Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994
MÁWUPAGUR 24/1
Sjónvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Um-
sjón: Anna Hinriksdóttir.
18.25 íunrjTTin ►íþróttahornið Fjall-
IrltU I IIII að verður um íþrótta-
viðburði helgarinnar og sýndar svip-
myndir úr knattspymuleikjum í Evr-
ópu. Umsjón: Arnar Bjömsson.
18.55 ► ►Fréttaskeyti
19 00 bfFTTIB ►Staður °9 stund -
rlLl IIR Heimsókn I þáttunum
er fjallað um bæjarfélög á lands-
byggðinni. í þessum þætti er litast
um í Bíldudal. Dagskrárgerð: Hákon
Már Oddsson. (8:12)
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 hlETTID ►Gan9ur lltsins (Life
rlCI I llt Goes On II) Bandariskur
myndaflokkur um hjón og þrjú börn
þeirra sem styðja hvert annað í blíðu
.og stríðu. Aðalhlutverk: Bill
Smitrovich, Patti Lupone, Monique
Lanier, Chris Burke og Kellie Mart-
in. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
(11:22) OO
21.25 Vlfllflivun ► ln9a|ó - íslensk
nVlltnlinU biómynd frá 1992.
I myndinni segir frá atburðum í lífi
átján ára kjamakonu í íslensku sjáv-
arþorpi. Leikstjóri: Ásdís Thorodd-
sen. Aðalhlutverk: Sólveig Arnars-
dóttir, Haraldur Hallgrímsson, Ing-
var Sigurðsson, Eggert Þorleifsson,
Þór Tulinius og Þorlákur Kristinsson.
23.05 ►Ellefufréttir
23.20 M mýktinni felst harkan Sigrún
Ása Markúsdóttir fréttamaður ræðir
við Elísabetu Rehn og fjallar um for-
setakosningarnar í Finnlandi.
23.40 ►Dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17 30 RRDURFFUI ►^ skotskónum
DHKnmXm Teiknimynda-
flokkur um nokkra stráka sem spila
fótbolta.
17.50 ►Andinn í flöskunni (Bob in a
Bottle) Nú er bara að sjá hvort ein-
hver í íjölskyldunni geti hnerrað svo
að þessi þybbni og ótrúlega þreytti
andi vakni!
18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur
frá sl. laugardegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 KfFTTID ►S'r'*cur Viðtalsþáttur
PfL I IIII í beinni útsendingu í
umsjón Eiríks Jónsonar.
20.35 ►Neyðarlínan (Rescue 911) Bandá-
rískur myndaflokkur þar sem William
Shatner segir okkur frá hetjudáðum
venjulegs fólks.
21.30 ►Matreiðslumeistarinn Gestur
Sigurðar L. Hall í dag er Úlfar Ey-
steinsson matreiðslumeistari og
kennir hann okkur að elda nokkra
gómsæta saltfiskrétti og plokkfísk í
kjólfötum. Umsjón: Siffurður L. Hall.
Dagskrárgerð: María Maríusdóttir.
22.00 ►Sjálfboðaliðarnir (Red Alert)
Seinni hluti þessarar frönsku fram-
haldsmyndar. Aðalhlutverk: Bern-
ard-Pierre Donnadieu, Sylvain Jou-
bert, Philippe Pouchain og Francoise
Michaud. Handritshöfundur: Sylvain
Joubert. Leikstjóri: Gilles Katz.
23.30 IfUIDIIVIin ►Purpuraliturinn
IVVIHmlllU (The Color Purple)
Celie er nánast barn sjálf þegar hún
eignast tvö börn með föður sínum.
Faðir hennar tekur bömin frá henni
stuttu eftir fæðingu þeirra og neitar
að gefa henni nokkrar upplýsingar
um hvert hann fór með þau. Celie
er „gefin“ ekkjumanni þegar hún er
unglingur. Þrátt fyrir kynferðislega
misnotkun og aðra niðurlægingu nær
Celie að bijótast úr þrældómnúm og
rísa upp úr öskunni sem heilsteypt
og frjáls manneskja. Aðalhlutverk:
Whoopi Goldberg, Danny Glover,
Adolph Caesar, Margret Avery,
Oprah Winfrey. Leikstjóri: Steven
Spielberg. 1985. Lokasýning. Bönn-
uð börnum. Maltin gefur ★★★'/!
Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★
2.00 ►Dagskrárlok
Kvikmyndasaga - Oddný Sen stiklar á stóru.
Stiklað á stóru um inn-
lenda kvikmyndagerð
RÁS 1 KL. 13.20 Á hverjum mánu-
degi í Stefnumóti klukkan 13:20
er m.a. stiklað á stóru um innlenda
og erlenda kvikmyndasögu, allt frá
upphafi til okkar tíma. Kvik-
myndapistlamir eru í umsjón
Oddnýjar Sen og verða á dagskrá
á þessum tíma næstu þrjá mánuði.
Á mánudaginn verður fjallað um
þögla tímabilið í bandarískri kvik-
myndasögu sem jafnframt var eitt
viðburðarríkasta skeiðið í almennri
sögu Bandaríkjanna, á milli friðar-
samninganna og hrunsins í Wall
Street. Með listrænu framlagi evr-
ópskra kvikmyndagerðarmanna var
á þessum tíma lagður hornsteinninn
að öflugasta kvikmyndaveldi sög-
unnar, Hollywood.
Kvikmynda-
pistill Oddnýjar
Sen um þögla
tímabilið í
erlendri
kvikmynda-
sögu
Saltf iskréttir og plokk
fiskur í nýjum búningi
Matreiðslu-
meistararnir
ieiða
áhorfendur í
allan sannleik
um
sælkerarétti úr
ýmsum
fisktegundum
STÖÐ 2 KL. 21.30 Matreiðslu-
meistarinn er á dagskrá Stöðvar 2
kl. 21.30 í kvöld. Gestur Sigurðar
L. Hall er Úlfar Eysteinsson mat-
reiðslumeistari sem er löngu lands-
kunnur fyrir sælkerarétti úr ýmsum
fisktegundum. Þeir félagar húga
auðvitað að sjávarfanginu í þessum
þætti og hafa saltfiskinn í aðalhlut-
verki. Fyrst kenna þeir okkur að
steikja saltfisk með hvítlauki svo
úr verði ljúffengur veislumatur, því
næst bera þeir fram hunangsgljáð-
an saltfisk með hrísgijónum og loks
verður okkur boðið upp á „plokkfisk
í kjólfötum" með seyddu rúgbrauði
og köldu smjöri. Góðir fiskréttir á
þjóðlegu nótunum. Stjórn upptöku
og dagskrárgerð annast María
Maríusdóttir.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Copeland
E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrár-
kynning 17.00 Hallo Norden 17.30
Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00
Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club
fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30
Praisé the Lord 23.30 Gospel tónlist.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Pieces of
Dreams A,F 1991, Lauren Hutton, Rob-
ert Forster 12.00 From Hell to Victory
A,Æ 1979, George Peppard, George
Hamilton 14.00 Oh God! G George Bums
16.00 The Secret War of Harry Frigg
G 1969, Þaul Newman 18.00 Once
Upon a Crime, 1992, Richard Lewis,
Sean Young 20.00 Nothing But Trouble
G 1991, Chevy Chase, Demi Moore, Dan
Aykroyd 21.40 UK Top Ten 22.00
Only the Lonely G 1991, John Candy,
Ally Sheedy, Maureen O’Hara, Anthony
Quinn 23.45 Rage of Honor, 1992, Cynt-
hia Rothrock, Richard Norton, Brian
Thompson 3.55 Night Gallery, 1969
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40
Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teikni-
myndir 9.30 Card Sharks 10.00 Conc-
entration, leikjaþáttur 10.30 Love At
First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30 Para-
dise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00
Hollywood Wives 15.00 Ánother World
15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
17.00 Star Trek: The Next Generation
18.00 Games World 18.30 Paradise
Beach 19.00 Rescue 19.30 Mash 20.00
The Far Pavilions 22.00 Star Trek: The
Next Generation 23.00 The Untoucha-
bles 24.00 The Streets Of San Francisco
1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion
2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Listdans á skautum:
Evrópumeistaramótið í Kaupmannahöfn
9.00 Alpagreinar á skíðum 12.00 Tví-
keppni á skíðum: Heimsbikarinn á Italíu
13.00 Sleðakeppni: Evrópumeistaramót-
ið í Königssee 14.00 Listdans á skaut-
um: Evrópumeistaramótið í Kaupmanna-
höfn 16.00 Eurofun 16.30 Íshokkí:
Stjömuleikur í NHL-deildinni 18.30 Eu-
rosport fréttir 19.00 Kappakstur á ís:
Andros Trophy í Lans-en-Vercors í
Frakklandi 20.00 Nascar: Bandaríska
meistarakeppnin 21.00 Alþjóðlegir
hnefaleikar 22.00 Knattspyma: Evrópu-
mörkin 23.00 Evrópugolf: Fréttaskýr-
ingarþáttur 24.00 Eurosport fréttir 0.30
Dagskrárlok
A = ástaraaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótik F = dramatík G=
gamanmynd H =hrollveiq'a L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = striðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = visinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþóttur Rósor 1. Hanno G.
Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson.
7.45 Fjölmiðlospjoll Ásgeirs Friðgeirsson-
or. (Einnig útvorpoð kl. 22.23.)
8.10 Morkaðurinn: Fjórmól og við-
skípti. 8.16 Að uton. (Eínnig útvorpað
kl. 12.01.) 8.30 Úr menningorlifinu: Tíð-
indi. 8.40 Gognrýni.
9.03 Loufskðlinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Gestur Einor Jónosson. (Fró
Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, rússnesk þjóðsogo
um Ivon oula Kristín Thorlocius þýddi
Sr. Rögnvoldur Fínnbogoson les (1).
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnordólt-
ir.
11.53 Morkoðurinn: Fjórmól og viðskipti.
(Endurtekið úr Morgunþætti.)
12.01 Að ulon. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónarfregnir og auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
Konon i þokunni eftir Lester Powell. 16.
þóttur of 20. Þýðing: borsteinn Ö. Steph-
ensen. Leiksljóri: Helgi Skúloson. Leik-
endur: Rúrik Horoldsson, Sigríður Hogol-
ín, Róberl Arnfinnsson, Jón Aðils og Kjort-
on Rognorsson. (Áður útvorpoð i okt.
1965.)
13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni
vikunnor kynnt. Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóttir.
14.03 Útvorpssagon, Ástin og douðinn
við hofið eftir Jorge Amodo. Honnes
Sigfússon þýddi. Hjolti Rögnvoldsson les
(20).
14.30 Hofið brennur. Lettnesko skóldkon-
on Vizmo Belsevico. Umsjón: Hrofn Andr-
és Horðarson. (Einnig útvorpoð fimmtu-
dogskv. kl. 22.35.)
15.03 Miðdegistónlist.
Píonókonsert nr. 2 eftir Dmitrij Shostoko-
vitsj og þóttur úr svitunni
Ógleymonlego órið 1919. Dmilrij Aleksejev
leikur ó pionó ósomt Ensku kommersveit-
inni; stjórnondi er Jerzy Morzymyuk.
Skýþisko svíton ópus 20 eftir Sergej Pro-
kofjev. Sinfóníuhljómsveitin i (hicogo
leikur undir stjórn Cloudio Abbodo.
16.05 Skima. fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð-
ordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.03 í tónstigonum. Umsjón: Gunnhild
Öyohols.
18.03 Þjóðarþel. Njóls sogo. Ingibjörg
Horoldsdóttir les (16). Rognheiður Gyðo
Jónsdótlir rýnir i textonn og veltir fyrir
sér forvitnilegum atriðum. (Einnig útvarp-
oð i næturútvarpi.)
18.30 Um doginn og veginn. Björg Einors-
dóttir ritstjóri tolor.
18.43 Gagnrýni. (Endurt. úr Morgun-
þætti.)
18.48 Dónorfregnír og auglýsingor.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Dótaskúffon. Títo og Spóli kyrina
efni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elísa-
bet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir.
(Eínnig útvorpoð ó Rós 2 nk. lougordogs-
morgun.)
20.00 Tónlisl ó 20. öld. „Art of the Stot-
es". dogskró fró WGBH útvorpsstöðinni
i Boston.
Sólkonungurinn eftir Stephen Hortke. Los
Angeles-píonókvortettinn leikur.
„Hverfissoxófónkvortettinn þinn" leikur tón-
list eftir Sun Ro. Umsjón: Bergljót Anno
Horoldsdóttir.
21.00 Kvöldvoko. o. Londhelgisótök ó
Dýrofirði 1899. Bjarki Bjornoson ræðir
við Hlíf Motthíosdóttur fró Houkodol. b.
Völvuleiði. Sr. Sigurður Ægisson segir fró
völvuleiðum ó Íslondí. c. Strokumoðurinn
í Snorroriki. Jón R. Hjólmorsson flytur
þjóðsoqnoþótt. Umsjón: Pétur Bjornoson
(Fró ísofirði.)
22.07 Póiitisko hornið. (Einnig útvorpoð
i Morgunþætti 1 fyrromólið.)
22.15 Hér og nú.
22.23 Fjölmiðlospjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonar. (Áður útvorpoð í Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Somfélagið i nærmynd. Endurtekið
efni úr þóttum liðinnor viku.
23.10 Stundorkorn i dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Mognússon. (Einnig útvorpoð
ó sunnudogskvöld ki. 00.10.)
0.10 í tónstigonum. Umsjón: Gunnhild
Öyohals. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
Frétfir ó Rás 1 og Rás 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólafsdóttir
og Leifur Hauksson. Jón Ásgeir Sigurðsson
tolor fró Bondarikjunum. 9.03 Aftur og
oltur. Gyða Dröfn Tryggvodóttir og Margrét
Blöndol. 12.45 Hvitir móvar. Gestur Einar
Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmóloútvorp. 18.03
hjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Krist-
ján Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houk-
ur Houksson. 19.32 Skífurabb. Andreo
Jónsdóttir. 20.30 Rokkþóttur Andreu Jóns-
dóttur. 22.10 Kveldúlfur. Magnús Einars-
son. 0.10 Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00
Næturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi mónu-
dogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudogs-
morgunn með Svovari Gesls. (Endurt.) 4.00
Þjóðorþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin.
5.00 Fréttir of veðri færð og flugsomgöng-
um. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir of
veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01
Morgunlónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónor hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Sigmar Guðmundsson. 9.00 Katrin
Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Ágúslsson 16.00 Hjörtur
Howser og Jónatan Motzfelt. 18.30 Tónlist-
ardeildin. 20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
24.00 Tónlistordeildin til morguns.
Radíusflugur leiknar kl. 11.30,
14.30 og 18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Áslvaldsson og Eirikur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgunþótt-
ur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Pessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 17.55
Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Ólafur
Mór. 24.00 Næturvakt.
Fráttir á heila timanum frá kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþráttafréttir kí.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Somtengl Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnar Atli. 19.00 Somtengt Bylgjunni
FM 98,9. 20.00 Pórður Þórðarson. 22.00
Ragnar Rúnarsson. 24.00 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson og Holldór Levi. 9.00
Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breilt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Póll Sævar Guðjónsson.
22.00 Elli Heimis. Þungorokk. 24.00
Næturtónlist.
FIH957
FM 95,7
7.00 í bítið. Haraldur Gíslason. 8.10
Umferðarfréttir. 9.05 Móri. 9.30 Þekklur
íslendingur i viðtali. 9.50 Spurning dags-
ins. 12.00 Ragnar Mór. 14.00 Nýtt lag
frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum.
15.00 Árni Mognússon. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dagbók-
arbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dagsins.
15.40 Alfræði. 16.1-5 Ummæli dagsins.
16.30 Hin hliðin. 17.10 Umferðarróð.
17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20
íslenskir tónor. 19.00 Sigurður Rúnorss.
22.00 Nú er lag.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
íþráttafréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt-
ir frá fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisúlvarp
16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 20.00 Hókon og Þorsteinn. 22.00
Radió 67 24.00 Daníel. 2.00 Rokk x.