Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994
21
um kr. 54.000 á ári og er
þá nestið eða skólaböllin
ekki meðtalin?
„Lögum samkvæmt á
ekki að kosta neitt að hafa
böm í grunnskóla, en
auðvitað er alltaf einhver
kostnaður eins og til dæmis
stílabækur, ritföng, töskur
og fleira. En þegar kemur
að framhaldsskólanum, þá
verður skólagangan nánast
lúxus, því bækur kosta
óhemiu fé. Auk hess éni
kosta æfingagjöld um kr.
24.000 á ári og reikna má
með íþróttafatnaði og
ferðum í sambandi við leiki.
Sundmiðarnir sem ég setti
inn á töfluna eru ætlaðir
handa öllum. Fjölskyldan
fer stundum í sund saman.“
- En hvað um hjónin,
fara þau aldrei í bíó?
„Nei, þau hafa ekki efni
á því! Ég reikna með um
kr. 18 þúsund á ári í
tómstundir fvrir alla
BUREIKNINGUR
—fimm manna fjölskyidu fyrir einn mánuð |
/(öX1 Matur: kr. 46.000
Matur og hreinlætisvörur 40.000 Nesti 6.000
Fatnaður: kr. 15.000
Fatnaður
15.000
Húsnæði
kr. 33.700
Afborganir af lánum 25.000
Fasteignagjöld og tryggingar 3.700
Viðhald húsnæðis, málning og fl. 3.000
Hússjóður 2.000
Heimili: ________ kr. 10.900
Húsmunir, viðhald, endurnýjun 3.000
Hitaveita, um 500 tonn á ári 2.300
Rafmagn, 4.500 kílwattstundir á ári 2.630
Sími 1.000
Afnotagjöld sjónvarps 2.000
hrrrÍES
Lækniskostnaður:
Læknis- og lyfjakostnaður
Tannlæknakostnaður
kr. 3.000
1.000
2.000
Skólar, leikskóli:_________
Leikskóli
Skólagjöld í fjölbrautaskóla
Skólabækur
Ritföng
kr. 12.500
8.ÖÖÖ
1.000
3.000
500
Bifreið, fargjöld: kr. 17.700
Bifreiðatryggingar (bónus innifalinn) 3.000
Bifreiðagjöld 800
Bensín 6.000
Viðgerðir og dekk 3.000
Fargjöld, eitt grænt kort 2.900
Lúxus:___________________
Skólabölí
Tónlistarnám og bækur
íþróttaiðkun
Fatnaður fyrir íþróttir
Sundmiðar
Tómstundir utan skóla
Blaðaáskrift, eitt dagblað
Jóla- og afmælisgjafir
kr. 17.000
2.000
3.800
2.000
1.000
1.500
1.500
1.400
4.000
SAMTALS kr. 154.000
skólagjöld í fjölbrautaskóla
um 12 þúsund krónur á
ári.“
Lúxus
Þar með eru allir helstu
kostnaðarliðir upptaldir.
Vigdís reiknaði þó með smá
munaði handa fjölskyldunni
í þessari hörðu lífsbaráttu.
Til dæmis fá börnin að fara
á skólaböll, í bíó, á
myndbandakvöld og þess
háttar, og annað þeirra fær
að stunda tónlistarnám og
hitt íþróttir.
- Getur það verið að
tónlistarnám kosti kr.
45.600 á ári?
„Tónlistarnám er mjög
dýrt, að læra á píanó til
dæmis getur kostað frá kr.
12-20.000 hálfan veturinn
og kostnaður við
nótnabækur getur farið upp
í kr. 4.000. Flautunám er
að sjálfsögðu ódýrara. í
sambandi við íþróttir, þá
Ijölskylduna, til dæmis ef
hún fer saman á skíði, á
völlinn eða annað sem til
fellur.“
Eitt dagblað er keypt á
heimilinu og kostar áskrift
þess kr. 16.800 á ári. Jóla-
og afmælisgjafir setur
Vigdís á lúxuslistann en
reiknar þó ekki með neinu
bruðli í þeim efnum, aðeins
kr. 48.000 áári. Erþar
reiknað með gjöfum bæði
innan fjölskyldunnar og
utan.
Búreikningar þessarar
ímynduðu, íslensku
fjölskyldu skýra það ef til
vill best hvers vegna
buddan ef alltaf tóm. En
fyrst og fremst sýna þeir
svo að ekki er um villst,
hversu mikið fé fjölskylda
í dýrtíðarríkinu ísland þarf
að hafa milli handanna til
að geta lifað mjög höfsömu
og sparsömu lífi.
LAUGAVEGI 49
Okkar vinsæla útsala á íþróttavörum byrjar í fyrramálið kl.
9.00. Meiri háttar úrval að ýmiss konar íþróttavörum á alla
fjölskylduna. Allt nýjar og nýlegar vörur á frábæru verði.
Hér eru örffá sýnishorns
Galli Renton
Tvöfaldur galli með bómullarfóðri.
Blár, nr. XS-XXL.
Verð 2.390,- (áður 6.950,-)
Smash alhliða innanhússkór.
Nr. 31-46.
Verð 2.290,-
Puma lefturskór. Nr. 40-47.
Verð 1.990,- (áður 6.980,-)
Brooks, körfuboltaskór með
mjúkpúöa í hæl.
Verð 5.990,- (áður 7.490,-)
Nlke lcarus hlaupaskór, Með
loftpúðum, dömu og herra. Nr. 36-48.
Verð 3.990,- (áður 5.900.-)
Margar aörar tegundir.
Puma uppháir skór
Nr. 40-47.
Verð 1.990,- (áður 3.490,0
Skífta- og kuldagallar
Nr. 120-170.
Verð 3.990,- (áður 5.990.0
Úlpur 100% vatns- og vindheldar
Dökkblátt, grænt. Nr. S-XXL.
Verð 3.990,- (áður 5.990,0
ANNAÐ T.
Töskur mikið úrval
Stuttbuxur frá 290
Polo bolir - stuttermabolir -
fótboltatreyjur 990
Ungbarnaskór - barnaskór
Bakpokar Bulls - Lakers 1.990
íþróttagallar frá 1.990
Körfuboltaskór Nike - Reebok
Bómullarfatnaður: Buxur og
hettupeysur o.fl. o.fl.
ATH! 10% afsláttur af öllum
öðrum írörum verslunarinnar
Við rúllum boltanum til þín.
Nú er tækifærið til þess
að gera góð kaup.
Póstsendum
SPORTVÖRUVERSLUNIN
SPARTA
Laugavegl 49-101 Reykjavik • sfml 12024