Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANUAR 1994 47 Gárur eftir Elínu Pálmadóttur SVONA BARA GEKK ÞAÐ Þetta er sagan sönn og rétt, svona bara gekk það: Ég hefi brag á blaðið sett; bað um svar og fékk það. Tilefnið“ er heitið á þessari stöku Káins, en hvert til- efnið var veit sennilega enginn lengur. Svona bara gekk það má raunar láta gptt heita um svo fjölmargt sem gekk eða gekk ekki eins og til stóð. Það ættum við íslendingar að kann- ast við af sameiginlegu óförunum okkar í mörgum málum. Okkur er líka tíðræddara um þær nú á erfiðleiktímum, þegar afleiðingar þeirra halda áfram að íþyngja. En gleymum við ekki stundum að tíunda það sem vel var gert og af forsjálni, jafnvel einstakri forsjálni? Sumt af því er ein- mitt að koma okk- ur til góða nú — þeg- ar að þrengir með vax- andi at- vinnuleysi og skuld- aklafa af hinu sem illa fór. Því þrátt fyrir allt höfum við átt fram- sýnt fólk, sem reynist með for- sjálni hafa vaðið fyrir neðan sig hvernig sem áin yxi eða breytti farvegi í ókominni framtíð. Nefnum tvö atriði sem einmitt skipta okkur miklu máli nú þegar engin atvinna má tapast á vond- um tíma. Þegar varnarsamningurinn var gerður fyrir fjórum áratugum var gert ráð fyrir því í samningn- um að tilhögun vamanna á Keflavíkurflugvelli skyldi tekin í samráði við íslendinga. Sem mun vera fátítt ef ekki einsdæmi þeg- ar um her er að ræða. Andstæð- ingar samningsins sögðu m.a. að íslendingar hefðu ekkert vit á slíkum málum og ættu ekki hafa það. En allur er varinn auðsjáan- lega góður, því nú þegar upp kom innan bandaríska stjómkerfisins að fækka fyrirvaralítið í liðinu á Keflavíkurflugvelli og draga saman alla starfsemi, þá gátu íslenskir ráðherrar krafíst þess að þetta yrði gert í samráði milli þjóðanna og komist að sameigin- legri niðurstöðu, sem og varð. Ekki einhliða eins og hingað til. í öðru lagi var í samningunum um Álverksmiðjuna í Straumsvík lögð áhersla á að tryggja lág- markskaup á rafmagni. Jafnvel umfram eða á kostnað annars. Þannig að þótt samdráttur verði niður fyrir það lágmark neyðist verksmiðjan til að greiða fyrir það ráfmagn. Nú á hinum miklu erfiðleikatímum í áliðnaði eftir að ódýra Rússaálið tók að flæða yfír, þá stendur þessi gamla verk- smiðja að því leyti betur af sér samdráttinn en aðrar. Þegar fyr- irtækið er að draga saman og leggja niður verksmiðjur sínar annars staðar telja margir að þetta ákvæði hafí bjargað þess- ari gömlu íslensku verksmiðju frá þeim örlögum. Ef hugsað er til baka, til allra þeirra ljótu orða sem fallið hafa vegna samning- anna af andstæðingum álverk- smiðja og brigslyrða um hvað samningamennimir hafi verið vitlausir, þá má nú kannski að- eins líta aftur og endurmeta málið. Hvað sem fólki fínnst al- mennt um álverksmiðju, þá hefði óneitanlega orðið erfítt einmitt nú að missa þessa á íslandi út, ekki satt? Bæði vegna atvinnu- ástandsins og útflutningstekna. Álútflutningurinn gerir um 10% af árlegum vöruútflutningi ís- lendinga. Nú er í uppsiglingu eitt stór- málið? Hvemig eigum við að nýta þessi miklu auðævi sem við eigum í orkulindunum til að afla tekna og til atvinnusköpunar með vaxandi þjóð til langrar framtíð- ar? Þar veitir sannarlega ekki af forsjálni og aðgæslu. Við eigum ekki mikið annað óskert til að lifa á þegar til langs tíma er litið. Farið er að tala um að selja raf- orku um streng til Evrópu- landa í ná- inni fram- tíð og eins og ekkert sé. Á laug- ardaginn heyrði ég í konu, Gúðrúnu þeirri glöggu Zoéga verkfræðingi og borgar- fulltrúa, sem spurð var um þetta vegna nýútkominnar skýrslu, sem hún sagði raunar að ekkert kæmi fram í bitastætt af tölum utan ártöl. Hún talaði um óraunsæja bjartsýni. Bæði væru tæknileg vandamál til slíkra flutninga óleyst og ekkert vitað um fjárhagslegar forsendur. Ný- lega hefðu Norðmenn hætt við hugmyndir um slíkan streng milli Noregs og Hamborgar vegna þess hve dýrt það væri og er það þó ekki nema ljórðungur af vega- lengdinni frá Íslandi til sölustaða. Læddist að mér lúmskur grunur um að við ætluðum kannski rétt einu sinni að fara að hlaupa meðan enn væri verið að skríða og ekki einu sinni forsendur til að ganga. Enda engin reynsla til á flutningi um rafstreng svo langt og á slíku dýpi. Þó er önnur spurning kannski brýnni að svara meðan menn þreifa á málinu. Erum við yfír- leitt til í að senda allt þetta raf- magn úr landi? Er ekki miklu heppilegra að nota það innan- lands, framleiða eitthvað með því? Talað er um mikla vinnu ef af yrði — um hríð! Á meðan ver- ið er að virkja þetta rafmagn og leggja og framleiða strenginn, ef það yrði þá gert hér. Síðan ekki söguna meir. Hvað með alla framtíð fýrir þá sem byggja þetta land, bæði með atvinnu og fram- leiðslu til tekjuöflunar? Á hverju ætla Islendingar að lifa um alla framtíð? Þarna veitir ekki af for- sjálu fólki, sem getur staðið af sér öll lætin. Vel á minnst, andmælin voru ekki svo lítil á sínum tíma í hinum tveimur tilfellunum, gerð her- verndarsamningsins og álsamn- ingsins. Tóku á sig ýmsar mynd ir. Sjálfsagt er erfítt að líta langt og af forsjálni í slíku umróti. l\j ó n // .v í u k ö n n u n E v /// u n ds s o n a r Þjónustukönnun Eymundssonat BOKA vinningar Evmundsson «um aíla borg! Austurstrœti Borgarkringlunni Eiöistorgi Hlemmi Kringlunni Miódd Dregið hefur verið úr nöfnum þeirra sem sendu inn svör í þjónustukönnun Eymundssonar í desember. Eftirtalin nöfn hlutu bókaverðlaun og mun hver og einn vinnings- hafi fa bók úr bókakynningu Eymundssonar senda heim innan örfárra daga. Við þökkum öllum þeim sem sendu okkur góð ráð og ábendingar um hvemig við mættum gera verslanir okkar enn betri. Anna Aðalsteinsdóttir.........Æsufelli 4................111 Reykjavík Anna H. Pálsdóttir...........Álíaheiði 42...............200 Kópavogi Anna Lísa Björnsdóttir.......Fálkagötu 8................107 Reykjavík Arnar Þór Jónsson...........Seljabraut 74..........................109 Reykavík Arndfs Valgarðsdóttir.........Mosgerði 20............... 108 Reykjavík Ast ;eir Valaemarsson......Hvassaleiti 26..........................103 Reykjavík Áslaug Þorgeirsdóttir...........Háholti 4................210 Garöabæ Bertha K.Jónsdóttir.........Fiskakvísl 14...............110 Reykjavík Birkir Björnsson............Huldubraut 21.........................200 Kópavogi Birna Oddsdóttir............Kleppsvegi 26..........................105 Reykjavík Bjarni Ágústsson............Miðvangi 83................220 Hafnarfirði ; Finnsdóttir.........Hverfisgötu 78................101 Reykjavík i Stefánsson.............Hólatorgi 6.................101 Reykjavík Edda Svavarsdóttir..........Miðvanei 104................220 Hafnarfirði Elín Ingimarsdóttir..........Hraunbæ 92...................110 Reykjavík Elísabet Kristiánsdóttir......Reykjaskóla.......................500 Brú Ellen Sverrisaóttir.............Hrísmóum 13.................210 Garðabæ Elsa Eiríksdóttir...........Laugarásvegi 47.................104 Reykjavík Elsa Helgadóttir.................Rauðási 23...............110 Reykjavík Elva Björnsdóttir............Frostafold 30..................112 Reykjavík Emil Hallgrímsson...........Miðvajigi 104...............220 Hafnarfirði Erlendur Eyvindsson........Hátúni, ölfusi....................801 Selfoss Fríða Guðjónsdóttir..........Hnotuberci 15..............220 Hafiiarfirði G. Arna Steinþórsdóttir.......Fossölciu 12....................850 Hellu Gfímkell Arnljótsson......Austurströnd 12.............170 Seltjarnarnesi Guðbjöre Sveinsdóttir.........Lyngbergi 47..............220 Hafnarfirði Guðjón A. Sigurðsson...........Njálsgötu 78................101 Reykjavík Guðjón Baldursson..............Óðinsgötu 24................101 Reykjavík Guðný Inga Sigfúsdóttir.......Fannborg 1 ................200 Kópavogur Guðrún ösk.....................Safamýri 40...........................108 Reykjavfk Guðrún Pálsdóttir..........Norðurtúni 18...........225 Bessastaðahreppi Gunnar Már Pétursson......Framnesvegi 62.................. 101 Reykjavík Hafsteinn Sigurðsson......Vesturbergi 111...................111 Reykjavík Halldór Guðmundsson.......Goðheimum 12..............................104 Reykjavík Hans Hafiteinsson............Hnotubergi 13.............220 Hafnarfirði Helga Guðjónsdóttir.........Grettisgötu 96............................105 Reykjavík Helga Harðardóttir.........Austurströnd 4.............170 Seltjarnarnesi Helga Hilmarsdóttir..........Krinclunni 27..................103 Reykjavík Hilmar Hilmarsson......Álíaheiði 42........................200 Kópavogi Hilmar Pálsson.................Hagaflöt 14..................210 Garðabæ Hjalti Sæmundsson.......Klausturhvammi 7................220 Hafnarfirði Hólmfríður Jónsdóttir..........Reynimel 72............................107 Reykjavík Hrafnhildur Gísladóttir........Nesbala 26..............170 Seltjarnarnes Hrafnhildur Sigurðard.....Bræðrab.stíg 14 ................101 Reykjavík Ingibjörg Eiríksdóttir......Blöndubakka 18.................109 Reykjavík ísak Jarl.......................Þingási 45...............110 Reykjavík J.örn Bergsson.................Súðarvogi 7................105 Reykjavík Jenný Einarsdóttir......Klausturhvammi 7.................220 Hafnarfirði Jens Guðmundsson................Asgarði 69................108 Reykjavík Jóhann ísleifsson..................Hátúni 6................105 Reykjavík Jóhannes Hólm..............Sporhömrum 6....................112 Reykjavík Jón Benediktsson...............Hrafnhólum 6................111 Reykiavík Jón Pétursson..................Holtsbúð 81...................210 Garoabæ Jón Þorleifsson..............Selvogsgötu 8..............220 Hafharfirði Júlfus Heiðarsson..........Bræðrab.stíg 19.................101 Reykjavík Katrín Finnbogadóttir..........Norðurási 2...............110 Reykjavík Kolbrún Yr Gunnarsdóttir ....Skipasundi 83................104 Reykjavík Kristín Guðjónsdóttir.............Blátúni 3........225 Bessastaðahreppi Kristín Hallgrímsdóttir........Kóngsbakka 1.................109 Reykjavík Kristín Ragnarsdóttir..........Alfheimum 30................104 Reykjavík Kristín Sigurðardóttir.........Skipholti 27................105 Reykjavík Lárus Ram......................Heiðarási 14................110 Reykjavík Laufey Herbertsdóttir.........Skipholti 49.................105 Reykjavák Leifúr örn Haraldsson........Kirkjubraut 27..........................260 Njarðvík Lena Lenharðsdóttir.........Breiðagerði 23.................108 Reykjavík Lisbeth Thompson..........Lindarbraut 17a.............170 Seltjarnarnesi Margrét Guðmundsdóttir.........Sogavegi 46................ 108 Reykjavík María Óskarsdóttir..............Ásgaroi 30...........................108 Reykjavík Matthildur Hólm..............Salthömrum 11...........................112 Reykjavík Nanna Sæmundsdóttir......:.......Reykási 9.................110 Reykjavík Nanna Þorsteinsdóttir......Hííðarhjalla 57..........................200 Kópavogi ósk Hilmarsdóttir.............Lágholti 2a...............270 Mosrellsbæ Pétur Gunnarsson............Framnesvegi 62............................101 Reykjavík Ragnar H. Hermannsson.........Alfheimum 30............................104 Reykjavík Rán Sævarsdóttir................Þingási 45.................110 Reykjavík Rémi Spillinent............Austurströnd 4.............170 Seltjarnarnesi Rósa S. Jónsdóttir............Alacranda 20...........................107 Reykjavík Rosemarie Þorleifsdóttir...V-Geldingaholt....................801 Selfoss Róshildur Georgsdóttir...KIausturhvammi 5...............220 Hafnarfirði Rúnar Eðvarðsson..............Lyngbarði 3...............220 Hafnarfirði Rut Hendriksdóttir.......Unnarbraut 13a...............170 Seltjarnarnesi Sigríður Jörundsdóttir.......Maríubakka 10...........................109 Reykiavík Sigríður Sæmundsdóttir........Stórateig 18..............270 Mosfeílsbæ Sigurbjörg Eðvarðsdóttir .Austurströnd 4..............170 Seltjarnarnesi Sigurlaug B. Eðvarðsd........Klukkurima 77...........................112 Reykjavík Sigurlaug Maenúsdóttir...........Árlandi 6...........................108 Reykjavík Sigurlaug Wiliiamsdóttir........Ásgarði 69...............108 Reykjavík Snorri Guðjónsson..............Unufelli 48...............111 Reykjavík Soffía Helgadóttir.....Meistaravöllum 31.................107 Reykjavík Svala Birgisdóttir...........Blönduhlíð 15...............105 Reykjavík Svava Skaftadóttir..............Grenimel 2...........................107 Reykiavík Sverrir Arnar..................Hrísmóum 13...............210 Garðabæ Thelma Dögg Elíasdóttir.......Suðurhólum 4.................111 Reykjavík Theodór Gunnarsson.............Eskihlfð 16...............105 Reykjavík Vilmundur Theodór...............Hraunbæ 80...............110 Reykjavík Þór Jóhannsson.............Álfhólsvegi 114................200 Kópavogi Þóra Bjarnþórsd...............Hamraborg 26...............200 Kópavogi Þóra Þorsteinsdóttir......Austurströnd 2..............170 Seltjarnarnesi Þórdís Helgadóttir............Mýrargötu 14................101 Reykjavík i. - v___I___l: i r\n r>_i_:_/I. rmundsscnar Þjónustukönnun Eymundss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.