaði falskt vegabréf. Til þess að líkjast myndinni í vegabréfinu notaði hún mikinn andlitsfarða, auk hárkollu. sér nægja að mæta í fýrsta brúð- kaup hennar. í þriðja sinn sem hún gekk í hjónaband var eigin- maðurinn mexíkóskur kaupsýslu- maður. Vildi Alina fylgja honum til Mexíkó en var neitað vegna þess að það þótti hneisa að dóttir Kastrós flytti úr landi. Þegar eig- inmaðurinn hafði beðið í eitt ár flutti hann til heimalands síns og upp úr því varð hjónaskilnaður. Nú segist Alina gjarnan vilja hitta hann sé hann sama sinnis. Telly „Kojak“ Savalas LEIKARAR Telly Savalas veikur Leikarinn Telly Savalas sem einna þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem hinn slepjulegi lögregluforingi Kojak hefur verið greindur með krabbamein í blöðruhálskirtli. Gekkst hann undir aðgerð fyrir skömmu og fór heim af spítalanum í síðustu viku. Savalas verður sjötugur 21. janúar næstkomandi. KVÍDASTJÓRNUN Námskeið um stjórnun streitu, kvíða og spennu í mannlegum samskiptum. Kenndareru og æfðaraðferðirtil að fyrirbyggja og takast á við þessi ein- kenni. Upplýsingar um helgar og öll kvöld ísíma 39109. Oddi Erlingsson, sálfræðingur. O^ié^ciUíii^só/ai^íiÆHn^inn^ - ■ ", ÁÐUR ÁÐUR ÁÐUR ÁÐUR StE ORÐ LAUGARDAGA10-14 SKEIFUNNI II RAÐOREIÐSLUR PÓSrrSENDUM UM LAND ALLT VERSLUN SÍMI679890 VERKSTÆÐI SÍMI679891 JANÚARTUBOÐ TONIC þrekhjól og þrekstigar Mikið úrval - Verð frá kr. 10.343.- ORNINNp* m TG-702P Þrekhjól m. tölvu ★ Púlsmælir ★ Newton þyngdarstillir ★ Breitt, mjúkt sæti TM-300 Þrekstigi ★ Tölvumælir ★ Mjög stöðugur TM-302 Þrekstigi Deluxe ★ Tölvumælir ★ Mjúkt, stórt „stýri“ ★ Mjög stöðugur TG-730V Rafeindaþrekhjói m. tölvu ★ Sjálfvirk þyngdarstiliing ★ Púlsmælir ★ Breitt, mjúkt sæti KR. 17.365 KR. 15.728 KR. 18.493 KR. 25.956 40% afá/<///'U/r a,^//.,/,,/. o<ý í/ö/i/rum, 6cií/:a//n, 20% a^.y'í//o ,^/í, 6öí./u/m. 65% aý'/oow/i&n i/œ/u/m , //ócvn oý í/oe n cAý, //i//ú/cc/r/cý, yi/tu/m,. . /vcii'iif/i/ ú/y^/yc'c /a/ncli/no, //Loawiew oý, /// -ncc,rc/ 20 % afí/á/tccn. s/d. /<//<//ie//<r ýc/c/c/y ^r/c / 8. -25 .Jci/nccct/y. (Usm' 6*777*7/7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.