Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994
41
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
I.O.O.F. 10=175124 8 = MTW.
NK.
O HELGAFELL 5994012419 VI
2
□ GIMLI 5994012419 I
= 1 atkv.gr. Erindi
Hvítasunnukirkjan
Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
Samkoma kl. 11.00 árdegis.
Jesús Kristur er svarið.
Allir velkomnir.
Nýja
postuiakirkjan,
Islandi,
Ármúla 23,
108 Reykjavík
Guðsþjónusta sunnudag kl.
11.00. Holger Kirchen prestur
þjónar. Hópur frá Bremen í
heimsókn.
Verið velkomin í hús Drottins!
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Barnagæsla og barnasamkoma
á sama tíma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kvöldmessa með altarisgöngu
og léttum söngvum í Breiðholts-
kirkju í kvöld kl. 20.30. Sr. Gísli
Jónasson þjónar fyrir altari.
Allir velkomnir.
^ VEGURINN
'i-Lá' u Kristiö samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Fjölskyldusamvera kl. 11.00.
Almenn samkoma kl. 20.00,
lokakvöld raðsamkomna með
Jim Laffoon frá USA. Munið
biblíulestur sr. Halldórs S. Grön-
dals miðvikudag kl. 18.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
„en þeir sem vona á Drottinn fá
nýjan kraft...“
Almenn samkoma í Þríbúðum í
dag kl. 16.00. Mikill söngur.
Samhjálparkórinn tekur lagið.
Vitnisburðir. Barnagæsla.
Ræðumaður Óli Ágústsson.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
SÍK, KFUM, KFUK, KSH
„Ég mun gefa yður nýtt hjarta“
(Esek. 36,26nn)
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.00 í Kristniboðssalnum. Upp-
hafsorð hefur Þóra Harðardóttir.
R.æðumaður Ragnar Gunnars-
son. Heitt á könnunni eftir sam-
komu. Þú ert líka velkomin(n).
auglýsingar
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Almenn samkoma og sunnu-
dagaskóli kl. 11.00. Allir hjartan-
lega velkomnir! Sjónvarpsút-
sending á OMEGA kl. 16.30.
SAMBAND ISLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Fundur verður mánudagskvöldið
24. janúar kl. 20.30 í kristniboðs-
salnum, Háaleitisbraut 58-60.
Benedikt Arnkelsson hefur bibl-
íulestur. Aðalfundur félagsins
verður 7. febrúar.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Sunnudaginn kl. 11.00:
Helgunarsamkoma og sunnu-
dagaskóli. Lt. Sven Fosse talar.
Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma.
Erlingur Níelsson talar.
Leikhópur frá Kefas tekur þátt.
Mánudagur 24. jan. kl. 16.00:
Heimilasamband.
Velkomin á Her.
Frá Sálar-
rannsókna-
félagi íslands
Helgina 29. og 30.
janúar verður
haldið byrjenda-
námskeið um
grunnundirstöðu
miðilsskapar og
heilunar frá kl.
10-16 báða dag-
ana. Leiðbeinend-
ur verða June og
Geoff Huges.
Bókanir f símum
618130 og 18130.
Stjórnin.
V >»
Frá Sálar-
rannsókna-
félagi íslands
< HvQSS held-
ur skyggnilýsing-
flf'- -.-flfl arfund mánu-
flp v , jRn dagskvöldið 24.
iu wSHhus' félagsins,
^Garðastræti 8.
Bókanir í símum 618130 og
18130.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SIMI 682533
Ferðir FÍ sunnudaginn
23. janúar:
1) Kl. 13.00. Ekiö að Kaldárseli
og gengið að Valabóli og á
Helgafell ef aðstæður leyfa.
Þægileg gönguleið. Verð kr. 800.
2) Kl. 13.00. Skíðagönguferð á
Hellisheiði. Ákjósanlegt svæði
fyrir skíðagöngur. Gengið í um
272-3 klst. Verð kr. 1.100.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin og Mörkinni
6. Munið að klæðast hlýjum fatn-
aði til að njóta útiverunnar.
Ferðaáætlun FÍ 1994 er komin
út, fjölbreytt og forvitnileg.
Ferðafélag Islands.
Audivrkka 2 . KóptU'ogur
Sunnudagur: Samkoma i dag
kl. 16.30. Allir velkomnir.
Þriðjudagur: Biblíulestur kl.
20.30.
Laugardagur: Unglingasam-
koma kl. 20.30.
UTtVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Dagsferð sunnud. 23. jan.
Kl. 10.30 Vitagangan 1. áfangi
og Fjölskyldugangan. Brottför
frá Ingólfstorgi en stefnan er
tekinn á vitann í Gróttu. Ekkert
þátttökugjald og allir velkomnir.
Kl. 13.00 Skíðaganga.
Nú er komið að þvi að dusta
rykið af gönguskíðunum og fara
í stuttan æfingarhring. Verð kr.
1.100/1.200, brottför frá BSl
bensínsölu.
T unglskinsganga föstudag
28. jan. kl.20.
Ath. breytta dagsetningu.
Dagsferð sunnud. 30. jan.
Kl. 10.30 Þingvellir að vetri.
Þorrablótsferð í Borgar-
fjörð 4.-6. febrúar.
Nánari uppl. á skrifstofu.
Útivist.
Opin vinnustofa,
Eiðistorgi 11
I dag: Álpappírsbrúður, sokka-
brúður. Sími: 611570.
Útsala - útsala
Viðskiptavinir athugið!
30% afsláttur af öllum hljóðritun-
um (geisladiskum, kassettum).
Athugið að tilboð þetta stendur
aðeins út þennan mánuð.
Landsins mesta úrval af kristi-
legu tónlistarefni.
Líttu inn, það borgar sig.
1/ersluninJ^J^j
Hátúni 2,
sími 25155.
Bandarískur
„Wall Street" bankamaður, 35
ára, svartur karlmaður, 180 cm,
80 kg, hefur áhuga varanlegu
sambandi við konu. á aldrinum
24-29 ára. Sendið svar ásamt
mynd til: Alan, 61 West 62nd st.
Apt. 23D, NY, NY10023, USA.
Námskeið í hollensku
Byrjunar- og framhaldsstig.
S. 622463 milli kl. 18 og 21.
Hef flutt lögmannsstofu mína úr
Garðastræti 6 að Borgartúni 33,
Reykjavík.
Sími skrifstofunnar er 629888, fax 617266,
pósthólf 1236.
Þorsteinn Júlíusson hrl.
r
v
Aðalfundur
Aðalfundur hestamannafélagsins Fáks verður haldinn miðvikudaginn
26. jan. nk. og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Stjórnin.
J
GARMTSAIA
hefst d mdmuiag
DALAGARN: Heilo — freestyle — fasett — magnolia
STAHLWOLLE: palermo — cats — schnellstrick
Hayfield, Peaches and cream og fleira.
STORKDRINN
gcumticiisCan
Laugavegi 59, sími 18258
Til sölu
Til sölu á einum besta stað í Skeifunni verslunarhæð og kjallari,
samtals 650 fm. Verslunarhæðin er 330 fm með stórum útstillingar-
gluggum. Kjallarinn er einnig innréttaður sem verslun. Næg bíla-
stæði. Möguleiki á yfirtöku á hagstæðum kaupleigusamningi.
Skeifan - fasteignamiðlun,
Suðurlandsbraut 46, sími 685556.
Utsalan
heffst á morgun
10-60% afsláttur
brautir &
f\gluggatjöld
* Faxafeni 14, sími 812340