Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994 1T\ \ ei' sunnudagur 23. janúar, sem er 23. dag- -L/x*.vJT urársins 1994. 3. sd. eftirþrettánda. Bænadagur að vetri. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 3.16 og síðdegisflóð kl. 15.44. Fjaraer kl. 9.56 ogkl. 21.58. Sólar- upprás í Rvík er kl. 10,34 ogsólarlag kl. 16.45. Myrkurkl. 17.47. Sól er í hádegisstað kl. 13.40 ogtunglið í suðri kl. 22.29. (Almanak Háskóla íslands.) Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér. í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigrað heiminn.“ (Jóh. 16,33.) ÁRNAÐ HEILLA df"|ára afmæli. Á morgun, í/V/ mánudaginn 24. jan- úar, verður níræð Sigríður Guðmundsdóttir, Vestur- götu 71, Akranesi. fT d;ira afmæli. í dag, 23. I U janúar, er sjötug Kristbjörg Guðmundsdótt- ir, Merkurgötu 9, Hafnar- firði. Hún er að heiman á afmælisdaginn. O d ára afmæli. Á morgun, ÖVr mánudaginn 24. jan- úar, verður áttræð Arndís Pétursdóttir, frá Vatnsfirði í Isafjarðardjúpi, Háaleitis- braut 49, Reykjavík. Hún verður að heiman. QAára afmæli. Á morgun ö Vf mánudaginn 24. jan- úar, verður áttræður Krist- mundur Breiðfjörð Bjarna- son, fyrrverandi vörubíl- stjóri, Isafirði, nú tii heimilis á Dalbraut 59, Akranesi. Eiginkona hans er Kristín Ólafsdóttir, fyrrverandi ljósmóðir. Hann verður að heiman í dag. /? JAára Á morgun, Ov mánudaginn 24. jan- úar, verður sextugur Gunnar M. Richardson, skrifstofu- stjóri hjá ORA, Engimýri 7, Garðabæ. Eiginkona hans er Hrafnhildur Guðbrands- dóttir. Þau dvelja um þessar mundir á Kanaríeyjum. FRÉTTIR/MANNAMÓT KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur sinn árlega þorrafagn- að í Stjörnuheimilinu við Ás- garð, Garðabæ laugardaginn 29. janúar nk. Uppl. gefur Helga í s. 656075, Pálína í s. 41628 ogSigdísí s. 75561. RANGÆINGAFÉLAGIÐ: Fyrsta spilakvöld eftir áramót verður í Ármúla 40 á mánu- daginn og hefst kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra, Furugerði 1. Á morgun mánudag kl. 9 aðstoð við böð- un, bókband og handavinnu. Kl. 10.15 létt leikfimi. Kl. 14 sögulestur. Nk. þriðjudag er dans kl. 10. Kl. 13 vist og brids og bókasafnið er opið. KRISTNIBOÐSSAM- BANDIÐ hefur samveru fyrir aldraða á morgun mánudag kl. 14—17 í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60. Unnið fyrir kristniboðið. ITC-DEILDIN Eik heldur fund á morgun, mánudag, kl. 20.30 á Fógetanum, Aðal- stræti 10. Öllum opinn. KVENFÉLAGIÐ Freyja, Kópavogi, verður með fé- lagsvist á Digranesvegi 12 á morgun, mánudag, kl. 20.30. Spilaverðlaun og molakaffi. FÉLAG eldri borgara í Rvík. og nágrenni. 1 dag í Risinu bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13 og félagsvist kl. 14. Leikritið „Margt býr í þokunni“ sýnt kl. 20.30 í Ris- inu. Uppl. í símum 12203 og 10730. Dansað í Goðheimum kl. 20. Á morgun, mánudag, er opið hús í Risinu kl. 13-17. SAMBAND dýraverndarfé- Iaga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist k!. 14 á morgun mánudag. KIWANISKLÚBBURINN Góa heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30. Gestur fundarins er Oddi Erlingsson sálfræðingur. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Ferðakynning á vegum Samvinnuferð- ar/Landsýnar kl. 14.30 á morgun mánudag. KRISTNIBOÐSSAM- BANDIÐ hefur samveru fyrir aldraða í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 á morgun mánudag kl. 14-17. Unnið verður fyrir kristniboð- ið. KVENFÉLAG Hreyfils heldur fund nk. þriðjudags- kvöld kl. 20 í Hreyfilshúsinu. Gestur kvöldsins verður frá Nýaldarsamtökunum. KIRKJA ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Ópið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Fundur æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20. LANGHÓLTSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. TTT-starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 16-18. Aft- ansöngur mánudag kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Samvera Hjóna- klúbbs Laugarneskirkju morgun mánudag kl. 20.30. Spiluð félagsvist. NESKIRKJA: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Ópið hús fyrir aldraða morg- un mánudag frá kl. 13-15.30. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. FELLA- og Ilólakirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUK á morgun mánudag fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmu- morgunn þriðjudag kl. 10. BORGARPRESTAKALL: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgi- stund í Borgarneskirkju kl. 18.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í dag er þýski togarinn Bootes væntanlegur til hafnar. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Ef veður leyfir fer Hofsjök- ull út í dag. LÁRÉTT: 1 knáa, 5 gremj- ist, 8 óþekkt, 9 kom við, 11 ólyfjan, 14 erfðafé, 15 látin, 16 duglegur, 17 reið, 19 dig- ur, 21 hermir eftir, 22 kom í veg fyrir, 25 nagdýr, 26 stefna, 27 ferskur. LÓÐRÉTT: 2 ránfugl, 3 flokkur, 4 virti, 5 ávæning, 6 auli, 7 spils, 9 vinnum, 10 ásjónu, 12 folöldin, 13 vit- lausrar, 18 fest við, 20 tangi, 21 til, 23 sjór, 24 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 barón, 5 karri, 8 nagan, 9 stund, 11 Iiggi, 14 Dúa, 15 reglu, 16 nóran, 17 rós, 19 týnt, 21 átan 22 nálgast, 25 iða, 26 auk, 27 afi. LÖÐRÉTT: 2 alt, 3 ónn, 4 naddur, 5 kalans, 6 ani, 7 ríg, 9 skrattij 10 unganna, 12 görótta, 13 iðninni, 18 ólgu, 20 tgá, 21 As, 23 la, 24 ak. Dagbók Háskóla íslands Nánari upplýsingar um samkomur á vegum Háskóla íslands má fá í síma 694389. Upplýsingar um námskeið Endurmenntunarstofnunar má fá í síma 694923. Mánudagur 24. janúar KI. 13.00. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmenntunarstofnunar. Efni: Kynning á stjórnsýslu- lögum nr. 37/1993. Leið- beinandi Þórhildur Líndal, lögfræðingur í forsætisráðu- neytinu. Námskeið er ætlað bókhalds- og fjárhagsráðg- jöfum. Þriðjudagur 25. janúar Kl. 10.30. Gamla loft- skeytastöðin. Málstofa í stærðfræði. Efni: Lausn rýrra jöfnuhnappa í samhliða tölvum. Fyrirlesari Hjálmtýr Hafsteinsson, lektor í tölvun- arfræði við HÍ. Og svo var það klausan um meistara- prófið. Kl. 16.00. Skólabær, Suð- urgötu 26. Málstofa í guð- fræði á vegum Guðfræði- stofnunar. Efni: Biblíuþýð- ingar í sögu og samtíð. Fyrir- lesari dr. Guðrún Kvaran. Kl. 16.00. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmenntunarstofnunar. Efni: Skattamál — nýlegar breytingar. Leiðbeinandi Árni Tómasson, endurskoð- andi hjá Löggiltum endur- skoðendum hf., og stunda- kennari við HÍ. Námskeiðið er ætlað öllum sem hafa með skatta- og fjármál fyrirtækja að gera. Miðvikudagur 26. janúar Kl. 16.15. Stofa 158, VR-II, Hjarðarhaga 2-6. Málstofa í efnafræði. Efni: Asym- metric Induction in Solid State Photochemistry. Fyrir- lesari dr. Anna Dóra Guð- mundsdóttir frá Úniversity of British Columbia, Vancou- ver í Kanada. Föstudagur, 28. janúar Kl. 12.15. Stofa G6, Grens- ásvegi 12. Fyrirlestur á veg- um Líffræðistofnunar. Efni: Atferli, vöxtur og þroski. Fyrirlesari Skúli Skúlason. Kl. 13.15. Stofa 101, Lög- bergi. Opinber fyrirlestur á vegum Háskóla íslands vegna meistaraprófs í vís- indasögu. Efni: Framfara- hyggja Francis Bacons og þriggja franskra raunvís- indamanna sem tengjast upplýsingunni. Fyrirlesari Sigríður Lillý Baldursdóttir. Fyrirlesturinn er öllum opinn og gefst kostur á umræðum að honum loknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.